Morgunblaðið - 24.09.1969, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 24.09.1969, Blaðsíða 1
28 SIÐUR «p«Wtetfrít> 208. tbl. 56. árg. MIÐVIKUDAGUR 24. SEPTEMBER 1969 Prentsmiðja MorgunblaSsins Skipið til vinstri á þessari mynd slitnaði upp í fárviðrinu mikla í Svíþjóð og rakst á bátinn til hægri. Gífurlegt tjón varð í fárviðrinu, að miiMr-ta kosti 13 manns fórust og margir slösuðust alvarlega. 13 manns fórust í fárviðri á Norðurlöndum — Feikna eignatjón varð — Veðrinu að slota í gœrkvöldi Skeyti til Mbl. frá Gunnari Rytgaard. AÐ minnsta kosti þrettán manns létu lífið í sólarhrings fárviðri, er nálgaðist að vera fellibylur, í Danmörku, Nor- egi og Svíþjóð, sem gekk yf- ir aðfararnótt þriðjudags. I Danmörku létust sjö, í Sví- Mao hugsur ráð sitt Taipei, 23. sept., AP. MAO Tse-tung er ekki veikur en dvelst sennilega á einhverj- um kyrrlátum stað og vinnur að undirbúningi nýrrar stefnu í Viet nammálinu vegna dauSa Ho Chi Minhs, að því er heimildir í leyniþjónustu kínverskra þjóð- ernissinna herma. Heúnildirnar Framhald á bls. 27 þjóð biðu 5 bana og vitað er um einn mann í Noregi, er lézt af völdum veðursins. Þegar veðurofsinn var mest- ur í Danmörku komst hann í tólf vindstig í Norður-Jót- landi og í Skagen skemmdist annað hvert hús. Búizt er við að tjónið vegna veðursins í Danmörku nemi allt að 50 til 70 milljónum danskra króna. I kvöld, þriðjudagskvöld, var veðrið að mestu gengið nið- ur, en stormur var þó á Katte gat og í Gautaborg var mjög hvasst. í Skagem eyðdliagðdist mý fiskd- mijölsverksimiðjia ag í Frediriks- Ihiaiwi falulk þak atf stjúlkmalhiúisi. Við Sfcaigen fóinuislt tvedr snóimienin, eir þá tiók úit aí finmislfcu sikipi, og 27 ára gömiui fcaraa ibeið baroa er (hiún taom alfcamidd í bilfreáð sinini og ihiúsaigaifl Ihmumidd á bíl- inin, þá lézt kiairlimiaiðluir í út- Ihverfd Kaupmianinialbaifniair er tmé sem Ibalfði sliitoaið upp, faiulk á hainin,. Við Sfcæinidlailborg faufc bifneið á tré oig Æanþagi í bí'linluim fónst. Og viðigerðiairimialðluir á Jólt- laindd féfclk í sig malfliroagnisstnauim er (hiaimn vair að gera við naf- miaiginsiíiniur, og léat Ibanm sam- stiuinidis. í Rod Slkov seim er stæmsti sfkóg ur í Danimömfcu hafa þúsundir trjáa slitnað upp. Allar siamgönig Framhald á bls. 27 Dubceksinnum verður engin miskunn sýnd VSn, 23. sept., AP. LUDOVIT Pezlar, ritari í mið- stjórn kommúnistaflokksins í Slóvakíu gaf í skyn að forystu- menn frjálsræðisstefnunnar í fyrra gætu ekki vænzt neinnar miskunnar hjá núverandi for- ystu flokksins. Hann kallaði ríkj- andi ástand „flókna stjórnmála- baráttu" og kvað flokkinn „hvorki geta leyft almenna hefnd né almenna fyrirgefningu". Hainm saigði að fldklkuírímm yrði að berjiast fyirix því að siniúa al- tnennÍTigi aftuir til kamimiúmismia og þeisis veigmia væri miauðsyintegt að berjiaidt gagn sénsikoðiumium, sam muinidiu einianigria floíkkimn. Talið er, að öriag Alexanders Dubcetos, Joseifs Smrkovsikys, Ceatimiirs Cisieris ag ainmiainria fmjáls lymidra leiðtaga verði náðim á fuindi mdðsltjanniarininiair á fiimimtiu daiginm. Pezilair sagði, að filotokiurimm vildi :gena grein'ainmium á þeiim, serni hetfðiu omðið á rndistök og þeiim, sem hetfðiu af náðmium hug sfcipuiagt 'andlsósíalSstoair ag amd- sovézkar aðgerðir. í Mosfevu var tiilikymmt í dag að Leondd B'iiezhniev, aðaliriitíairi sov- Úeirðirílndlandi Bombay 23 .sept. AP. TÍU manns létu lífið d indversku borginni Ahmedabad í morgun, en þar hafa undanfarna daga geisað blóðugir bardagar Hindú trúarmanna og Múhameðstrúar- manna. Alls hafa á þriðja hundr- að manns fallið. Hersveitir höfðu setzt um borgina í gær og út- göngubann gekk í gi'di, en engu að síður hefur ekki tekizt að koma þar á kyrrð. éztoa 'kommúmistatflokfcsi'nls, hefði á*t „vimsaimillegar viðiraeðluir'' við sewdilherria Tðkkóslovafcíu, VLadi- mir Koucky. FRÉTTARITARAR GAGNRÝNDIR Þjóðþiinlg Téfcfcó'sllóivalkíu foir- dlætm'dli í dag „<9$m vasrtinæin trfiki" fyrir saimraeimda og vei undir- 'búma (heinferð tii langs tíma igagm TéklkósióvalkSiui, oig gaignirýnidi vesltiræna firétbairitara í Praig Framhald á bls. 27 Vesaas afþokkor heiðursbústað Stavamiger, 25. sept., NTB. Norski rithöfuinduiri'nm Tarjeii' ' Vesaas hefuir aíþakkað boð' 1 maráka rikisinis uim að flytja I í heiðmrsbústað iiistaimiamma, Gnatjten", sem er í eiigiu, rífeisdos. — Bnéf Vetsa'as 'þessa efiniis til kirnkju- og^ | kenmiSliuimiálaráShenria NonegB ( var birt í dag. Þar þalkkair Ves/ ,aais þainm miikl<a sóma, sem sér' hatfi verið sýndur mieð boð- imu ag segir að honiuim sé heið- UTinm visisulega ljóa. Vesaiais sagist ótbast að hammj verði eimis 'konar „opimtoer per- sónia" 'þiggi hamin boðið agl hon'uim sé meira að sfeapi aðí lifa ag Sííairfa í kynrlþey. Aiuk! þess 'kveðat hanm vena of rosk' inm til að hefja nýtt líf. Síðaisbuir bjó í Grotten ljóð- skáidið Arinuilf Överlaind, sem] lézt fyrir hálfu öðinu éuri. Hátt verð á síld I Noregi MoÍTiama, 23. sept. NTB VEGNA lítillar smásildveiði i Noregi það sem af er þessu ári er slegizt um verð á síld, sem er hæf til söltunar, að sögn „Rana Blad". Að sögn blaðsins er verðið talsvert fyrir ofan það sem um- samið var og fá fiskimenn hátt á annað hundrað kr. norskar fyrir hvern hektólitra. Sviar hafa ver- ið mjög umsvifamiklir í sam- keppninni um þá söltunarsild, sem er á boðstólum í Noregi. Emil .lónsson. Kína og Sovét: Blaðaárásir á ný To/ið ab Kínverjar hati hatnao tillögum Utanríkisráðherra á Alls- herjarþingi S.Þ. MOSKVA, 23. sept., NTB. — Sovézk blöð hofu að nýju í dag harða gagnrýni á stefmu kín- verskra valdlhafa, en síðan for- sætisráðherrar Iandanna, þeir Kosygin og Chou En Lai, hittust í Peking fyrir nokkru, hafa Wöð- in að nokkru haldið sér í skefj- um. í fynri vdlklu var sagt, aið sov- ézk Æjiöiimiiiðffluiniairtæfci mymdu á niæstiuimni dmaiga úr gaignrýmli á Kímia ag svama í emgiu róigi oig ólhiróðiri Kíiniverjia^ (uiniz vaiidia- miamni í Pek'imig hiefðlu svamað þeim 'tiliiöiguim, siern Kosygin 'hefði iiagit tfnaim á Pekinig- fumidinuim. Stjómnimiáiiafiréttiainiitar- ar dnaga þair af þ'aer áiyiktaniir, að Kíimverjair bisiíi Ibaifniað ti'Hög- l'm Kosygims. I firiéttum Tass var igmeiinit fmá fj'ölldiaafitiölkuim í alflimiötriguim káin- vensikuim hénuðiuim, ag að feúigum ag ignimimd vaMiaimianma ykisit stöðiuigt. Fiskveidiþjódir tái sérstök réttindi New York, 23. september. Einkaskeyti til Mbl. frá AP. EMDLr Jónsson utanríkisráð- herra flutti ávarp á 24. Alls- herjarþingi Sameinuðu þjóð- ann,a í New York í dag og sagði, að ísland legði til, að þjóðir sem lifa á fiskveiðum fái sérstök réttindi tH að veiða utan við núgildandi fiskveiði- lögsögu viðkomandi þjóða. Ráðherrann rökstuddi mál sitt með því, að fiskistofnarnir hefðu rýrnað og einungis með slíkum sérréttindum gætu fiskveiðiþjóðir „komizt hjá efnahagslegu hruni". Emil Jónsson hvatti til árangurs- rikra alþjóðlegra aðgerða til að koma í veg fyrir mengun sjávarins. Er ráðlherrann vék að ai- þjóðamálum hvatti hann til að beitt yrði öflugri löggæzlu og fri'ðarsveibuim til þess að framfylgjia samiþykktum Sam eiimuðlu þjóðianna. Utanríkisráð henrainin vék í ræðummi að tnú- arbragðaá'takunum á Norður írlandi og lýsti því yfir, að Island hefðii álhyggjur af þeim atburðbm, en hefði naumast trú á að AHsherjarþingið væri réttur vettvanigur til að fjalla uim málið, þrátt fyrir ásikor'um írska lýðvelddsins til þingsins.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.