Morgunblaðið - 25.09.1969, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 25.09.1969, Blaðsíða 14
14 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 25. SEPT. 196» Vaxandi áhugi á að reisa hveitimyilu við Sundahöín — ítalskt fyrirtæki hefur boóizt til að leggja fram fjármagn til upp- byggingar fyrirtækisins - talid oð gjaldeyrissparnaður geti orðiB 25-30 millj. kr. á ári Kandiðatsritgerð er Eggert Hauksson, einn af nemendum við skiptafræðideildar Háskólans, rit aði í janúar um hugsanlega stofn un hveitimyllu á íslandí, hefur orðið til þess að vekja á ný um- ræður og athuganir á því máli. Hafa á undanförnum mánuðum farið fram miklar umræður um þessi mál og fulltrúar frá einum stærsta framleiðanda hveiti- myllna í heimi, Ocrim á ítalíu, hafa komið hingað til viðræðna. Hafa þetr boðizt til þess að leggja fram fjármagn til upp- byggingar hveitimyllunar, annað hvort sem áhættufé eða lánsfé. Gerðar hafa verið athuganir á hagkvæmni þess að reisa slíka myllu hérlendis og hefur komið í ljós, að með því nnóti ætti að vera hægt að lækka hveitíverð- ið og spara auk þess 25—30 millj ónir króna í gjaldeyri árlega. ' Hafnaryfirvöld Beykjavikur- hafnar hafa sýnt máli þessu mik- inn áhuga og boðið fram hent- ugt athafnasvæði við Sundahöfn ina. Einnig hefur verið rætt um hugsanlega samvinnu hveiti- myllu Við fóðurblöndunarfyrir- tæki er hyggjast reisa korn- turna við Sundhöfnina og ligg- ur fyrir að samvinna þessara fyrirtækja gæti orðið mjög hag- kvæm. Áætlað hefuir verið að sólar- hringsafköst myHunar þyrftu að vera am 50 tx>nn af korni, en það er næigilega stór mylla til þess að hægt sé að feama fyrir í benni nýtízkiu sjálfvirkni og hag- kvæmni í rekstri. Saimkvæimt laus legri áætlun eir glert ráð fyrir að Ibygging og búnaður slíkrar hrveitimyllu mundi verða 90—100 irnilljónir króna, en sú tala kæmi til með að lækka, ef samvinna yrði við fóðurblöndunarfyrirtæk in við kaup uppskipunartækja og ibyggingiu korntiurna. Morgunfolaðlð ræddi í gær við t»á Hauk Eggertasion frarmkv.- stjóra oig Bglglart Hauksisiom vJ8- IstoiptaifJræðinig um þessi m/ál, ein jþeir hafa unnið að könnun þeirra að undanförnu og hafa haft sam Iband við hið ítalska fyrirtæ'ki. — Hutgrmyndin um hveitimyllu á íslandi er efcki ný, sagði Haiuk rur Eggertsson. — Margir hafa velt þvi fyrir sér hvort ekki yæri möguileiki á því að reisa slíkt fyrirtæki og gerðar hafa ver ið frusmathuiganir á því. Þegar ég var framkvæimdastjóri pökkun- arverksimiðjunnar Kötlu, sem m. a. pakfcaði mifcliu hveiti, ákvað ég að kanna málin og gerði þá rekisitrairrairwsókin upp á eigin spýtuir. Leitaði ég tilboða erlend is í byggingu slíkrar myllu og vélar til hennar, og niðurstaðan var mjög jékvæð. Ég kannaði einnig nokkuð undirtektir manna aíðistöðu. JaÆniíramrt Storifuðu þeir til íslenzkra hveitiinnflytjenda og fouðu þeim samvinnu eða hlut deiid í fyríirtæfci þasisu, ef úr yrði. Þar sem vitað var, að þrjú stærstu fóðiurblöndunarfyrirtæk in, Saimjbarnid ísil. saamivinmiuiféiagia, Fóðurfoiainidan h.f. og Mjóikur- félag Reykjavíkur höfðu á prjón unurm ráðagerðir um að reisa kornturna inn við Sundalhöfn og koma þar fyrir fullkomnuim upp skipuiniairtæfcjum, ræddi Haiufcur við forstöðuimieinin þassiara fyrir- tæfcja er hann kom lieirn frá ít- alíiu, þar gsm sýnt þótti að sam- vinna um fraimkvæmdir væri mjög hagkvæm, ef hveitimyllan yrði reist. Sýmdu þeir strax mik kun áhiuiga og bafa síðam fyigzt með málinu og tefcið virkan þátt í uindirbúiniingi þasis. — f ágústimánuði gekkst Jó- hann Hafstein iðnaðarmálaráð- herra fyrir fundi með hveitiinn fiytjieniduim og fornstöðuimömnruim fyrirtækis. Nefndin verður vænt anlega skipuð mjög bráðlega og í henni rnunu eiga sæti tveir menn er skipað'ir verða af ráð- herra, einn maður frá hveitiinn- flytjendum og einn fulltrúi frá Ocrim. — Er nægiilaga hagkvæm að- staðia tii þesis að reisa slífca myllu, fyrir hendi? — Við Sundahöfnina er mjög góð aðstaða, svaraði Haufcur. — Hafnarstjóri 'hefur sýnt málinu bæði skilning og áihuga og hef- ur boðið mjög hentugt athafna- svæði. Það rekur mjög á eftir því að taka endanlega ákvörð- un, því vitanlega er ekki hægt að halda þessu svæði fráteknu, nisma tafcmarkaðan tirrua. — En er íslenzkur markaður nægjanlega stór til þess að hag- kvæmit sé að reisa sílika hveiiti- myliu? — Ársneyzla íslendinga á hveiti mun nú vera um 8500 j . 1 " iBft* "íff* jggp j lísr^i^ís*! na s mmt, .»^-^-^--3 ____\i tJtlitsteikning af hveitimyllu sem er af svipaðri stærð og ef til vill verður reist hér. hér við þessiu, en elkki vairð þó úr neinu. Málið lá síðan í lág- inni í nokfcur ár, eða til árs- byrjunar 1968, en þá áfcvað Egg- ert að skrifa kandidatsritgerð sína í viðskiptadeild Háskóla Is lands uim hveitimyllu á Islandi. Gerði Eggiert aMumifianiglsirniikl- ar kannanir á málinu og kom þá fram ákveðinn áhiuigi hjá fyrir- tætoinu Ocrfcn á ítaiíu, er fram- leiðir vélar í silíkar myllur. —i HaufcuT fór síðan til ítalíu, s.L vor og átti þá viðræður við fooisrböðuimenín Ocsriimis, saigðd Egg- ert. — Út frá þeim viðræðuim kom það, að fyrirtækið ákvað að kanna möguleika á því að koma upp kornmyilu hérlendis og sótti uim leyfi ríkisvaldsins til þess að reisa mylluna, svo og uim leyfi haifiniairyifiirvaida að flá þar lóð og KAMMFRKÓRINPJ óskar eftir góðum tenór Upplýsingar hjá söngstjóranum Ruth Magnússon, sími 15169. fóðUrbiöinduoarfyrirtæikjaniriia og voiru þá hiniar ýmisu hiiðair þessa máis ræddar. í septeimbsrbyrjun komu svo hingað til lands Gu- ido Gnassi aðaiieágamdi fyrintæk- isims Ocrim og Trevisani, tækni- legur framfcvæmdiastjóri þess. Var þá fyrst haldinn fundur með hveitiinnflytjendum og fóður- blöndiunarfyrirtækjunumn og þar gefin svör við ýmsuim fyrirspurn um, sem komu frarn uim tæknileg og refcstrarleg atriði. í>á áttu þeir einnig fund rmeð Jóhanni Hafstein iðnaðarmálar'áðherra og var niðurstaða þeirra viðíræðna mjög jiálkvæð. Var ákveðið að skipa nefnd er kanna S'kyldi, hvort það væri hagkvæmt frá þjóðlhagsiagu sjónarmiði aðreisa hvei'timyllu á íslandi og einnig á nefndin að geta gefið vísbend- ingu um, hvort hagkvæimit sé fyr ir íslenzk fyrirtæki eða einka- aðila að taka þátt í retostri slíks tonn, svaraði Eg'gert. — Það þýð ir að hér þyrfti að reisa myllu sem gseti afkastað um 50 tonn- um af k'OTfnii á sófarihrinig.. Slík stærð af hveitimyllum er mjög algeng erlendis, en mylknr hafa verið reistar sem afkasta frá 5- 100 tonnium á só'larhring. Stærð toeirrar miyiiu siam hér hianitaði bezt að reisa, er mjög hagkvæm og tryigigir að hæigt verði að kxma við fuillfcomiinini isjáiifviirkini og hagkvæmni í rekstri. í Banda- ríkjunum, er t.d. meðalstærð hveitimyllna mjög svipuð, eða um 60 tonna aflköst á sólarhrimg. — Hvernig er vinnslu hveiti- kornsins háittað í slítoum myll- um? — Hveitikornið kæimii til með að verða fiuitt tii landjsins með tamkskipum eða þá lauist í iest- um. Kxwriið ytrðli upp fuillkoiminium löndunarbúnaði, þannig að korn ið yrði tekið upp úr skipunum með sogdæium í stór kornsíló, er stæðlu á hafnarbakkanum. Þaðan færi það svo með sjálf- stýrinigu yfir í sjálfa mylluna, þar sem það er fyrst hreinsað og síðan malað og pakfcað, ým- ist í sekki eða neytendapakton- ingar. Úr hveitikorninu fæst tvenins skomar vara 75% þess eir hiveiti en 25% er hrveititaií'ð, siam selt yrði sem fóðurvara. Mikil sjálfvirkni er í slíkum myllum og það eina sem mannafla þarf til, er vélagæzla, eftirlit og viðhald. Reiknað er með að hagkvæmast væri að starfrækja mylluna all- an sólarihringinn 5 daga vik- uiranjair, og má geta þess, aið á nætuirvaktinni þyrfti ekki nema einn eftirlitsma'nn. Hins vegar er búizt við að heildarstarfsliðið yrði 15—20 manns. — Hvað er að segja um refcstr argrundvöll silítes fyrirtækis? Reksitrargiruindvölíliuirinin ætti að veria áigætur, sagði Bgg- ert. — Hveiti það sem íslending ar kaupa nú, kostar sif. 120—130 dollara tonnið. Kornið til myll- urraniar muindi hitns vaglair kósita uim 80 doliara sif. Mölunarkostn aðlutrinn mundi verða 15—20 doll arar á tonnið, svo fyrir ligigur að uintnt væri að liæklka hvaiti- verðið og auk þess að reka fyr- irtækið með hagnaði. Lauslega útoedtonaður gjakJeyTÍsspairnað- uir yrði um 25—30 rruHj. kr. á ári — En hvað um fjármögnun framkvæmdanna? Áærblaiður toosrtinialðuir við byglg- itnigu siífcrair hvedtimylllu mieð vélum , sálóuim og nauðsynlegu refcgtrarfé, mun vera 90—100 miiii^iánjir torónia. Þessd upphæð mundi vitanlega læfcfca verulega ef til kæmi samvinna við fóður- blöndunarfyrirtækin við kaup á uppskipunartæikjum og byggingu kornsílóanna. Eins og er, bein- ast auigun mest að þeim sem nú flytja inn hveiti og fóðuirblönd- unarfyrirtækjunum, en mikil spuinni.taig eir, hvort þessi fyriir- tæki eiga möguleika á útvegun fjármagns. Á það hefur ekki reynt enn sem komið er. Hins vegar liggur fyrir að hið áður- maflnda erfllanjda fyrtirtæki, Ocriim, he'fur sýnt málinu mikinn áhuga og hafla þeiir boðizit tii .þesis að reisa fyrirtsekið og retea það til að byrja með. Einnig hafa þeir bo'ðizit til þiass að iaglgijia friaim nægiiegt f jármagn til urppbygging ar þess, aininiað hvort sam 'áhæittu fé eða iánistfé. Komið hafur til tails að Ocrim verði hluthafar, armað hvort meiriilhiujta hiuthaifar eða minnilhluita hluthafar, mleð því fororði að þeir skuidbindi sig þá til þess að selja fslend'ingum sín hiutabréf hvenær sem er. — Hvað er um fyrirtækið Ocrim að segja? — Það er einn stærsti fram- leiðandi véla í toarnmylHuir, sagði Haukur. — Það hefur selt vélar og útbúnað til um 800 korn- fyrirtækja í 40 þjóðlömdurm, m.a. tii Barnidiairrikrjaininia og Riúisslamids. Nú siðast hafa þeir verið að reisa kormmylluT í Rúmeniu og Líbíu. Ocrim hefur á ýmisan bártt stuðtoð að uippbygiginigu iþessara fyrirtækja og eiga þeir og reka sum þeirra sjálfir. Sum þeirra reka þeir einnig samvinnu við þa'rlenda aðila. Við hofum storif- að sruimúm þessara fyrirtækja og spurzt fyrir urm þátt Ocrim í uppbyggingiu þeirra, og svörin sem okitour hafa borizt eru mjög jáfcvæð. Nokkur þakherbergi (fremur lítil) á góðum stað í gamla Austurbaenum. Aðeins fyrir reglufólk, eldra fólk eða skólafólk. Stutt i Kennaraskólann og fleiri skóla. Venjuleg þægindi, hitaveita — bað. Sendið fyrirspurnir til afgreiðslu Morgunblaðsins merkt: „Einstaklingsherbergi — 3662". 3.7S I 3.75 | 3.75 | 3.75 | «.50 . 1 . H.50 | 3.75 | 3.75 | a. 75 IW' I8ÍH* ta'H* ia'K« IH'O" 35.25 ii'a- I2'V 12'»- un. IIÖMO" ' Á þverskurðarteikningu pessan má sjá hvernig tækjunum er f yrirkomið í hveitimyllu. Hver vél er sjálfstæð og því hægt að bæta við mölurum ef þurfa þykir.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.