Morgunblaðið - 21.09.1969, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 21.09.1969, Blaðsíða 1
32 SÍÐUR OG LESBÓK 206. tbl. 56. árg. SUNNUDAGUR 21. SEPTEMBER 1969 Prentsmiðja Morgunblaðsins Það lá nýt.t Skip í Reyk,javíkur höf'n í ffær. Lucaya, liét þaö. Ýmsum mun þó hafa fundizt sem þeir könnuðust við farkostinn, þrátt fyrir annarlegt nafn, og það er nú eiginlega ekkert skrýt ið. Lucaya hét áður Esja, og hefur margan íslendinginn ferjað á milli hafna. Nú á hún að fara að ferja ílugríka túrista í suðurhöfum, og heldur utan á þriðjudag. — Gæfan fylgi henni. (Ljósm. Mbl.: Sv. Þoirrn.) Yf irmanni kvikmy ndagerðar í Tékkóslóvakíu vikið frá Eftirlit með nýjum kvikmyndum — Leikarar neita oð tala inn ó sovézkar kvikmyndir Prag, 20. sept. AP SAMBAND S STJÓRNIN í Tékkó slóvakíu hefur vikið Alois Poled niak, aðalframkvæmdastjóra tékkóslóv^kískrar kvikmynda- gerðar úr embætti, en undir stjórn hans hafa kvikmyndir frá Tékkóslóvakíu aflað sér alheims viðurkenningar. Tékkóslóv a k íska fréttastofan CTK, skýrði frá þessu í dag og tilíkynn'ti um leið, að Jiri Purs tæki við af Poledniaik. E'kki slkýrði fréttastofan frá áistæðunni tid man naskiptan n a. Pachmon í hungur- verkfulli AMSTERDAM 1». sept., AP. Tékkneski skákmeistarinn ( Ludek Pachman, er j hungur- | verkfalli í fangelsi sínu í Prag, að sögn dagblaðsins Het Parool. Blaðið kveðst hafa1 þetta eftir mjög áreiðanleg- um heimildum, en vill ekki, gefa upp nein nöfn. í frétt- inni segir, að Pachman hafi I hafið hungurverkfallið sl. | mánudag, til að mótmæla því, að stöðugt er neitað að taka ' til endurskoðunar ,jhinar fár-' ánlcgu kærur sem ollu fang- | elsun hans“. Parool, hefur tekið upp fjársöfnun til styrktar konu I Pachmans og aldraðri móður hans, og hefur þegar safn azt töluvert fé. Litið er á frávikninigu Poled- niaks sem lið í baráttunni fyrir aiuknum áhrifum afturtoalds- samra kommúnista og fylgifiska MoSkviuistjórnarinniar á sem flest- um sviðom þjóðtífsins í Tékkó- slóvaikíu. TékkósOóvakíisikir kvik my n da f r am te i ðe n du r 'hafa til þessa þrjóskazt við að taka upp að nýju náið samstarf við sov- ézka starfsbræður sína. Eru framlkvæmdastjóraskiptin án efa liður í því að þetta samstarf verði aukið. Nýj-uistu tékkóslóvakísku kvik myndiirnar, sem miesta athygli hafa vakið eru „Stanzið á þjóð- veginuim“ og „S(krítlan“. Hafa báðar þessar kvikmyndir hlotið verðlluin á mörgum kvikmyndahá tíðurn.. Áreiðanlegar heimildir í Prag herma, að undanfarið bafi yfiir- völdin tekið nýj.ar kvitkmyndir til ritsikoðunar, áður en leyfi hef u.r fiengizt til aið sýna þær, og er sennilagt, að sumar verði aldrei sýndar, þar á meðal kvi'kmynd um lífið í fangabúðium á Stalíns tímiamum, gerð af Jiri Menzl. Fyrir tveimiur döigium kvartaði „Rude Pravo“ undan því, að sov- ézkar kvitemyndir væru ekki sýndar í Tékteóstlóvateíiu. Herma fregnir, að ástæðan sé sú að fé- lagar í listamainhasamtökunum neiti að _ tala téfckóslóvakíska texta inn á myndirnar. Vill lækka fargjöld yfir N-Atlantshaf STJÓRN ítalska flugfélagsins, Alitalia hefur ákveðið að rjúfa samning alþjóðasambands flug félaga (IATA) um fargjöld yf ir Atlantshafið. Aliatalia ætl- ar að lækka fargjöldin frá Róm til New York, um 25%. Lækkunin tekur gildi 1. nóv ember, en stjómir Ítalíu og USA, eiga eftir að samþykkja hana fyrir sitt leyti Formæl- andi IATA, hefur sagt að stjóm sambandsins taki far- gjaldamálið fyrir bráðlega, og kvaðst vongóður um að sam- komulag tækist um fargjöld á leiðinni yfir Norður-Atlants haf. Alitalia hefur yfir að ráða miklum flota Boeing þota, og er búið að panta fjórar Boeing 747, sem taka 340 farþega hver. Sú fyrsta á að hefja ferðir næsta sumar. Mál Defreggers tekið upp að nýju Frankfurt, 20. sept. AP DÓMSMÁLARÁÐHERRA Hess- en í V-Þýzkalandi hefur til- kynnt, að mál kaþólska hiskups- ins Matthias Defreggers, verði tekið upp að nýju og fengið í hendur saksóknara í Miinchen. Samkvæmt þessu verða yfirvöld í Munchen að f jalla um mál hisk upsins, en hann hefur játað, að hafa á ámm síðari heimsstyrjald ariirnar, igefið fyrirskipun umi líf lát íbúa þorps eins í Italíu. De- fregger var iþá höfuðsmaður í þýzka hemum. Johannes Strelitz, dóimsmála- ráðherra Hessen, sagðiist hafa tek ið ákvörðunina um, að taka mál Defreiggiers upp að nýju, þar sem saksóbniarinn í Frankfuxt, sem lét máilið niðiur fallia, hefði í raun inni eiktei haft hieimild til þese. Defregger væri að&boðarbisteup í bistoupsdæminu Múnchen og þar ai leiðandi æitti að rannsaka mál bans þar. Mál Defreggters var dregið fram í dagsljósið af tímariti nokkriu í júM s.l. og hefur það vaildið miklum dleilium bæði í V- Þýzkatajidi og í ftalíu. Erkibiskupinin, sem útnefndi Defrégger í eiitrt af þremur að- stoðarþiskupsembætbum í Miin- chem 1968, hefur farið þess á lei/t við aknenning, að hann reyni að setja sig í spor Defreiggers ag Framhald á bls. 31 ## Manhattan## cz leiðarenda Lestar eina olíutunnu til New York New York, 20. S£(pt. AP OLÍUSKIPIÐ „Manhattan“ varp aði pjikerum undan iströndum Prudhoeflóa í Alaska í gær og „farmurinin“, sem skipið á að flytja til New York, eftir norð- vesturleiðinmi var fluttur um borð. ÍÞað eir ein olíutunna, sem er táknræn fyrir þann Ifarm, sem Stjórnleysi I austurhluta Kína? Kínverjar saka Rússa um að undirbúa innrás ásamt Indverjum Homlg Konig, Pelkliinig — AP-NTB. • Tvö dagblöð í Hong Komg hafa birt fréttir nm miklar óeirðir og skemmdarverk í austurhluta Kína, og segja að þar séu and- stæðingar maoismans að verki. • Sagt er að í sumum héruðum sé engin stjórn, hændurnir ráði málum sínum sjálfir, og hafi það miklu betra en nokkru sinni fyrr. • DagblajV fólksins, í Peking, hefur birt nýjar, hatrammar á- rásir á stjórnina í Kreml, og sak ar hana um að undirbúa innrás í Kína, ásamt Indverjum. Dagblöðin tvö í Hong Kong, eru gefin út á ldnvetrisku, og heiimildarimenn þeirra eru kín- verslkir ferðamenn og flótta- menn. Að sögn þeirra eru mörg héruð í austurhluta Kína án nokfkurrair yfirstjórnar, þar sem héraðsstjórnirnar urðu fómar- lömlb nýafstaðinna hreinsana. Slkieimimdarverikaalda gengur nú yfir þetta svæði, og t.d. haifa oft verið unnin skeimimdairveírk á járnbrautarteinunum milli Sihanglhai og Hangchow, og Shanghai og Canton, seim báðir liggja gegnum Cheikiiang-hérað- ið. Miklir bardagar urðu í Chek- iang-héraði í upphafi menningar bylltingarinnar, og urðu þá tölu- vieiriðiar 'Skenaimidiir á þorpiuim oig bongutm.. Nú eru sikemimdarverkamenn- irnir farnir að færa út kvíarnar, og lögregla og henmenn, seim fylgja Mao að máluim, eiga í mikl um erfiðleikum með að hafa hendur í hári þeirra. Bændurnir virðast vera hinir ánægðustu með stjórnleysið, því nú geta þeir selt afurðir sínar á nálæguim möhkuðum, og haldið ágóðanum sjálfir. Þeir segja að lífið sé mun betra án stjórn- valda, þau færi eklkert með sér nema aukinn þrældóim, verri af- kornu og kúganir. Þessax fréttir eru ósitaðfestar. Málgagn kínverska kommún- istaflokksins, birti í dag hat- rammar árásir á stjórn Sovét- Framhald á bls. 31 Humble oliufélagið vonast til að geta flutt þessa leið í framtíð- inni. „Manhaittan“ gat ekki laigzt við bryggjiu við Prudhoeflóa vegna grynninga, en þyrla fliuttd olíu- tunnuna um borð. Frá Prodhoe hél't skipið áfram í. vestur til Pöint Barrow, en það er um 240 tem ílleið. Poiinit Biamnow ©r vesrtasiti áfiamigastaiðiuir „Mainlhaltltain", oig kieimlulr skiipiið vænltemteiga þainigað á morgun. Eftir skamima viðdvöíl held'ur það til baka álJeiðis til New York með „farm“ sinn. Tak i-st heiimferðin jafn vel og ferðin till Alaska, telja tal'smenn Mumible olíufélagsdns sannað, að unnrt verði, að flytja alLa olíu frá Al- asfca í framtíðinni eftir norðvest i unLeiðinni. Ný fjöldagröf I BANDARÍSKIR hermenn hafa | fundið nýja fjöldagröf í nánd , við Hue, og voru í henni lík um 150 óbreyttra borgara, sem talið er að kommúnistar hafi | myrt. Alis hafa nú fundizt um 1000 iík í f jöldagröfum í nánd 1 við Hue, og er talið að flesrt ha-fi fólkið verið myrt í stór- I sdkn kommúnista á þeim slóð um fyrir um hálfu öðru ári.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.