Morgunblaðið - 24.09.1969, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 24.09.1969, Blaðsíða 3
MORG-UNBLA3ÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 24. SEPT. 1909 3 Mikil framleiðsluaukning í verksmiijum Samið um sölu á kuldaskóm til Sovétríkjanna MIKIL framleiðsluaukning hefur orðið á þessu ári í verk- smiðjum Sambands ísl. sam- vinnufélaga á Akureyri. Fram leiðsluaukning ullarverk- smiðjunnar Gefjunar nemur að magni til 40% á fyrstu 8 mánuðum þessa árs miðað við sama tíma í fyrra og í lok ágústmánaðar hafði fataverk- smrðjan Hekla framleitt held ur meira en allt árið í fyrra. Skófnaimilieiðsilja hóifst á ný hjá Iðummi í byirjun júni oig hafa verið fram/lleidid 14000 pör af FYRSTU gönigur vcxnu hér í sdð- ustu vilku og taka þaar um fjóra diaga. Simialllalliainid hér er stórt og 'Satmikivæimit gamigniaseðli áttiu hér að vera 117 miemin í fyrstiu gömg- um. Sauðfjánsiliátriun byirj>aði hér i gaer, miámudag og mium verða slátirað svipaið og áður, milili 15 og 16 þúsuind fjár. Skióm fram tiil þesisa og fram- lleiðislain till ámamóita upppöntuð. Hefur SÍS niú gert saminánig um útfluitniiinig á kiuildiaSkám til Sovét rilkjiammia. Gert er máð fyrir að siújtumiarverksmiðjiam nýja, sem í byggimgu er á Akuireyri, taki til stairfa í miarz eða apríl á næsta ári. Heilidarfjárfleistimig Samibamds imis í mýjum húsum og véiium á Akiuireyiri á iþesau ári mum miema á annað hiuirudirajð millljómir kir. Þessar uppil'ýsimgar kiomu firaim í viðtalli sem Mbl. átti í gær við Etrlemd Einarssom, fórstjóra SIS. Hainn siaigði, að á Iþeasu ári hetfðu verið kieyptir tii Gefjumar nýir Vegma Sllátruinia riraniar stöðvað- ist fis'kvininslia öll í frystihúsinu. Vairð BrettJimgur því að siglia mieð aifliainm og m'uin hamm seilja í Cux- havem á fimmitudag. Brettiingur byrjiaði togveiðar fymri bluta miarzmiáiniaðar og hetfur hamm lamdað mestium hluita afla síms héir, 1700 tonmiuan. — Ragmar. nýjar spumiavélasamstæður og fyr iirbuigulð vaaru firekiari kaup á nýjum vél'um. Erl'emiduir Eimiams' son sagði, að eftinspurm eftir firaiml'eiðslhwörum Gefjumar hefðd aulkizt miikið bæði inmamiamds og eri'endis og þá eikiki sízt á uliar-. teppiuim. Mjög stór hiiuiti af fr'amileiðsiu fataverksmiðjuminiar Hekiu eru peysiuir, sem flluittar eru út, aðal- ieiga til Sovétríkjiaminia em einmig í vaxainidi msali til amniarra ianda. Skófinam'leiðslam í Iðurnni er nú að sögm Erleinidiar Binairissomar um 280 pör á dag og er gert ráð fyiriir alð veirksmiðj'am flytji í hið nýja húsmæði sitt um áramótim, SÍS heflur mýlega gert sammámg við Samvimmuisamibamd Sovétrikj anmia um gagnfcvæm viðisfcipti og er gert ráð fyrir að útfiiuitomingur hefjist á kuildiaskóm til Sovét- rífcjiamnia. Kvaðst EirGlendur Eim- airisison binda miikllar vonir við þemmiam útfiiuitninig. Hér væri um mýja útfliuitn'ingsvaru að ræða og stæðu vonir tdl að með sérhæf- irugu gætu Isiemdliinigar sitaðázt saimkeppmd erilenidiiis á Iþesisu svilði. Hin nýja sú'tumairveiikisirmiiðlja á Afcuneyri, sem ruú er í bygginigu er 4000 fenrmetrar að gruinmfleti. Vérður húsið væmtamilieiga foklhelt i mæsta mámiuiðd. Eriemdiur Edmars- son sagði að Lokum að Sambamd- ið hefði notið mikilisverðrar fyr- iirgreiðsllu Atvinmumáiamieflndar ríbisdmis við þetsisa uppbyiggimgu á Akuireyri og eminfriemiur hefði Saimibainidið aifilað lárnsf jár er'iemd- iis till véiafcaupa og iagt firam tals- vert eigið fé til þessara fmam- 'kvæmdia. Ur 120 krónum í 80 krónur HÚSMÆÐUR hafia hrimigt til Morgumblaðsdmis og spurzt fyrir um það hvermig á því stamdi að hjörtu og nýru af nýsQátruðu bafi vernð sedd á 120 kr. kídióið áður em nýja verðið var áfcveðdð em það er 80 kr. á kíió. Svainin Tryggvason, fram- kvæimdastjóri FramireiðSiuriáðs iamidbúmalðlarimis gaf Mbd. þeer upplýsinigar að þar til búið væri að semja urn og auglýsa haiuist- verð á nýsiátriuðu væri eiginlega efckerit ákveðið verð í gididi, því að verðdð sem sett befiði verið í júinií, 83,40 kr. á fcíló af hjörtum og nýrum aetti við birigðir frá fymra áiri. Beniti Sveiinm á að neyt endiur ættu að snúa sér tád verð- iagseftiniitsins ef þeir hiefðu jrfir eimhverju að kvarta í saimbandi við verð, Kristjóm Gíslasom verðlags- stjóri sagðd Mbl. að verðlags- eftiriitinu heflðu enigar kvartamir borizt varðandi verð é hjörtum og nýruim, ernda gæti það ekiki haift aifslkipti af öðru en aiuiglýstu verði. 6 dagar eftir S E X daigar eru eftir þar tftil dregið verður í Latndshapp- drætti SjáiifstæðisflliotoksimB um hima glæsilegu Fard Gailaxie fóiksbifreáð. Miðar fást í sjálf- um kostagripnium við Úttvegs- •bainfcainmi. Kaupið miða — gerið skil. Landshappdrætti Sjálfstæðisflokksins, Laufásvegi 46, STAKSTEINáR Kapphlaupið Fyrir allmörgum árum skrifaði ungur Framsóknarmaður, sem dvalizt hafði í Noregi um skcið, grein í Timann, þar sem hann leitaðist við að færa sönnur á, að Framsóknarflokkurinn á ÍSlandi væri í rauninni sáms konar flokkur og Verkamannaflokkur- inn. Þessi tilraun til þess að gera Framsóknarflokkinn að sósíal- dsmókratískum flokki þótti mjög spaugileg. En hún var hvorki fyrsta né síðasta viðleitni ís- lenzks stjórnmálaflokks til þess að eigna sér flokk í öðru landi og gera sigur stjórnmálaflokks út í heimi að sínum. Þegar jafnaðar- menn í Svíþjóð unnu mikinn kosningasigur fyrir einu ári vakti það almenna athygli, að kommúnistar á íslandi vildu eigna sér jafnaðarmenn í Sví- þjóð og töldu sjálfa sig sams kon ar flokk og sænska jafnaðar- mannaflokkinn. Eftir að kosning unum i Noregi lauk befur staðið hávaðarifrildi milli Alþýðu- blaðsins og Þjóðviljans um það hvor skuli „eiga“ Verkamanna- flokkinn í Noregi og umtalsverð an ávinning hans í kosningunum. Og alltaf er Framsókn sveimandi í kring og krúnkandi utan i þá stjórnmálafiokka erlendis, sem gengur vei í kosningum. Nú er Þórarinn Tímaritstjóri t.d. í V- Þýzkalandi að fylgjast með kosn ingunum þar. Gangi jafnaðar- og aiffcasbamiklir vefstéiar og Vopnafjörður: Slátra 15-16 þús. fjár — Fiskvinnsla stöðvast Glæsilegur veitinga- staður í Hafnarfiröi í HAFNARFIRÐI stpnda nú miklar deilur um hvort leyfa skuli opnun vínveitingastaðar í bænum. Nokkrir fram- kvæmdasamir ungir menn nnynduðu hlutafélagið Skip- hól, og þeir eru reiðubúnir að opna fyrsta flokks véitinga stað, í fyrstg flokks húsnæði, ef þeir fá leyfi til vínveitinga. Veitingahúsið Skiphóll er teiknað og byggt með tilliti til þess að það sé fyrsta flokks veitingahús og skemmtistaður, þar som hægt sé að veita v'ið- eigandi þjónustu bæði í mat og drykk. Næsfckomandi sunnudag verða svo örlög hússins ráð- in, en þá ganga rúmfega 5000 bæjarbúar til ’kosininiga um 'hvort leyfa skuli vínveitingar eða eklki. Forráðaimenn hússins, sögðiu á fundi rraeð fréttamönnum í gær, að það yrði opnað, hver sem úrslit kosninganna yrðu En ef þeir fá ekfci leyfi til vínv'eitiniga, væri efcki nofc'kur leið fyrir þá að reka það með þeirn brag sem annars yrði. Innréttinigar eru mjög dýrar og vandaðar, húsgögn og teppi sömiuileiðis. Matsnefnd vei'tingaihúisa, hef uir þegar kannað staðinn, og segir að mieð þeim breyting- 'Uim seim verið sé að gera, sé þarna alllt siem til þarf í fyrsta fdoktos v'ei'tinigialhúis. Aðafeailur húsisins tekur um 200 manns í sæti, og fundar- salur á næstiu hæð fyrir neð- an tebur um 50. f fyrinhugaðri vínstúku eru sæti fyrir 40 gesti. Eldihúsið er búið full- komnustu tækjuim, og er á aðalhæðinni. Annað eldlhús, er tilihieyrir kaffiteriu ,er á öðr- um stað í húsinui. Sá rekstur er þegar hafinn og hefur gef ið góða raun. Rafn Sigurðisson, fram kvæmdastjóri, saigði á fundin- um að það gæfi auga leið að ef etoki fengist umsóbt reketrar leyfi, yrðu Hafnfirðingar eft- ir sem áður að sætoja allar sín ar stoemmtanir til Reykjavík- ur, og það með ærnum auka- kostnaði, þar sem væri kostn- aður við ferðir fram og til bafca. Taldi hann að það væri vart undir 500-600 krónur í hvert skipti. Hann kvaðst einnig vilja leggja áherzlu á að Hafnar- fjörður væri alls ekki vín- lauis bær. Þeir væru alls ekki að reyna að innleiða áfengis- neyzluna. Öllum Hafnfirðing- um sem þess óskuðu, væri heimilt að kaupa sér vínföng í Reyikjavík, og fyndist sér ein kennilegt að þeim yrði bann- að það í sínurn heimabæ. Rafn kvaðist einnig vilja leggja á það sérstaika álherzlu, að barinn umdeildi yrði ekki opinn í hádeiginu, en ýmsar sögusagnir þess efnis hefðu verið á kneiki í bænum. Stefán Jónsson, forseti bæj arstjórnar, fiutti stutt ávarp, og óslkaði eigendium til ham- ingju mieð glæsileg húsakynni. Hann sagði að áfengissala væri jafnan viðkvæmt mál, og því hefði bæjarstjórnin áfcveð ið að láta bæjarbúa sjálfa um að ákveða hvort þeir vildu eða efctoi. Han.n kvaðst vona að vel tækist til um retostur staðar- ins, að hann mætiti verða bæn um til menningaraiufca og veg semdar, og verða tii þess að Hafnarfjörður yrði sjálf'um sér nógur, þannig að bæjarbúar þyrfbu ektoi að leita út fyrir mörto hans til að fullnægja sínum óstoum í sambandi við skemimitanir. Húsið Skiphól teiknuðu þeir Hrafnkell Thorlacius og Björn Bmilisson, húsigögn og innrétt ingar, Guðmiundur Jónasson, hiitalögn Kristján Flygenrinig, og ljósabúnað Stefán Þorsteins son. BygiginigameistaTÍ var Björn Ólafsson. Húsgögn eru frá Sólö-húisgögn, en aðrar inn- réttingair eru frá Húisgagna- verZlun Hafnarfjarðar. Teppi og ákllæði eru frá Álafossi. í stjónn^ Síkipihóls hf. eru Rafntoell Ásigeirsson, Halildór JúliúsBon, Rafn Sigurðsson (framkvistj.) og Stefán Rafn. Stjóm Skiphóls hf.: Frá v. Rafnkell Ásgeirsson, Halldór Júlí kvstj.) og Stefán Rafn. (Ljósm. Mbl. Sveinn usson, Rafn Sigurffsson, (fram- Þormóffsson). mönnum vel í þeim kosningum er enginn vafi á því, aff Þórarinn finnur margt sameiginlegt meff sínum flokki og þeim. Einu sinni var Kommúnistar hafa ekki alltaf verið jafn áf jáffir i það og nú aff leggja sjálfa sig aff jöfnu við krata á hinum Norffurlöndun- um. Fyrir nokkrum árum þegar uppgangur SF-flokkanna var sem mestur í Noregi og Dan- mörku sögðu kommúnistar flokk sinn svipa mjög til SF-flokkanna í þsssum tveimur íöndum. En sú tíff er liffin. SF-flokkarnir eru hættir að vinna á í kosningum. Nú tapa þeir, sundrast og klofna og þurrkast jafnvel út. Þá er síðasta hálmstráið í augum kommúnistans hér uppi á ís- landi aff gerast krati í Noregi eða Svíþjóff. Framsóknarmenn hafa heldur ekki alltaf veriff svona hrifnir af jafnaffarmönn- um á Norðurlöndunum. Einu sinni líktu þeir Framsóknar- flokknum alltaf við demókrata í Bandarikjunum. En nú hafa þeir líka snúið bakinu við þeim. Hvers vegna? Hvers vegna eru Framsóknar- menn og kommúnistar alltaf aff líkja sjálfum sér viff stjómmála- flokka úti í löndum, sem vinna kosningasigra? Skýringin er of- ureinföld. Báðir þessir flokkar hafa orffiff fyrir hverju áfallinu á fætur öffru í kosningum hér heima. Báðir sjá fram á ný áföll í kosningum. Þeir þola ekki leng ur aff horfast í augu viff raun- veruleikann. Þess vegna láta þeir sig dreyma. Þegar kratar vinna í Noregi, Sviþjóff effa V- Þýzkalandi þá eru þeir kratar, og þegar einhverjir affrir vinna, þá eru þeir einhverjir affrir. En draumar munu lítiff gagna Fram sókn og kommúnistum, þegar kemur aff kosningum á íslandi. Þá tjóir ekki aff skáka í skjóli krata úti í heimi. * *

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.