Morgunblaðið - 25.09.1969, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 25.09.1969, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 25. SEPT. H9>©9 „Þessi er mín SPJALLAÐ VIÐ VALGERÐI DAN AÐ LOKINNI FRUMSÝNINGU LÓFAKLAPPIÐ er varla þagn að í salnum. Tjaldið er fallið. „Fjaðrafok" hefur hlotið eld- skírn sína. Og inn í búnings- herbergi Þjóðleikhussins núm er tvö finn ég Valgerði Dan — Maríu; „Litlu manneskjuna andspænis stóra þjóðfélag- inu," eins og höfundurinn, Matthías Johannessen, kallar hana. — Hvemig er svo að koma í Þjóðleikhiisið úr Iðmó? spyr ég fynsit. — Sarruniiniguir minm við Þjóðileifehúsið mær aðeiínis til þasisa eiinia hiutvanks — beran- air Maríu, svarar Vailgerður. Svo hitoar hún aðeiinis og horf- ir tiil mím í sipagil'inin. — Hverniig það er? Auðvit- að eru nioktour viðbriigði í fyrstu — stærira svið, betri aðbúmaðuir. Það tekuir tímiia að varajast þessu. — Kammski mætti helzt líkja þessu við a'ð flytja í stærrd og þægiliegri íbúð. — Og María? — Mér fi/ninsit mjög gaiman að leika Maríu. En húin er erfið. Hún er eiras og dýr í búiri — ein og leitamdi. — Á einuim stað segir María líka við aifa simm: „Vi'ð erum í - RÆÐA EMILS Framhald af bls. 1 ur, og alveg sérstaiklega þau vopmuðu átök, sem eru í gangi, og koma í veg fyrir önnur. En hvaða möguleika hafa Sam einuðu þjóðirnar til að sinna þessu verkefni og leysa það af hendi? í stofnskránni segir að þetta skuli gert fyrst í stað með friðsaimleguim hætti og án vald- beitingar. En hver hefur raun- in orðið? Ályktunartillögur eru hér fluttar og þær samþykktar, kannski með yfirgnæfandi meiri hluta allra þátttökuríkjanna, en málsaðili, eða aðilar hafa þær að en@u, og þar með er aðgerð- uim Sameinuðu þjóðanna lokið og máhð niður fallið og allt ó- breytt eims og var. Um þetta eru dæmi d'eginuim liósari. Það er að vísu ekki hægt að ætlast til að Sameimuðu þjóðirnar geti leyst þau mál þar sem stórveldin eig- ast við, eða standa á bak við, en mörg önnur mál hafa komið upp, sem viðráðanleg ættu að vera, ef allt væri með felldu. Venjul'ega áðtferðin er sú að beita refsiaðgerðum gegn þeim sem ó- hlýðnast en útkoman er oftast og ég vil segja ævinlega sú að þessar aðgerðir renna út í sand- inm, og ná ekki þeim árangri sem til er ætlazt. Samieinuðu þjóð irnar hafa líka komið sér upp friðargæzluisveituim, sem ætlað er að fylgja eftir samþykktuim AllsherjaTþingsins og öryggis- ráðs, og vissulega hefir þekn orð ið nobfcuð ágengt, en þó allt of lítið. Þær eru of fámennar og l'ítilsmegnugar. Þær hafa Hka ver ið í fjárhagslegu svelti, og ekk- ert samkomulag um hvernig kostnaður af þeim skuli greidd- ur. Ég hefi séð það nýlega haft eftir einum milkilsvirtuim manni að það sé grátJbroslegt að heim- ur, sem hefir efni á að halda uppi herjuim með samtals um 20 milljónum manna, sern kosta ár lega 120 billjónir dollara, hefir ekki efni á að halda uppi 20 þús- umd manna gæzluliði fyrir Sam- einuðu þjóðirnar, sem kostar, ef hlutfaUslega er reiknað, 120 milljónir dollara, eða 1/1000 part af núverandi herkostnaði. Ég hiefli áður á þessum stað vafeið athygli á því hvernig gengi fyr- ir þeim, sam framkvaamdir ættu að amnagt, en ekkert fram- kvæmdavald hefðu, og Samein- uðu þjóðirnar eru engin undan- tekning. Þær þurfa að hafa fram kvæmdavald til þess að koma Um hvað kjósa Haf nf irðingar ? búiri." Og i rauninmi eru allar persóniuir ieiifcsins í eimíhveirs feoniair búruim — baira mismum amidii búrum. — Og einigin leið út? — Theófíkis, atfi Mairóu, seg- ir í iok leikiritsinis: „Kaminsiki er haminigjiam einlhvems staðar þairmia úti." — Nú hefuir þú leiMð aðra ísiemzifea tándinigaistielpu. Eru þær María líkar? — Nei. Bg var svolítið hrædd við það í fytratu en þeg air til kom — nei. — Ætli til séu margar Maríuir? — Sjálfsagt. En þessi er mín Mairía, Og Vallger'ð'Uir horf ir huigisi í spagilinm. Leikariairmir eru fairnir að tíniaist heim. Það færist þögn yfijr Þjóðlleik- húsið. Svo stemdur Valigerður upp. Hún vihl lífea fara heim. „Veizitu", segir húin, þegar við feveðjuimist — og það kvitonar bros í auigumum. „í suimar tók ég þátt í leilfeferð — „Þegar amma var uinig." Þar söng ég meðal anmiars vísuroar um Tótu Mrtil/u, sem fór að kaupa Morgumtoiliaðið." sínum máluim fram — sterkt lög gæzlu- og friðartið. Við skulum ekki blanda Viet- namistyrjöldinni inn í þessar hug leiðingar. Sú deila verður sjálf- sagt efeki leyst fyrr en stórveldi þau, sem að þeim átötoum standa, beint og óbeint, gera málið upp sín á milli. Og yfirleitt vildi ég mega taka undir það með aðal- ritara Sameinuðu þjóðanna, U Thant, það sem komið hefir fram hjá honum í ræðu nú ekki alls fyrir löngu, að stórveldin geri efcki nóg að því að styðja hina, því miður of veifeu viðleitni Sameinuðu þjóðanna til efling- ar friðnum í heiminum. Sjálf- sagt verður hinu göfuga tak- marki Sameinu'ðu þjóðanna um frið aldrei náð nema þær njóti heilisihugar stuðmings stórveld- anna og án allra aukasjónarmiða. Átökin milli ísraels og Arabaríkj anna virðast nú verða ákveðn- ari og harðari, með hverjum deg inum, sem líður, og það svo að allar líkur benda til að dregið geti til opinnar styrjaldar áður en varir. Ef stórveldin vildu heilsbugar styðja viðleitni Sam einuðu þjóðanna til að koma í veg fyrir þetta, sem virðist geta hatft ófyrirsjáanlegar afleiðingar, ef til kemur, þá er talið vafa- laust að það mætti takast. En það er einnig sýnilegt, eins og nú er feomið að hinar örfá- mennu friðiargæzlusveitir á þessu svæði megna einskis. Önnur dæmi mætti einnig nefna, þar sem að vísu ófriðar- ástandið er ekfei á milli ríkja heldur innbyrðis styrjöld, milli þjóðarbrota, og Sameinuðu þjóð- í SAMBANDI við frétt í Morg- unblaðinu í gær um veitingaihús- ið Slkiphól í Hafnarfirði slkal eft irfarandi takið fram. Umsokn Rafns Sigurðssonar fyrir hönd Skiphóls h.f. er um almemnt vín- veitingaleyfi, en umsókn þessi kom til umsagnar hjá átfengis- varnarnefnd. Reglugerð nr. 118/1954 7. gr. skýrir hvað í slíku leytfi feflst, en þar segir svo: „Veitingar áfengis mega fara fram á tknabilinu frá fcL 12 á há- degi til fcl. 2% síðdegis og frá kl. 7 til 'kL 11% síðdegis. Áfengi má veita í lokuðum samlkvæm- um eftir kl. 11% síðdegis, en þó aldrei lengur en svo, að vínveit ingum sé hætt hálfri klutoku- stund áður en leyfðum stoernimt- anatíma lýkur. Lögreglustjórar geta leyft, að veitingar fari fram á öðrum tíma, er sérstaklega stendur á". Gildir þetta urn all'a daga, nema 1. dag stórhátíða þjóðteirikj unnar, aðfangadag, föstudaginn langa og miðvikudaga. í frain kvæmd er það svo, að um helgar má veita áfengi notokru lemgur em getið er í reglugerðinni. Það er því enginn vatfi á, um hvað verður kosið í Hafnarfirði nk. sunnudag. Páll V. Danielsson. irnar geta því illa haft afskipti af. Síðar í ræðu sinni sagði ráð- herrann: Eitt mjög þýðingarmikið við- fangsefni Sameinuðu þjóðanna, sem snertir allar þjóðir, er að koma í veg fyrir mengum um- hverfisins. Þetta mál var tekið upp á allsherjarþinginu síðast, og verður þar væntanlega til um ræðu á þessu þingi. Ég skal þar aðeins minmast á eitt atriði Frið samleg hagnýting hafsbotnsins er nú mjög til umræðu, og 42 manna nefnd hefur nú haft það til mieðferðar og mun væntan- lega leggja skýrslu hér fjrrir þingið. Þessi hagnýting hafs- botnsins, í friðsamlegum tilgangi, er kannski fyrst og fremst vinnsla á olíum. Er þá jafnan. fyrir bendi hætta á því að olían, á með an á vinnslunni stendur, vegna óhappa eða af einihverjum 6við- ráðanlegum ástæðuim, geti kom- izt út í sjóinn, en það er mjög hættulegt fyrir fiska og aðrar lífverur, sem þar halda sig í nám unda við. Er því ákaflega þýð- ingarmikið að koma í veg fyrir að þetta geti átt sér stað, og tryggja að allar tilteknar örygg- isráðstafanir verði við hafnar til að koma í veg fyrir þetta. Fiski- stofnarnir í Norður-Atlantshaf- inu virðast nú vera að dragast saman, og ein hliðin á því máli er mengun sjávarins, þó að ann- arra ástæðna gæti nú að því er virðist meira. Ríkisstjórn fslands hefur af miklum áhuga fylgzt með mál- inu um friðsamlega nýtingu hafs botnsins fyrir utan lögsögu ríkja allt frá byrjun, er málið var tek ið upp hér á allsherjarþinginu. Rikisstjórm mín er á þeirri sfcoð- un, að nauðsyn beri til að setja haldgóðar alþjóðareglur fyrir þetta svæði Mannkynið hefur hafið ævintýralegar könnunar- ferðir út í geiminn. Tími virðist því kominn til að koma betri skipan á mál hér á jörðu niðri og þar á meðal að setja réttlátar reglur og haldgóðar um lands- svæðin undir úthafinu og nýt- ingu auðæfa þeirra í þágu alls mannkyns. í lok ræðunnar sagði utanrík- isráðherra: Ég kem nú, frú forseti, að öðr um þætti varðandi hafið og auð- æfi þess, sem jafnan eru ofar- lega í huga ríkisistjórnar minnar. Það er vandamálið um vernd hinna lífrænu auðæfa hafsins, með sérstakri hliðsjón af þörf Og hagsimunuim strandríkja þeirra, sem efnaíhagslega eru mjög háð fiiskveiðuim. Á tuttuigusta og þriðja Allsherj arþingi flutti sendinefnd íslands, ásamt sendinief ndum nokteurra annarra rí'kja, álytetu'nartillögu um hagnýtingu og verndum líf- rænna auðlinda hafsins. Var sú tillaga samþyfckt samhljóða. Sam kvæmt henmi voru riikisstjórnir hvattar til þess að aufea sam- vinnu sína um hagnýtingu, vernd og ræktun fiskistofna og anmarra Iífrænna auðlinda hafs- ins, og sérstofnunum Sameinuðu þjóðanna var bent á að auka og skipuleggja bebur alþjóða sam- vinnu á þessu sviði. Samikvæmt ályktuninmi ber framkvæmda- stjóra SÞ að gefa skýrslu um framvindu þessara mála til tutt- uigastia og fimimlta Aflllflherjar- þings næsta haust Þetta er mikilsvert skref í átt ina að haldbetri verndun og skynsamlegri hagnýtingu hinna ómietaniegu auðlinda hafsins. Það er þó jafntframt sannfæring rík- isstjórnar minnar, að frekari að- gerða sé þörf til þess að tryggja strandríki sanngjarnan og rétt- látan skerf þeirra auðæfa, sem veiðast undan ströndum þess. » » m - N-VIETNAM Framhald af bls. 1 það áherziu að mikilvægusitu verketfnin framumdan væri að ná fraim þeim martomiðuim, sem Ho greindi frá í erfðaistorá sinmi: tíS viðhalda einingu inmiain flobtos- ins og stjórnarinmiar, að forðaöt blífcuistarfsemi og mmaniflioikks- erjur, sam muindu spilllia eða eyða þessari einimgu, að berjaat gegm Ranidarikjamöninuim umz þeir hefðu verið emdamŒega sigiraðir og adlit herilð þeirra flultt burtu fra Víetnam og að koillivai'pa su'ður-'VÍetnömsku stjórminmi. Chimh benti mjög greimálega á það að erfðaskrá Hos hefðd verið lesin fyrir flobksmerín og þjóð- ina við minmdnigairaithöfmina um Ho og að það hefði verið Le Du- am, sem þá hetfði fyrstur floktos- manna og ráðherra strenigit þess heit að vinna að framgamigi vilja Hos. Þetta er enm ein bendimgin um aið Le Duan sé vaildamestiur í þristjónmin'ni. Le Duan tók etoki til máls. Thang hét því að verja síðusltu aaviárum sínum til þess að halda áfram stetfnu Hos. Thamrg var ald- heitur byltingarmiaður á umiglimgs árum sínum og barðist við hilið Hos gegn Fröktoum. Vegtna heilsu brests hetfur hanm lítil sem emig- im völd haft í stjóriniinmi umdam- farin þrjú ár þótt hamm njóti virðinigar, sem gamiafli baráttu- maður og reyndur stjórnmáia- maður. íbúð við Bergstnðarstræti 3 lítil herbergi og eldhús eru til sölu, skammt frá Skóla- vörðustig. Ibúðin er laus til íbúðar. Sanngjarnt verð. Upplýsingar gefur EGILL SIGURGEIRSSON, HRL, Ingólfsstræti 10, sími 15958. OSTAKYNNING f dag og á morgun frá kl. 14,—18. K ynntir verða ýmsirvinsœlir ostaréttir m.a. OSTA-fondue sem er mjög vinsœll samkvœmisréttur í flestum löndum Evrópu Nákvœmar uppskriftir og leiðbeiningar Osta- og smjörbúðin, Snorrabtaut 54

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.