Morgunblaðið - 24.09.1969, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 24.09.1969, Blaðsíða 10
10 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 24. SEPT. 1009 SIGLUNES SIGLINGAKLÚBBUR ÆSKU REYKJAVÍKUR OG KÓPAVOGS Siglingaklúbburinn Siglu- nes, sem Æsikulýðsráð Reykja víkur og Æskulýðsráð Kópa- vagls reka, efnidi til sigi- ingalkieppni á Fossvogi fyrir nokkru. Keppni lauk í kajak- róðri fyrir eldri flokk og sigraði Steinn Steinsen úr Kópavogi. 50—60 unglingar tóku þátt í eldri flokiki og um 40—50 í yngri flokki sam- kvaemt upplýsingum Sigur- björns Hillaríussonar. Siglinga klúbburinn Siglunes á nú um 50 báta í bátaflkýlinu við Naut'hólsvík. Liðlega 600 unglingar hafa skráð sig í klúbbinn í suimar og greitt þátttökugjald. Siglu nes hefur smíðaaðstöðu í báta Skýlinu við Nauthólsvík og um þessar mundir er unnið að bátaskýli Fossvogsmegin þar sem einnig verður setu- stofa og bryggja við sfcýlið. Sú bygging er gerð á vegum Kópavogs. Siglingaklúbburinn Siglu- nes var stofnaður 1962 og hefur þátttaka farið sivaxandi. Síðan Húbburinn tók til starfa hefur það upprsetzt að börn væru á flekum og öðrum vara sömum fleytum úti á Fossvogi og nálægum víkum. Tveir „sjóskátar“ á siglingu, en svo eru þessi bátar nefndir. Frá kajakskeppninni. Ungar stúlkur á indíánabát. Árabátur og sjóskáti í fjarska. Ólafur Jens Pétursson, tœkniskóíakennari —- Fyrri grein: UNGLINGASTIGIÐ — og framtíð þess í skólakerfinu ÞRENNT hefuir líkl’ega vákið imiesita athygli við setnimgiu firæðslul aga 1946: 1. Lengimg Skóla- og fræðslu- skyldu uim eitt ár. 2. Að lofcruu bairniaprófi úr 12 ára bekk skyldi niem'enidium heimilt að velja mi’Ui bófc- . náms- og verkn'ámisdeilda 2ja ára un/glinigastigs. 3. Miðskólapróf úr 3. bekk bók- náms skyldi vera landsipróf í flestum eða öllum greinium eftir því sem ákveðið yrðf í regluigerð. Tilgamgurinin með þesisari ný- breytni átti að vera sá að miða kermslu betur en áður við eðli, þarfir og þroska nemenda, og dkólunium var ætlað að raekja Skyldur, sem áherzla vair lögð á í lögumuim sjálfum og ítrekaðar voru í greiniargerð með svo- íelldum orðum: .. . Skólaimir mega hvorugt vanrækja, upp- eldisskyldunia né fræðsluskyid- umia, enda verður annað naum- aist vanrækt, án þess að hitt bíði tjón.“ Fáir muniu hafa efazt um göfugan tilgang hinrna nýju fræðslulaga og krafain um sfcyld- ur skólanna hlaiuit að teljast sjáiifsögð. Eninþá eru menn va'fa- laust sama sininis. Hitt er tor- veldara að rmeta, hve vel eða illa skóluinum hefur tekizt að rækja skyldluir síniar við nemendur, hvort vegurinn að settu miarki bafi legið út í lífið eða reynzt ófæira'r blindgötur, hvont fræðslu lögin bafi yfirleitt náð tilgangi síniurn. í þessiu spjalli er ætlunin að ræða. einn þátt hims ís- lenzka dkólakeirfis, uiniglinigasitig- ið, kerunslu t ilhög'uin þess og námisárangur nemenda. Nú er það sammiaisit sagna, að þetta skölastiig vairð brátt eins konar niðursetningur, sem einhvers staðar þurfti að hola niður. Það befur ýmist verið vistað hjá bamiafræðslustiginu eða biinu eiginlega gagnfræðastigi, vegna margvíslegra erfiðleika, einfcum húsnœðiseklu; fræðsluiskyidu rí'k- isin® befur gjairnan verið sinnf á kostnað uppeldisskyldu sfcól- aruna. Því verður efcfci hjá því komdzt að fjalla um þessi skóla- stig öll þrjú, ef takas’t mætti að finina uinglingastiginu öruggan samastað í skólakerfinu. Lýst verður, hvennig á þvi stóð, að svo fór sem fór fyrir þessu stigi, hvað gena þarf til þess að það verði bjargálma og sýnt fram á þarnn greiða, sem æðri skólast.igum yrði mieð því gerður. Svo siem kunmiugt er, hefiur 26. @r. IV. kaifla í lögurn um gagn- fræðanám þess efnis, að skólar gagnifræðiastigsimis greimist í vertoniáms- og bðknámisdeilidir yfirleitt eklki verið framfylgt. Hafi svo verið gent, virðist framfcvæmd.iin efcíki hafa tiefcizt sem gkyldi, ef mairfca má niðuir- stöðu á saimræmdu gagntfræðia- prófi í undirstöðugreimuim. Hvort sem löggjafimn ætlaðisit till þess eða ökfci, þá befur sú raun á orðið, að seintfærari hluti hvers árgamigis hetfuir valizt í þessar deildir. Hötfumdum fræðiaiulag- anna Skal ekki leglð á hálsi fyrir að láta sig dreyrna um dkjót- femigna „hagnýta" menmitum, eimfc- um þeim til bamidia, er miðuir vegnaðd í bóknámi. Þjóðfélags- þróun varð þó svo hröð, kiröfur um almenna mienmitun þegniamna svo háar, — eirnnig til þeirra, sem hiugðu á iðnnám eða æðma tækninám, að ákvæðið hlauf aldrei almenina viðuirfcienninigu. Sé litið á fræðsluilögin í heild, verður siú hugmiynd, er að baki þessu ákvæði bjó, að teljast ein af örtfáum hugmyndium í þess- um lögum, sem báru vitni um veröld sem var. Framfcvæmid á téðiri lagagrein er eimniig lýsandi tákn þess, að duglítil fræðslu- málastjóm á sér niofcikrar mális- bætuir þnátit fyrir al'l’t! Vera má, að fjárdkortur hatfi hamíliað í þessu efni sem öðiruim, og verið gild atfisöfcuin. Sízt sfcai það hiamm- að, því að bókinámdð vairð ofan á í 1. og 2. beikk gagniflræðiastoóiia, þ. e. á öllu ungliiinigaistighm. Þeissari þróun rnél'a bæri að faigma aif heiium fauiga^ etf fögmuð- urinn væri eikiki blandiinn niofcfcr- um sársaiuka, því að hér uipp- hefst hrakfallasaiga seintfærari nemenida á uiniglingaigtigi og rauniaisaga keinmaria og sfcólayfir- vaida, sem átrhu að sinna þes®- um uniglintgium. Aðgerðarieys'i fræðslumiálastjiórniar hatfði netfmi- lega ófyrirsjáanliegar atfleiðiinigar, atf því að emginin viirtiislt ’hiatfa hiugmiynd um vandamiálið og því síður viiljia til að leysia það. I greinargeirð fyrir frumv. til laiga um Skólalkerfi og fræðsiu- Skyldu er komizt svo að orði um uiniglimgastigið (um 4. gr.): „Á þessu árabili (þ.e. 13—15 ára, atihs. höf.) verða sfcóliar þessa stigs ®ið sjálifsögðiu að vedita hinia lögboðnu fræðslu, en gert er náð fyrir, að víðaist yrðu sfcólarniir færir um að aulkia þar allmikfliu við. Munidi ætíð verða aillimikill mumiur á hinium lög- boðnu lágmarkskröfum um nám (leturbr. böf.) og því, sem dug- legir, vel geifnir unlglinigar gseitu læht og vildu læra, Hvoru tveggja þarf dkólinin að geta fuilinægt." Við þessi námisSki'lyrði áttu allir niemeimdiur í bóknámsdieild að búa, þamnig Skyldi haga keninslu í deildinmii, sem varð, er till kastaininia kom, eina deildin á lunigilimigastigi í iamgtflesitum gaigmifræð'askóium. Vert er og að velkjia athygli á þeinri staðreynd, að h’vergi, — bvorfci í lögumium sjálfluim nié í gneiniangerð, — er gent ráð fyrir misþumigu prófi úr þeissani deild. Reynidin varð Skiljiamilega sú, að allir, eða svo. til allir bama- prófsniememdiur hótfu náim á uniglinigastilgi við þeissi dkjJlynði. Hvemsiu góðum eða slökum niáms- gáflum þeir voiru gæddir, blas’ti við þeim bóikniámsdetlidim ein. Keninanar höfðu að iögum heim- ild till að leggjia mismifcið og misþumigt niámseflní fyrir þá, og sú heimiild var vissuillaga óspart niotuð. Málið tók binB vegar að vamdasit, þeigar semjia átti fyrir allan þeminiain skara, er síðar varð, eitt og sama unigliinigaipróf- ið. Að vísiu var hiugsanttegt að fiminia sarunigjamlt og sfcynisamfliagt meðaill'ag hins stóra (hóps. En hivað miunidi þá verða um rauin- hæfar próflkröflur til diugllegri niememida, — eða seiinifæriustiu uemiemida? í mióðurmáli og reikn- inigi, það er lanidspróÆsgre'inium unigltagaprófls, reynidist ökflieiflt fyrir sflalkari hópimm að taomiast yfir allt niámsetfnið. Væri niem- -enidum raðað í beikfci án tillits til niámsgebu, fór miikilll hluti niámsefniis fyriir ofam garð og meðam h'já miömgum nieime'ndum í faivenri 'belklkjiardeilld. Sarnia giilti um allíLar aðrar bótoniáms- greimar. Tifl. þess að bjarga því, sem bjiairgað varð, gerðisrt það, Sem oft ber við, etf menin emu Framhald á bls. 20

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.