Morgunblaðið - 25.09.1969, Qupperneq 7

Morgunblaðið - 25.09.1969, Qupperneq 7
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 25. SEPT. 1©09 7 Systrabrúðkaup Nýlega voru gefin saman í Lang holtskirkju af séra Ólafi Skúlasyni ungfrú Kolbrún Kristín Ólafsdótt- ir og Pétur Jökull Hákonarson. og ungfrú Erna Ólína Ólafsdóttir og Árni Andersen. Ljósmyndastofa Þóris Laugaveg 20. D. Sími 15602. Gefin voru saman í Noregi 14. júní s.l. ungfrú Árdís Sigurðard. Stykkishólmi og Arne Henrik Dill ing Noregi, heimili þeirra er Krap fossveien 59 a Moss Norge. Laugardaginn 9. ágúst voru gefin saman hjá borgardómara ungfrú Crafik í glugganum Nú eru til sýnis í Morgunblaðs- glugganum, nokkur dæmi um brezka grafík. Aðalsýning á henni er þó um þessar mundir í húsnæði Arkitektafélags íslands, Laugavegi 26. Er sú sýning gott dæmi um, hve Bretar hafa lagt mikla áherzlu á þessi mál að undanförnu. í vaxandi samkeppni, bæði á heimamarkaði og erlendis, er oft góð grafík og gott útlit afgerandi fyrir samkeppnishæfni framleiðslu varnings, og viðhorf almennings, og ætti því þessi sýning að hafa talsvert erindi hingaS. Guðrún Hannesd . og Vilhjálmur Þór Kjartansson. Heimili er að Fjölnisvegi 14. Ljósmyndastofa Þóris Laugaveg 20. D. Sími 15602. Laugardaginn 9. ágúst voru gef- in saman af séra Óskari J. Þor- lákssyni ungfrú Lilja Ingjaldsdótt ir Grettisgötu 40 og Þorsteinn Þor- leifsson Gnoðarvogi 32 Heimili verð ur Snorrabr. 32. Ljósmyndastofa Þóris Laugaveg 20. D. Sími 15602. Áttræður er í dag Steindór Gunniauigsson, löglfræðingur. Steindór takur á móti gestum að heimili sínu í dag á milli kl. 16 og 19, að Snetklkjuvogi 9, Rey'kjavík. in saman í Háteigskirkju af séra Jóni Þorvarðars. ungfrú Margrét Pétursdóttir Berndsen Hraunbæ 128 og Böðvar Guðmundsson Skaftahlíð 11. Ljósmyndastofa Þóris Laugaveg 20. D. Sími 15602. Bloð og tímari! 65 gráður, efni: Sjónvarpið eins og við viljum hafa það, íslenzka sjónvarpið, Am- eríska sjónvarpið á íslandi, Segul svið á jarðskorpunni, Hönnun og fagrar listir, viðtal, Dýraveikivarn ir, Á sviðinu, viðtal, Bak við tjöld- in — viðlal, Bréf frá lesendum, Sagt opinberlega, íslenzk hring- sjá, Leiðari, bréf, skrítlur o.fl. Ritstj. og útg., Amalía Líndal, blað ið er til húsa að Laugavegi 59, Reykjavík, og pósthólf 265, Kóp. IBÚÐ ÓSKAST 4ra—6 herb. íbúð ósikast á teigu. Regiiusemi heitið. Upp- lýstngar í síma 40243. BJÖRGUNARSVEITIN Fiskaiktettur, Hafnarfirði ós'k- ar eftir að kaupa spi'l á Dodge Weapon. Uppl. i síma 52634 frá ki, 20—23. TViTUG REGLUSÖM STÚLKA utan af l@ndi, óskar eftiir at- vimnu, hefur gagnfr. og hús- mæðrasikólapróf. Uppl. í síma 42877. HEIMAPRJÓN Konur, sem haifa ha'ndprjóna- vélar nr. 5 óskast til þess að prjóna úr l'opa. TM greima kæmi að fána vélar. Uppl. í síma 13433 k'L 6—8. KAUPFÉLAG SUÐURNESJA Staikir jakkar, staikar buxur, d rafon pey sur, uHarpeysur, bama- og ung[inga'úlpur í úrvali. Fatadeild. LÓÐAVINNA — VÉLAVINNA Titboð óskast í jarðvegs- skipti á Hóð í Arnarn'esimu. Sími 42662 næstu kvöld. TIL LEIGU er i Hafnarfirði mjög góð 5 herb. íbúð á fa'Hieg'um stað. Tilfo. er greimi fjöl'Skyldust. sendrst Mbi. merkt: „Hafnar- fjörður 3588 f. 28. sept. n.k. Fyriirfraimgr. ekki nau'ðsyn'leg GRINDAVÍK TM sölu lítið eimibýl'ishús i Grimdaví'k. Engar áhvílamdi skufdir. Verð 500 þ. kr. — Fa steigmaisalam, H af narg ötu 27, sími 1420. UNGUR MAÐUR óskast ti'l aðstoðair. Tiifo. merkt: „Bakari 3670" send- ist Mbl. næstu daga. AUKAVINNA ÓSKAST B ó khald s þekkimg, vélritun ar- kunnátta, reynzla i prófarka- testri o. fi. Tilfo. leggrst imm á afgir. Mbl. merkt: „3812". UNG HJÓN óska eftlr kjörbarni. Efna- haguir góður. Uppl. merktar: „Örugg framtíð 8705” send- ist Mbl. SKÓLAPILTUR óskar eftir vimmu. Aðeims kvöld- eða helgarvinna kem ur tiil greima. Uppi. í sima 92-7471. BROTAMÁLMUR Kaupi a'llam brotamálm lang- hæsta verði, staðgreiðsla. Nóatún 27, simi 2-58-91. VERZLUNARHÚSN. ÓSKAST Tii teigu óskast verzlunarhús næði við Laugaveg. Ti'tboð sendist Mbl. fyrir 30. sept. merkt: „Laugavegur 3665". SVEITASTARF Piltur, sem er vamur sveita- vrnmu, óskast strax í sveit Sunmamlamds. Uppl. í síma 83818. PlANÓKENNSLA Byrja kenmslu 1. okt. Nem- endur vimsamlegast tafi við mig sem fyrst. Jórunn Norðmann, Skeggjagötu 10, shttí 19579. KJÖT — KJÖT Sauðfjárslátrumiiin er í fulikum gang'i, 5 verðfl. af nýslátr- uðu. Sláturhús Hafnarfjarðar, simar 50791, heima 50199. Guðmundur Maginússon. iBÚÐ ÓSKAST Góð 3ja herb. íbúð óskast á teige. Vinsamlegast bringið í síma 15979 eftir hádegi. SÖLUBÚÐ Nýlenduvörubúð á góðum stað til teigu frá 1. okt. Um- sækjendur sendi nafm og simanúmer til afgr. Mbl. fyr- ir 27. sept. m.: „Söl'Ubúð 8704". SA SEM FÉKK gatnla kistu í misgripum er vimsamlega beðinm að hafa sambamd við okkur strax. — Saxi hf., Geigjutanga. Sími 35400. KAUPFÉLAG SUÐURNESJA Pla'Stkúta'r i 4 stærðum, und ir kjöt og sl'átur. Búsáhaldadeild. RÖSK OG AREIÐANLEG stúfka óskast ti'l afgreiðslu- starfa og fleira. Ti'lfo. merkt: „Bakari 3669" sendist Mbl. næstu daga. ATHUGIÐ Herberg.i ti'l teigu I Ytri-Njarð vrk. Uppl. í síme 1376 í Keflavík ki. 19—21 á kvöld- in. MJÓ MÚRSTEINSARMBANDS- KEÐJA úr gulfi, með viðhemgjum, tapaðizt fimmtud. 18. sept. Finnamd'i vimsamlegast hrimgi i sima 66173. Skipadeild S.f.S. — Arnarfell kemur til Hull í dag, fer þaðan til íslands. — Jökulfell er væntanlegt til Philadelphia PA. 28. þ.m. — Dísar- fell er í Ventspils, fer þaðan til Svendborgar. — Litlafell fór 24. þ.m. frá Djúpavogi til Bilbao. — Helgafell fer væntanlega 26. þ.m. frá Bremerhaver til Gdynia, Khafnaz og Svendborgar. — Stapafell lestar í Hafnarfirði til Akureyrar, Húsavíkur, og Austfjarða. — Mælifell er í Algiers, fei þaðan til Santa Pola. — Grjótey fór 18. þ.m. frá La Coruna til Þrándheims HAFSKIP HF — I angá fór frá Gdynia £ gær til Rvíkur. — Laxá er í Ipswich fer þaðan til Rvikur. — Rangá fór frá Norðfirði 22. þ.m. til Lisbon og Leixoes. — Selá er í K höfn. — Marco er í Ángholmen. SKIPAÚTGERÐ RÍKISINS — Herjólfur fer frá Vestmannaeyjum í dag til Hornafjarðar. — Herðubreið er á Norðurlandshöfnum á austur- ieið. — Baldur er á Vestfjarðarhöfnum á suðurleið. GUNNAR GUÐJÓNSSON — KyndUl er væntanlegur til R.víkur í kvöld frá Vestfjörðum — Suðri losar á Austfjarðahöfnum. — Dagstjarn- an fer væntaniega f."i Purfleet í kvöld til Hjalteyrar. EIMSKIPAFÉLAG ÍSLANDS HF. — Bakkafoss fór frá Nörresundby 23. sept. til Rönne, Ventspils og Gdynia. — Brúarfoss kom til Rvíkur 23. sept. frá Keflavík og Newark. — Fjallfoss fór frá Norfolk 19. sept. ti! Rvíkur. — Gullfoss fór frá Rvík í gær til Leith, Amsterdam, Ham- borgar og Khafnar — Lagarfoss fór frá Seyðisfirði 21. sept. til Bremer- haven, Bremen, Grimsby. Rotterdam, Hamborgar og Kristiansand. — Lax foss fer frá Gautaborg í dag til Kristiansand og Rvíkur. — Mánafoss kom til Hamborgar 23 sept. frá Bremen. — Reykjafoss fór frá Ant- wérpen í gær til Harnborgar og Rvíkur. — Selfoss fór frá Cambridge í gær til Bayonne, Norfolk og Rvikur. — Skógafoss kom til Rvíkur 23. sept. frá Hrmborg. — Tungufoss fór frá Hamborg 24.9 til Khafnar, Helsinki og Kotka. — Askja fór fró Weston Point 23. sept. til Felix- stowe, Hull og Rvíkar — Hofsjökull fór frá Rvík 22. sept. til Klaipeda, Jakobstad, Vasa og Kotka. — Kronprins Frederik fór frá Khöfn í gær til Færeyja og Rvíkur — Saggö fór frá Hamborg 11. sept. til Rvíkur. — Rannö fór frá Kotka 22. sept. til Rvíkur. —■ Utan skrifstofutima eru skipafréttir lesnar í sjálfvirkan símsvara 21466. Vantar blaðburðarfólk 'i YTRI-NJARÐVÍK AFGREIÐSLA MORGUNBLAÐINS Sími 2698. BEZT AÐ AUCLÝSA í MORCUNBLAÐINU

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.