Morgunblaðið - 24.09.1969, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 24.09.1969, Blaðsíða 17
MORGU'NBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 2(4. SEPT. 1009 17 Athyglisvert byrjendaverk Lofsamlegir dómar um söguna ,,The Edible Woman'4 eftir Margaret Atwood Ungverskt skáld skrifar á ensku THE EDIBLE WOMAN heit- ir fyrsta skáldsaiga kanadískr- ar skáldkonu, Margaret Atwood sem er nær óþdkíkt utan Kanada. Hún hefur hingað til fengizt að- allega við ljóð&gerð, en nýverið (kom út fyrsita sfeáldsaiga hienmax og hafa ritdómarair lokið miklu lofsorði á verkið. Aðalsögu'hetjan er Marion Mc- Alphin, hún á þá ósk Iheitasta að lifa saimfevæmt forúkritfit þeiinri sem þjóðfélagið hefur gefið þegn um sínum. Hún vinnuir á Sey- mour-vertoamiðjunni og sökfevir sér niður í að smakka og útbúa gómsætari sósuitegund- ir með köldum búðingum, en menn hafa áður bragðað. Þarna er einnig unnið af eldmóði að gerð nýrra og fullkomnari rak- vélablaða og hentugri dörou Margaret Atwood binda. Þegar hún fer úr vinnu íar hún með þvottinn sinn í sjálfvirka þvottahúsið í hverf- inu, á nóttunni sefur hún hjá vininum Pétri, trauistum og eink ar borgaralega þenkjandi ung- um manni. Ofan úr glugg- anum sínum hcirfir hún á uimiferðina inn í borgina og það hlakfear í henni, þeg- ar hún sér hvernig fólikið reynir að forðast helgaruimferðina með því að fara snemmia af stað og feoma snemma heim — með þeim aflieiðingum að allir gera siíkt hið sama og úr verður einn alis- herjar umferðarhnútur. En þær stundir koma að hún sér í Pétri hinn dularfulla næirifatagæja sem er vel þefefetur í vertostniðjunni; þangað hringir hann undir því yfirífei'ni, að hann sé að gera merfcil'egar nærfatarannsókniir. Og hvemig stendur á þvi, að þegar Pétur er í mesta meinleysi að skera steikina og stingur upp í sig bita, sér hún á sínum diski (hfliuta úr lifandi vöðva og verður 'að leggja frá sér hníf og gaffal? Gagnrýnandi Sunday Timee, nithöfundurinn Julian Symons segir um söguna meðal annars: „Slkáldsögur um þá auðnuleys- ingjia sem hafa orðið utangarðs- mienn í vélrænu tækniþjóðifélagi nútímans, em nær ótaljandi. Frumleiki þessarar sögu byggist á þeirri staðreynd, að höfundur hefur kímnigáfu, sem fáiir slfk- ir hofundar eiga til að bera, og einnig að vitandi vitis genguæ Marion á vit þesis saamfálags sem hún hrærist í, ekkert kýs hún frekar en varða hluiti þessa sam- félags; hvenfa alveg irun í vegg- inn.“ Smám saman verður Marion ium megn að borða egg og græn- meti og hún hefiur meira að segja ekiki len.gur lyst á göfiuigum hrís gnjónairétti, sem Seymour-verfc- smiðjan hefur lagt kapp á að gleira sem ljúffenigaistan úr garði. ÍÞegar hún fer í laigningu og sit- ur í þurrkunni, sér hún sjálfia sig í speglimum sem mállausan broddgölt, í örvæntingu sinni þrífur hún myndablað og við henni blasir mynd af ljóshærðri stúlku með ofivöxt í brjóstun- uim sem segir: „Viljirðu komast áfiram, skaltu þroska barm þinn.“ Þegar Marion atbuigar lífeama sinn í spegli heima 'hjá sér fær hún efeiki betur séð en hann sé orðinn plastkenndiur. Síðan ger- ast ýmsir atburðiir, asim aðallega spretta afi ógeði hennar á ýms- um matartegundum og ná há- m.arki sínu í trúlofunarveizlu þeirra Péturs, þar tvinnast sam- an matseld og kynfierðismál, ástríður Péturs eru á einhvern hátt bein ógnun við tilveru henn í SÍÐUSTU vitou var frumsýndur 'á Folketeatrt í Kaupmanna- höfn leikuirinn „De fredsomme- 'lige“ eftir Ernst Bruun Olasn, feem hvað mesta frægð gat sér fyrir sönigleikinm Tánimga- 'ástir. Þessi nýi leitour gerist ár- ið 1660, þegar einveldi var í lög leitt og lýðurinn fagnaði í 'þeirri trú, að þar með rynni *upp betri og bjartari tíð. „De fred'somimlige11 er gaman- 'leikur með ádeiluivafi, að sögn. 'Höfundur hefur þar leitt fram á •svið fjóra smáborgara og bastað 'þeim út í hrimgiðu örlagaaitiburða sem þeir efeilja ékfei. Bruun Ol- sen segir að leikurinn snúist um hvað venjulegt, lítilsd'glt en sak- hefur stritað í sviltia sií'nB aöd- hefur stritað í sveifca síns and- litis, en emgu fengið áorkað og efefei miðað áleiðis. Aðalhlutverk in í leiknum fara þau með G'hita Nörby og Ove Sprogöe og leika slkóarahjón. Höfundur slkrifaði hlutverlk sfeóa'rans með Sprogöe sérstaklega í huga, eins og toanm befur áður iðkað í fynri verkum. Leifeuirinn hefur fengið ákaf- lega misjafna dóma í dönskum LIST ERLENDIS ar sem sjálfstæðrar manneskju. Marion. Symons segir að „The Edible Woman“ hafi ýmsa mjög afsak- anlega byrjunargalla. Surns stað ar fari grínið út í öígar ogverði að hreinum skrípaleik, og loka- kaflinn segir Symons, þegar Miar ion bakar risastóra kvenmanns- köfeu og étur hana með áfergju af því að 'henni finnst hún vera að 'gleypa sjálfa sig, er ektoi fullbomlega sannfærandi. En Sy mons segir: „Þetta breytir efeki þeirri staðreynd að bókin ber vott um óvenj.u Skemmtilegt skop Skyn og óvenjulega hugmynda- ■auðigi.“ blöðum. Gagnrýnandi Politifeen segir: „Er það annað en grófgerð Skrípamynd; þessi Haifnar Pétur sem heldur að vinniuveitandi hans sé sá albezti og ef kóngur- inn er fl'úinn þá hafi hamn haft símiair ástæður fyrir því, að yfir- völdin geri al'ltaf það sem rétt er? Nei, reyndar ékfei og í því liggur alvara grínsins. í Ber- lin'fee Tidende sagði svo m.a.: „Mjög hefur hallað undan fæti fyrir Bruium Olsen í leilkhúsinu. Það ber að harrna, að viðhorf hans til manneskjunmar er svo fjarri veruleikanum sem raun ber vitni um, og að reiði hans fær hvergi snortið Otokur og verð ur innantómt og hjáróma tal sam fátt marlkvert felur í sér. „De fredsommelige" er and- vaina fætt leifehúsverk". Og í Atotiu'eil saigði að efniiviðurimm sé út alf fyriir sig góður og víist brygði fyrir dramatískuim til- þrifuim. Þó sé „De fredsomme- lige“ það lélegasta sem Bruun Olsen hafi sferifað og reyndar meira en það. „Það er miisheppn- að verfe. Bruun Olsen er að daga uppi í dönsfeu leiltóhúsi“. GEORGE Jonas heitir 34 ára gamall Ungverji, búsettur í Kam ada, og befur á allra síðnsfcu ár- um gatið sér orð fyrir ljóðaigerð sína. Hanm er ekki imgverskt skáld, því að hann skrifar á ensíku. Hann er í hópi þeirra ótal mörgu Ungverja, einfcum af yngri kynsl'óðinni, sem urðu þess vísari í byltinigunni 1956, að þeim yrði etoki lengra andlegs lífs auðið, ef þeir yrðu um kyrrt í heima- l'andi sírnu, leftir þá atburði sem þar höfðu orðið. Hann flúði frá Ungverjalandi, er sovézkir skrið George Jonas. drekar höfðu sezt um Búdapest og hann hefur ekki komið heim síðan. Jonas heiflur verið búsett ur í Kanada í tótllf ár og er leik- listarstjóri við útvarps- og sjón- varpsstöðina CBS. Hann hefur gefið út eina ljóðabók „The Ab- solute Smille" sem kom út í Tor- onto fyrir tveimiur árum. Önn- ur ljóðabók er í umdirbúmingi. George Jonas sbundaði nám í menntasfeóla í Ungverjalandf og kveðst hafa verið þar meðal fúks anna. Faðir hans sem 'hafði forð- um siungið á sviði Vínaróperunn ar bafði áhyggjur af ábyrgðar- leysi sonur síns, sem nennti hvorki að vinna né læra, en þeybtist um á mótorhjóli og í leðurjaltoka sýtont og heilagt. Fyrir orð föður síns hélt Jonas til náms á Lista- og þjóðlaga- stofnuninni í Búdapest, getok þar á leitostjóranámskeið og féll á lokaprófi. Síðan fór hann út á landsbyggSina og féktost við að setja upp sönigleiki, kabaretta og aðra íétta leikhúsfæðu. Þegaæ hann var 21 árs, bafði hann storifað eitt sviðsleikrit, sem hvergi hafði komizt á svið, mé heldur verið prentað, en tvö út- varpSl'eittorált hans höfðu þá ver- ið flutt og nokkrum ljóðum hafði hann komið á íramfæri. Þegar George Jonos flúði frá Umgverjalandi hélt hamn til Eng lands og var þar um skeið, en fljótlega kom að því að hann varð að taka ákvörðun um, hvar hann gæti ‘hugsað sér að setjast að tdl frambúðar. Hamn talaði þýzfcu reiprennandi, kunni hrafl í rússnesku, dálítið í frönstou, en ekfei orð í ensku. Móðurmál hans var í rauninni þýzka, því að hann byrjaði ekki- að læra ung- versku fyrr en hann hóf skóla- göngu fimm ára gamall. En hann gat ekki hugsað sér að fara til Vestur-Þýzlkalands; ógnarstjórn nazista var enn olarlega í huga hans, héldi hann til Rússlandús færi hann þar með úr ösfeunni í eldinn, hann kinokaði sér við að setjast að í Frakklamdi, þar eð hann óttaðist að Frak’kar tækju efeki slífeum gesti fagnandi. Svo að toanm kaus ensku. Hann settiist eítoki að í Englandi, vegna þess að hann ál’eit London ekki réttan stað fyrir byrjanda og veigna þass homum fannst hann verða að leggja Atlantshafið að baki til að komaist nógu langt frá fortíðinni. Því fór hann til Kanada. í Toronto fékk hann starif sem öfeutoennari. Fyrstu orð in, sem hamn lærði í ensku voru snúið til vinstri, beygið til hægri beint áfram. Þegar hann hafði dvalið í Kanada í hálft ár, hætti hann að skrifa á ungversku, lærði ensfcu af kvikmyndum, út- varpi, sjónvarpi og á sérstökum miál’amáimslkeiðum. Að liðnum tveimiur árum til viðhótar fór hann að skrifa á enstou og tveim ur árum síðar seldi hann CBS fyrstu smásöguna sína, fyrir 75 dollara. Þagar atlhygli hans er vakin á því, að honuim virðist ekki hafa verið nein raun að gleyma móðurmáli sinu, segir hann það rébt, enda telji hann hugmynd- irnau mikilsverðari en tunigumál- ið sem þær eru tjáðar á. Þar sem hann er Miðevrópu- búi er hann lítið uppnæmur, þó að menn geti gert sig skiljan- leiga á fleiru en einu eða tveim- ur tunigumálum utan móðúrmáls ins. Sjálfur segir hann: „Þýzku- kunnátta mín og orðaforði er á við það, sem fimm ára barn býr yfir. í ungversku er ég 21 árs. Á enstou varð ég fullorðinn.“ Hann talar ensku reiprenn- andi, með örldtlum hreim, merki leigt nokk írskum hreim. Ekki segist hann botna í því, hverwig á því stendur, en tefeur fram að hann hafi alla tíð verið milkill aðdáamdi Yeats. George Jonas er borgarsikáld og ’han.n segist vera vantrúaður á hvað eina í lifinu. Ljóð hamis sem hafa fengið góðan hljóm- grunn í Kamada eru þrungin þeirn áleitna grun hans, að ekk ert sé varanlegt og eilíift í þess- um heimi — öllu eiru takmörk tíma og rúms sett, ©egir hann. Ghita Nörby og Ove Sprogöe í hlutverkum skóaralijónanna Laus lœknisstaða Staða yfirlæknis við Elli- og hjúkrunarheimilið Sólvang er laus til umsóknar. Umsækjendur skulu láta fylgja umsókn sinni uppl um náms- feril og fyrri störf. Ráðgert er að staðan verði veitt frá 1. janúar 1970. Umsóknarfrestur er til 22. október næstkomandi. Bæjarstjórinn í Hafnarfirði. Skrifstofustúlka óskast við bókhald. Verzlunarskóla- eða Samvinnuskóla- menntun æskileg. Laun skv. launakerfi opinberra starfsmanna. Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist fyrir 30. þ.m. Skrifstofa Rannsóknastofnana atvinnuveganna. Skúlagötu 4. Útboð Vegagerð ríkisins óskar eftir tilboðum ! gerð undirbyggingar Vesturlandsvegar um Elliðaá og Ártúnsbrekku. Útboðsgögn eru afhent á Vegamálaskrifstofunni, Borgartúni 7, frá kl. 14. miðvikudaginn 24. þ.m., gegn 3000 króna skila- tryggingu. VEGAGERÐ RÍKISINS. Nýtt leikhúsverk — eftir Ernst Bronn Olsen

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.