Morgunblaðið - 25.09.1969, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 25.09.1969, Blaðsíða 28
28 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 25. SEPT. H96S S---------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------S sfcal aldrei fá grun um, að þú hafir neitt sagt. Ég get verið klókur þegar ég vil það við hafa. Adriansem gamli var slóttugur kall. Þú ætti^ að lesa um hann í bréfunum. Ég er búin að lesa það, og ég held ég sé bara Bkiur honuim. Slumginn og slóttugur. Strax sama kvöldið heyrði Nibia barið á kofadyrnar sínar. Hún átti von á Franky, nýjasta kunningjanum sínum — hann var bélteimiaoor á skipi fjöl- skyldunnar. Hún opnaði dyrnar hifcliauisit — og gineip aradamin á lofti. Því að þarna úti í fölu hverju, kinkaði kolli og hleypti brúnum. Allt í einu sgði hann: — Við verðum að fá að vita vissu okkar með því að spyrja hana. Ég ætla að kalla á hana. — Nei, gerðu það ekki, Massa Dirk. Þá kemurðu mér í bölv- um. Ú! Hún drepur mdg alveg, ef hún veit, að ég hef sagt frá þessu. — En það er áríðandi. Þetrtia er fjölakyldumál. Ég verð að vita samjnleikamm, — Það sem ég er að segja þér, er sannleikur. Massa Frick kom aldrei nærri henni. Það var þinn eiginn faðir. Hún svaf í hús irou hverja nótt, af því að massa Gralbaim þorði ekki að sofa einn. Þetta var áður en þú fæddist. Hún svaf venjulega í hengikoju í herberginu, sem systkini þín höfðu þegar þau voru lítil, og hún hafði dýnu á gólfinu, líka. Ég er viss um, að það var á þessari dýnu, sem miassa StoTim var vaniur að liglgti'a hjá henni. — Þetta er hugarburður, Marta. Ég verð að heyra sann- leikann. — og hann getur eng- inn sagt mér nemia hún. En vertu óhrædd. Ég skal ekkert flækja þér inn í þetta. Ég tala við hana, en ég segi henni ekki, að þú hafir sagt mér neitt. — Hún veit það samt. Hún þekkir mig, barnið gott. Dirk ræskti sig og hló. Hann seildist til og klappaði á hrukk- ótta kinnina á Mörtu — blíð- lega. — Láittu imig uim þetta, gamla mín. Ég veit ráð. Ég skal hafa það upp úr henni, og hún 25 tunglsljósinu stóð ekki Franky — heldur Dirk! — Ha-hvað, massa Dirk! Hvað ert þú hér að gera, drengur? Ertu eikki farinn að hátta? —Jú, ég á að vera það, en ég gat ekki sofnað, svo að ég fór út Hún gat merkt, að hann var eitthvað spenntur, enda þótt hann reyndi að sýnast kæru- laius og rólegur. Hún hló lágt og sagði: — Þú ert svo skrít- inn strákur . . . Á þessum tíma nætur! Hvaða erindi áttu hing- að? @ sendibílar farþegabílar pallbílar húsbílar ÁRGERÐ 1970 I þessum framleiðsluflokki Volkswagen er um ótrúlegan fjölda nytsamra bila að ræða, sem of langt yrði upp að telja, altt frá vörubil upp i kranabil og frystibíl up í húsbil, svo að eitthvað sé nefnt. Nú þegar hafa verið fram- leiddar 2,4 milljónir bíla í þessum framleiðsluflokki. VOLKSWACEN er alltaf með átlegar endurbœfur A árgerð 1970, eru þessar helstar: Styrktar dyr á ekilshúsi, styrktur rammi framáss, styrktar hliðar-uppistöður. Öryggisbúnaður á stýrisás. Grásvart maelaborð (til hindrunar á endurspeglun). Hurðarstrekkjarar styrktir (hentugt fyrir Islenzka veðráttu). Endurbætt gír skiptistöng, (þægilegri þegar öryggis- betti eru notuð). Inniljósarofar innbyggðir í hurðarkarma. Hámarksþungi á fram-öxul hefur verið aukinn í 995 kg, með endurbasttum fram-fjöðrum og höggdeyfum. Sérhœfðir VOLKSWAGEN-viðgeroarmenn Varahlufaþjónusfan er landskunn Hátf endursöluverð ® VOLKSWACEN er örugg fjárfesting Sýningarbílar á staðnum, komið, skoðið og reynsluakið HEKLA hf Reyndu að hreyfa þig æftir boltanum letingi — — Ég keim í staðimn fyrir Franky. — Hvað áttu við með því? — Er ekfci Firainfcy fcuinindmigi þiinin? Vertu 'eklkd rnieð neiin látalæti. — Ég er ekki með nein láta- læti. Ég .veit, að Franlky er feummáinigi mimm. Hún sfcníkti og var enn í góðu skapi og ró- leg. í hennar augum var þetta fjögurra ára strákur, sem hún varð að sýna þolinmæði. —Hvað áttu við með því, að þú komir í staðlinm fyrir Franfcy, massa Dirk? — Það sem ég segi. Ég talaði við Franfcy. Eg gatf honum dálítið af tófbaki og saltkieti, ag sagðist æitflia að fara *il þín í kvöld, og hann mætti efcki koma. Hann samþykkti þetta, svo að þú þarft ekkert að vera hrædd. Hann ónáðar okkur ekki. Nibia gaf frá sér eitthvert undrunarhljóð og starði á hann. Dirk stóð á tröppunni, sveipað- ur svartiri kápu, einB og eimlh'vier skrítinm púki í tunglsljósinu. Hendurnar á honum sáust ekki ag Nilbia virtisit verða hissa á því, því að húin — Hvað ertu með undir káp- unni þeirri arna? Dirk brosti. Raimmi þefurinn í kofanum vakti honum viðbjóð, en hann lét ekki á því bera. — Ég gaf Framfcy tóbalk og ket, var það ekfci? Hvers vegna ættd ég þá ekki að gefa þér eitthvað líka? Ekki sízt ef þú lofar mér að vera hjá þér stiundarkorn. — Vera hjá mér? Hérna inni? Svona lítill strákur. Ekki orð- imn fjióiritlán ára! Húm lagði teppið um líkama sinn, sem var enn vel vaxinn — því að hún var allsmakin undir teppinu — og hristist af hlátri. Ha,ha! Massa Dirk strax farinn að leita sér að kvenmamni! Þessi smá- krakki, sem við Marta voruan vanar að hreiða ofan á á kvöld- in! Nei, drengur minn, farðu aftur í rúmið þitt, áður en ég sendi patoba og mömmu eftir þér. Út með þig! Farðu inn til þín! — Ég fer ekfci neitt sagði Dirk og röddin var ísköld og siður en svo bainnisQieig. Nibia hætti ^i skrikja. Hún fann, hve harður hann var og tók að linast. — Hvað viltu eig- UTSALA á karlmannaregnhlífum, verð frá 380.— Stendur aðeins í nokkra daga. Notið þetta einstaka tækifæri. LEIKFANGALAND Laugavegi 72 — Veltusundi 1. Stjornuspá Jeane Ðixon Urúturinn, 21. marz — 19. apríl. Þú skalt ekki láta skoðanir þínar í ljós f dag. M kemat aB ein- hverju, sem þig hefur lengi langaS tU aS vita. Nautið, 20. apríl — 20. maí. Þú skalt sýna vinum þfnum meiri rækt, en þú hefur gert. Tvíburarnir, 21. maí — 20. júní. Þú skalt reyna aS Ijúka ýmsu, sem hefur heðið, án þess aS Dlanda þér í neinar flækjur. Krabbinn, 21. júní — 22. júlí Þú hefur áhuga á því »3 bæta ráð þitt. Ljónið, 23. júlí — 22. ágúst. i'að er líklegt, að þú færist of mikiS f fang. Meyjan, 23. ágúst — 22. september. Nú er sérlega góður tíml til a» Jafna deilur. Vogin, 23. september — 22. október. Þér kemur það vel, að geta litið á fleiri hliðar málanna. Sporðdrekinn, 23. október. — 21. nóvember. Þú færð tækifæri til að gera öðrum gott og græða sjálfur. Bogmaðurinn, 22. nóvember — 21. desember. Þú ert f vafa um eitthvað, sem er nýskeS. Steingeitin, 22. desember — 19. janúar. Sinntu þeim málum, með sérstakri umhyggju, sem ástvlnir þfnir hafa fengið þér til umsýslu. Vatnsberinn, 20. janúar — 18. febrúar. Einhver trúnaðarmál livila þungt & þér níina. Fiskamir, 19. febrúar — 20. marz. Það eru allir reiðubúnir til að hjalpa þér að eyða peningum. ÞaS sjá ekki allir hlutina f sama Ijógi og þú.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.