Morgunblaðið - 25.09.1969, Qupperneq 13

Morgunblaðið - 25.09.1969, Qupperneq 13
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 25. SEPT. 1069 13 Ragnhildur Sveins dóttir Háu-Kotey í Meðallandi — HINN 18. júlí þ. á. l'éztt á effli- iheíimiliniu Griunnd í Reykj avík Ra.grnlhild'uir Sveiinsdóttiir, hús- freyja í Háu-Kotey í Meða'llandi, merikisikiana og sérstæð að ýmisu leyti. KaifQi hún verið fyxir búi 'þair 49 ár, bæði sem eigimlkoinia og búainidi ekkja og skipaið sess skitn með prýði. Fædd vair hún á SandfeHi í Öræfum 6. sept. 1884, og voru foreldirair hemniar Svemn pmestur þar Eiríksson, bónda, í Hliíð Jóniaissomar, og ifcoinia hans Guðríður Pátedóttir, prófaisits í Hörgárdal. Var ýmsa hæfiiieika að sækj® í ærttir henmiar báðar. Faðiir henmar var dót'tumsomur Sveins lækniis og néttúrutfræð- iogs Pátesoniar, endia hirneigð- ist sr. Sveintn til lækminiga, þótt ólærður væri í þeirri greim. Góð þótti aðstoð hama við fæðimgiaT, — smíð<aði t. d. eitt sirnn, er hamm var prestur í Öræfum, bamstöku temgur og tók bam mieð þeiim, serni ekiki gat fæðzt á venjuilegum hátt. Bjargaði hamm með því bamni og móður, þar sem eMgin læfcnishjálp var fáanðieg. EimmAg miurn hamm hafa simíðað aílllamiairigar Ukfcistuir sókmiarbaTinia simirua, a. m. k. í þeirri sókm, sem hamm þjóniaði síðast, Grafarsóika í Skaftártuingu (þar áður var hanm prestur í Fjótshverfi, Öræfum og Suðursiveit). Honium var og vel lagið að umgamigaisrt böirn og þótti góður bamafræð- axi. Guðríðux kona hainis og móðir Ragnhildar var orðlögð myodar- og gáfulkona. Komu fraim í æt+ hennar mikliar gáfur, svo að orð fór af. Hlutu þær að erfðuim ýmis börn þeirra hjóna. Þekktiuat af þeim voru þeir Páll yfkfciemm- ari og Gísh sýsknmaður og sendi- iherra, seim báðir mumu hafa reymzt meira em meðaíknenn í embætti. Ragnihilduir ólst upp hjá foreldruim sínium að Ásum í Skaftártuinigu — þar var þeirra síðæta heimili — og naiut mikiill- ar hlýju í uppvextimiuim. Er hún eítt giegjgstia dærnii, sem ég þekfci, •uom, að betur raetfet úr mmum en útlit bendi tih Húm vax fram eftir æviinmi veikbyggð líkaanlega og útlitið óhreystilegt. En er út í lífið kom fyrir alvöru og hún þuirfti að gegma og veitia foxstöðu allmiklu heimili, fcom fram í henni sú seigia, sem aidrei brást, þótt mikið á reyndi með toöfluim og al'l'l'en.gi, enda var henmi geifin sberk gkarpgerð, vi tjatfesta, sem - VÍNVEITINGAR Framhald af bls. 10 Hafnarfirði sem annars staðar á landinu. Við Hafnfirðingar þurf um að greiða allt að 6—7 hundr uð krónum meir, sé farið út að dkemmta sér — aðeins vegna þess að eklki er sfcemmtistaður í Hafnarfirði. — Óttastu aukinn dryfcikju- síkap meðal unglinga? — Nei, ég óttast ekfki að drykfcjuskapur aulkizt roeðal ungfiinga. Getur hann versnað? Forelldrar slkyldu bara fara í Glaumbæ og sjá. UNGA FÓLKIÐ SÆKIR EKKI SLÍKAN STAÐ Næst hittum við Steinunni Magnúsdóttur, Kirkjuvegi 11. — Mér finnst efcfcart athuga- vert við það, þótt gefið sé leyfi til vínveitinga — sagði Steinunn, þar sem húsið er þegar reist og sMkan stað sam þennan held ég að unga íólkið sæfci efclki á. ER YFIRLEITT Á MÓTI VÍNI Þá hittuim við Magnús Bjarna- son, Svöluhrauni 6. Hann sagði: — Ég er eindregið á móti vín- veitingaleyfinu. Ég er yfirleitt á móti víni, en er þó efcki Góð- templari. Leyfinu hlýtur að fylgja aukinn dryfcikjusfkapur unglinga, seim annarra. engin fráviik leyfði, og reglusemi svo föst og hmitmiðuð, að ekfcert mát'ti út af bera Þessir eigimieik- ar mótuðu beimili hemniar, enda miuiniu eigimimiaður, meðam lifði, og börndm, sem beimia ummiu haifa verið fús að fara að henmar ráði. Og í seinrni tíð, er húm um lamigt sfceið varð að immia sín sitörf af hendi af veikuim kröftum, við altgert ofurefli, var afltaf sama festia og æðrulieysi. Um kjör sín virtist hún ekki kummia að kvarta, henmii var ljúfara en svo að l'aggja þar fram simin skerf, t. d. við að hjúkra dóttur simni, sjúkl- inigi, um mörg ár, eT enga hjörg gait sér veitt. Var henmd það mjög um megn. Eitt sirun, er ég minmt- iist á þessa erfiöleika, sagði húm að hún hefði addrei búizit við, að sér liði betur, þó húsn færi eitthvað að kvarta. Átti ég tal uim þeitta við mamm hemmd kunin- ugam, og sagði hainin, að fyrr yrði hún kistruilögð en hún kvartaði. Þótti mér þetta á þeirri tíð vel mælt og vitiurlega og nú er ævirnmi er lokið, ekki ofmælt. Hún var koma fremur hlédræg, kom tímum saman ekki á aðra bæi, þótt í þéttbýli væri, em hatfði ámægju af kairuu gesta og tók á móti þeim með rausn og prýði. Virtist ánægð með lífið, enda naut hún himn«r aðlúðteg- uistiu aðistoðar hjá drengjumium sínum, sem héldu uppi búiruu síðari árin, og dáðist að nútáma þaeginduiruum. Og þegar kraftamn- ir voru svo þrotnár, að ferlivist var ómöguteg, þá kvaðst húm bara vera að hvíla sig — og iiggja í leti! Af heimiiisástæðuxn var hún síðaist flutt á elliheimil- ið Grund í Reykjavík og lézt þar eftir fáa daga. Húm giftist árið 1907 Erasmusi Árm'aisyná, bónda að Leiðvelli. Þar bjuggu þau til ársimis 1920, — en fluttust þá að Háu-Kortey. Biðu mikinm hmekki af Kötlu- gosinu 1918 og flutituist þá á hæig- ari jörð og réttu þar amám sam- an við. Manm siinm miissti hún 1953 og bjó áfram með somum þeirra, Gísla og Sveini. — Aðrir synir þeirra er upp komust: Guð- roundur nú bóndi að Fljótum og Björn bóndi að Samdhól og Ólatf- ur bóndi að Rofabæ, (sema látmár eru fyrir nokkrum árum) og dætur fjórar: Heiga, gift í Dam- mörku, Sveinbjörg gift í Kefla- vík og Jóhanmia og GuðTÍður í Reykjaivik, ógiftar. Nokfcur börm dóu urug. Ragmhildur heitim var flutt heim í sveitima sína og jarð- setft við Langholtskirkju 28. júlí. Var útför hemmar ein hin fjöl- meniruaista hér, svo að kirkjam nærri fylltist Kom þar gloggt fnaam álált á hermi og vinsældir. Lomgu daigsverfci og erfiðu er lokið. Verði hemni nú hvildin þæg og eilífðin umaðsleig. — EJI. Hagkvæmt er heimanám ^SKCJVÁ Bréfaskóli SiS og ASl býður yður kennslu í 41 námsgrein. Eftirfarandi greinargerð ber fjölbreytninni vitni. I. ATVINNULiFIÐ. 1. Landbúnaður. Búvélar. 6 bréf. Kennari Gunnar Gunnarsson búfræðikand. Námsgjald kr. 575,00. Búreikningar. Flokkur þessi er í endursamningu. Kennari verður Ketill Hannesson ráðunautur Búnaðarfélags Islands. 2. Sjávarútvegur. Siglingafræði. 4 bréf. Kennari Jónas Sigurðsson, skólastjóri Stýrimannaskólans. Námsgjald kr. 745,00. Mótorfræði i. 6 bréf. Um benzínvélar. Kennari Andrés Guðjóns- son tæknifræðingur. Námsgjald kr. 745,00. Mótorfræði II. 6 bréf. Um dieselvélar. Kennari Andrés Guðjóns- son tæknifræðingur. Námsgjald kr. 745,00. 3. Viðskipti og verzlun. Bókfærsla I. 7 bréf. Kennari Þorleifur Þórðarson forstjóri F.R. Færslubaekur og eyðublöð fylgja. Námsgjald kr. 745,00. Bókfærsla II. 6 bréf Færslubækur og eyðublöð fylgja. Kennari Þorleifur Þórðarson forstjóri F.R. Námsgjald kr. 745,00. Auglýsingateikning. 4 bréf ásamt nauðsynl. áhöldum. Kennari Hörður Haraldsson viðskiptafræðingur. Námsgjald kr. 345,00. Almenn búðarstörf. Kennslubók ásamt 5 spumingabréfum. Kennari Höskuldur Goði Karlsson framkvstj. Námsgjald kr. 460,00. Kjörhúðir. 4 bréf. Kennari Húnbogi Þorsteinsson sveitarstjóri. Námsgjald kr. 345,00. Betri verzlunarstjórn I. og II. 8 bréf í hvorum flokki. Kennari Húnbogi Þorsteinsson sveitarstjóri. Námsgjald kr. 690,00 hvor fl. Skiplag og starfshættir samvinnufélaga. 5 bréf. Kennari Eiríkur Pálsson lögfræðingur. Námsgjald kr. 250,00. II. ERLEND MAL. Danska I. 5 bréf og Litla dönskubókin. Kennari Ágúst Sigurðs- son skólastjóri. Námsgjald kr. 575,00. Danska II. 8 bréf og Kennslubók í dönsku I. Kennari Ágúst Sigurðsson skólastjóri Námsgjald kr. 690,00 Danska III. 7 bréf og Kennslubók í dönsku III.. lesbók, orðabók og stílhefti. Sami kennari. Námsgjald kr. 800,00. Enska I. 7 bréf og ensk lesbók. Kennari Eysteinn Sigurðsson cand. mag. Námsgjald kr. 745,00. Enska II. 7 bréf, ensk tesbók, orðabók og málfræði. Kennari Eysteinn Sigurðsson cand. mag. Námsgjald kr. 745,00. Ensk verzlunarbréf. 8 bréf. Kennari Snorri Þorsteinsson yfirkenn- ari. Námsgjald kr. 800,00. Nokkur enskukunnátta nauðsynleg. Þýzka. 5 bréf. Kennari Ingvar G. Brynjólfsson yfirkennari. Námsgjald kr. 745,00. Franska. 10 bréf. Kennari Magnús G. Jónsson dósent. Náms- gjald kr. 800,00. Spænska. 10 bréf. Kennari Magnús G. Jónsson dósent. Náms- gjald kr. 800,00. Sagnahefti fylgir. Esperanto. 8 bréf. lesbók og framburðarhefti. Kennari Ólafur S. Magnússon. Námsgjald kr. 460,00. Orðabækur fyrirliggjandi. Framburðarkennsla er gegnum ríkisútvarpið yfir vetrarmánuðina í öllum erlendu málunum. III. ALMENN FRÆÐI. Eðlisfræði. 6 bréf og kennslubók J. Á. B. Kennari Sigurður Ingimundarson efnafræðingur. Námsgjald kr. 575,00. Islenzk málfræði. 6 bréf og kennslubók H. H. Kennari Heimir Pálsson cand mag. Námsgjald kr. 745,00. islenzk réttritun. 6 bréf. Kennari Sveinbjörn Sigurjónsson skóla- stjóri. Námsgjald kr, 745,00. islenzk bragfræði. 3 bréf og kennslubók. Kennari Sveinbjörn Sigurjónsson skólastjóri. Námsgjald kr. 350,00. Reikningur. 10 bréf. Kennari Þorleifur Þórðarson forstjóri F.R. Námsgjald kr. 800,00. Má skipta í tvö námskeið. Algebra. 5 bréf. Kennari Þóroddur Oddsson yfirkennari. Náms- gjald kr. 630,00. Starfsfræðsla. Bókin „Starfsval" með eyðublöðum. Ölafur Gunn- arsson sálfræðingur svarar spurningum og leiðbeinir um stöðu- val. IV. FÉLAGSFRÆÐI. Sálar og upeldisfræði. 4 bréf. Kennari Valborg Sigurðardóttir skólastjóri. Námsgjald kr. 460,00. Saga samvinnuhreyfingarinnar. 8 bréf og þrjár fræðslubækur. Kennari Guðmundur Sveinsson Samvinnuskólastjóri. Námsgjald kr. 500,00. Afengismál I. 3 bréf um áfengismál frá fræðilegu sjónarmiði. Kennari Baldur Johnsen læknir. Námsgjald kr. 250,00. Fundarstjóm og fundarreglur. 3 bréf. Kennari Eiríkur Pálsson lögfræðingur. Námsgjaid kr. 460,00. Bókhald verkalýðsfélaga. 4 bréf ásamt færsiubókum og eyðu- blöðum. Kennari Guðmundur Ágústsson skrifstofustjóri. Náms- gjald kr. 345,00. Staða kvenna i heimili og þjóðfélagi. 4 bréf Kennari Sigriður Thorlacius ritstjóri. Námsgjald kr. 460,00. Lærið á réttan hátt. 4 bréf um námstækni og árangursríkar aðferðir. Kennari Hrafn Magnússon. Námsgjald kr. 460,00. Hagræðing og vinnurannsóknir. 4 bréf að minnsta kosti. Kenn- ari Kristmundur Haldórsson hagræðingarráðunautur. Námsgjald kr. 460,00. V. TÓMSTUNDASTÖRF. Skák I. 5 bréf. Kennari Sveinn Kristinsson skákmeistari. Náms- giald kr. 460,00. Skák II. 4 bréf. Kennari Sveinn Kristinsson skákmeistari. Náms- gjald kr. 460,00. Gítarskólinn. 8 bréf og lög á nótum. Kennari Ölafur Gaukur hljómsveitarstjóri. Námsgjald kr. 550,00. TAKIÐ EFTIR: Béfaskóli SiS og ASi veitir öllum tækifæri til að afla sér í frístundum fróðleiks, sem allir hafa gagn af. Með bréfaskólanámi getið þér aukið á möguleika yðar til að komast áfram í lífinu og m.a. búið yður undir nám við aðra skóla. Þér getið gerzt nemandi hvenær sem er og ráðið námshraða að mestu leyti sjálf. Skóiinn starfar allt árið. Bréfaskóli SlS og ASi býður yður velkomin. Undiritaður óskar að gerast nemandi í eftirt. námsgr.: □ Vinsaml. sendið gegn póstkröfu. □ Greiðsla hjálögð kr............. (Nafn) (Heimilisfang) Klippið auglýsinguna úr blaðinu og geymið. Bréfaskóli SÍS & ASÍ Sambandshúsinu, Sölvhólsgötu, Reykjavík.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.