Morgunblaðið - 25.09.1969, Blaðsíða 20
20
MOROUMRLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 25. SEPT. 1069
Til sölu
Við Víöihvamm 4ra herbergja íbúð á 1. hæð. Sérinngangur.
Á jarðhæð fylgir rúmgott sérherbergi með snyrtingu. Sér-
þvottahús. Á jarðhæðinni er hægt að hafa sér íbúð.
Sólrík íbúð.
FASTEIGNASALAN. Skólavörðustíg 12, sími 24647
Þorsteinn Júlíusson hrl., Helgi Ólafsson sölustj.,
kvöldsími 41230.
Farfuglar — Ferðamenn.
Haustf&rð í Þórsimönk um
næstu helgi. Gtst veröur í skála
Ferðafélags íslands í Larvg&del.
Farmiðasaila á sikrifstofunmi,
Laufásvegi 41 mi'llii kl. 8,30 og
10 á kvöldin, sími 24950.
Farfuglar.
HVAÐ HELDURDU?
SOKKABUXUR
NÚ OG FRAMVEGIS
Heildsölubirgðir:
PÉTUR PÉTURSSON H.F., Suðurgötu 14.
FÉLAGSLIF
Glímufél. Ármann.
Handknattleiksdeild karla
Æfingatafla veturinn 1969-1970:
4. fl. miðv»kuóaga kil. 6.00,
3. og 4. fl. fimmtudaga kl. 6.50,
3. flokkur sunnudaga kL .1.20,
aHt í Hátogalandi.
Mfl., 1. fl., 2. fl. þriðrudaga
kl. 9.30 í Réttarholtsskóla. —
Föstudaga kl. 6.50 eða 7.40 í
íþrótta'húsinu á Seltjarnairnesi.
Verið með frá byirjun, það
borgar sig. — Fyrstu teiikir hjá
3. fl. og 4. fl. verða 5. október.
Mætum a-Mir. — Stjómin.
FÉLAGSLIF
Knattspymufélagið VílLÍngur
Handknattleiksdeild.
Æfingatatfte vetur'nw 1969-1970.
Réttarholtsskólinn:
Kvennaffl'Okkar: 2. fl. t> og 3.
fl. sunmudaga fcl. 9,30—12,00.
Meistarafl., 1. fl. og 2. fl. a
þriðíudaga W, 19,50—21,30.
Meistaraíl., 1. fl. og 2. fl.
laugardaga M. 14,40—15,30.
Karlaflokkar: 4. fl. máoudaga
kl. 19,00—19,50.
4. fl. firmmtudaga kl. 18,10—
19,50.
mánudaga W. 19,50—
föstuöaga M. 19,50^—
3. fl.
20,40.
3. fl.
21,30.
Meistaraflofckiur, 1. og 2. fl.
mánudiaiga kil. 20,40—22,20.
Mefstanaifliofckuir, 1. og 2. fl.
fimmtudaga fcl. 19,50—21,30.
Iþróttahöllin Laugardal:
Karteflofckar: Meistaraifi, 1. fl.
og 2. fl. þri'ðfuda.ga fcl. 21,20
t>i.P 23,00.
Fétegsrnenin eru áminintir um
að mæta stondvíslega á æfimg-
af.
FARINA fyrir háriö!
Þab er merki hinna vandlátu
PÉTUR PÉTURSSON, heildverzlun, Suðurgötu 14
Myndin er frá fegnrðarsamkeppninni í Tókíó og hér sést fnll-
trúi fslands ganga fram.
FYRIR skömmu fór Ilelen
Knútsdóttir, sem var kjörin
Ungfrú Reykjavík 1968, til
Japans til þess að taka þátt í
alþjóðiegri fegiirðarsamkeppni
fyrir íslands hönd.
Keppniin fór fraim í Tókíó
13. septem'ber sJ. og voru kepp
enduir 47. Brezk stúlka, Susan
Holmes, fór með sigur af
hólmi, en númer tvö varð
Satu Oatirinig frá Fiinmfliainidi og
niúimier þrjú var<ð 3túl!ka ftrá
Nicainaiguia.
Verzlunarpláss
á góðum stað í gamla Austurbænum, nálægt Laugavegi er
til leigu nú þegar, nálægt 50 ferm., einnig getur bakherbergi
fylgt. Jafngilt fyrir skrifstofuhald. Einnig er til leigu lítil sölu-
búð á götuhorni. Sanngjörn leiga.
Fyrirspurnir leggist á afgr. Morgunblaðsins sem fyrst merkt:
„Verzlunarpláss — 3666"
Stjórn IVIinningarsjóðs um
Armann Sveinsson auglýsir
hér mú eftir umsóknum
um styrk ao upphæo
kr. 70.
f skipulagsskrá sjóðsins segir m. a. svo um hlutverk hans:
1. Að styrkja unga og efnilega menn eða konur til rann-
sóknarstarfa og skrifa um þjóðmál (stjórnmál, stjórnar-
far, islenzka atvinnuvegi, sögu landsins o. s. frv.
2. Að veita viðurkenningu fyrir unnið starf samkvæmt 1. lið
og rennur þá veitt peningaupphæð til útgáfu þeirrar rit-
smíðar, sem viðurkenningin er veitt fyrir.
Umsóknir skulu sendast sjóðsstjórn (pósthólf 1392) eigi síðar
en 15. okt. n.k. Umsókn fylgir m.a. upplýsingar um aldur,
menntun og störf ásamt stuttri greinargerð um það verkefni,
sem sótt er um styrk út á.
Formaður sjóðsstjórnar, Ragnar Kjartansson (heimasími 21617)
veitir frekari upplýsingar, sé þess óskað.