Morgunblaðið - 25.09.1969, Blaðsíða 13
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 25. SEPT- 1069
13
Ragnhildur Sveins-
dóttir Háu-Kotey
í Meðallandi —
HINN 18. júlí þ. á, léztt á cfflU-
mieiimilimiu Gruind í Reykjaivík
Ragnfhildur Sveinsdóttir, hús-
freyja í Háu-Kotey í Meða'lilamdi,
menkiskiona og sérstæð að ýmisu
leyti. Haiíðli húm verið fyrir búi
'þair 49 ár, bæði sem eiginíkonia
og búatndd ekkja og sfcdpaið sess
sinin m'eð prýði. Faedd var húm á
Sandfelld í Öræfuim 6. sept. 1884,
og voru forelidrair heniniar Sveinin
pnesstutr þaT Eiríkasam, bónda, í
Hlíð Jómassoniair, og karoa hams
GuðríSur Páítedótítir, prófasits í
Hörtg'árdal. Var ýmsa hæfilieika
að sækja í aattir henmiar báðiar.
Fað&r heminair var dóbbursoiniur
Sveins læknis og riáttúpuífræð-
ings Pátesaniar, endia hneigð-
ist sr. Sveimm til lækminiga, þótt
ólærour væri í þeirtri grein. Góð
þótti aðsboð hams við fæðimgtar,
— sxrcíðaði t. d. eibt sirun, er hainin
var prestur í Öræfuim, bamnatöku
teragaw og tók barm mieð þeiim,
sam ekki gat fæðzt á venjuilegBin
hátt. Biargaði hairwi með því
bairini og mó'ður, þar sem. einigin
lækinishjálp var fáanfeg. Eininiig
mium hamm hafa srniðaið aflilfmiaTigar
Mkkistuír sókntar'oaroa sininia,
a. m. k. í þeirri sókm, sem hamm
þjóniaði síðast, Grafarsókn í
Skiaf tártunigu (þar áður var
hanm prestur í Fjátahverfi,
Öræfum og Suouirsveit). Horuuim
vair og vel lagið að urnigamigaisit
börn og þótti góður baroafræð-
ari.
Guðríður konia hanis og móðir
Ragnihildaa: var orðlögð mymdair-
og gáfuikomia. Komu friaim í æt+
henmar miklax gáfur, svo að orð
fór af. Hlutu þær að ertfðiuim
ýmis börn þeirra hjón'a. Þekktuat
aif þeim voru þeir Páll yfirlkemm-
ari og Gís'li sýsknmiaður og senidi-
herra, sem báðir muinu haía
reymzt meira en mieðaílimieinin
í embætti.
Ragnlbiildur ólst upp hjá
foreldruim síruum að Ásum í
Ska'Plártuinigu — þar vair þeirra
síðasta heimili — og niauit mi'kiíLl-
ar hlýj'U í uppvextiruuim. Er húm
eitt gleggsba dæmi, sem ég þekki,
utm, að betur rætist úr mninajjn em
úitlit bendi tiL Húm var friaim
eftLr ævinini veikbyggð l'íkamtega
og útlitið óhreyatiiegt. En er út
í lífið kom fyrir alvöru og hún
þurfti aið gegna og veita forstöou
aillmiklu heiimili, kom frani í
henná sú seigTia, sem aldrei bráat,
þótt mikið á reyndi með köflum
og al'l'tengi, enda var henini gefim
sterk skapgerð, viljafeste, sem
- VÍNVEITINGAR
Framhalil af bls. 10
Hafnarfirði sem annars staðar á
landinu. Við Hafn.firðingar þurf
um að greiða allt að 6—7 hundr
uð krónum meir, sé farið út að
síkemmta sér — aðeins vegna
þess að efldki er skemmitistaður
í HafmarfirBi.
— Óttastu aukinn drykJkju-
skap meðal unglinga?
— Nei, ég óttast ekfki að
drySdkjuskapur auikizt meðal
ungSinga. Getur hann vers-nað?
Foreldrar slkyldu bara fara í
Glaumbæ og sjá.
UNGA FÓLKIÐ SÆKIR EKKI
SLÍKAN STAB
Næst hittum við Steinunni
Magnúsdóttur, Kirkjuvegi 11.
— Mér finnst ekfkert athuga-
vert við það, þótt gefið sé leyfi
til vínveitinga — sagði Steinunn,
þar sem húsið er þegar reist og
sl^ílkan stað sem þennan held ég
að unga fóíkið saeki efttíki á.
ER YFIRLEITT Á MÓTI VÍNI
Þá hittuim við Magnús Bjarna-
son, Svöluhrauni 6. Hann sagði:
— Ég er eindregið á móti vín-
veitingaleyfinu. Ég er yfirleitt á
móti víni, en er þó ekki Góð-
templari. Leyfinu hlýtur aS
fylgja aukinn drykkjuskapur
unglinga, sem annarra.
engin frávik leyfði, og reglusemi
svo föst og hniitmiouð, að eikkert
máuti úit af bera Þessir eigimiteik-
ar mótuðu beimili heniniar, enda
miuiniu eigiomaðu'r, meðan lifði,
og börniin, sem beima uininiu hatfa
verið fús aið faira að hemmar ráðd.
Og í seinmi tíð, er húm um
lamigt skeið varð að inma sín störf
ai hendi af veikuim kxöftuim, við
aigert ofurefh, vair alltaf sama
fesitia og æðru'lieysi. Um kjör sin
virtist hún ekki kuinma að kvarta,
benimi var ljúfara en svo að
l'aggja þasr fram sinin sfojerf, t. d.
við að hjúkra dóttur simni, sjúkl-
ingi, um mörg ár, er eniga björg
gat sér veitt. Var henmi þaS mjög
um megn. Eitt simm, er ég minmit-
ist á þassa erfiðleika, sagði hún
að hún hefði aldrei búizrt við,
a© sér liði betur, þó húai færi
eitthvað að kvarta. Átti ég tal
um þeitrta við mamin henmi kumm-
ugam, og sagði hainm, aið fyrr yrði
hún kist'Uilögð en hún kvairtaða.
Þótti mér þetta á þeirri tíð vel
mælt og viturlega og nú er
ævinmi ex k>kið; ekki ofmaelt.
Hún var kona f remur hlédræg,
kom tímium saman ekki á aðra
bæi, þótt í þéttbýli væri, en
haifðii ámægju af kamu gestia og
tók á móti þeim með rausm og
prýði. Virtist ánægð með lífiS,
enria naut hún hinwar aðlúðtog-
uistu að'Stöðar hjá direngjumnrm
sínum, sem héldu uppi búinu
síðari árin, og dáðist að nútáma
þæginduiniU'm. Og þegar kraftarm-
ir voru svo þrotnir, að ferlivist
var ómöguleg, þá kvaðst húm
bara vera að hvila sig — og
liggja í leti! Af heimilisástæðiuim
var hún sdðast fliutít á efliheimil-
ið Grumd í Reykjavík og lézt
þar eftir fáa daga.
Húm giftist árið 1907 Erasmaisi
Árnasynd, bónida að LeioVeili.
Þar bjuggu þaiu til árisinis 1920,
— em fluttust þá að Háu-Kotey.
Biðu mikinm hniekki af Kðtliu-
gosiniu 1918 og fliu'tuuist þá á hæg-
ari jörð og réttu þar smám sam-
an við. Manm sinm mdisstá húm
1953 og bjó áfram með somium
þeirra, GísJa og Sveini. — Aðrir
synir þeima er upp kom<ust: Guð-
mumdur nú bóndi að Fljóbum og
Björn bóndi að Samdhól og Ólaf-
ur bóndi að Rofabæ, (sem látnir
eru fyrir nokkrum árum) og
dætuir fjóraT: Heiga, gift í Dam-
möriku, Sveinbjörg gift í Kefla-
vík og Jóhammia og Gu'ðríður í
Reykjavík, ógiftar. Nokkur börm
dóu umig. RagnihilduT heitim var
floitt heim í sveitima sina og jarð-
sebt við La>nghoibskirkju 26. júlí.
Var úbför hemnar ein hin fjöl-
memniaisita hér, svo að kirkjam
nærri fylltisf. Kom þar glöggt
fram áiitt á henmi og vinsældir.
Lönigu daigsverki og erfiou er
lokið. Verði henmi iniú hvíldin
þæg og eilífðki umaðsl'eg.
— EjJ.
ivj
m
Hagkvæmt er heimanám
•^SKÓV>
Bréfaskóli SiS og ASl býður yður kennslu í 41 námsgrein.
Eftirfarandi greinargerð ber fjölbreytninni vitni.
I. ATVINNULlFIÐ.
1. Landbúnaður.
Búvélar. 6 bréf. Kennari Gunnar Gunnarsson búfræðikand.
Námsgjald kr. 575,00.
Búreikningar. Flokkur þessi er í endursamningu. Kennari verður
Ketill Hannesson ráðunautur Búnaðarfélags íslands.
2. Sjávarútvegur.
Siglingafræði. 4 bréf. Kennari Jónas Sigurðsson, skólastjóri
Stýrimannaskólans. Námsgjald kr. 745,00.
Mótorfræði I. 6 bréf. Um benzínvélar. Kennari Andrés Guðjóns-
son tæknifræðingur. Námsgjald kr. 745,00.
Mótorfræði II. 6 bréf. Um dieselvélar. Kennari Andrés Guðjóns-
son tæknifræðingur. Námsgjald kr. 745,00.
3. Viðskipti og verzlun.
Bókfærsla I. 7 bréf. Kennari Þorleifur Þórðarson forstjóri F.R.
Færslubækur og eyðublöð fylgia. Námsgjald kr. 745,00.
Bókfærsla II. 6 bréf Færslubækur og eyðublöð fylgja. Kennari
Þorleifur Þórðarson forstjóri F.R. Námsgjald kr. 745,00.
Auglýsingateikning. 4 bréf ásamt nauðsynl. áhöldum. Kennari
Hörður Haraldsson viðskiptafræðingur. Námsgjald kr. 345,00.
Almenn búðarstörf. Kennslubók ásamt. 5 spurningabréfum.
Kennari Höskuldur Goði Karlsson framkvstj. Námsgjald kr. 460,00.
Kjörbúðir. 4 bréf. Kennari Húnbogi Þorsteinsson sveitarstjóri.
Námsgjald kr. 345,00.
Betri verzlunarstjórn I. og II. 8 bréf í hvorum flokki. Kennari
Húnbogi Þorsteinsson sveitarstjóri. Námsgjald kr. 690,00 hvor fl.
Skiplog og starfshættir samvinnufélaga. 5 bréf. Kennari Eiríkur
Pálsson lögfræðingur. Námsgjald kr. 250,00.
II. ERLEND MAL.
Danska I. 5 bréf og Litla dönskubókin. Kennari Ágúst Sigurðs-
son skólastjóri. Námsgjald kr. 575,00.
Danska II. 8 bréf og Kennslubók í dönsku I. Kennari Ágúst
Sigurðsson skólastjóri Námsgjald kr. 690,00
Danska III. 7 bréf og Kennslubók í dönsku III.. lesbók, orðabók
og stílhefti. Sami kennari. Námsgjald kr. 800,00.
Enska I. 7 bréf og ensk lesbók. Kennari Eysteinn Sigurðsson
cand. mag. Námsgjald kr. 745,00.
Enska II. 7 bréf, ensk lesbók, orðabók og málfræði. Kennarí
Eysteinn Sigurðsson cand. mag. Námsgjald kr. 745,00.
Ensk verzlunarbréf. 8 bréf. Kennari Snorri Þorsteinsson yfirkenn-
ari. Námsgja'd kr. 800,00. Nokkur enskukunnátta nauðsynleg.
Þýzka. 5 bréf. Kennari Ingvar G. Brynjólfsson yfirkennari.
Námsgjald kr. 745,00.
Franska. 10 bréf. Kennari Magnús G. Jónsson dósent. Náms-
gjald kr. 800,00.
Spænska. 10 bréf. Kennari Magnús G. Jónsson dósent. Náms-
gjald kr. 800,00. Sagnahefti fylgir.
Esperanto. 8 bréf. lesbók og framburðarhefti. Kennari Ólafur S.
Magnússon. Námsgjald kr. 460,00. Orðabækur fyrirliggjandi.
Framburðarkennsla er gegnum ríkisútvarpið yfir vetrarmánuðina
í öllum erlendu málunum.
III. ALMENN FRÆÐI.
Eðlisfræði. 6 bréf og kennslubók J. Á. B. Kennari Sigurður
Ingimundarson efnafræðingur. Námsgjald kr. 575,00.
Islenzk málfræði. 6 bréf og kennslubók H. H. Kennari Heimir
Pálsson cand mag. Námsgjald kr. 745,00.
islenzk réttritun. 6 bréf. Kennari Sveinbjörn Sigurjónsson skóla-
stjóri. Nárnsgjald kr. 745,00.
islenzk bragfræði. 3 bréf og kennslubók. Kennari Sveinbjörn
Sigurjónsson skólastjóri. Námsgjald kr. 350,00.
Reikningur. 10 bréf. Kennari Þorleifur Þórðarson forstjóri F.R.
Námsgjald kr. 800,00. Má skipta í tvö námskeið.
Algebra. 5 bréf. Kennari Þóroddur Oddsson yfirkennari. Náms-
gjald kr. 630,00.
Starfsfræðsla. Bókin „Starfsval" með eyðublöðum. Ólafur Gunn-
arsson sálfræðingur svarar spurningum og leiðbeinir um stöðu-
val.
IV. FÉLAGSFRÆÐI.
Sálar og upeldisfræði. 4 bréf. Kennari Valborg Sigurðardóttir
skólastjóri. Námsgjald kr. 460,00.
Saga samvinnuhreyfingarinnar. 8 bréf og þrjár fræðslubækur.
Kennari Guðmundur Sveinsson Samvinnuskólastjóri. Námsgjald
kr. 500,00.
Afengismál I. 3 bréf um áfengismál frá fræðilegu sjónarmiði.
Kennari Baldur Johnsen læknir. Nárnsgjald kr. 250,00.
Fundarstjóm og fundarreglur. 3 bréf. Kennari Eiríkur Pálsson
lögfræðingur. Námsgjald kr. 460,00.
Bókhald verkalýðsfélaga. 4 bréf ásamt færslubókum og eyðu-
blöðum. Kennari Guðmundur Ágústsson skrifstofustjóri. Náms-
gjald kr. 345,00.
Staða kvenna i heimili og þjóðfélagi. 4 bréf. Kennari Sigríður
Thorlacius ritstjóri. Námsgjald kr. 460,00.
Lærið á réttan hátt. 4 bréf um námstækni og árangursríkar
aðferðir. Kennari Hrafn Magnússon. Námsgiald kr. 460,00.
Hagræðíng og vinnurannsóknir. 4 bréf að minnsta kosti. Kenn-
ari Kristmundur Haldórsson hagræðingarráðunautur. Námsgjald
kr. 460,00.
V. TÓMSTUNDASTÖRF.
Skák 1. 5 bréf. Kennari Sveinn Kristinsson skákmeistari. Náms-
gjald kr. 460,00.
Skák II. 4 bréf. Kennari Sveinn Kristinsson skákmeistari. Náms-
gjald kr. 460,00.
Gítarskólinn. 8 bréf og lög á nótum. Kennari Olafur Gaukur
hljómsveitarstjóri. Námsgjald kr. 550,00.
TAKID EFTIR: Béfaskóli SÍS og ASÍ veitir öllum tækifæri til að
afla sér í frístundum fróðleiks, sem allir hafa gagn af. Með
bréfaskólanámi getið þér aukið á möguleika yðar til að komast
áfram í lífinu og m.a. búið yður undir nám við aðra skóla.
Þér getið gerzt nemandi hvenær sem er og ráðið námshraða að
mestu leyti sjálf. Skólinn starfar allt árið.
Bréfaskóli SiS og ASi býður yður velkomin.
Undiritaður ósl car að gerast nemandi í eftirt. námsgr.:
Q ? Vinsaml. Greiðsla sendið gegn hjálögð kr. . póstkröfu.
(Nafn)
(Heimi isfang)
Klippið auglýsinguna úr blaðinu og geymið.
Bréfaskóli SÍS 6l ASÍ
Sambandshúsinu, Sölvhólsgötu, Reykjavík.
J