Morgunblaðið - 25.09.1969, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 25.09.1969, Blaðsíða 28
28 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 25. SEPT. H9®9 síkal aldrei fá grun um, að þú hafir neiitt sagt. Ég get verið klófeur þegar ég vil það við hafa. Adriansen gamli var slóttugur kall. Þú ættá að lesa um hann í bréfunum. Ég er búin að lesa það, otg ég hield ég sé baina iátour honum. Slunginn og slóttugur. Strax sama kvöldið heyrði Nibia barið á kofadyrnar sínar. Hún átti von á Franky, nýjasta kunningjanum sínum — hann vair báttismiaiðiur á stoipi fjöl- skyldunnar. Hún opnaði dyrnar hilkiliaiuisit — og greip anidiamn á lofti. Því að þarna úti í fölu hverju, kinkaði kolli og hleypti brúnum. Allt í einu sgði hann: — Við verðum að fá að vita vissu okkar með því að spyrja hana. Ég ætla að kalla á hana. — Nei, gerðu það etoki, Massa Dirk. Þá kemurðu mér í bölv- un. Ú! Hún direpur mig aliveig, ef hún veit, að ég hef sagt frá þessu. — En það er áríðandi. Þetita er fjölskyldumál. Ég verð að vita sanmleiíkajnin. — Það sem ég er að segja þér, er sannleikur. Massa Frick kom aldrei nærri henni, Það var þinn eiginn faðir. Hún svaf í hús iwu hverja rnótt, af því að massa Graham þorði ekiki að sofa einn. Þetta var áður en þú fæddist. Hún svaf venjulega í hengikoju í herberginu, sem systkini þín höfðu þegar þau voru lítil, og hún hafði dýnu á gólfinu, líka. Ég er viss um, að það var á þessari dýnu, sem miassa Stoirm var vanur að liggljia hjá henni. — Þetta er hugarburður, Marta. Ég' verð að heyra sann- leikann. — og hann getur eng- inn sagt mér nerna hún. En vertu óhrædd. Ég skal ekkert flætoja þér inn í þetta. Ég tala við hana, en ég segi henni ekki, að þú hafir sagt mér neitt. — Hún veit það samt. Hún þekkir mig, barnið gott. Dirk ræskti siig og hló. Hann seildist til og klappaði á hrukk- ótta kimnina á Mörtu — blíð- lega. — Lá'ttu mig um þefta, gamla mín. Ég veit ráð. Ég skal hafa það upp úr hienni, og hún 25 tunglsljósimu stóð ekki Franky — heldur Dirk! — Ha-hvað, massa Dirk! Hvað ert þú hér að giera, drengur? Ertu ekki farinn að hátta? —Jú, ég á að vera það, en ég gat ekki sofnað, svo að ég fór út Hún gat merkt, að hann var eitthvað spenntur, enda þótt hann reyndi að sýnast kæru- laus og rólegur. Hún hló lágt og sagði: — Þú ert svo skrít- inn strákur . . . Á þessum tíma nætur! Hvaða erindi áttu hing- að? ALLTAF FJOLGAR m VOLKSWAGEN © sendibílar farþegabílar pallbílar húsbílar ÁRGERÐ 1970 i þessum framleiðsluflokki Volkswagen er um ótrúlegan fjölda nytsamra bila að ræða, sem of langt yrði upp að telja, allt frá vörubil upp i kranabíl og frystibíl up í húsbil, svo að eitthvað sé nefnt. Nú þegar hafa verið fram- leiddar 2,4 milljónir bíla í þessum framleiðsluflokki. ,nv' iiiif VOLKSWAGEN er alltaf með árlegar endurbœfur A árgerð 1970, eru þessar helstar: Styrktar dyr á ekilshúsi, styrktur rammi framáss, styrktar hliðar-uppistöður. Öryggisbúnaður á stýrisás. Grásvart mælaborð (til hindrunar á endurspeglun). Hurðarstrekkjarar styrktir (hentugt fyrir islenzka veðráttu). Endurbætt gír skiptistöng, (þægilegri þegar öryggis- belti eru notuð). Inniljósarofar innbyggðir í hurðarkarma. Hámarksþungi á fram-öxul hefur verið aukinn í 995 kg, með endurbættum fram-fjöðrum og höggdeyfum. Sérhœfðir VOLKSWAGEN-viðgerðarmenn Varahlutaþjónustan er landskunn Hátt endursÖluverð VOLKSWAGEN er örugg fjárfesting Sýningarbílar á staðnum, komið, skoðið og reynsluakið Sími 21240 HEKLA hf Laugavegi 170-17 2 Reyndu að hreyfa þig eftir boltanum letingi — Ég keim í staðimn fyrir Franky. — Hvað áttju við með því? — Er eklki Fnainiky ktnnindinigi þiirun? Vertiu éklkii mieð nedn látalæti. — Ég er ekki með nein láta- læti. Ég vedit, að Framlky er toummiimgi miiinm. Hún storílkti og var enn í góðu skapi og ró- leg. f hennar augum var þetta fjögurra ára strákur, sem hún varð að sýna þolinmæði. — Hvað áttu við með því, að þú komir í staðimm fyrir Franlky, massa Dihk? — Það sem ég segi. Ég talaði við Franlkjy. Eg gatf homium dálítið af tóbialki og saltkieti, og sagðisit æitflia að faina hifl þín í kvöld, og hann mætti etoki koma. Hann samþykkti þetta, svo að þú þarft ekkert að vera hrædd. Hanm ónáðar okkur ekki. Nibia gaf frá sér eitthvert undrunarhljóð og starði á hann. Dirk stóð á tröppunni, sveipað- ur svartiri kápiu, eimig og eimlhvier sfcrítinm púki í tunglsljósinu. Hendurnar á honum sáust ekki og Nilbda virtisit verða hiisisa á því, því að húin saigði: — Hvað ertu með undir káp- unni þeirri arna? Dirk brosti. Rammi þefurinn í kofanum vakti honum viðbjóð, en hann lét ekki á því bera. — Ég gaf Framlky tóbalk og ket, var það etofci? Hve.rs vegna ætti ég þá ekki að gefa þér eitthvað lika? Ekki sízt ef þú lofar mér að vera hjá þér stiundarkorn. — Vera hjá mér? Hérna inni? Svona lítill strákur. Ekki orð- imn fjómtáin ára! Húm lagðd teppið um líkama sinn, sem var enn vel vaxinn — þvi að hún var allsmakin undir teppinu — og hristist af hlátri. Ha,ha! Massa Dirk strax farinn að leita sér að kvenmamni! Þessi smá- krakki, sem við Marta vorum vanar að hreiða ofam á á kvöld- in! Nei, drengur minn, farðu aftur í rúmið þitt, áður en ég sendi pabba og mömmu eftir þér. Út með þig! Farðu inn til þín! — Ég fer efcki neitt sagði Dkk og röddiin var ísköld og síður en svo bairmislLeg. Nibia hætti ®ð skrikja. Húm fann, hve harður hann var og tók að linast. — Hvað viltu eig- ÚTSALA á karlmannaregnhlífum, verð frá 380.— Stendur aðeins í nokkra daga. Notið þetta einstaka tækifæri. LEIKFANGALAND Laugavegi 72 — Veltusundi 1. Hrúturinn, 21. marz — 19. apríl. Þú skalt ekki láta skoðanir þínar í ljós í dag. Þú kemst að ein- hverju, sem þig hefur lengi langað til að vita. Nautið, 20. apríl — 20. maí. Þú skalt sýna vinum þfnum meiri rækt, en þú hefur gert. Tvíburarnir, 21. maí — 20. júní. Þú skalt reyna að ljúka ýmsu, sem hefur heðið, án þess að hlanda þér f neinar flækjur. Krabbinn, 21. júní — 22. júlí Þú hefur áhuga á því að bæta ráð þitt. Ljónið, 23. júlí — 22. ágúst. Það er lfklegt, að þú færist of mikið í fang. Meyjan, 23. ágúst — 22. september. Nú er sérlega góður tími til að jafna deilur. Vogin, 23. september — 22. október. Þér kemur það vel, að geta litið á fleiri hliðar málanna. Sporðdrekinn, 23. október. — 21. nóvember. Þú færð tækifæri til að gera öðrum gott og græða sjálfur. Bogmaðurinn, 22. nóvember — 21. desember. Þú ert £ vafa um eitthvað, sem er nýskeð. Steingeitin, 22. desember — 19. janúar. Sinntu þeim málum, með sérstakri umhyggju, sem ástvinir þínir hafa fengið þér til umsýslu. Vatnsberinn, 20. janúar — 18. febrúar. Einhver trúnaðarmál hvíla þungt á þér núna. | Fiskarnir, 19. febrúar — 20. marz. i Það eru allir reiðuhúnir til að hjálpa þér að eyða peningum. Það sjá ekki allir hlutina i sama ljósi og þú.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.