Morgunblaðið - 25.09.1969, Qupperneq 10

Morgunblaðið - 25.09.1969, Qupperneq 10
10 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 25. SEPT. 1®6» Kosið um áfengismál í Hafnarfirði: Skiptar skoðanir um hvort veita skuli vínveitingaleyfið Á SUNNUDAGINN kjósa Hafn j firðingar um það hvort veita skuli veitingahúsinu Skiphól vín I veitingaleyfi. Sem kunnugt er, er ekki áfengisútsala í Hafnar- firði, en í vetur var áfengislög- gjöfinni breytt þannig á Alþingi, að h-eimilt er að veita einstökum ! Kristín Þorsteinsdóttir Borgþór Sigfússon Einar Bjarnason veitingahúsum vínveitingaleyfi, ef meiri hluti bæjarstjórnar við komandi staða eru því samþykk ur. Bæjarstjórn Hafnarfjarðar fékk umsókn frá veitingahúsinu Skiphól og eftir miklar umræður í bæjarstjóminni var ákveðið að láta borgarana sjálfa kveða upp dóminn í atkvæðagreiðslu. Svo sem vænta má, hafa þessi mál síðan verið mikið til um- ræðu í Hafnarfirði og nú síðustu dagana fyrir kosningar h*erða bæði andstæðingar og fylgjendur vínveitinganna róðurinn. Verður efnt til funda og blaðaútgáfa haf in. í gær brugðum við oikfkur suð- ur í Hafnarfjörð í þeiim tilgangi að Iheyra raddir kjósenda þar um þesisi mál. Tóikum við tali fólk á götunni og Skal það slkýrt tekið fraim, að hér er ekfki urn að ræða neina skoðanaikönnun. Hemidimig eim ré'ð hivair otakiuir bar niður. ÆTLAR EKKI AÐ KJÓSA Kristín Þorsteinsdóttir, Aust- urgötu 34, sagði að hún hefði Mt ið um þesis-i mál hugsað og tæki enga afstöðu. Hún sagðist eiklki ætla að kjósa. Aðspurð hvað hún héldi um únslit 'kosninga-nna, saigði hún að þau yrðu vafalaust tvísýn og algjörlega óíhugsandi að spá fyrir um þau á þessu stigi málsins. VONA AÐ ÞETTA VERÐI FELLT Borgþór Sigfússon innhekntu- maður hjá Hafnarfjarðarhötfn sagðist vera algjörlega á móti því að húsinu yrði veitt vínveitinga- leytfi. „Það er öruggt að ok.'kur Hafnfirðinga vantar margt frelk ar en brennivínið, t.d. meiri at- vinnu“, sagði hann. Borgþór sagði að ekíki væri noikíkur vatfi á því að drykikjuslkapur mundi aulkast í Hafnarfirði ef þar kæmi vínveitingahús, og þá fyrst og fremst hjá ungu fóllki. Við spurð um Borgþór hvemig honum virt i'st hljóðið í fólkinu vera og svaraði hann því til að eðlilega væru mjög slkiptar sikoðanir á málinu, en sér virtust þó fleiri vera á móti vínveitingaleyfinu, a.m.ik. sagðist hann halda að svo væri á sínum vinnustað. „Og ég vona að þetta verði fellt“, voru ldkaorð Borgþórs. ALGERLEGA FYLGJANDI — Já, ég er aHgerlega fylgjandi málinu, sagði Einar Bjarnason fyrrv. sfkipstjóri er við ræddum við hann. — Það er mán slkoðun að það sé slkömim að því að menn þurfi að fara til Reykjavilkur etf þeir ætla að fá sér í gflíais. Þau nök siem borin hatfa verið fram á móti vínveitingaleyfinu, að drykkju- skapur muni aukaist í Hafnanfirði fá etoki staðizt. Ég hedd að memin hafi löngum sýnt það að þeir geta orðið sér úti um átfengi, ef þeir ikæra sig um það. Þeir fara bara til Reykjaví'kur og kaupa sprútt. — Hvernig heldur þú að kosn ingin fari? — Ég vil engu spá. Veit bara að úrslitin verða tvísýn. AUKAKOSTNAÐUR AÐ FARA TIL REYKJAVÍKUR. Hilmar Sæberg skipstjóri var sá næsti er við fenguim til að svara spumingum ofkkar. Hilrnar sagði það sína slkoðun að sjálf- sagt væri að veita vínveitinga- leyfið. — Hvens vegma eiigum við Hafnfirðingar ekki að haifa Oklk ar stoemmitiisitaði, eins cng aðrir? spurði hann, Hilimar sagðist eklki reikna með því að dryklkjuslkap ur mundi aukast þótt vínveitinga hús yrði í Hafnarfirði. Það gæti hins vegar orðið til þesis að spara þeirn Hafnfirðingum, sem ætluðu Hilmar Sæberg Einar Karlsson ' að sikemimta sér drjúgan pening, þar sem töluverður aukakostnað ur væri að kaupa sér leigubif- reið till Reykjavíkur. VÆRI HLYNTUR ALGJÖRU VÍNBANNI — Ég ætla að taka þátt í at- kvæðagreiðslunni, og ég verð að segjia það að ég eir heilldiuir hlynint ur því að hér verði vínveitinga- hús, sagði Einar Karlsson, er við ræddum við hann. — Ég álít iþatita eðlilleigia máilismeðlfierð, — að meirihlluti bæjarbúa áikveði hvort hér sikuli vera vínveitingar eða elk'ki. Hitt verð ég að segja lílka, sagði Einar, — að ég væri stuðn ingsimaður algjörs vínbanns í liaindiou, ©n fjmsit því er ekki kom ið á, tel ég eðlilegast að eitt ókuli yfir alla ganga. — Hvernig fara svo þessar kosningar? — Það slkál ég segja ykkur etf þið takið eklki af mér mynd. En við völdum óvisisuna og tók uim myndina. BINDINDISMAÐUR, EN FORN VINUR BAKKUSAR Þá hittuim við að máli Guð- mund Guðgeirsson, hársikera- meistara. Hann sagðist elkki vera búinn að taika afstöðu, en eflaust myndi hann fara á kjörstað á sunnudag. — Það er svo akrítið, að mér virðist stæristi hópurinn, sem mælir á móti vínveitingaleyfinu einmitt í hópi þeirra, sem fá sér einn gráan stölku sinnum. Svo virðist sem aðeins gamadmenni séu í stéttinni. — Telurðu að dryikkjusikapur unglinga muni aukast við vín- veitingaieyfið? — Ég veit ekki. Þetta er elkk- ert nýtt unglingavandamál og heimilisvandamál í bænum. Það verður aðeins farið etftir öðrum leiðum og fleira spilar inn í en áflengið sjálft. Ég er bindindis- maður, þótt ég sé fornvinur Batok usar og þefcki þar aif leiðandi þessi mál. Ég er akfci á móti víni sé vel farið með það, en menn verða að gæta sín. Þá spilar og inn í þessi mál að bygging hússins er fram- kvæmd í andstöðu bæjarbúa og bafði málJð nænri komizt á það stig að málatferli yrðu. VÍNVEITINGASTAÐUR HÉR SEM ANNARS STAÐAR Margrét Thorsteinisson, Smyrla hrauni 66, sagði: — Mér finnst allt í lagi, að op inn sé vínveitingastaður hér í Framhatd á l>ls. 13 Margrét Thorsteinsson Steinunn Magnúsdóttir Magnús Bjarnason Gúðmundur Guðgeirsson Þetta er veitingahúsið, sem styrrinn stendur um. E'ær það vín veitimralevfi eða ekki? iT.iósm. Mbl.: Ól. K. M.l

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.