Morgunblaðið - 24.09.1969, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 24.09.1969, Blaðsíða 14
14 MORGUNIBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 24. SEPT. 196» "Últgiefiandi H.f. Árvakuir, Heykjavik. Framkvætn.daatj óri Haraldur Sveinsaon. ŒUfcstjórai' Sigurður Bjamason frá Vigur. Matthías Joihann'ess'en. Eyjólfur Konráð Jónsson. Bitstjómarfulltrúl Þorbjöm Guðmundsson-. FréttaBtjóri Björn Jób.annss'om Auglýsing'aBtjóri Árni Garðar Kristinsson. Ritstjórn ng afgreiðsla AðaMræti 6. Sími 10-109. Auglýsingaa? Aðaistræti 0. Sími 22-4-80. Áskriftargjald. kr. 150.00 á mánuði innanilands. í lausasiöiu kr. 10.00 eintakið. FÓLKSFJÖLGUNAR- VANDAMÁLIÐ ITandamál þau, sem þjóðir * heimsins eiga við að glíma, eru margvísleg. Sum þeirra eru tímabundin og vara aðeins skamma hríð, önmur eru langvinmari og verða ekki leyst nema á löng- um tíma og með róttækum að gerðum. Efnahagsvandi sá, sem steðjað hefur að okkur íslendingum síðustu tvö ár, fellur undir fyrmefnda flokk- inn. Hamn verður leystur, þeg ar ytri skilyrði verða betri. Aðgerðir stjórnvalda síðustu daga sýna glöggt, að það er aftur tekið að birta til. Skipu- lega er unnið að því að leggja grunninn að nýrri framfara- sókn. Vandi okkar íslendinga verður raunar lítill í saman- burði við vandamál einstakra landa annarra s.s. Norður-ír- lands, Nígeríu, Víetnams, Tékkóslóvakíu eða landanna fyrir botni Miðjarðarhafsins. Þar hafa vopnin verið látin tala. Undirrót vanda þessara þjóða eru trúarbrögð, alda- gamlar kennisetningar eða leifar nýlendutímans. Þama berjast þjóðir fyrir því að njóta sjálfsögðustu mannrétt- inda og tilveruréttar í sam- félagi þjóðanna. En vandamálin takmarkast ekki öli af landamaerum ákveðinraa ríkja. Sum þeirra eru sameigiraleg öllu mann- kyni og verða ekki leyst, nema á þau sé litið sem slík. í síðustu viku birtust hér í Morgunblaðinu 5 greinar eftir Robert McNamara, forseta Alþjóðabankans, þar sem hann fjallar um fólksfjölgun- arvandamálið. í fyrstu grein sinni kemst höfundur svo að orði: „Margir tala um fólksfjölg- unarvandamálið sem einangr- að fyrirbrigði. Það er mikill misskilningur. Þetta vanda- mál er aðeins hluti af enn um fangsmeira vandamáli, vanda máli þróunar og framfara í heiminum. Sá, sem hefur skyldum að gegna á sviði skipulagningar framtíðarþró- unarinnar hlýtur því að fjalla um fólksfjölgunina, sem dæmir komandi kynslóðir til æ meiri skorts og eymdar sé hún látin afskiptalaus“. í greinaflokknum kemur fram, að eins og nú horfir þá muni fjöldi jarðarbúa, sem nú eru rúmlega þrír milljarðar, tvöfaldast á næstu 35 árum. Bam, sem fæðist á þessu ári, gæti þannig kynnzt heimi, sem í byggju 15 milljarðar manna. Höfundur telur brýraa nauðsyn bera til að stemma stigu við fjölgun jarðarbúa, einkum vegna þeirrar neyðar, sem þegar ríkir í fólksmörg- um, vanþróuðum ríkjum. Þar er atvinnuleysið jafnvel svo gífurlegt sums staðar, að milli 50 og 60 prósent fullorðinna borgara eru atvinnulausir. Það liggur í hlutarins eðli, að fólksfjölgunarvandamálið er okkur íslendingum ekki daglega hugleikið. Við búum í lítt numdu landi og fámenn- ið hefur fremur háð okkur. Þess vegna hlýtur ítarleg greinargerð forseta Alþjóða- bankans að vekja okkur til umhugsunar, hvort það sé ekki þakkarvert að búa hér í okkar harðbýla landi, þegar öll kurl koma til grafar. VERÐLAG LANDBÚNAÐAR- AFURÐA í kvörðun hefur verið tekin •4- um það, að kjöt hækki ekki nema um 40 til 60 aura hvert kíló á þessu hausti, auk þess sem slátur lækkar nokk- uð í verði. Samkvæmt haust- verðlagsgrundvellinum eiga bændur að fá 3.48% hækkun á sauðfjárafurðum nú. Sams- konar hækkanir síðustu haust hafa yfirleitt verið látnar koma fram í kjötverði, sem mest snertir neytendur. Nú hefur hins vegar verið ákveð- ið, að hækkunin komi fram í verði á ull og gærum. Sú hækkun hefur ekki mik- il áhrif á íslenzkum markaði, því að ull og gærur eru yfir- leitt irnnar til útflutnings. Sú staðreynd, að unnt er að beina verðhækkunum á sauð- fjárafurðum inn á þessa braut, stafar fyrst og fremst af gengisbreytingunni á síð- asta vetri. Við gengisbreyt- inguna varð mikil samkeppn- isbót á sölu þessara afurða er- lendis og nú er talið, að henni verði ekki spillt með þessari hækkun. Þetta leiðir hugann að öðr- um landbúmaðarvörum, sem ekki eru fluttar út, eins og t.d. mjólkurafurðum. Fyrir skömmu varð 3.48% hækkun einnig á þeim. Henni varð ailiri beint inn á íslenzkan markað, því að ekki var í önn- ur hús að venda. Það er bæði kostnaðarsamt og erfitt að stunda landbúnað hér á landi. Á síðustu árum hefur orðið stökkbreyting til bóta í ís- lenzkum búnaðarháttum, sem vœj UTAN ÚR HEIMI A hverju strandar hjálparflugið? Obgerver/Colin Legum. Þ AÐ er niú aOeins leiðtogi Biafriai, Odiumegwu Oj'ufkwu, sexn stend'ur í vagi fyirir því 'aið sveditandi þ-egniar h'ans fái þau xruaibvæ'li og lyf eexn gætu b j angað Efum þúsuinda, og liraniað kva/lir þeirria. Um ieið og ihann igæifi ley'fi, myndu itiuigir flugvéla Rauða kirossins hefja sig tdd fluigs, og haida uppi sfcainztauisium feirðúm til að reynia að hinidria aið þúsunid mianns deyi vikutega, atf nær- inigarskior'tli og vönitun á niauð- syntegustu lytfjum. Án þessara fiuigfeirðia, &r emlgin von fyrir þá sem eiga í sáruistu meyðinná í Biatfxia. Eniginin veit hversu margir hiafa iáitið lífið síðian Biatfra lýsti yfir sj’áltfstæði fyrir 26 mánuðum. Að netfna tvær miílijóniir, væri MMleiga ekki fjairri lagi, en emgirun mun nidkíkiru sinni vita það nlá- kivæmítega, Fyrir nicnkikirum dogum leit út fyrir að saimkomulag hetfði nláðzt um hjiálpainfluigið. Ní- gleríuimenin höfðu saxnþykfct að 'leyfa flugvélum Raiuiðla krossinis að fljúga mieð mat- væli og lyf til Biatfra mieð því ákilyrði að þeir hetfðu rétt til arð Bkipa þeim a® lenda til raminisókn'ar á farmi, etf þeim þætíii ástæðla til. í frétitum firá Rauða krossimum sagði að það hefði orðið að þeigjandi sam- koxniulaigi, að þessum réttind- uim yrði ekki beitt rnjög oft. En það er lílkia póllitísk hllið á þessu máli. Með því að saim- þy'kikja rétt Ní'geríumanima til að skipa fluigvéliumum að 'lenidai, var í raiuninini verið að viðuirkienima fiulivelidi Nígeríu, og um leið loftheiigi landsdns. Og það er þetta aitriði se«m Ojuikwu 'gefiur elklki sætt sdig við. Hainin viH ekfci vera aðili að því — jafnive'l ekki óbeirut — að við'urkeninia fuililvieMi andstæðinganna, jatfnvel ekki yfir loflfl'edðinni yfir því llamdi sem er í þeiirra höndum. En það er bara efcfci hægtf að kom a®t l'oftfl'eiðis tii Biiaifra, mexna yfir svæði sem er á vaidi sam- bandshersins. Nígeríiumenin vilj'a ekki hvifca frá þessu skiiyirði, svo að enn deyja þúsund á viku. Aximar mögulleiki vaeri náttúr- le'ga að gera það sem hjálpar- vél'ar kirkju’nniar gera: tfdljúiga þrá'ttt fyrir bainin Nígeríu- stj órimaír, og eiga á hætftu að vera skotinn niður. Fllu/g- m'enimrniir miin'nka ilíkurtmar á því, xnieð því aið fljúga að nóttu til, en þar með verða flugferð irmar færri, og þessir fiiuitn- imgair raægja hvengi nænrL En Rauði krossáxm heiflur itiekið þá alflstöðu a«ð hamn, gieti eklki stundað ólögtegt flulg, miðar að því, að framleiðslan verði bæði hagkvæmari og kostnaðarminni. Stuðla ber emda er hann bumdinin atf Gen- farsamiþyklktinni frá 1949, þar sem Nígeríu er veitt heimild til að halfa fu'llt eftirflit mieð hverstooiraar 'hjálparfliugferð- um yfir landið. Nígería hefiur meira að segja heimild til að fcrefj ast þess að öll siífc fluig betfjist frá eimhverjum til- tékxuum stað imraan bexmar 'iandamæira. Ojukwu Þanimig var lítoa stiaðan upp- baiftega, en Gwon herishöfð- iragi, hetfur xniildast í aifstöðú sinini, og aifsalað þessuxn rétlti. Þetta var helzta toraifla Biatfra, en nú er toomið í ljós að ekki raægir að gemigið sé að henmi. Hverj-u mynidu Biatfiraxraenin tapa, eif þeir gewgju að samn- iragnuim? Oj'ukwu, hershöfð- inlgi beldur því fnarn að hairan Verði alð fá ioiforð firá ein- ihveu’jum hlui.íLau0um aðilia, um að hjálpaæifllugferðir að degi til verði ekltoi raotaðar til skyndi- árása, lþ. e. að NLgeríuxraenin xniyradu serada fliuigvélar hlaðn ar henmöninuxn, í stflaðinm fyrir birgðafíutninigavéllar. Með öðrium orðum, hanin étt- ast að þessi síðasti filugvöilur yrði eyði'liagður. Einis og m'ál'in sbaindia nú, eru ienidinigar að degi til hindiraðar með víggiirðinigum yfir þvera fiugbrautiraa. Ojiutowu virðist óttaist að etf hindranirnar yrðu fjarlægð- ar meðam vélar Rauða toross- inis væru að lendia, myxndu Nígeiríuimieran raota tækiifærið til að lenda sínum vélum. Því hefur jaflnivel verið haidið tfram að Nígeríuxnienn væru að máia xiiokkrar sinraa véla í li'tuim Rauiða torossinis_ í þess- uim ti'lganigi. En þefcta er í raurainnd ekki alvaiifleg ógnun. Áætlað er að fluigvéliar Raiuð'a torossins til- kyrand niátovæmlleiga bomuitlíma itii Uli, og segi jaif'nframt til um hvað'a begund fluigvélar ke'm'ur inn til l'enidimigar. Það er því 'lítil hætta á að stoipt veirðd uim véiar. Bf fluigvé'l firá Nígeríu, fyilg- ir í kjöllfar Raiuðakrossvéliar, mieðan hindranirniax^'eru ekki á braiuitininL væru þær í góðu stootfæri tfyrir loÆJvarmiabyssur Biafraimiainiraa, sem eru aJilt umhvenfis brautínia. Og þótt vélinnii tækist að iemda, er vaifasiamit að her- möniniunium teekist að toomast lifaradi ú't af hrauitimmi. Vél- byssu'hreiður sitt hvoru meg- in við ihana, myndu sjá til þess. Og hvað er þá í vegixuum fyrir samþyklkt af háltfu Bia- fra? Það er lítill vatfi á að Ojukwu hefur mestan áhuiga á að tryggja að hjáilpairtfluigið fari fram með þeim hæitti sem komi 'honium að sem miestu igaigmi, stjórnmálalega- og herniaðairtega séð. Það betfúr vissu'laga verið hagikvæmt fyrir hanin að tenda vopna- flutninigavélum að raóttu tifL, milli þeiss að birigðiaiflutniniga- vélar tenrtiu. Það hetfur einmiig verið hagtovæmrt fyrir hanm að lítið sem ekkert eftimlit væri með fliugimiu, þar seim þá er hægt að miota vélairmiar til að filiytij.a farmia sem haifia hemn- aðair'l'egt igiMi, og eiranig til að filytja senidiboða hans finam og aftur. Loks er það hag- fcvæmit — óraeitanilega — að igetia uranið samúð hieim'sLras með myradum atf deyjandi bö'rinium og gamálimiennum, sem fá hvorki raauðisyntega raæriragu rué raauðsynttieg lyf, vegna „grimimdar“ Nígeríu- m'aninia. Og nú, þegiair Nígeríuimiemm hafia sýnt í varki, vilja titt að tooma í veg fyrir áraauðsynfteg d'auðsfölll satolausra borgara — sem að sjálfisögðu er gert tdJl að auika álit landsins út á við — á Ojulkwu í miltolum emfið- ieitouim xraeð að taitoa áltovöcð- { un. Hjálparstarifsemi, sitjóro- | mál og sítiríðsretostur, er flétt- ] a® í eiraa óleysamttiegia bendu, ' í þeasu sorglega stríði. (Nok'touð sitytt). að því, að þessi þróun haldi áfram, því að landbúnaðurinn er einn af undirstöðu atvinnu vegurn þjóðarinmar, sem verð- ur stundaður svo lengi sem landið er byggt.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.