Morgunblaðið - 25.09.1969, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 25.09.1969, Blaðsíða 1
32 SIÐUR pte««#laM§> 209. tbl. 56. árg. FIMMTUDAGUR 25. SEPTEMBER 1969 Prentsmiðja Morgunblaðsins - . ¦ Miklar heræfingar standa nú yfir i Póllandi, og að sögn málgagns pólska hersins eru þetta um- íangsmestu heræfingar, sem hafa farið fram í landinu eftir heimsstyrjöldina síðari. f þeim taka þátt deildir úr landher, sjóher og flugher frá Sovétríkjunum, A-Þýzkalandi, Tékkóslóvakíu og Póllandi. Myndin er af austur-þýzkum skriðdreka „einhvers staðar í Póllandi". Pachman rekinn úr flokknum Fréttamaður flýr frá Tékkóslóvakíu Ton Duc Thang kosinn forseti Noriur-Vietnam Embœtti hans eingöngu virðingarstaða Le Duan valdamestur í „þrístjórninni" Tófcíó og Moskvu, 24. sept., Ap. ÚTVARPIÐ í Hanoi skýrði frá þvi i dag, að norður-víetnamska þingið hefði kosið Ton Duc Thang forseta Norður-Víetnam í stað Ho Chi Minhs, sem lézt 3. september. Um leið hefur Nguy- en Luong Bang, fyrrverandi sendiherra Norður-Víetnam í Moskvu, verið kjörinn varafor- seti. Kosnirag Ton Duc Thawgs, seim er 81 árs að aldri toemur ekki á óvart. Hainin verðuir vaildalítih. í embætti síniu, þatr sem öuU raium- veruleg völd eru í hönduim hinin- eir „saanvkiku foruistu", sem tó'k við Stjórniairbaiuirnuiniutrn eftir lát Ho Ohi Minlhs. Því hefur verið spáð að kosninig Thamigs í fortseta- emibættið þjóni þeim tiiganigi að teoma í veg fyrir að vattdabairáJtt- an í Hatnioi verði háð fyrir opn- uim tjöWuim. Thanig hefuir fairið með sitörf forseta síðain Ho Chi Mitnlh lézt og vair þair áður viarafonseti. Haran hefur verið heilsuiveill uim nokkuirna ára skeið. Útvarpið í Hanoi satgði að Thang hefði verið kosinin mieð Enn deilt um krufningu ú Mury Jo Pennslyvaníu, 24. sept. AP. ENN faefur ekki fengizt úr- sfcurðutr uim hvort lík Mary Jo Kopedhne, sQcull grafið upp og krufið. Foreldrar hennar | faafa deiílt mjög á alla rann- ^ sókn málsins, og segja að málskjöl séu hvergi nærri full! næigjandi. Það hefur nú verið i upplýst að í læknisrannsókn, ( áður en lík stúlkunnar vair grafið, kom í ljós að blóð var í ruefi heranar og munni, en I engar frekari upplýsingar | hafa verið uan það gefnar. öldum igreidduim atkvæðuim. Thairag greiddi fyrstur a*kvæðí, em síðsin Le Duan, aðail(ri"tari kamimúnis'afloikksiinis, þá greiddi Truomg Chinlh, forseti þiragsitns, atikvæði, og sá fjórði sem gtreiddi a'Jkvæði var Phan Van Donig, að því er nákvæmlega vair tekið fraim í frásögn Hanoi-útvairpsiins. Stjómmiáilafréttairitairair segja, að kosniiragin staðfesti rauraveru- leiga fyrri frétitir uim, að Duiain, Chirah og Donig myndi ,þríeykis- stjórn", seim Ho Chi Mirah hafi sjállfutr slkipað fyrir dauða sintn^ og að Le Duan sé „æðsrtiur meðai jafniragja" í stjórniintná. Sýnit þyk ir, að Thamig hafi vetrið Játinm gtreiða fyrstiur atkvæði til þess að sýna horauim virðinigu. Chinih hélt ræðu þar seim hainin gerði gnein fyrir stefniu stjórn- airiraraar og flokksins og lagði á Framhald á bls. 31 Vín, Belgrad, 24. sept. - AP SKÁKMEISTARINN Ludek Pachman hefur verið rekinn úr kommúnistaflokki Tékkóslóvak- íu. Tékkóslóvakískur fréttamaður flýði í dag til Vestur-Þýzkalands, og beiddist hælis sem pólitískur flóttamaður. Tðkkóálovakiskia frétbastofan CTK, skýrði frá þvi i dag að skátomeistarinn Ludefc Pachiman, hefði verið rekinn úr komimún- istafldkki landsins. í tillkynning- unni sagði að framferði Pach- miains 'heflði verið ásaimiboðAð með liimi flokksins, hann hefði t.d. verið honum mjög ósammála í ýmsuim atriðum. Pachiman, var á sínum tíma dyggur stuðnings- maðuT Dubceks, en hefur nú set ið í fangelsi utm slkeið, fyrir skoð anir sínar. Fréttairitatri tékkóslóvaMsika útvarpsins, í Júgóslavíu, flýði í dag til Vestur-Þýzkalands. — í bréfi þar sem hann gerir grein fyrir ástæðunni, segir hann að fréttir sem hann sendi til heiana lands siíns, hafi verið gersamllega uimislkrifaðar, til að þær kæmu betur út fyrir flöldkinn og stjórn arstefnuna. Viðtal í flokksblaðinu Rude Pravo og vikuritinu Tribuna við einn helzta leiðtoga harðlínu- manna, Alois Indra, þykir benda til þess að Dubcek verði lækkað ur í tign á fundi miðstjórnarinn air á miorguin. Indra saigði í við- talinu að helztu mistöte Dubcek3 hefðu verið óákveðni hans, sú viðleitni hans að forðast beinar deilur og sfcortur á hæfileika til að draga rökréttar ályktanir. ? • * Scott tekur við uf Dirksen Wasfaington, 24. september, NTB. ÖLDXJNGARDEILDARMNG- MAÐURINN Hugh Scott, frá Pennsylvaníu, var í dag_ kjörinn leiðtogi republikana í Öldunga- deildinni, og kemur í stað Ever- ett Dirksens, sem lézt fyrir skömmu. Scott var kjörinn á lokuðujn fundi, með 24 aftkvæðum gegn. 19. Þeir sem á móti voru, vildiu 43 ára gaanlan tengdason DLrk- sens. Howard Balker frá Tenn- essee. Scott, sem er 68 ára gamn- aU, hefur verið viðriðinn stjórn- mál í 26 ár, og síðan í janúar á þessu ári, hefur hann verið varaleiðtogi republikana í Öld- ungardeildinni. Vestur-Þjóðverjar loka kauphöllum Bonin, 24. sept. — NTB-AP TDLKYNNT var í Bonn í dag að öllum kauphöllum í Vestur- Þýzkalandi yrði lokað og þær ekki opnaðar aftur fyrr en eftir þingkosningarnar á sunnudag- inn. Fjármálaráðuneytið til- kynnti að þetta væri gert til þess að koma í veg fyrir spákaup- mennsku vegna sögusagna um að gengi vestur-þýzka marksins verði hækkað eftir kosningarn- ar. Talsimaðuir fj^árméiliatriáðuineytis- ins siagðd, að stjórin sambatnds- banikanis heíði fairið þess á leiit við kanzlarainin og ráðutnieytiið að þessi rá'ðstöfutn yrði gerð. I London hefuir fréttiin vakið Framliald á bls. 5 Stórveldin ver&a að leggja meira af mörkum — sagði Emil Jónsson, í rœðu sinni hjá SÞ Ton Duc Thang, f RÆÐU sinni í allsherjarum- ræðum á 24. Allsherjarþingi Sam einuðu þjóðanna, minntist Emil Jónsson, utanríkisráðherra, á þá örðugleika sem samtökin hefðu átt við að etja frá upphafi, í sam bandi við friðargæzlu. Hann minntist á 25 ára afmæli samtak anna, nauðsynlega fræðslu um starfsemi þeirra, og hvert gæti orðið hlutverk ungra manna og kvenna, í þjónustu þeirra. Þá fjallaði ráðherrann nokkuð ítarlega um friðsamiega nýtingu hafsbotnsins, og nauðsyn þess að hindra mengun sjávar. í ræðu sinnl s^gði Emil Jóns- son m.a.: SAMEINUÐU þjóðunutm er nú mikill vandi á faöndum, og Sam- einuðu þjóðunuim er alltaf mik- ill vandi á höndum, þó að í flest- um tilfelkiim sé mjög takimark- aður, og stundum enginn mögu- leiki á að leysa þann vanda. Vopnuð átök eiga sér stað víða og hætta er á að þau brjótist út á enn öðrum stöðuim. Hlutverk Sameiniuðu þjóðanna er sam- kvæ>mt stofnskránni fyrst og fremst að setja niður þær deil- Framhald á bls. 5 Emil Jónsson, utanríkisráðherra.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.