Morgunblaðið - 25.09.1969, Síða 15

Morgunblaðið - 25.09.1969, Síða 15
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 26. SEPT. 1060 15 Fimm íslenzk leikrit sýnd hjá Leikfélagi Akureyrar í vetur Bílskúr óskasf til leigu nálægt sendiráðinu. Skriflegt tilboð sendist sendiráði Tékkó- slóvakíu, Smáragötu 12. — Leikfélag Akureyrar er með | allar klær úti og mun starfa af krafti í vetur, segir Sigmundur Öm Arngrímsson, sem ráðinn hefur verið framkvæmdastjóri félagsins í vetur. Sigmundur var á f-erð í Reykjavík fyrir skömmu ásamt hóp leikara að norðan, m.a. Arnari Jónssyni, sem fer með leikstjórn á fyrsta verki L. A. í vetur. Var hópurinn í eins konar námsför, þ.e.a.s. kom til þess að kynna sér túlkun leik- flokksins frá Odin-Teatret í Dan- mörku. Á fundi með Sigmundi, Arnari og Kristjönu Jónisdóttur, sem lengi hefur starfað í U.A. kom Dan. Brönugrasið rauða hefur aldnei verið flutt áður og er jafn framt fyrsta verk Jóns, sam flutt er opinberlega. Ráðgert er að Magnús Blöndal Jóhannsson geri tónli-st við vehkið. 21. janúar verður „Gullna hliðið“ etftir Davíð Stefánsson frumsýntt. Er það flutt í tilefni af 75 ára atf- mæli hinis látna höfundar. Þar á eftir verður tekið fyrir barnaleik ritið „Dimmali!mm“, eftir Helgu Egilsson, og síðast en efldki sízt er ætlunin, að flytja margumtalað veök Jónasar Árnasonar um Jör- und hundadagakonunig. Leikfélag Akurey-rar hetfur ver ið fastur liður í bæjarlifi Akur- k éA Sigmundur Öm Arngrímsson, Kristjana Jónsdóttir og Arnar Jónsson. fram að eingöngu verða fllutt ís- lenzlk leikrit hjá leilkifélaginu í vetur. Fyrsta verikið, sem flutt verður, er söngleikurinn „Rjúlk- andi ráð“ eftir „Piró Man“, en tón-listin er eftir Jón Múla Árna- son. Verður söngleikurinn frum- sýndur um miðjan Október. Næsta verk félliagsins verður „Brönugrasið rauða“ eftir Jón íþróttafélög — félagssamtök Silkiprentun: félagsmerki, fána o. m. fl. TRYGGIR GÆÐIN. FLOSPRENT SF • Nýlendugötu 14. S. 16480. Útboð Vegagerð ríkisins óskar eftir tilboðum i gerð undirbyggingar Vesturlandsvegar um Elliðaá og Ártúnsbrekku. Útboðsgögn eru afhent á Vegamálaskrifstofunni, Borgartúni 7, frá kl. 14. miðvikudaginn 24. þ.m., gegn 3000 króna skila- tryggingu. VEGAGERÐ RlKISINS. Tilkynning til bifreiðaeigenda Athygli bifreiðaeigenda, sem rétt eiga til endurgreiðslu á gjöldum frá árinu 1968 vegna þess að þeir hafa afhent lög- regslustjóa skrásetningarmerki bifreiða sinna til geymslu um tíma, er vakin á því, að þeir þurfa að framvísa kvittun fyrir gjöldunum til innheimtumanna ríkissjóðs og óska eftir endur- greiðslu fyrir lok þessa mánaðar, en þá fellur endurgreiðslu- rótturinn niður. Bifreiðaeigendur í Reykjavík þurfa ennfremur að sanna rétt sinn til endurgreiðslunna með vottorði frá Bif- reiðaeftirliti ríkisins um að óviðkomandi skrásetningarmerki hafi legið þar inni til geymslu, fjármAlaráðuneytið. og var Sigmundur ráðinn í það cimbætti, en hann segir: „Ég vænti mér mjög mikils atf Atour- eyringum, því þeir' eiga nóg af góðum lei'kurum og söngfólki. Hins vegar er einkennandi að meðalaldur þeirra er yfir þrí- tugt. Ungt fólk vantar alveg og á því verður að ráða bót. Við ætluim því að starfrækja vísi að leik (kóla fyrir ungt fólik í vetur og reyna með því að finna og hjálpa ungu fólki, sem hetfur áhuga og hæfileiika. Við ætílium að reyna að fá leikstjóra, sem hingað koma í vetur, til þess að leiðbeina í skólanum otokar. Etf til vill te'kst oiktour lílka að koma upp nemendasýningu, þar sem við setjurn á svið einþáttung eða eitthvað þess háttar til að lotfa unga fólíkinu að spreyta sig á.“ Þremenningarnir voru sam- mála um að góð aðstaða væri fyrir lei'kstarfsemi á Alkureyri og nú er verið að koma upp upp töikuskilyrðum í Barnaskóla Akureyrar. Verður því væntan- lega eitthvað teíkið upp atf því sem sviðsett verður í vetur og flutt í útvarpi. Lt/sfddtii FOAM Nýja efniS. sem komið er í staS fiSurs og dúns í sófapúða og kodda, er Lystadun. Lystadun ér ódýjiara, hrein- legra og endingarbetra, og þér þurfið ekki fiðurhelt léreft. Kurlaður Lystadun er ákjós- anlegasta efnið f púða og kodda. HALLDÓR JONSSON H«Fb Heildverzlun Hafnarstrœti 18 Sfmar 239 95 og 125$$ eyrar í rúmlega 50 ár og hefur flest árin sikilað miklu startfi. Nú verandi formaður er Jón Kriist- insson, en aðrir í stjóm félags- ins eru Marinó Þorsteinsson, Guðimundur Magnússon og Ólatf- ur Axelsson. Félagið tók upp þá nýjung í haust að ráða fram- kvæimdaistjóra til þess að skipu- leggja og stjórna vetranstarfinu, Húsbyggjend ur! H úsbyggjend ur! Viðarþiljur ó kostnaðarverði Vegna þrengsla í verzluninni hættum við sölu á viðarþiljum og seljum allar þiljur á kostnaðar- verði á meðan birgðir endast. Notið tækifærið og kaupið fyrsta flokks þiljur á mjög hagstæðu verði. 600 kr. Fíat-Fíat, ný, t ídýr þjónusta Komið með Fíat-bílana í skoðun fvrir veturinn. Allt þetta gerum við fyrir kr. 600.— og söluskattur innifalinn. 1. Athugaður og maeldur rafgeymir. 10. Stilltur blöndungur. 2. Hreinsaðir rafgeymapólar og smurðir. 11. Loftsigti athugað og lofthreinsari 3. Þrýstiprufað vatnskerfi bifreiðarinnar. stilltur á vetur. 4. Viftureim athuguð. 12. Hreinsuð benzíndæla. 5. Kerti yfirfarin (skipt um ef þurfa þykir). 13. Kúpling stillt 6. Platínur athugaðar (skipt um ef þurfa þykir 14. Bremsur athugaðar. 7. Innsog bifreiðarinnar athugað. 15. Ljósaútbúnaður athugaður 8. Kveikjulok athuguð. 16. Mældur frostlögur. 9. Allt kveikjukerfið rakavarið. 17. Stillt kveikja. Dov/ð Sigurðsson hf. Fíat-einkaumboð á íslandi. Verkstæðisþjónustan, sími 31240.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.