Morgunblaðið - 21.09.1969, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 21.09.1969, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 21. SEPTEMIBER 1009 5 Minnisvarði í Hest- eyrarkirkjugarði 31. JÚLÍ sl. var lokið við gerð minnisvarða á grunni hinnar gömlu Hesteyrar- kirkju í Jökulfjörðum. Þegar kirkjan var flutt til Súðavík- ur árið 1960, hafði liún staðið á Hesteyri frá 1899 eða í rúm 60 ár. Þegar gerð minnis- varðans var lokið flutti Jón Guðjónsson loftskeytamaður, fyrrverandi sóknarnefndar- formaður á íie-tevri eftirfar andi ávarp: ,.Þ©gar ég nú stend við þennan veglega minnisvarða, er bisfkup- inn vfir íslandi, herra Sigur- björn Einarsson, hefur látið reisa hér á griunni Hestey rar'kibkj u, og fuJlgerður er í dag, og l!it ytfir allt það, sem fhér hefur verið gert, m.a. að fegra yfir kinkju- grunininn, afmahka stærð kirfkju gainðsims, hneiosia hiainin o.fL, eir mér þaklklæti efst í huga til bisikups ifyrir að þetta verk er nú kcrnið í kring, sem lofað var fyr ir rúmuim 3 áruim að gert yrði. Einnig fyrir það, að mér var gefið tækifæri til þess að vera hér viðstaddur og legigja ihönd að verki. Nú er loftskeytastöðin eða sími ek'ki hér lengur og get ég því eklki sent þaikklæti mitt til bisikups á þann hátt. Ég vil því bið j a 'kiilkj ugar ðseftirlitisimanin- inh að færa honium beztu kveðj- ur og þaklklæti. Einniig vil ég færa Aðalsteini Steinþórssyni bez.u þalkkir fyrir alla þá vinnu seim hann hefur lagt í þetta verk, s-im mun verða honuim og múr- Við minnisvarðann í Hesteyrarki rkjugarði 31. júlí sl. Á myndinni eru talið frá vinstri: Marteinn D avíðsson, miirari, Jón Guðjóns- son, Sigrún Bjarnadóttir, Sölvi Betúe'sson og Margrét Guð- munds rlóttir Skrilstoluhúsnæði til leigu að Skólavörðustg 12. Upplýsingar gefa Friðrik Þorsteinsson, sími 19618 og Þorsteinn Friðriksson, sími 30219 og 23371. „Einkabifreið" Hunter Super Snipe '64 til sýnis og sölu að Ármúla 26, þriðju daginn 23. sept. kl. 14—17. Tilboð óskast í bifreiðina á staðnum. Upplýsingar í símum 15883-4 og 38278. Skipstjdrar — útgerðurmenn Vanur sjómaður með skipstjórnarréttindi óskar eftir plássi á góðum bát á Suðurlandi Með bústaðaskipti fyrir augum. Tilboð sendist Mbl. sem fyrst merkt: ,,3770". íbúðir Til sölu 3ja og 4ra herb íbúðir í smlðum við Eyjabakka 15, Breiðholti. ÓSKAR OG BRAGI S.F., smar 32328 og 30221. arameistararanuim til hinis imesta sóma. Þetta verk, setm ‘hér hefur verið unnið við (hin enfiðustu skilyrði, og á ég þar við burð í hönduim á vatni, grjóti, sandi og sementi. Ég þarf ekki að Oýisa þesisu minnisimerki, það skýrir sig sjállft. En geta vil ég þess, að tafla sú, sean greypt er inn í minnisvarðanin, er með höfnum allira þeirra, sem hvíla Ihér í garð inum og er núimer framan við nötfn þeirra, seim við vitum ör- ugglega hvar hvíla. Ég er mjög ánægður yfir að þessu verki er nú lokið. Það var ekki seinna vænma að vinna þetta verk, því samiferðamönn- um fæikkar óðum og þá er otf seint að fá þær upplýsingar, sem nauðsynlegar voru. Þegar ég stend hér á þesisum stað leita minningarnar frá liðn um árum á hugann. Ég minnist þess, er ég sem fonmaður só'knar netfndar sá um viðgerð og endur bætur á kirfcjunni árið 1928, hvað allir voru fúsár til að hjálpa við það verlk. Ég minnist einnig þeirra, sem með mér voru í nefndinni, þeirra Guðjónis Jós- eíssonar, Vagns Benedilktssonar og Bjarna Péturssonar, sem all ir eru dánir. Blessuð sé miraning þeirra. Ég bið Guð að blessa alla þá er hvíla í þessum garði og einnig bið ég Guð að blessa sveit ina c'kikar, sem er að vísu öll í eyði nú. Ég þaikka Sölva Betúelssyni öll hans störf og þeim hjónum allt gott frá liðnum árum. Frá dkfcur þremur að suranan færi ég beztu þafckir fyrir gistiinguna og allan greiða við oiklkur. Það gleð ur mig að sjá Söilva hér á meðal olkkar og r# hann sá 'sér fært að leggja hönd að þeasu verki. Einn ig þakka ég múrarameistaranum allt haras starf. Frú Sotftfíu Vagns dóititiuir sieradi ég kveðjuir oig þiakka herani þá aðstoð og hjálp, sem hún hefur veitt í þe.-isu máli, en hún kom því eklki við að vera hér stödd í dag. Að 1-ofcuim skulum við syngja versið Son Guðs ertu með sanni, en að því loknu bið ég síðasta formann Hesteyrarsióiknair, Sölva Betúelseon, að taka í 'kflufckna- strenginin og láta klufcfcnaihljóm- inn berast yfir þennan helga reit. Drottinn gef þú dánum ró en hinuim líkn er lifa“. Notið það bezta! ISLENZK 7/67 cÆmeriókci" Blaö allra landsmanna „Síðdegis- og kvöldskemmtun” Fóstbræðrakonur efna til kaffisölu og skemmtunar á Hótel Sögu í dag sunnudaginn 21. september. KÓRSÖNGUR, TÍZKUSÝNING, ÞJÓÐLAGASÖNGUR, GAMANÞÁTTUR Jón Gunnla igsson. 14 FÓSTBRÆÐUR SYNGJA. Nýja lagasyrpan úr óperettunni „Sardasfurstinnan“. SIGRÚN BJÖRNSDÓTTIR synuu- um kvöldið. VEIZLUBORÐ. — Kynnir Jó tas Jónasson. Skemmtunin hefst kl. 3 og verður endurtekin um kvöldið kl. 9.30. Miðasala í dag kl. 1—3 í anddyri Hótel Sögu. ANCLI - SKYRTUR COTTON—X = COTTON BLEND og RE5PI SUPER NYLON Fáanlegar í 14 stærðum frá nr. 34 til 47. Margar gerðir og ermalengdir. Hvítar — röndóttar — mislitar. ANGLI - ALLTAF

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.