Morgunblaðið - 25.09.1969, Síða 19

Morgunblaðið - 25.09.1969, Síða 19
MORGUNBLAÐIÐ. FIMMTUDAGUR 25. SEPT. 196® 19 MENE TEKEL.... Vlð eiguím enga deild við há- ðkóla okkar í fiskiðnaði eða fiskveiðitækni. Okkur bráðligg- ut á núna að nýta alla mögu- leika sjávarútvegsins og til þess þarf menntaða menn, sérfræð- inga í fiskileitartækni og tækj- tuirn, veiðarfærum, véla- og spil- búnaði skipanna, gerð þeirra til hinna mismunandi veiða ,haigræð ingu um borð og við land, og í frystihúisuinum og fisikvinnBlu- atöðvunum og síðan sérmenntaða fisksöluimenn og markaðsMtar- menn. Vöntun sérfróðra manna í þessum atvinnuvegi blasir við ölluim Umræðurnar undanfarið um menntun hafa mest snúizt um lækna. Læknar eru úrvalsstétt, það feist í starfinu, enda heilag- ar kýr, en þeir eru að vera dá- lítið vafaisöm stétt frá hagfræði- legu sjónarmiði. Fóiík talar gjarnan um „menningarsjúk- dóma“, kannski er helzti menn- ingarsjúkdómurinn læknarnir sjálfir og það parkinssens lög- mál, sem þeir starfa undir. Hver læknir, sem við útskrifum getur af sér annan, tvær hjúkrunar- toonur, tíu sjúkrarúm og sjúkra- deild með nýjum tætojum, þrjá spánýja sjúkdóma og þrjú hundruð sjúklinga — alla ó- lætaniaindd (ágizikaðar tölur. Ef srvto heldur frtam sem Ihioirfiir verðlur bnáðium etaki einn einasti heilbrigður maður í land'inu nema læknarnir og hjúkrunarkonurnar. Læknamál eru u-tan verkahrin.gs Sjómanna síðunnar enda nærtækari skot- spónn innan sjónm'áls — þar sem er hin nýjia hástaólastétt — þjóð- félagsfræðingarnir — þeir eru það letur á veggnum, sem kemur blóðinu á hreyfingu og heilasell- unium af stað jatfnvel í þeim, sem ékki eru nú daglega að hugsa uim þjóðfélagsmáL Þegar um það var að ræða að fjölga deildium við Háskóla íslands, ýjaði enginn maður, að miinnsta kosti ekki opinberlega, að fiskiðnaðar- eða fisikveiði- deiid — heldiur þj óðfé 1 agsf r æð i - deild. Nú hef ég engan hitt, sem veit hvað nafnið þýðir, þetta er víst eitthvað ennþá fínna — en félagsfræði — sociologia — með hinum ómerkilegri þjóðum — sem sagt ekki aðeins ný deild, heildur nýtt hugtak^ — Það er enginn ruddi, sem Ólafiur sonur drefktour, sagði karlinm þegar soniur hans rétti honum viski- fleyg með kogaraspritti. Það er Sko etikettan á filöstounni sem gildir hér. Það er hverjum manni orðið augljóst að menntunarkerfi það sem við höfium tooomið oktour upp fielltur etoki að þörfium þjóðarinn ar og það er svo komið að menntamennimír nota þjóðina í sína þágu en þjóðin ekki þá. Menntamennirnir leggja inn á sífellt nýjar mienntabrautir. Suimar þeirra svo þægilegar, að öruggt má telja að ektoi sé til svo treggáfaður unglinigur í landinu, að hann fcomizt hama ekfci á enda. Þeir heimta síðam atf fátækri þjóð sinni, að hún búi til jafnharðan og þeir út- skrifist nýjar stofnanir við hæfi þeirra, og vitna þá gjarman í miilljónaþjóðir, og sagja að við getuim ektoi talizt til siðaðra mamma, ef við eiguim etoki stofn- un af þessu eða öðru taginu. Allir vita hvernig smöbbið hef- ur tröllriðið þessari litlu þjóð síðan á stríðsárunum. Fyrst birt- ist það í margstoonar tildri í klæðaiburði, húsbúnaði og húsa- gerð en síðan í menningar- og men.n tumarsn obb i, ómerkilegar bætour voru getfnar út algylltar á kjöl í rándýru ieðri og ómerki legir listamenn færðir á stall uppá punt, mianntunarsnobbið er nýj asta ranghverfan á fátækri þjóð, sem skyndilega eignaðist peninga. Það er æpt nruemntun — mienntum — en til hvers spyr eniginm — það væri ljóta fífflið — Almúginm er orðinn gegnsýrður af þessu monntunar talL Vestfirðinga vantar fisk- vinnsluskóla, tækniskóla í fisk- veiðum og almen.man sjómanna- skóla, en þegar þeir eru spurð- ir, hvað þá vanti helzt, svara þeir einum rómi — almennan menntaskóla — þó að það eigi nú kannski ekki heima hér á þessari síðu ,þá lamgar mig til að spyrja eins og barnið — hvernig hafa Vestfirðingaæ reiknað dæmið? Það er ekki hægt að manma þá mennitaskóla sem fyrir eru fyllilega af færum kenmurum. Halda Vestfirðingar, að þeir fái í náinni framtíð hæfa menn til að setjast að vestur á ísafirði meðan það vantar menn að menn.tas'kólunum í Reykja- vík og jafnvel Akureyrinigar miklu betur í sveit settir eru allt aif í vandræðum og verða að not- ast við nýstúdenta til kemnslu. Þatta er nú önnur saga .Megin- atriðið er það táknræna dæmi, að Vestfirðingar, sem lifa ein- vörðungu af fiskveiðum skuli biðja um almennan menmtaiskóla á umdan bráðnauðsynleigum skól uim fyrir atvimnuveg sinn. Alþýð- an er orðin svo rammvillt í öll- um áróðri menmtamamnanna, að hún man ekki ein.u simni eftir, að hún þurfi að éta .Það er svo sem ágætt, erf sálin þarf ekki lengur á líkamanum að halda — en því miður er það nú svo a,ð eða tweimur vetrum með barna- skólamenmtun fyrir — sá tími er liðinn. Það virðist, sem for- ráðamenn okkar í skólamálum geri sér ekki fyllilega ljóst, hvað sjávarútvegur og fistaiðnaður er orðinn háþróaður atvinnuvegur — þedr tala gjarnan uim þennan atvinnuveg, sem eitthvert villi- mannastig — frumvimmelu. Senni lega krefst enginn atvinnuvegoor Framhald á bls. 1S Merk nýjung — botnsnurping ÞAÐ miá miú segjia að það sé a©- eins til að ergja sjómennina að vera að segja frá uppfinningum í síldveiðitækni, þegar engin sdld er í sjónum. í fljótu bragði séð gæti oft virzt, sem Norðmaður- inm en flrá honum er fréttin væri ekki sjálfum sér samkvæmiur, þeg ar ham.n er að bollaleggja stór- fellda aukna veiðitækni í síld- veiðum í sama blaðinu og hann er að taia um í fullri alvöru að hætta allri síldveiði í 3—5 ár. Á fiskistefmunni í Þrándheimi sýndu Rapp-verksmiðjurnar mierka nýjung í smurpingu. Þetta er lítið spil með dýpt nótarinnar úr 60 pns. að 100 prs. Við núveramdi aðfierð nýtist sem sé ekki nema ca. 60 prs. af dýpt nótarinnar, hún dragst það miikið upp um leið og hún snurpast saman, en með þessari nýju aðferð á mótin að nýtast 100 pns. Þet'ta befiur einm ig í för með sér að hægt er a-ð notia miklu grenm-ri snurpuvir en verið hefur, og einnig miklu kraftminni spil um borð, þar sem spilið um borð getur nú lyft blý in.u upp á tómri tommiu, en þarf eins og nú er að gera það þegar trommian er orðin full, og þarf þá vitaskuild miklu meiri spil- Sjómannasíðan f UMSJÁ ÁSGEIRS JAKOBSSONAR garmagaulið heyrist orðið í kórn uim. — Þeir eru að tala um þúsundir miammia laltviiruruuilauisa í veftiur. Ali>- vimnulauisam mamn vantar ekki meira snakk. Hann vantar vi-nmu. Það var í blöðunumn, að ungur maður væri að fara til Japam til leiklistarnáms. Ætli Okkur hefði ekki fllagið mieiira á aið þamigað færi rruaðiuir tii a)ð kynmia siér nýjumig- ar í fiskiðnaði og fiskveiðuim? Við hötfum gert grín að fólki miðaidanna fyrir að lesa biblí- una í belg og biðu og svelta í stað þess að reyn.a að bj'arga sér, en við erum bara að gera það sairma. Menntamennirnir segja: Trúið á okkur, þá miun allt ann- að veitast yður að auiki — (Það, sam okkur veitist að auki er lík- ast tii bungur og dauði) — Við hrópum ókvæðisorð til stjórn- endanna, þagar maginn kallar, en þeir eiga bara ekki sökina á því hvernig menntunarkerfið hefur ranghverfst í höndum ok'k ar, stjórnarandstaðan rekur, hvað harðastan áróður fyrir fjölgun nýrra deilda við Háskól- ann og almennra menntaskóla — það passar í kramið. Við höf- um engin efni á að fjárfleista emdalauist í menntun sem bæt'ir emgu í askan.a heldur tekur sí- fellt úr þeim. Við verðum sem sé að l'áta bótovitið í askana. Af hverju er ekki stofnaður ein- hverskonar sérskóli á ísatfirði, sem útskrifar fólk fyrir fiskiðn- aðar- og fiskveiðideild við há- skólann. Þarna vestra ætti slík- ur skóli hiekna. Hann gæti veitt stúdentuim sínum ýms réttindi, sivo sean tiR stjóirtnair í firyBtilhúisuim og f iistaviininsilu ag jiaiflniveil itifl. staips stjórnar og vélstjórnar og síð- an sem fyrr segir réttindi til fraimlh.aldan áms í tilbeknum greim um. Hann gæti einnig að ein- hverju leytii til dæmis efitír tveggja vetra nám veitt réttindi til inn.göngu í Stýrimannaskól- ann og Vélstoólann. Báða þessa skóla vantar — undirskóla — sérstaklega í málum og almennri stærðfræði, skipstjórn ag vél- stjórn nú til dagjs er etaki neitt, sem menn tileinka sér á einum einni tramimu og litlum mót- or. Spilið er vökvadrifið og liggur slanga úr skipinu og nið- ur að apilinu. Spilið er haft í gálga á borð- sbokknum, þegar kastað er ,og rennur snurpuvírinn út eins og venjulega af trommiunmi frákúpl aðri. Þegar búið er að kasta, ar snurpuvírsendinm baujumegin temgdur spilinu og því síðan sökkt nliður á sérstökum vír neðlan sjávar. Það snurpar síðan samian nótina í botninn og hangir í hringjum- uim um leið undir nótinni og nót- in kippist því ekfcert upp í snurpingunni. Þetta segir verk- smiðjan að auki nýtinguna á kraft, en þarf til hítfimgar á sömiu þyngd á tóm.a tromimiu. Þann hefðbundma öfugugga- hátt í gerð spila ,að hífa mesbu þyngslin á fullri troimmu, en minnsbu þyngsilin á tóma tromimu, hefiur verið fjiallað hér um áður á Síðunni í sambandi við Vélstjóramámstoeiiðið í vor. Það, sem hér að ofan er sagt er frétt í Fiskaranium e>n í samaa blaði er auglýsing frá fdrmamu, þar sem noktoru ýtarlegar er sagt frá þes'sari nýjung og það gebur varla verið goðgá að styðj asit eilítið við hana í frásögn- inrni .í auglýsingunni segir, að enn bafi ekki verið gerðar til- INNFLUTNINGUR FISKS OG FISK- AFURÐA EYKST í V-ÞÝZKALANDI UM nokkurra ára S'keið hefur innfiutningur fisks og niðursoð- inna fiskafurða til Vestur-Þýzka lands stöðugt farið minmkandi. Á árinu 1967 sáust þess fyrst merki að á þessu væri að verða gerbreyting og innflutningurinn ekki aðeins hættur að minnka beldur tekinn að vaxa afbur. Þetba á nokkurn veginn jafmt við um niðursoðna fistometið og nýjan fisk. Samtals var aukn- íngin á innfiutningi þessa hvoru tveggja um 230 þúsund tonn ár- ið 1968, en það er um 40 prs. af heildarn'syzlumni. Ástæðan fyrir aukmum inn flutningi á niðursoðnu fiskmeti er sú að hinar stóru dreifimgar- verzlanir (supermarkets) sækj- ast eftir sérverkaðri vöru út- lendinga til að aufca fjölbreytn- in,a. Hinn aukni innflutningur á óverkuðum fiski á ræbur að rekja til breytimgaT á veiðiákip um heimaimianna. Veistur-Þjóðverj ar veiða orðið mest á verk- smiðjuiskipum, sem verka aflann um borð og fullvinna hanm. Þetta heflur haft það í för með sér, að •þýzkir sjómenn hafa ekki getað anniað eftirspurninmi eftir fersk um eða ísuðum fiski. 1967 var hiuitfallið milli flersks fisiks og unninna fiskafurða um það bil jaflnt eða 50:50, en síðan hefiur hilutur ferska fistosins rýrnað svo, að nú er bluittfallið 40:60. Jafnfnamit þessari þróun, að landsmenn sjálfir flytjia nú minna að landi af nýj'um fiski en áður var, hefur áhugi fólks fyrir ferskum fiski farið vax- andi, einkum sérstötoum gæða- fiski, sem oflt er alls ekki veidd- ur atf beimamömnium og verður því að flytjast inn. Menn búast alimennt við að innflutningur á niðursoðnu fisk rmeti og nýjuim fiski haldist á- fram að aukast í Vestur-Þýzka- landL Fish. News Int. Innan tíðar verður nýr fiskur aí Islandsmiðum jaflnvirði þyngd ar sinmar í gulli á Evrópuirmarta- aði, en þá eigum við kannski ekk ert nema iðnvarnin.g að bjóða, seim Evrópa er þá flull af . . . raunir nema með 50 faðma næt- ur og þær verki sem 80 faðíma næbur. Eftir er þá að reyina, hvernig þessi nýjung verkair á 100 faðma nætur eims og síld- arflotimn er nú með. Rapp segir að norski flotimn mumi þurfia í firamtíðinni 150 faðma djúpair nætur. Með hefðbundnu aðferðinmi nýttást dýptin á slíkri nót ekki niema 60 p>rs. eða sam svaraði 100 faðma djúpri nót mieð hinu nýja snurpimgalagi. Væri þestsi 150 fiaðma djúpa nót 330 faðtaaa löng, spöruðust 16500 ferfiaðmar af nót og svaraði það til 150 þúsund norskra króna. Etf þess- ar geysistóru nætur, 150 faðma djúpar væru tekmiar upp, eins og Rapp gerir fastlega ráð fyrir, þó að ekkert hafi verið bolla- laigt mér vitanlega um það hér- lendis, þá þyrfti að staipta um spil og j'afnval kraftblakkir, sem kostaði morð fjár 350—400 þús- umd norskar króniur. f auglýs'imigunni segir, að þetta mieiðamisjiávainsmiurpuispil kosti 50— 60 þúsimd norskra króna (eftir stærðinni) og myndi því sparast mið'að við að nætur yrðu stækk aðar upp í 150 fiaðma — sem svar ar 400—600 þúsundum norskra króna við að kaupa þetta neð- ansjávarspil í stað þess að breyta mótum, því að næturnar, sem nú eru notaðar myndu verka eins og þessar 150 faðtana nætur, sem fyrr segir. Það hlaut að því að horna ,að það yrði fu.ndin upp aðfierð til að snurpa nótina lárétt saman í botnimn, svo rraiklu fljótlegra og eðlilegra, sem það hlýbur að vera heldur en að nótin lokist ekki að neðan fyrr en búið er að hafa hama hálfa leiðina upp í slkipið... Leiðrétting Högni Torfason hefur skrifað Sjómannasíðunni vegna frásagn ar af sögu kraftblakkarinnar. Hanin sagir réttilega að Guð- mundur Þórðarson hafi ekki ver ið einskipa með kraftblökkina þetta sumar, heldur hafi Sigur- karfinn einnig verið með hana. Ég vissi af Sigurkarfamum, en hélt að hann hefði hætt fljótlega sínum tilraunum, en sjálfsagt veit Högnd það rétt, að Sigur- karfinn hafi verið með blökkina sumarlangt, þar sem hann var um borð. í Guðmundi Þórðarsyni þetta sumar, einmitt til að kynna sér þessa veiðinýjung Högni segir einnig að þeir fé- lagar Haraldur og Baldur út- gerðarmenn Guðmundar Þórðar- sonar hafi ekki fengið lánaða blökk Ir.giviarts Fálm asomiar, fyrstu blökkina ,sem himgað kom, 'hie'ldur hafi þeir keypit blökk frá Bandaríkjunum. Högni telur að orðunefnd sé mishittin á fólk með orður sínar og vill láta krossa Baldur og Harald og er ég honuim þar sam mála, þeir ættu að krossast bæði í bak og fyrir. í frásögn af þorskanetaveiðurn Vestmanneyin'ga misprentaðiat (það var prentvilla — ekki hugs anavilla) að þær hefðu hafizt 1911. Þar átti að standa 1916.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.