Morgunblaðið - 25.09.1969, Qupperneq 11

Morgunblaðið - 25.09.1969, Qupperneq 11
► MORGUNB.LAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 25. SEPT. 1069 11 A AD SOKKVA LAXÁRDAL? Undanfarið hefur mátt lesa í blöðum viðtöl nokkur og grein- argetrð vegna fyriitiutgaðira viirkj- unaraðgerða við Laxá norður. Hér er á ferð deilumál, og má við skyndiathugun virðast, að það sé einungis mál þeirra. er þar eigast við. Því fer þó víðs fjarri. Héir er raunverulega um að ræða stórmál, er varðar al- menn mannréttindi og hver grundvallcu-stefna skuli ríkja í samskiptum hagsmunaflokka og einstaklinga. Deila sú, er risið hefur þar nyrðra, er á milli stjórnar Lax- árvirkjunar annars vegar og nokkurra sveita norður í Þing- eyjarsýslu hins vegar, en snert- ir þó mest eina byggð, eða Lax- árdal í hjarta héraðsins. Þótt undarlegt megi virðast, er fyrirtækið Laxárvirkjun ekki ríkisfyrirtæki, þótt ríkið sé þar stór hluthafi og muni í upphaf' hafa lagt fram stærsta hlut til virkjunarinnar fjárhagslega séð. Akureyrarbær mim því vera tal inn aðaleigandi og fulltrúar hans ráðandi í stjóm fyrirtækisins. Þingeyingar eru aðeins kaup- endur orku, þótt frá þeim sé komið vatnsafl og aðstaða 311. Á þeim tíma, er virkjun fór fram, mun vatnsaflið hafa verið litt truetið til fjár og tailið að miestu sjálftekið, þar sem ríkið átti hlutdeild í framkvæmdunum. Frá verkfræðilegu sjónarmiði var Laxárvirkjun stórgölluð frá öndverðu. Vatnið var, svo að segja, tekið beint úr ánni, án lóns eða uppistöðu, og ekki sinnt aðvömnum heimamanna um is- myndanir og ísruðninga á mis- munandi tímum vetrar. Þetta hef ur komið harkalega niður á við skiptamönnum virkjunarinnar á hverjum vetri síðan, og eru lands mönnum kunnar sífelldar aðvar anir í útvarpi um rafmagnstrufl- anir þar nyrðra. Það er ljóst, að tæpast verð- ur hjá því komizt að bæta þá meinlegu galla, sem þarna eru á, en af mönnum, kunnugum landsháttum, er það talið auð- velt með minni háttar aðgerðum, er ekki þyrftu að valda tjóni eða vandræðum. Mætti þá jafn framt auka lítillega orku virkj- unarinnar, sem talið er, að verði ónóg innan tiðar. Ráðatatfainiir þær, sem rvú er ver ið að giera, eiiga þó aö ná miiklu lengra. Það á að sökkva Laxárdal. Akvarðanir þessar hafa lengi verið á döfinni. Þær voru hafn- ar án nokkurra ráðagerða eða samninga við fólltið í byggðinni, ag entgir heildiainsámindinigar haifa farið fram enn þann dag í dag. Svo sem menn hafa heyrt í útvarpi, ræða ráðamenn virkjun arinnar um framkvæmdina eins og ákveðinn hlut og gefa í skyn, að þeir eigi samningslega ekkert vantalað við það fólk, sem þeir hyggjast flæma frá byggð og eignum. „Við höfum sagt fólk- imu, hvað tifl. sitenidiur“, saigði einin oddviti virkjunarstjórnar í út- varpinu 17. sept. sl., þegar hann var spurður að því, hvort búið væri að semja við fólkið. Svo einfalt var það mál. Ógnunin hefur hin svegar leg- EFTIR ÞÓRI BALDVINSSON ið í loftinu hátt upp í áratug. Húin hefur hanigir eiinis og Demo- klesarsverð yfir höfðum byggð- armanna og skapað þeim óþol- andi óvissu og öryggisleysi. Á fiestölllfuim býiuim dalsiirus hefur hún legið eins og yfirþyrming á öllum framkvæmdum og gert fólk inu ókleift að búa sér í hag- inn og byggja upp framtíð síha. Ef ekki væri þarna sérstaklega verðmætt landsvæði, hefðu slík- ar aðfarir valdið stórfelldu verð hruni á öllum eignum manna. Laxárdalur var byggður snemima á landnámsöld og kem- uir víða við sögu. Hann hefur jafnan verið búsældarsveit og sauðlönd dalsins með afbrigðum góð, enda sauðfjárrækt stunduð þar á búum á ýmsum tímum af landskunnum fagmönnum. Á Þverá í Laxárdail vaæ himn frægi fumd'Uir árið 975, þegair höfðimg- inn og göfugmennið Áskell góði er bjó í Hvammi við mynni dais- ins, fékk samþykkt, að lagt væri fram fé til styrktar fátækum börnum og gamalmennum í þeim harðindum, er þá stóðu yfir. Slík mannúð var lítt kunn í Evrópu þeirra daga. Mætti ekki síður minnast slíkra atvika og þess staðar, er þau gerðust, en víga- ferla og tarteystirverlka. Félagshyggja og menningarvið leitni Þingeyinga á sér því lang- an aldur, og verður ekki móti mælt. Hún hefur alveg sérstak- lega átt djúpar rætur í Laxár- dal. A Auðnum bjó hinn lands- kunni samvinnumaður og félags- frömuður Benedikt Jónsson, og enn eru frændur hans og afkom- endur fjölmennir í dalnum, mik- ið gáfufólk, hagsýnt og listrænt. Á Auðnum fæddist Hulda skáld kona, sú er gaf þjóðinni hið gullfagra ljóð „Hver á sér fegra föðurland“. í kvæðum snnun róm ar hún víða fegurð dalsins og gamlar æskuminningar: Ernir falla, hníga haukar hrynja í valinn ættarlaukar. Þar fór sá er hærra horfði heldur en dægurflugna mergð, alla jafnan einn á ferð eldibröndum skjóta þorði, vitring stóð í speki á sporði spenntur andans megingerð. Frændi hans, Iandskunnur, var Magnús Þórarinsson, er flutti spunavélar til landsins fyrstur á eftir Skúla fógeta. Var það til stórmikils hagnaðar fyrir héraðs búa og nærliggjandi sýslur. Hann var stórvitur maður, sem frændi hans, og hefur sr. Sigurður Ein- arsson í Holti skrifað um hann í bók sinni „íslenzkir bændahöfð- ingjar". Þórarimi Jónsson gaf Háskóla ísilands jörð sína að sér látnum, og ekki mun hann hafa ætlast til, að hún hyrfi í hina „Heyri ég læk í lautardragi blátæran buna bakka milli. Heiðlóan syngur, sorglausir tónar berast og líða um loptið bjart. Sólin er risin, sælt er að vona. Auga alföður um eilífð vakir. Háværu striti heimsins fjarri enn byggja álfar íslenzkan dal.“ Á Þverá í Laxárdal bjó bænda höfðinginn Jón Jóakimsson, sem fyrir hart nær 120 árum byggði bæ sinn svo fagurlega, að Þor- valdur Thoroddsen kvaðst ekki, á öllum sínum ferðum um land- ið, hafa séð annan betur gerð- an. Sá bær stendur enn, bó*t úr torfi sé. Jónas Snorrason, son arsonur Jóns, hefur nú ásamt sonum sínum byggt stórvandað íbúðarhús á Þverá, og er það að sínu leyti ekki síður vel gert en bærinn gamli. Á Halldórsstöðum í Laxárdal bjó um og upp úr síðustu alda- mótum hetjan og vitmaðurinn Þórarinn Jónsson. Um hann lát- inn kvað skáldið Guðmundur Friðjórksson: votu gröf. Á HaMdórsstöðum hefur jafni- an verið fjölbýli, og þar bjó um langan aldur Páll bróðir Magn- úsar, er kvæntur var Lizzie hinni skozku, næturgalanum, sem um áratugi söng skozk og ensk þjóð lög inn í hug og hjarta Þing- eyinga og mun lengi munuð. Þar bjó líka búnaðarfrömuðurinn og fjáiræktarfræðingurinn Hallgrím ur Þorbergsson, bróðir þeira Jóns á Laxamýi og Jónasar, út varpsstjóra. Hægt væri að halda þannig bæ frá bæ og rekja sögu liðins tíma, sem víða er geymd í frásögu og ljóði, en þess er ekki kostur hér. Þessum dal á nú að sökkva. í sveitalýsingum Jóns Sigurðs sonar í Yztafelli, sem út kom hjá Menningarsjóði fyrir 36 árum, segir svo um Laxárdcd: „Sunnan og austan við Grenj aðarstað fellur Laxá úr þröng- um gljúfrum í morgum fossum niður á sléttlendi Aðaldals. Þess ir fossar heita Brúafossar. Þar er nafnfræg náttúrufegurð og skógarhólmar við fossana. Bratt ar brekkur eru að gljúfrunum beggja vegna. Þegar kemur suð- ur úr gljúfrunum, er áin lygn og breið með hólmum. Opnast þar víður dalur, sem heitir Laxárdal ur. Dalurinn hefur orðið til á Framhald á hls. 24 ÁVAXTAMARKADUR Epli græn frönsk 47 pr. kg., 5 kg. 215.— kr. Epli rnuð 5 kg. 215.— kr. Nýjnr perur, grupe, vínber, bununur, sítrónur, plómur, uppelsínur og melónur 64.50 pr. kg. Appelsínusufi þriggju pelu flusku 36 kr. Gulrófur 12 kr. kg. 5 kg. 55 kr. Niðursoðnir úvextir murgur tepndir ðtlenzk tómutsósu 5 fls. 200.— kr. Jurðuberjusultu dönsk 36.30 pr. gl. 5 gl. 162.— kr. Appelsínumurmiluði 34.70 pr. gl. 5 gl. 155.— kr. Enskt tekex 24.80 kr. pk. Pipurkökur og hufrukex 19.00 kr. pk. IvlClf VOrUITIIOSf O01H homi Laugalæks og Hrísateigs. Sími 35325. — Næg bílastæði.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.