Morgunblaðið - 24.09.1969, Síða 1

Morgunblaðið - 24.09.1969, Síða 1
28 SÍÐUR 208. tbl. 56. árg. MIÐVIKUDAGUR 24. SEPTEMBER 1969 Prentsmiðja Morgunblaðsins Skipið til vinstri á þessari mynd slitnaði upp í fárviðrinu mikla í Svíþjóð og rakst á bátinn til hægri. Gífurlegt tjón varð í fárviðrinu, að minn ta kosti 13 manns fómst og margir slösuðust alvarlega. 13 manns fórust í fárviðri á Norðurlöndum — Feikna eignatjón varð — Veðrinu að slota í gœrkvöldi Skeyti til Mbl. frá Gunnari Rytgaard. AÐ minnsta kosti þrettán manns létu lífið í sólarhrings fárviðri, er nálgaðist að vera fellibylur, í Danmörku, Nor- egi og Svíþjóð, sem gekk yf- ir aðfararnótt þriðjudags. í Danmörku létust sjö, í Sví- Muo hugsur róð sitt Taipei, 23. sept., AP. MAO Tse-tung er ekki veikur en dvelst sennilega á einhverj- um kyrrlátum stað og vinnur að undirbúningi nýrrar stefnu í Víet nammálinu vegna dauða Ho Chi Minhs, að því er heimildir í leyniþjónustu kínverskra þjóð- emissinna herma. Heimildimar Framhald á bls. 27 þjóð biðu 5 bana og vitað er um einn mann í Noregi, er lézt af völdum veðursins. Þegar veðurofsinn var mest- ur í Danmörku komst hann í tólf vindstig í Norður-Jót- landi og í Skagen skemmdist annað hvert hús. Búizt er við að tjónið vegna veðursins í Danmörku nemi allt að 50 til 70 milljónum danskra króna. í kvöld, þriðjudagskvöld, var veðrið að mestu gengið nið- ur, en stormur var þó á Katte gat og í Gautaborg var mjög hvasst. í Skeigein eyðiiiliagSáist (ný fiski- mljöllsverksimiBjia ag í Frediniks- Ihavin Æalulk þak atf sijúkirialhiúisi. Vi@ Skaigen fóiriuislt tvedr sóóimienin, er þá tiók úit aif fininislku skipi, og 27 ára gömud kionia ibeið taairaa er Ihiún kam atoaradi í 'taitfireið siinrai og húsaigaifl Ihnumidii á tail- iinra, þ'á lézt toairlimiaiðluir í út- Ihiverfi Kauipmianimalhiaifniair er tiré sem Ihalfði sliitoaið upp, faiuk á hiaimn,. Við Skiæradleirlborg fauk taifireiið á tré ag Æarþagi í bíiinluim fóon&t. Og viðigerðiairimiaiður á Jót- lanidd féklk j sáig ralflmagirasisitrauim er (taaintn vair a@ gera við raf- iraaiginsiíimur, og léat Ibanra sarai- stiumidis. í Rod Sfcov siem er stærsti skóg ur í Damm'örku hafa þúsundir trjáa slitnað upp. Allar siamigönig Framhald á bls. 27 Emil Jónsson. Dubceksinnum veröur engin miskunn sýnd Víra, 23. sept., AP. LUDOVIT Pezlar, ritari í mið- stjórn kommúnistaflokksins í Slóvakíu gaf i skyn að forystu- menn frjálsræðisstefnunnar í fyrra gætu ekki vænzt neinnar miskunnar hjá núverandi for- ystu flokksins. Hann kallaði ríkj- andi ástand „flókna stjómmála- baráttu“ og kvað flokkinn „hvorki geta Ieyft almenna hefnd né almenna fyrirgefningu“. Hairan saigði að fkMflurdiran yrði aið berjiast fyrir því að smúa ail- menniragi aftur ti'l toommúraisma og þeisis veigraa væri muðsyraleglt að berj'aát gleigm sérastooðuinum, sem muiradu eiraainigma fldkkdnin. Talið er, að örlög Alexanders Dubcetos, Josetfs Smrkovtskys, Cesitmirs Cisiens ag airaraanra frjáils lynidra teiðtaga verði náðira á fuiradi miiðstjónraairinmiar á fimmtu daiginra. Pezil'air sagði, að fllloktouriinin vildi igera igreiin'airmum á þeim, sem heifðu oraðið á máistök og þeim, sem hetfðu af ráðoum hug skipuilagt 'airadlsósíalístoair ag arad- sovézkar aðgeraðir. í Mosikivu var tiltoyrant í daig að Leoraid Brezhraev, aðaliritari sov- Óeirðir í Indlondi Bomtoay 23 .sept. AP. TÍU manns létu lífið í indversku borginni Ahmedabad í morguin, en þar hafa undanfama daga geisað blóðugir bgrdagar Hindú trúarmanna og Múhameðstrúar- manna. Alls hafa á þriðja hundr- að manns fallið. Hersveitir höfðu setzt um borgina í gær og út- göngubann gekk á gildi, en engu að síður hefur ekki tekizt að koma þar á kyrrð. éztoa 'toommúraiistiatfloktosinB, hefði átt „virasamilleigiar viðraeðúr" við seradilherria Tðktoóslóvakíu, Vliadi- mir KouCky. FRÉTTARITARAB GAGNRÝNDIR Þjóðþiiralg Tétotoó'siióivakíu for- dlæmdli í diaig „viias vastraæra ríki“ fyrir samræmda otg vei umdir- ‘búraa hieinferð til laragis tJhraa igagra Téktoósióvatodiui, oig giaigrairýradi veisltræraa flréttaritara í Praig Framhald á bls. 27 Vesoos ofþokkar keiðursbústað Stavaraiger, 25. sept., NTB. Norski rithöfuindiuiri'ran Tarjei) Vesaas hefuir aifþatokiað boð' ■raorStoa ríkisins um að fllytj a | í heiiðursbústað Bstamarama, ( , GTa1itien“, sem er í eiigu, rítoisdms. — Braóf Vesaas' þessa efnis til kirtoju- agj kararaskimál'aráðheriria Noraegs I var birat í dag. Þaæ þatotoar Ves/ ,aás þairan mitol'a sóma, sem sér 1 hatfi verið sýndur mieð boð- irau ag segár að 'horaum sé heið- urimn vissulega l'jós. Vesaiais segist óttast að haran] verði eiras toonar „opiralber pex- sóraa“ þi'ggi harara boðdð og I horauim sé meira að stoapi aðí liiifla ag stairfa í kynrlþey. AukJ þess toveðst haran veraa of rosk' inra til a® hefja nýtt líf. Síðaistuæ bjó í Graotten Ijóð- ( kkáMið Annu'llf Överlarad, sem] lézt fyrir hálfu öðrau ári. Hátt verð á síld i Noregi Maimania, 23. sept. NTB VEGNA lítillar smásíldveiði i Noregi það sem af er þessu ári er slegizt um verð á síld, sem er hæf til söltunar, að sögn „Rana Blad“. Að sögn blaðsins er verðið talsvert fyrir ofan það sem um- samið var og fá fiskimenn hátt á annað hundrað kr. norskar fyrir hvern hektólítra. Svíar hafa ver- ið mjög umsvifamiklir í sam- keppninni um þá söltunarsíld, setn er á boðstólum í Noregi. Kína og Sovét: Blaöaárásir á ný Talið að Kínverjar hafi hafnað tillögum Utanríkisráðherra á Alls- herjarþingi S.Þ. MOSKVA, 23. sept., NTB. — Sovézk blöð hófu að nýju í dag harða gagnrýni á stefnu kín- verskra valdlhafa, en síðan for- sætisráðherrar landanna, þeir Kosygin og Chou En Lai, hittust í Peking fyrir nokkru, hafa blöð- in að raokkru haldið sér í skefj- um. í fyrrai vdlkiu var saigt, að sov- ézlk fljiödimiiðflluiniairtæikd miyraidu á niæstiuiranii draaiga úr igaignrýraii á Kíraia og svaraa í enigu róigi oig óíhiróðri Kímverjia, uinz vaflidia- mienmi í Petotaig flnefðlu svaraað þeiim tdMiöiguim, siern Kosyigin befði flaigt iframa á Petoirag- furadiiniuim. Stjóraramiálliaifraéttairiiitar- ar draaig® þair atf þ'ær áflyfataraiir, að Kíiraweirjar hiatfi flnaifraað ti'Mog- lim Kosyigiras. I fr'éttum Tass var ignetalt frá fjiöflidlaafltlökium í alflimiöriguirn kára- verastouim hiérauðiuim, ag að toúgum og igraiimimid validiamiairana yfaisit stöðiuigt. Fiskveiðiþjóðir fái sérstök réttindi New York, 23. september. Einkaskeyti t'il Mbl. frá AP. EMIL Jónsson utanríkisráð- herra flutti ávarp á 24. Alls- herjarþingi Sameinuðu þjóð- ann.a í New York í dag og sagði, að ísland legði til, að þjóðir sem lifa á fiskveiðum fái sérstök réttindi til að veiða utan við núgildandi fiskveiði- lögsögu viðkomandi þjóða. Ráðherrann rökstuddi mál sitt með því, að fiskistofnamir hefðu rýrnað og einungis með slíkum sérréttindum gætu fiskveiðiþjóðir „komizt hjá efnahagslegu hruni“. Emil Jónsson hvgtti til árangurs- ríkra alþjóðlegra aðgerða til að koma í veg fyrir mengun sjávarins. Er ráðttierrann vék að al- þjóðaimáiLum Kvatti hann til að beitt yrði öfluigri löggæzlu og friðarsveituim til þess að framfyligja samiþykktum Sam eirauðu þjóðanna. Utanríkisráð heiririaon vék í ræðuirarai að trú- arbragðaá'tökunum á Norður írlandi og lýsti því yfir, að Is'land befðii áhygigjur af þeim atburðúim, en hefði naumast trú á að Allsiherjarþingið væri réttur vettvaragur til að fjalla uim málið, þrátt fyrir ásikiorura írsika lýðveldisins til þingsins.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.