Morgunblaðið - 25.09.1969, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 25.09.1969, Blaðsíða 1
32 SÍÐUR 209. tbl. 56. árg. FIMMTUDAGUR 25. SEPTEMBER 1969 Prentsmiðja Morgunblaðsins Miklar heraefingar standa nú yfir í Póllandi, og að sögn málgagns pólska hersins eru þetta um- fangsmestu heræfingar, sem hafa farið fram i landinu eftir heimsstyrjöldina síðari. í þeim taka þátt deildir úr landher, sjóher og flugher frá Sovétríkjunum, A-Þýzkalandi, Tékkóslóvakíu og Póllandi. Myndin er af austur-þýzkum skriðdreka „einhvers staðar i Póllandi“. Ton Duc Thang kosinn forseti Norður-Vietnam Embœtti hans eingöngu virðingarstaða Le Duan valdamesfur í /,þrístjórninni,/ Tó!kíó og Moskvu, 24. sept., Ap. ÚTVARPIÐ í Hanoi skýrði frá því í dag, að norður-víetnamska þingið hefði kosið Ton Duc Thang forseta Norður-Víetnam í stað Ho Chi Minhs. sem lézt 3. september. Um leið hefur Nguy- en Luong Bang, fyrrverandi sendiherra Norður-Víetnam í Moskvu, verið kjörinn varafor- seti. Kosnimg Ton Duc Thanigs, sem er 81 árs að aldri kiem/ur ekki á óvart. Hainin verðuir vaildalítili í embætti sírni, þair sem öld rmun- veruleg vold ieru í hörudum hinin- ar „samiviriku foruistu", sem tók við Stjórniairtiaiumuinium eftir lát Ho Chi Miníhs. Því hefúir verið spáð að koenimg Thangs í fonseta- em'bættið þjóni þeim tLliganigi að homa í veg fyrir að va/ldabarátt- Enn deilt um krufningu ú Mury Jo Pennslyvaníu, 24. sept. AP. EINN iheifur dkki fengizt úr- skurður um hvort lik Mary Jo Kopedhne, Skuli grafið upp og krufið. Foreldrar hennar hafa deilt mjög á alla rann- sókn málsins, og segja að málskjöl séu hvergi nærri full naegjandi. Það hefur nú verið upplýst að í læknisrannsókn, áður en lík stúlkunnar var grafið, kom í ljós að blóð var í nefi henmar og munni, en engar frekari upplýsingar hafa verið um það gefnar. an í Hamioi verði háð fyrir opn- uim tjöldum. Thamg hefur faæið mieð störf forseta síðan Ho Chi Minlh lézt og var þar áður varafonseti. Hann hefur verið heilsuiveiill um nokkuirna ára skeið. Útvarpið í Hanoi sagði að Thang hefði verið kosiinin með ölllum igreidduim atkvæðum. Tharng gneiddi fynstur aitkvæði, en síðain Le Duan, aðailritari kamimúnistatflokksiinis, þá gneiddi Truiong Chinlh, forseti þimgisins, atkvæði, og só fjórði s'em greiddi a'Jkvæði var Phan Van Donig, að því er nákvæmlega var tekið fram í frásögn Hanoi-útvarpsimB. Stjónnmálafréttaritairar segja, að fcosnáinigin staðflesti rauravenu- Jeiga fynri fréttfir um, að Duiam, Chinlh og Donig myndi ,þríeykiis- stjórn", sem Ho Chi Minih hafi sjáltfur skipað fyTÍr dauða sinn, og að Le Duan sé „æðsrtiur meðail jafningja" í stjórninmá. Sýwt þyk ir, að Thainig hafi verið tótinin greiða fyrstuæ atkvæði til þess að sýnia honiuim virðinigu. Chinih hélit ræðu þar sem hann gerði gnetin fyrir stetfnu sfjórn- arininiar og flokksins og laigði á Framhald á bls. 31 Pachman rekinn úr flokknum Fréttamaður flýr frá Tékkóslóvakíu Vín, Belgrad, 24. sept. - AP SKÁKMEISTARINN Ludek Pachman hefur verið rekinn úr kommúnistaflokki Tékkóslóvak- íu. Tékkóslóvakískur fréttamaður flýði í dag til Vestur-Þýzkalands, og beiddist hælis sem pólitískur flottamaður. Tékkóálóvakíska fréttastofan CTK, skýrði frá því í dag að skákmeistarinn Ludek Pachman, hefði verið rekinn úr kommún- istaflcfcki landsins. í tillkynning- unni sagði að framferði Pach- mian® heflði verið ósamboðið mieð liimi flokkisins, hann hiefði t.d. verið honum mjög ósammála í ýmsum atriðum. Pachman, var á sínum tíma dyggur stuðnings- maður Dubcekis, en hefur nú set ið í fangelsi um skeið, fyrir Skoð anir sínar. Fréttaritaæi tékkóslóvafldska útvarpsins, í Júgóslavíu, flýði í dag til Vestur-Þýzkalands. — í brófi þar sem hann gerir grein fyrir ástæðunni, segir hann að fréttir sem hann sendi til heirna lands síns, hafi verið gersamllega umislkTÍfaðar, til að þær kaemu betur út fyrir flokkinn og stjórn arstefnuna. Viðtal í flokksblaðinu Rude Pravo og vikuritinu Tribuna við einn helzta leiðtoga harðlínu- manna, Alois Indra, þýkir benda til þess að Dubcefc verði lækkað ur í tign á fundi miðstjórnarinn ar á cmiongun. Indra saigði í við- talinu að helztu mistölk Dubcék3 heifðu verið óákveðni hans, sú viðieitni hans að forðast beinar deilur og skortur á hæfileika til að draga rökréttar ályktanir. Scott tekur við uf Dirksen Waishington, 24. september, NTB. ÖLDUNGARDEILDARÞING- MAÐURINN Hugh Scott, frá Pennsylvaníu, var í dag kjörinn leiðtogi republikana í Öldunga- deildinni, og kemur í stað Ever- ett Dirksens, sem lézt fyrir skömmu. Scott vaæ kjörinn á lokuðum fundi, með 24 aitkvæðum gegn 19. Þeir sem á móti voru, vildiu 43 ára gamlan tengdason DLrk- sens. Howard Balker frá Tenn- essee. Scott, sem er 68 ára gam- all, hietfur verið viðriðinn sitjórn- mál í 26 ár, og síðan í janúar á þessu ári, hetfur hann verið varaleiðtogi republikana í Öld- ungardeildinni. Vestur-Þjóðverjar loka kauphöllum Borun, 24. sept. — NTB-AP TILKYNNT var í Bonn í dag að öllum kauphöllum í Vestur- Þýzkalandi yrði Iokað og þær ekki opnaðar aftur fyrr en eftir þingkosningamar á sunnudag- inn. Fjármálaráðuneytið til- kynnti að þetta væri gert til þess að koma i veg fyrir spákaup- mennsku vegna sögusagna um að gengi vestur-þýzka marksins verði hækkað eftir kosningam- ar. Talsmaður fjácrmá'laináðuineytis- iinis .siaigðd, að stjóm sambamids- bamkanis hefðli farið þess á leit við kanzlaraain og náðunieytið að þessii rá’ðlstöfum yrði geið. ^ í London hefuæ fréttin vakið Framhald á bls. 5 Ton Duc Thang. Stórveldin verða að leggja meira af mörkum — sagði Emil Jónsson, í rœðu sinni hjá SÞ í RÆÐU sinni í aHsherjamm- ræðum á 24. Allsherjarþíngi Sam einuðu þjóðanna, minntist Emil Jónsson, utanríkisráðherra, á þá örðugléika sem samtökin hefðu átt við að etja frá upphafi, í sam bandi við friðargæzlu. Hann minntist á 25 ára afmæli samtak anna, nauðsynlega fræðslu um starfsemi þeirra, og hvert gæti orðið hlutverk ungra manna og kvenna, í þjónustu þeirra. Þá fjallaði ráðherrann nokkuð ítarlega um friðsamlega nýtingu hafsbotnsins, og nauðsyn þess að hindra mengun sjávar. í ræðu sinnl sagði Emil Jóns- son m.a.: SAMEINUÐU þjóðunium er nú mikill vandi á höndum, og Sam- einuðú þjóðunum er alltaf mik- ill vandi á höndum, þó að í flest- um tilfelflom sé mjög takmark- aðúr, og stundum enginn mögu- leifld á að leysa þann vanda. Vopnuð átök eiga sér stað víða og hætta er á að þau brjótist út á enn öðrum stöðum. Hlutverk Sameinuðu þjóðanna er sam- kvæmt stofnskránni fyrst og fremst að setja niður þær deil- Framhald á bls. 5 Emil Jónsson, utanrikisráðherra.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.