Morgunblaðið - 24.09.1969, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 24.09.1969, Blaðsíða 25
MOP.GUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 24. SEPT. 1969 25 (uttvarp) ♦ miðvikudagur B 24. september 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir. Tónleikar. 7.30 Fréttir. Tónleikar. 7.55 Bæn. 8.00 Morgunleikfimi. Tónleikar. 8.30 Fréttir og veðurfregnir. Tónleik- ar. 8.55 Fréttaágrip og úrdráttur úr forustugreinum dagblaðanna. Tónleikar. 9.15 Morgunstund barn anna: Herdís Egilsdóttir heldur áfram sögu sinni af „Ævintýra- stráknum Kalla (4). 9.30 Tilkynn ingar. Tónleikar. 10.05 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. Tónleikar. 12.15 Hádegisútvarp Dagskráin. Tónleikar. Tilkynn- ingar. 12.25 Fréttir og veðurfregn ir .Tilkynningar. 12.50 Við vinnuna: Tónleikar. 14.40 Við, sem heima sitjum Þórunn Elfa Magnúsdóttir les sögu sína „Djúpar rætur” (10). 15.00 Miðdegisútvarp Fréttir . Tilkynningar. Létt lög: Chris Barber og hljómsveit hans, Winifred Atwell, Astrud Gilberto, New Orleans Alls Stars hljóm- sveitin og suður-amerískir lista- menn leika og syngja. 16.15 Veðurfregnir. Tónlist eftir Sergej Rakhamani- noff Arturo Benedetti Michelangeli og hljómsveitin Philharmonia leika píanókonsert nr. 4 í g-moll op. 40, Ettore Gracis stj. Sinfóníuhljómsveitin í Moskvu leikur Sinfónískan dans nr. 2 op. 45, Kyril Kondrasjín stj. Jóhn Ogdon leikur á píanó Prelú díur op. 23 nr. 5 og op. 32 nr. 5 og 12. 17.00 Fréttir. Norræn tónlist Sinfónía nr. 8 op. 56, „Norræna sinfónían” eftir Vagn Holmboe. Hljómsveit Konunglega leikhúss ins í Kaupmannahöfn leikur, Jerzy Semkow stj. „The moment” op. 52 eftir Knut Nystedt . Erna Skaug, Ole Hendrik Moe, Inger Munch Eng og Knut Fjeld- höy flytja, höf. stj. 18.00 Harmonikulög. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir Dagskrá kvöldsins. 19 00 Fréttir Tilkynningar . 19.30 Tækni og vísindi Páll Theódórsson eðlisfræðingur talar um þrívetnismælingar og aldursákvarðanir hveravatns. 19.50 íslenzk píanótónlist: Jórunn Viðar leikur eigin tónsmiðar a. Hugleiðingu um fimm gaml- ar stemmur. b. Fjórtán tilbrigði um íslenzkt þjóðlag . c .Dans. 20.15 Sumarvaka a. stúlkan á akrinum Valborg Dagbjartsdóttir les Rutarbók ,eitt rita Gamla testa mentisins. b. Liljukórinn syngur ættjarðar- lög Jón Ásgeirsson stjórnar. c. Um Skálholtsstað Sigfús Elíasson les þrjú frum- ort kvæði. d .Sinfóniuhljómsveit íslands leikur tvö islenzk þjóðlög i útsetningu Johans Svendsens. Stjómandi: Sverre Bruland. c. Hvað birta oss draumar? Frásaga eftir Torfa Þorsteins- son bónda í Haga í Homafirði. Baldur Pálmason flytur. 21.30 Útvarpssagan: „Ólafur helgi” eftir Veru Henriksen. Guðjón Guðjónsson les þýðingu sína (2). 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Kvöldsagan: „Ævi Hitlers” eftir Konrad Heiden Sverrir Kristjáns son sagnfræðingur þýðir og les (19). 22.35 Á elleftu stund Leifur Þórarinsson kynnir tón- list af ýmsu tagi. 22.20 Fréttir i stuttu máli. Dagskrárlok. > fimmtudagur ♦ 25. september 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir. Tónleikar. 7.30 Fréttir. Tónleikar. 7.55 Bæn. 8.00 Morgunleikfimi. Tónleikar. 8.30 Fréttir og veðurfregnir. Tónleik- ar. 8.55 Fréttaágrip og úrdráttur dráttur úr forustugreinum dag , blaðanna. Tónleikar. 9.15 Morgun stund bamanna: Herdís Egilsdótt ir heldur áfram sögu sinni af „Ævintýrastráknum Kalla” (5). 93.0 Tilkynningar. Tónleikar. 10.05 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. Tónleikar. 11.00 Músagangur og músamúsik í morgunútvarpi: Jökull Jakobsson tekur saman þáttinn og flytur ásamt öðrum. 11.25 Tónleikar. 12.00 Hádegisútvarp Dagskráin. Tónleikar. Tilkynn- ingar. 12.25 Fréttir og veðurfregn ir. Tilkynningar. 12.50 Á frívaktinni Eydís Eyþórsdóttir kynnir óska- lög sjómanna. 14.40 Við, sem heima sitjum Þórunn Elfa Magnúsdóttir les sögu sína „Djúpar rætur” (11). 15.00 Miðdegisútvarp Statler danshljómsveitin, Björn R. Einarsson, Anna Vilhjálms, Óðinn Valdimarsson , Laurindó Almeida og banjóhljómsveitin Happy Harts , Nancy Sinatra, Kurt Edelhagen og hljómsveit hans leika og syngja. 16.15 Veðurfregnir. Tónlist eftir Robert Schumann Elizabeth Höngen syngur laga- flokkinn „Frauenliebe und Leben” op. 42, Ferdinand Leitn- er leikur á píanó. Svjatoslav Richter leikur á píanó Þrjár novelettur op. 21. 17.00 Fréttir. Nútímatónlist Útvarpshljónsveitin í Genf leik- ur tvö millispil úr „Macbeth” eftir Ernest Bloch, Pierre Colom bo stj . Útvarpshljómsveitin £ Genf leik- ur Tónlist fyrir hljómsveit op. 35 eftir Volkmar Andreac, Christian Vöchting stjórnar. André Jaunet, André Raoult og strengjasveit tónlistarskólans í Zurich leika Kammerkonsert fyr ir flautu, óbó og strengjasveit eft ir Artur Honegger, Paul Sacher stj. Eduard Brunner og strengjasveit tónlistarskólans í Zurich leika Lítinn kontsert fyrir klarínettu og strengjasveit eftir Jean Binet, Paul Sacher stj. Borgarhljómsveitin í Winterthur leikur Serenötu úr „Don Ranudo" eftir Othmar Schoeck, Clemens Dahinden stj. 17.55 Lög úr kvikmyndum Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir Tilkynningar. 19.30 Daglegt mál Böðvar Guðmundsson cand. mag. flytur þáttinn. 19.35 Víðsjá Þáttur í umsjá Ólafs Jónssonar og Haralds Ólafssonar. 20.00 Guðmundur góði Séra Gunnar Árnason flytur þriðja erindi sitt og hið síðasta. 20.30 Kirkjan að starfi Þáttur i umsjá séra Lárusar Hall dórssonar. Lesari með honum: Valgeir Ást- ráðsson stud. theol. 21.00 Fyrstu hausthljómleikar Sin- fóníuhljómsveitar íslands í Háskólabíói ,fyrri hluti. Florida-sokkabuxur kvenna 20 DEN KR. 110.- 30 DEN KR. 128.- Stjómandi: Aifred Walter Einleikari: Stephen Bishop pianóleikari frá Lundúnum a. „Anakreon", forleikur . eftir Luigi Cherubini. b. Píanókonsert nr. 5 í Es-dúr op. 73 eftir Ludwig van Beethov- en. 21.50 Ljóð eftir Hönnu Kristjóns- dóttur Nína Björk Árnadóttir les. 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir Kvöldsagan: ,Ævi Hitlers” eftir Konrad Heiden Sverrir Kristjánsson sagnfræðing ur les (20). 22.35 Við allra hæfi Helgi Pétursson og Jón Þór Hannesson kynna þjóðlög og ■ létta tónlist. 23.15 Fréttir i stuttu máli Dagskrárlok (sjinvarp] ♦ miðvikudagur > 24.'september 20.00 Fréttir 20.30 Hrói Höttur Barn að láni 20.50 Langt yfir skammt Borgarbúar leita friðsældar í faðmi náttúrunnar en stundum langt yfir skammt. 21.10 Kcmur dagur eftir þennan (Tomorrow is Another Day) Bandarísk kvikmynd frá 1951. Leikstjóri Felix Feist. Aðalhlutverk: Ruth Roman, Steve Cochran, Lurene Tuttle, Ray Teal og Lee Patrick. Ungur maður hefur verið látinn laus eftir átján ára fangavist. 22.30 Dagskrárlok íbúð óskast Barnlaus hjón óska eftir húsnæði með eða án húsgagna í 6—7 mánuði. Góð umgengni og reglusemi. Upplýsingar í síma 24568. Tveir bifvélavirhjor óshast til starfa nú þegar. Umsækjendur snúi sér til yfirverkstjóra verkstæðis Vélamiðstöðvar Reykjavíkurborgar Skúlatúni 1, Reykjavík. Steypustöðin *££ 41480-41481 VERK Frá verkstjórnarnámskeiáunum Fyrsta verkstjóranámskeiðið á vetri komanda verður haldið sem hér segir: Fyrri hluti 20. október — 1. nóvember n.k. Síðari hluti 5. janúar — 17. janúar n.k. Umsóknareyðublöð og nánari uplýsingar fást hjá Iðnaðarmála- stofnun íslands, Skipholti 37. Stjóm verkstjóranámskeiðanna. BROOK RAFMOTORAR FYRIRLICCJANDI Stœrðir: 0,25-0,5-0,75-1,0 hö. ENSK ÚRVALSVARA HAGSTÆTT VERÐ ÓLAFUR CÍSLASON & CO. HF. Ingólfsstrœti la Rvík-Sími 18370 SlBl'RLA\DSBH4tT I6 • REVfcJAVffc • SÍMI 35200 FORSLUND BÍLKRANARNIR ERU I 4 STÆRÐUM OG 10 GERÐUM. FORSLUND bílkraninn er ★ Léttbyggður ★ Fyrirferðarlitill ★ Fjölhæfur í allskonar vinnu Tk Auðveldur í notkun ★ Hæfir flestum tegundum vörubifreiða. NÚ FRAMLEIDDIR FORSLUND hjálpar- verkfæri: Amokstursskóflur 2 teg. Vinnupallur einangraður Gripverkfæri margar tegundir.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.