Morgunblaðið - 21.09.1969, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 21.09.1969, Blaðsíða 21
MORGUNIBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 21. SEPTEMBER 1'9U9 21 Hætta við herkvaðn- ingu 50 þús. manna — Nixon boðar miklar endurbœtur á herkvaðningarlögunum Wa.shiirgton, 19. sept. piltar ættu helzt í vændum að AP-NTB. verða kvaddir í herinn. Önnur ráðagerð, sem hirint yrði í fram- kvæimd með forsetaskipun, myndi hajfa í för með sér að lík- legastiir yrðu 19 ára piltar, og menn á aldrinum 20 til 25 ára, sem e'klki væru lengur við nám. Áætlað er að 35 þúsund menn verði kvaddir til herþjónuistu í janúar á næsta ári, en það mál verður telkið til endurslkoðunar í desember. Einlhverjar breytimg- ar kunna að vera gerðar, séristak lega ef á'kveðið verður að fætkka enn henmönnum í Vietnam, inn- an þees tíma. Ef svo færi, yrði það að öllum líkindum mun færri sem hertkvaðning næði til. ENSKIR HATTAR NÝ SENDING Bernharð Laxdal Kjörgarði NIXON forseti hefur hætt við að kveða í herinn þá nýja menn sem áttu að mæta til herþjón- ustu í nóvember og desember. Ennfremur hefur hann skipað svo fyrir að herkvaðningu þeirra 20 þúsund manna sem áttu að mæta til herþjónustu í október, skuii dreift yfir þriggja mánaða tímabil. Á fundi með fréttaimönnum í Hvíta húsinu, sagði forsetinn að miranikandi þörf fyrir mannafla — m.a. vegna heiimiflutninigs matrna frá Vietnam — gerði kleift að hætta við fyrirhugaða herkvaðningu 32 þúsuind manna í nóvember, og 18 þúsund manna í daseimber. Forsietinn tilkynnti einni'g að ef þingið samþyklki eklki endur- bætur á herkvaðningair'löguinum, seim harun lagði fyriir 13. mai, maí, myndi hann gefa forseta- slkipun sem fæfcfcaði til muna þeim árum, sem ungir menn gætu átt í vændum að vera kvaddir til herþjónustu. Hann tók þó fram að forsetaiskipun myndi efcki bera eins góðan ár- angur og þingssamþykkt. Melvin Laird, varnarimálaráð- herra, sagði að ein áætlunin sem væri til rannsöknar í Hvíta hús- inu heifði í för með sér að 19 ára HUNANGSGULT-DÖKKGRÆNT-GULTOKKUR LJÓMAGULT HHjMHVÍTT SZg> L*f* L'l'T*K\ss. Tf msmÆMS} « Skólinn tekur til starfa mánudaginn 6. október. Barnaflokkar — Unglingaflokkar. Flokkar fyrir fullorðna einstakiinga. Flokkar fyrir hjón. — Byrjendur — framhald. Innritun og allar upplýsingar daglega í eftirtöldum símum: REYK.JAVÍK: 1-01-18 og 2-03-45 frá kl. 10—-12 og 1—7. Kennt verður að Brautarholti 4. Barna- og unglingakennsla fyrir Árbæjarhverfi verður í félagsheimili F. S A. (á horni Rofabæjar og Hlaðbæjar). KÓPAVOGUR: 3-81-26 frá kl. 10—12 og 1—7. Kennt verður í félagsheimilinu. HAFNARFJÖRÐUR: 3-81-26 frá kl. 10—12 og 1—7. Kennt verður í Góðtemplarahúsinu. KEFLAVÍK: 2062 frá kl. 3—7. Kennt verður í Ungmennafélagshúsinu. DANSKENNARASAMBAND ÍSLANDS <><><► m; MM UNGLINGAR Allir nýjustu Diskótek-dansarnir. Við kennum alla samkvæmis- dansa og barnadansa, jafnt þá gömlu sem þá allra nýj- ustu. Þjálfun fyrir alþjóða- dansmerkið.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.