Morgunblaðið - 24.09.1969, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 24.09.1969, Blaðsíða 15
MOftGUMBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 24. SEPT. 1909 15 Rjúpa í vetrarfiðri. (Ljósim. Mbl.: Ól. K. Mag.) RJÚPAN er hænen.fugl með loðnar lappir og síkiptir lit eftir árstíma, læra börnin í s&ólan- um, Jónas Hallgrímsson kynnir hana sem hugnæman, hrafeinn vesaling í ljóði eínu og auglýs- inigarmar á jólaföstunni segja hana afbragð í jólamatinn. En þegar maður á viðtal við dýra- fræðing, sern í fjögur ár hefur á ölluim árstíðum verið að elt- ast við rjúpur upp um fjöll og heiðar, til að huga að félags- og fæöulhegðuin þeinra, kiemur í ljós að rjúpan er einn göfiugur fugl með vandlátar matarvenj ur, skipulegt félagsliif og ótrú- lega aðlögunarhæ’fileika. Arn'þór Garðarsson, dýrafræð ingur, hefur þessar athuganir, sem eru í eðli sícrau undirstöðu- rannsó'knir, að doktorsverk’efni við Kaliforníulhásikóla. En efnið fellur lífea vel inn í rannsókn- ir þær á reglubundnum stærð- arsveiflum rjúpnastoiflnsins eft ir árum, sam gerir rjúpuna svo sérstæða og efeki er fundin skýring á. Dr. Finnur Guð- muradsson, fuglafræðingur, hef ur sem kunnugt er í mörg ár verið að ranmsaka fjölgun og fækfcun rjúpunnar og breyting- ar á stofnstærð hennar. — Til að geta áttað sig á því hvort fæðuskilyrði kunrni að hafa áhrif á stafnstærð rjúp- unnar, verður fyrst að vita hvað hún etur, segir Arnþór, sem svar við spurningunni um hvort ranmlsóknir hanis standi í saimbandi við þessar merkilegu breytingar á stofnstærð rjúp- uniniar, þ. e. hvernáig fuiglinn sikiptir sér niður á landið á ýms um árstíma o. fl. Ekfei er ólíik- legt að það hafi áhrif á fjöld- ann, en um það er eklki vitað. ‘Hinar reglubumdnu sveiflur á stofninuim gera rjúpuna svo at hyglisverða og hafa einmitt drifið af stað þassar miklu rann sófenir á rjúpunni, sam nú ©ru í gangi. — Mjög fá dýr geta nýtt jurtafæðu, ef frá eru talin ald- in og safi jurta, heldur Arn- þór áfraim Skýringum sínum. Ástæðan virðis't vera meltingar erfiðleilkar, því bakteríur í inn yflum verða að korna til, svo alð hægt ®é að nýta seMiósa og breyta honum í arku. Flestir fuglar, sem lifa á jurtafæðu, ©tia hiinsvegair fræ oig aldiin, sem hvort tveggja er frerraur auð- ve'ld fæða oig eem efefei þarf neina aðlögun til að melta. — Enda þótt öll dýr velji að ein- hverju leyti fæðu sína, á þetta þó e'klki sízt við um jurtaæturn ar. Mestar rannsófeniir á fæðu vali hafa farið fram á sauðfé, en aðrir grasbítar hafa einnig- verið rannsakaðir mieð tilliti til fæðuvals, svo sem hjartar- dýr í Norður-Ameríku og anti- lópur í Afrí'bu. Þessar rann- só'knir hafa sýnt, að grasbítarn ir eru flastir afar matvandir og taka jafraan þá fæðu, sem nær- ingarmest og auðmeiltust er á hverjum árstíma. Ranirasóknir mínar á íslenzkum rjúpum og rannsóiknir S'kota á lyngrjúp- unni þar í landi, hafa staðfest að hið sama á sér stað meðal þesisara fugla. Rjúpan okJkar velur bæði á milli plöratuteg- unda og hluta einstakrar plöntu, og það val er breytilegt efitir áiristíma og þörfium rjúp- unnar. — Það er llílktega ekki auð- ve'lt að fyligjast míeð rraaitseðli rjúpuinraair, úr því bamm er svona fjölbreyttur? — Nei, erfitt getur reynzt að fiá raægi'lleiga mifeif gögn um hann. Rjúpan er misjafnlega dreifð og misstygg eftir árs- tíma. En rjúpan heifur þann kost, að hún saifnar í sarp. Þannig að sé fugliran skotinn, fæst ómelt sýnislhorn, sem er máikvæmlega eins og hann hef- ur sjálfur valið fæðuna. Rjúp- an meltir með jöfnum hraða. En það sem dklki kemst fyrir, safnast í sarpinn. Þar sem hún etur í birtunni á dagiran, þá þarf hún að in-nbyrða meiri fæðu á stuttum tím-a þegar dag urinn styttist. Safnast þá meira fiyrir í sarpinum. Þess vegna fás-t stærstu sarparnir seinni hluta dags í skamimdeginu. Tal ið ieæ að miest feomiat 2j'a til 3ja tíma tínsla fyrir í einu-m sarpi. Sarparnir verða því álkaiflega fyrirferða-nmiklir í tlkaimmdeg- i-nu. — Hvað er merkilegast við fæðu rjúpunnar? — Fyrst og fremst það að hún velur, og að þetta val fer eftir þörifuraum á hverjum tíma. T.d. taka litlir ungar, sem eru að vaxa, eggjahvíturiíkari fæðu en fullorðnir fuglar, sem eru á beit m-eð þesisum söimu ungum. Eims bregzt kverafuglinn, sem þarf að framleiða 10—12 egg á íjköm-mu-m tima og það er imikið álag, þa-nnig við að hann vel-ur fæðuna betur en karlfugl ar, 'seim eru á saima stað. Leggur t.d. meiri áherzlu á að fá ný- igræðinginn. Það er sama hvar borið er niður hjá rjúpunni, það er þessi fína aðlögun alls staðar. — Þótt elklki séu margar þurr lendisjurtiir, sem rjúpan tekur Vísindi og rannsóknir Þessi fína aðlögun alls staðar Segir Arnþór Garðarsson um félags- og fæðuhegðun rjúpunnar eklki eitthvað af, og hún leggi isér til mu-nns næstum alla f-lóiru íslands, þá er ákaflega abhyglis vert að sjá ’hve mikið hún 'kýs að eta af hverri tegund. Hún virðist taka alla góðu fæðuna fyrs-t o-g getur þá hreinlega etið upp sum-ar fæðutegundir. T.d. -sæikir hún mjög í æxlislauka af ikorrasúru í júlí og svo lengi firam eftir suarari, sem þei-r eru til. Þetta er einhver næringar- rnesta fæðan, sem hún hefur völ á, állíka og heilhveiti að næringu. Á stöðum, þar sem rjúpan verpir þétt, getur hún etið upp það sem til er aif korn- súrulaukum á 2—3 vikum. En ihún á ákafilega misjafirara kosta völ eftir s-væðu-m og eftir þétt- býli á svæðinu. Þegar hún er búin með þeasa fæðu, verður hún að snúa sér að því raæst- bezta. Og það gerir hún. CXklkur getur sýnzt landið grænt yfir að Mtia og ágætt fyriir h-amia, em það táknar dkki eradilega að þar sé lífvænlegt leragur fyrir rjúpuna. Hún er ka-nnslki búin að tína úr því beztu fæðuna. Þegar fer að líða á sumarið, get -ur í hámarksárum rjúpnastofins iras orðið erfitt að ná í ýmisar tegundir. Og maður veit ekki -hve vel þes-si næstbezta eða næ-stnæstbezta, fæða dugar henni, þó hún eti hana. Þó -rjúp an haifi í -sig, er semisagt ekki víst að hún hafi nægilega góða fæðu. — -Og að það ku-nni að valda að einhverju leyti fækfcun heran ar? — Það er alls eíklki útiil’okað. En þe'tta er svo fl'ókið mát. — Rjúpan færir sig milkið til. Kem-ur fæðuvalið þar inn í? — Já, seinni hluta eumars fer hún að færa sig upp eftir fjöll- unuim og um miðjan október er sú rjúpa, sem á aranað borð fer upp, 'komin í efistu eggjar. Þarna kemur enn til sóikn rjúp uranar í beztu fæðuna hverju sinni, því gróðurinn í 600 m hæð yfir sjávarmáli, er 1-angt á efitir «0 þrosk-a. Þelgar gi'óður- inn er farinn að vaxa úr eér eða sölna á láglendimu, þá er en-n nýgræðingur þarna uppi og blóm að springa út. Og þær teg undir, sem eru ríkjiamdi í gtróð- urfari á ihálendinu, eru einmitt þær sömu sem rjúpain vill helzt, eiras og ígrasvíðir eða öðru nafni smjörlauif. Það er undirstaðan í vetrarfæðu henraar, svo lengi sem hægt er ná til þess. Þannig rná slkýra hreytfingar rjúpunn ar upp og niður etftir fjöllunum á þaran veg að ihún sé að nýta þenna gróður sem bezt. Arnþór Garðarsson, dýrafræðingur — Ekki að litur hennar ráði þessu, eins og maður hefur heyrt? — Jú, það spilar lífca inn í. Bkkert er svo einfalt í þessu sambandi. Eftir að rjúpan er orðin hvít, getur h-ún eklki hafzt við á auðri jörðu vegna hætt- urana-r af fálkaraum, nema hún geti skýlt sér við steina. Þess vegna fylgir hún snjóMnunni, heldur sig á -mörkunum, þar s-em hún er á hvítu, en nær jafn framt í jörð. — Hvað verður um þesisar jiuirt'ateiguinidir, sem rjúpam leggst svona á? — Þeigar ég var -alð by-rja á þessurn rannsóknum, áleit ég þann möguleika fyrir bendi, að rjúpan biti það mifcið af gras- víðinum fyrri hluta vetrar, að í hámarfcisárum gengi þe-ssi aðal fæða til þurrðar vegna ágangs rjúpunna-r. En þetta virðist ekki eiiga sér stað, og yfirleitt nær rjúpan elklki nema um 10— 20% af gróðrinum á veturna. Auk þesis fer bezti grasivíðirinn alltaf undir snjó um miðjan nóvember í köldum árum og ©klki mitolu seinmia í meiðailári. Þá verður rjúpa-n að filytja til að n*á sér í það, sem stendur upp úr eða vex á stöðum sem blæs af. Hún raær þá í kræ’ki- lyng og rjúpnalauf. I því getur hún stundu-m verið allan vet- urinn, þa-r sem smjólétt er. — En fyrr eða síðar flytja fles-tar rjúpur sig samt í kjarr ið. Þegar 'fer að snjóa, leita þær í birkið og táká fynst fearlrekl- ana, sem standa á trjánum yfir veturinn. Það er bezta fæðan í birkinu og sumum þeirra nær rjúpan af jörðinni. Lengi vel vill hún e'klki fara upp í trén. Maður sér hana oft hoppa upp til að ná í rekla. En verði rjúpan að vera lengi í þessu akóglendi, þá fer hún að færa sig upp. Hún neyðist til þess í hörðum vetrurn. Þegar hún er búi-n að hreim-sa af itrj’ánium n-eða-ntil, fer hún upp í þau og reynir að halda jatfravægi á trjá greinum meðan hún ebur. Þetta hef ég séð mikið þessi undanfarin 3—4 hörðu ár. Þá kemur í ljós, að hún gengux arasi nálægt þeasari e-ftirlætis- fæðu sinni, enda tiltölulega lít ið af henni. Veturinn 1967— 1968 lauik hún t.d. hreinlega re'klunum um ára-mót í efstu dölum Borgarlfjarðar. Á vi-ssium blettum, t.d. í Norðurárdal og Þingeyjarsýslu er milkið um irjúpu á vetrum. Veirð-ur beztia kja-rrið þá mest fyrir barðinu á henni. Þetta ár mátti greini- lega sjá hvennig allir reklar voru horf-nir. — Hvað gerir hún þá? — Þegar 70—80% al'lira refela eru búnir, þá fer rjúpan yfir í brum og birkigreinar. Það er síðasta úrræðið hjá henni. En þetta er lélegasta fæðan, sem um er að ræða fyrir hana„ og óvíst að hún geti lifað á henni len-gi. Birkigreina-r eru mjög tormeltar og tréfcenndar, og til þess að nýta þesisa fæðu, verð ur rjúpan að nota sér miikið bákteríumeltingu, sem fetr að mestu fram í -séristöikum botn- lönguim. Þessir botnlangar eru misjafnlega 1-a-ragir eftir árs- tíma og stafar það af því, að þeir eru teygjanlegir. Þeir verða lengri á veturraa, þegair fæðan er torim-eltust og stytztir á sumri-n. En lengdarmunur er allt að 25% eftir áristíma. Botn- langinn nær hámarfes'lengd, þeg ar rjúpan lifir á biiriki, og það er óvist að teygingin geti orðið öllu meiri. Þetta er ein af ástæð unum fyrir því að ég t-el ólílk- legt að rjúpan geti til lang- fraima lifað á birkikvisti. — Það geri-r þetta ennþá flóknara, að rjúpan er félags- vera á öllum tíma árs, segir Arnþór ennfremur. Skipulagið er þannig hjá rjúpu-nuim, að þær mega sín misrmmandi milk ið eftir kyni og aldri. Karlfugl- in-n bægi-r kventfugliraum frá æt iniu á veliuim'a og gamlir fuigllar eru ríkjandi yfir ungum. Þetta hefur ýmislegt í för með sér. Kynin sfeipta sér í hópa. Og kvenfuglinn fer sennilega held ur l'eragra burtu frá varpstöðv- unum á vetrum. Á veiðitíirraain- um hér sunnanlands er t.d. 60— 70% af veiðinni kvenifugL En Framhald á bls. 16

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.