Morgunblaðið - 25.09.1969, Side 14

Morgunblaðið - 25.09.1969, Side 14
14 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 25. SEPT. 1®6» Vaxandi áhugi á að reisa hveitimyllu við Sundahöfn — ítalskt fyrirtæki hefur boðizt til að leggja fram fjármagn til upp- byggingar fyrirtækisins — talið að gjaldeyrissparnaður geti orðið 25-30 millj. kr. á ári Kandidatsritg-erð er Eggert Hauksson, einn af nemendum við skiptafræðideildar Háskólans, rit aði í janúar um hugsanlega stofn un hveitimyllu á íslandi, hefur orðið til þess að vekja á ný um- ræður og athuganir á því máli. Hafa á undanfömum mánuðum farið fram miiklar umræður um þessi mál og fulltrúar frá einum stærsta framleiðanda hveiti- myllna í heimi, Ocrim á ftalíu, hafa komið hingað til viðræðna. Hafa þeir boðizt til þess að leggja fram fjármagn til upp- byggingar hveitimyllunar, annað hvort sem áhættufé eða lánsfé. Gerðar hafa verið athuganir á hagkvæmni þess að reisa slíka myllu hérlendis og hefur komið í ljós, að með því móti ætti að vera hægt að lækka hveit'iverð- ið og spara auk þess 25—30 millj ónir króua í gjaldeyri áriega. Hafnaryfirvöld Reykjavíkur- hafnar hafa sýnt máli þessu mik- inn áhuga og boðið fram hent- ugt athafnasvæði við Sundahöfn ina. Einnig hefur verið rætt um hugsanlega samvinnu hveiti- myllu Við fóðurblöndunarfyrir- tæki er hyggjast reisa korn- tuma við Sundhöfnina og ligg- ur fyrir að samvinna þessara fyrirtækja gæti orðið mjög hag- kvæm. Áætlað hefuir verið að sólar- hringsafköst myRunar þyrftiu að vera um 50 tonn af korni, en það er nægilega stór mylla til þess að hægt sé að koima fyrir í h'enni nýtázbu sjálfvirkni og hag- kvæmni í rekstri. Samkvæmt laius legri áætlun er glert ráð fyrir að Ibygging og búnaðoir slíkrar hvei.timyllju mund'i verða 90—100 milljónir 'króna, en sú tala kæmi til með að lækka, ef samvinna yrði við fóðurblöndunarfyrirtæk in við ka/up uppskipunartæikja oig byggingu kornturna. Mongiunfolaðið ræddi í gær við |þá Hiauk Eggeirtisisioin frtamkv,- Btjóona oig Bggert Hauksison við- kfeiptiaifiræðinig um þesisi m/ál, en jþeir hafa unnið að lcönnun þeirra að undanfiörnu og haf a bafit sam band við ihið ítals'ka fyriirtæki. — Hugmyndin um hveitimyllu á íslandi er ekki ný, sagðiHaiuk iur Eggertsison. — Margir hafa velt því fyrir sér hvort ekki yæri möguileiki á því að reisa slíkt fyrirtæki og gerðar hafa ver ið frumathuiganir á því. Þegar ég var framkvæmdaistjóri pökkun- arverksmiðjunnar Kötlu, sem m. a. pakkaði miklu hveiti, ákvað ég að kanna málin og gerði þá nekisitrtainnaininisókn upp á eigin spýtuir. Leitaði ég tilboða erlend is í byggingu slíkrar myllu og vélax til foennar, og niðurstaðan var mjög jókvæð. Ég kannaði einnig nokfcuð undirtektir manna aðlstöðu. Jiafintfiramit skiráifiuiðu þeir til íslenzkra hveitiinnflytjenda og fouðfo þeim samvinnu eða hlut dleiid í fyniirtæki þessu, ef úr yrði. Þar sem vitað var, að þrjú stærstu. fióðurþlöndunarfyrirtæk in, Sambanid isil. samvinmiujféiaga, Fóðuinfolamdian h.f. og Mjóllkiur- félag Reykjavikiir höfðu á prjón unuim ráðagerðir um að reisa kornturna inn við Sundalhöfn og koma þar fyrir fiullkomnum upp skipuiniairtæfcjium, rædidi Haiuku/r við fionsitöðiumienn þessiaira fyrir- tækja er hann kom heim frá ít- alíu, þar ssm sýnt þótti að sam- vinna um framkvæmdir væri mjög hagkvæm, ef 'hveitimyllan yrði reist. Sýndu þeir strax mik inn áfoiuiga og foiafia síðian fyligzt með málinu og tekið virkan þátt í uin'dirifoúmingi þasis. — f ágúsbmánuði gekkst Jó- hann Hafstein iðnaðarmálaráð- foerra fyrir fundi með foveitiinn fliytj'emidum og fomtöðiumiöminium fyrirtækis. Nefndin verður vænt anlega skipuð mjög bráðlega og í henni munu eiga sæti tveir menn er skipaðir verða af ráð- herra, einn maður frá hveitiinn- flytjendum og einn fiulltrúi frá Ocrim. — Er nægiíaga hagkvæm að- staða tii þeisis að neiisia sil'ífca myllu, fyrir hendi? — Við Sundafoöfnina er mjög góð aðstaða, svaraði Haukur. — Hafnarsitjóri foiefur sýnt málinu bæði skilning og áhuga og hef- ur boðið rnjög hentugt athafna- svæði. Það rekur mjög á eftir því að taka endanlega ákvörð- un, því vitanlega er ekki hægt að halda þessu svæði fráteknu, niema takmarkaðan tíma. — En er íslenzkur markaður nægjanlega stór t’il þess að hag- kvæmt sé að reisia sfllífca hveilti- myliiu? — Ársneyzla íslendinga á hveiti miun nú vera um 8500 Útlitsteikning af hveitimyllu sem er af svipaðri stærð og ef til vill verður reist hér. hér við þesau, en elkki vairð þó úr neiniu. Málið lá síðan í lág- inni í -nokkur ár, eða til árs- byrjiunar 1968, en þá ákvað Egg- ert að Skrifa kandidatsiritgerð sína í viðskiptadeild Háskóla fs lamds um hveitimyllu á íslandi. Gerði Eggient aflikumifiamigsimiikl- ar kannanir á málinu og kom þá fram ákveðinn áfougi fojá fyrir- tækránu Ocrirn á ftafllíu, er firam- leiðir vélar í slíkar myliur. — Haulkuir fór síðan til Ítalíu, s.l. vor og átti þá viðlræðlur við fionsitöðlumeinm Oorimis, aagðd Egg- ert. — Út frá þeiim viðræðum kom það, að fyrirtækið áfcvað að kanna möguleilka á því að koma upp kornmyilu foérlendis og sótti uim leyfi ríkisivaldsins til þesis að reisa myiluna, svo og um leyfi hiaitaairyifiiirvaldia að fiá þar lóð og KAMMERKÓRINN óskar eftir góðum tenór Upplýsingar hjá söngstjóranum Ruth Magnússon, sími 15169. fóðiurblömiduoarrfyrirtæikjaininia og voiru þá 'hiraar ýmsu ihliðar þessa máls ræddar. í s'eptemfoexbyrjun komu svo hingað til lands Gu- idio Gnasisi aðalerágaindi fyrráritæk- isins Ocrim og Tnevisani, tækni- legur framikvæmdastjóri þess. Var þá fyrst haldinn fiundur með hveitiinnflytjendum og fóður- blöndunarfyrirtækjunum og þar gefin svör við ýmsum fyrirspurn um, sem komiu fram um tækmileg og rekstrarleg atriði. Þá áttu þeir einnig fund mieð Jóíhanni Hafsitein iðnaðarmálaT'áðfoerra og var niðurstaða þeirra viðræðna mjög jákvæð. Var ákveðið að skipa nefnd er kanna skyldi, hvort það væri hagfcvæmt frá þjóðhagsilegu sjónarmiði aðreisa hvei'timyllu á íslandi og einnig á mefndim að geta gefið vísbend- ingu um, fovort hagkvæmit sé fyr ir íslenzk fyrirtæki eða einka- aðila að taka þátt í rekstri slíks tonn, svaraði Egigert. — Það þýð ir -að 'hér þyrfti að reisa myllu sem gæti afkastað um 50 tonn- um af k'oirná á sóráairihirijnig. Slík stærð af hveitimyllum er mjöig algeng erlendis, en mylluir hafa verið reis'tar sem afkasta frá 5- 100 tonnum á sólarforing. Stærð þeirrar miyllu siem foár hiemitaði bezt að reisa, er mjög hagkvæm og tryggir að ihsegt veröi að kioma við fuillíkiomránini isjiáilfviirlkini oig hagkvæmmi í refcstri. í Banda- ríkjunom, er t.d. meðalstærð hveitimyllna mjög svipuð, eða um 60 tonna aflköst á sólarforimg. — Hvernrág er vinnslu foveiti- kormsins háttað í slfikium myll- um? — Hvei'tikornið kæmi til með a'ð verða fluitt til landisins með tamksikipum eða þá lauisit í iest- um. Komráð yrðii upp fiuflflfeominium löndiunarbúnaði, þannig að korn ið yrði tiekið upp úr sfcipunum mieð sogdælum í stór kornsíló, er stæðu á hafnarbakkanum. Þaðan færi það svo með sjálf- stýrimgu yfir í sjálfa mylluna, þar sem það er fyrst hreinsað og síðan rruaJað og pafckað, ým- ist í sekki eða neytendapakkn- ingar. Úr hveitifcominu fæst tvemnis skomar vara 75% þess er hveiti en 25% er foveit'ilkiií'ð, siem selt yrði sem fóðurvara. Mi'kil sjálfvirkni er í slíkum mylluim og það eina sem mannafla þarf til, er vélagæzla, eftirlit og viðhald. Reikmað er með að hagkvæmast væri að starfrækja mylluna all- an sólarhringinn 5 daga vik- ummar, oig má geta þesis, a@ á næturvaktinni þyrfti ekki nema einn eftirlitsmann. Hins vegar er búizt við að heildarstarfsliðið yrði 15—20 mamns. — Hvað er að se'gja um rekstr argr'UindvöliI silíkis fyrirtæfcis? Reikisitrargruindvöiiliuirinn aatti að veria ágætur, sagði Bgg- ert. — Hveiti það sem íslending ar kaupa nú, kostar sif. 120—130 dollara tonnið. Kornið til myll- unmiar muimdi hinis veiglar kiosita uim 80 dolráara sif. Mölumarkostn aðurinn mundi verða 15—20 doll arar á tonnið, svo fyrir liggur að uintnt væni að læikfca foveráti- verðið og auk þess að reka fyr- irtækið mieð hagnaði. Laiuislega útrediknaður gjaldeyrissfiarmað- ur yrði um 25—30 mifllj. kr. á ári — En hvað um fjármögnun f r amk væmdann a? Áæitlaðlur kostmaðlur við bygg- imigu sMknair fovieitimylilu rnieð véluim , sráláuim og nauðisynlegu rekatrarfé, mun vera 90—100 miiililjióinrár kmánia. Þassá uppfoæð miundi vitanlega læfcfc'a verulega ef til kæmi samivinna við fóður- blöndunarfyrirtækin við kaup á uppskipunartælkjium og byggimgu korns'ílóamna. Eins og er, bein- ast augun mest að þeim sem nú flytja inn foveiti og fóðurblönd- uniarfyrirtækjumum, en mikil spurniinig er, fovort þiessi fyrir- tæki eiga möguleifca á útvegun fjármagns. Á það hefur ekki reynt enn sem komið er. Hins vegar liggur fyrir að hið áður- niefinidta erllienidia fyriirtæíki, Ocrim, foetfur sýnt málinu mikinn áfouiga og foafia þoir fooðizit til þesis að reisa fyrirtækið og reka það til að byrja með. Einnrág foafa þeir bofðlizit till þiass að leglgijia fnam nægiiegt f jármagm til uippbygging ar þieiss, aimniað hvont sem 'áfoœittu fé eða ilámstfé. Kiomið flnetfiur til talls að Ocrim ver'ði hlutlhafar, aimraað hvont mieráriilhliulta hflutfoaifar eða miimifoiuita folufihafar, mieð því fororði að þeir skuldbindi sig þá til þess að selja fslendimgum sín hilutaforéf hvenær sem er. — Hvað er um fyrirtækið Ocrim að segja? — Það er einn stærsti fram- leiðandi véla í fcormmylilur, sagði Hautour. — Það hefiur selt vélar og útbúnað tiil um 800 korn- fyrirtækja í 4Ö þjóðlömdnm, m.a. til Biamdlairiílkjairuna og Rúsisráamds. Nú siðast hafa þeir verið að reisa kormmyllur í Rúmemíu og Lítoíu. Oorim Ihefiur á ýrnisan hátt stiuðflað að uippbygginigiu þessaira fyrirtækja og eiga þeir og reka sum þeirra sjálfir. Sum þeirxa reka þeir einnig samvinnu við þarlenda aðila. Við 'höflum skrif- að suroúm þessara fyrirtækja og spurzt fyrir um þátt Ocrim í uppbyggingu þeirra, og svörin sem okibur hafa borizt eru mjög jáfcvæð. Nokkur þakherbergi (fremur lítil) á góðum stað í gamla Austurbaenum. Aðeins fyrir reglufólk, eldra fólk eða skólafólk. Stutt í Kennaraskólann og fleiri skóla. Venjuleg þægindi, hitaveita — bað. Sendið fyrirspurriir til afgreiðslu Morgunblaðsins merkt: „Einstaklingsherbergi — 3662". Á þverskurðarteikningu þessan má sjá hvemig tækjunum er fyrirkomið í hveitimyllu. Hver vél er sjálfstæð og því hægt að bæta við mölurum ef þurfa þykir.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.