Morgunblaðið - 25.09.1969, Blaðsíða 29
MORGUMBLAÐIÐ, FIMMTUDAGTJR 2.5. SEPT. 1Ö6Ö
29
(útvarp
? fimmtudagur •
25. september
7.00 Morguniitvarp
Veðurfregnir. Tónleikar. 7.30
Fréttir. Tónleikar. 7.55 Bæn. 8.00
Morgunleikfimi. Tónleikar. 8.30
Fréttir og veðurfregnir. Tónleik-
ar. 8.55 Fréttaágrip og úrdráttur
dráttur úr forustugreinum dag
blaðanna. Tónleikar. 9.15 Morgun
stund barnanna: Herdís Egilsdótt
ir heldur áfram sögu sinni af
„Ævintýrastráknum Kalla" (5).
93.0 Tilkynningar. Tónleikar.
10.05 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir.
Tónleikar. 11.00 Músagangur og
músamúsik í morgunútvarpi:
Jökull Jakobsson tekur saman
þáttinn og flytur ásamt öðrum.
11.25 Tónleikar.
12.00 Hádegisútvarp
Dagskráin. Tónleikar. Tilkynn-
ingar. 12.25 Fréttir og veðurfregn
ir. Tilkynningar.
12.50 Á frivaktinnl
Eydís Eyþórsdóttir kynnir óska-
lög sjómanna.
14.40 Við, sem heima sitjum
Þórunn Elfa Magnúsdóttir les
sögu sína „Djúpar rætur" (11).
15.00 MiSdegisútvarp
Statler danshljómsveitin, Björn
R. Einarsson, Anna Vilhjálms,
Óðinn Valdimarsson , Laurindó
Almeida og banjóhljómsveitin
Happy Harts , Naney Sinatra,
Kurt Edelhagen og hljómsveit
hans leika og syngja.
16.15 Veðurfregnir.
Tónlist eftir Robert Schumann
Elizabeth Höngen syngur laga-
flokkinn „Frauenliebe und
Leben" op. 42, Ferdinand Leitn-
er leikur á píanó.
Svjatoslav Richter leikur á píanó
Þrjár novelettur op. 21.
17.00 Fréttir.
Nútimatónlist
Útvarpshljónsveitin í Genf leik-
ur tvö millispil úr „Macbeth"
eftir Ernest Bloch, Pierre Colom
bo stj .
Útvarpshljómsveitin í Genf ieik-
ur Tónlist fyrir hljómsveit op.
35 eftir Volkmar Andreac,
Christian Vöchting stjórnar.
André Jaunet, André Raoult og
strengjasveit tónlistarskólans i
Zurich leika Kammerkonsert fyr
ir flautu, óbó og strengjasveit eft
ir Artur Honegger, Paul Sacher
stj.
Eduard Brunner og strengjasveit
tónlistarskólans í Ziirich leika
Lítinn konsert fyrir klarínettu
og strengjasveit eftir Jean Binet,
Paul Sacher stj.
Borgarhljómsveitin í Winterthur
leikur Serenötu úr „Don Ranudo"
eftir Othmar Schoeck, Clemens
Dahinden stj.
17.55 Lög úr kvikmyndum
Tilkynningar.
18.45 Veðnrf regnir
Dagskrá kvöldsins.
19.00 Fréttir
Tilkyn.ningar.
19.30 Dafflegt mál
Böðvar Guðmundsson cand. mag.
flytur þáttinn.
19.35 Viðsjá
Þáttur í umsjá Ólafs Jónssonar
og Haralds Ólafssonar.
20.00 Guðmundur góoi
Séra Gunnar Árnason flytur
þriðja erindi sitt og hið síðasta.
20.30 Kirkjan að starfi
Þáttur í umsjá séra Lárusar Hall
dórssonar.
Lesari með honum: Valgeir Ást-
ráðsson stud. theol.
21.00 Fyrstu hausthljómlelkar Sin-
fóniuhljómsveitar fslands
í Háskólabíói ,fyrri hluti.
Stjórnandi: Alfred Walter
Einleikari: Stephen Bishop
pianóleikari frá Lundúnum
a. „Anakreon", forleikur eftir
Luigi Cherubini.
b. Píanókonsert nr. 5 í Es-dúr op.
73 eftir Ludwig van Beethov-
en,
21.50 Ljóð eftir Hönnu Kristjóns-
dóttur
Nína Björk Árnadóttir les.
22.00 Fréttir
22.15 Veðurfregnir
Kvöldsagan: „Ævi Hitlers" eftir
Konrad Heiden
Sverrir Kristjánsson sagnfræðing
ur les (20).
22.35 Við allra hæfi
Helgi Pétursson og Jón Þór
Hannesson kynna þjóðlög og
létta tónlist.
23.15 Fréttir i stuttu máli
Dagskrárlok
• föstudagur •
26. september
7.00 Morgunútvarp
Veðurfregnir. Tónleikar. 7.30
Fréttir. Tónleikar. 7.55 Bæn: 8.00
Morgunleikfimi. Tónleikar. 8.30
Fréttir og veðurfregnir. Tónleik
ar. 8.55 Fréttaágrip og úrdrátt-
úr forustugreinum dagblaðanna.
Tónleikar . 9.10 Spjallað við
bændur. 9.15 Morgunstund barn-
anna: Herdís Egilsdóttir heldur
áfram sögu sinni um „Ævintýra
strákinn Kalla" (6). 9.30 Tilkynn
ingar . Tónleikar. 10.05 Fréttir.
10.10 Veðurfregnir. 11.10 Lög
uraga fólksins (endurtekinn þátt-
ur — J.St.G.)
12.00 Hádegisiitvarp
Dagskráin. Tónleikar. Tilkynn-
ingar . 12.25 Fréttir og veður-
fregnir. Tilkynningar.
13.15 Lesin dagskrá næstu viku
13.30 Við vinnuna
Tónleikar.
14.40 Við, sem heima sitjum
Þórunn Elfa Magnúsdóttir les
sögu sina „Djúpar rætur" (12).
15.00 Miðdeffisútvarp
Fréttir. Tilkynningar. Létt lög:
írska lífvarðarsveitin, Maurice
Chevalier , Roger WUliams,
Peggy Lee, George Shearing-tríó
ið, Charlie Steinmann o.fl. leika
og syngja.
16.15 Veðurf regnir
fslenzk tónlist
a. Lög eftir Oddgeir Kristjánss.
og Brynjúlf Sigfússon.
Strengjakvartett Þorvalds
Steingrímssonar leikur.
b. Fiðlusónata eftir Jón S. Jóns-
son. Einar Grétar Sveinbjörns-
son leikur á fiðlu og Þorkell
Sigurbjörnsson á píanó.
c. „Brúðarkjóllinn" eftir Pál Pam
pichler Pálsson. Karlakór
Reykjavikur syngur undir stj.
höfundar.
d. Sextett eftir Pál P. Pálsson.
Jón Sigurbjörnsson leikur á
flautu .Gunnar Egilsson á klarí
nettu, Jón Sigurðsson á tromp
et, Stefán Þ. Stephensen á
horn ,Sigurður Markússon og
Hans P. Franzson á fagott.
17.00 Fréttir
Tónlist ef tir Mozart
Daniel Barenboim og Nýja fíl-
harmoníusveitin í Lundúnum
leika Píanókonsert nr. 25 í
C-dúr (K503), Otto Klemperer
stj. Blásarar úr Nýju fílharmon-
íusveitinni í Lundúnum leika
Serenötu nr. 12 í c-moll (K388).
18.00 Óperettulög
Tilkynningar.
18.45 VeSurfregnir
Dagskrá kvöldsins.
19.00 Fréttir
TUkynningar.
19.30 Efst á baugi
Magnús Þórðarson og Tómas
Karlsson fjaUa um erlend mál-
efni.
20.00 Kórsöngur: Drengjakór Jó-
hannesarkirkjunnar i Grimsby
syngur á tónleUcum i Háteigs-
kirkju 30. mai s.l.
Söngstjóri: R. E. Walker.
Á söngskránni eru lög eftir
WiUiam Byrd, Orland Gibbons,
Thomas Weelkes, Henry Purcell,
Thomas Attwood, Charles V.
Stanford, Charles Wood og Sir
William Harris.
20.25 Þýtt og endursagt: Hver á
sökina?
Pétur Sigurðsson ritstjóri flytur
erindi.
20.50 Aldarhreimur
Þáttur í umsjá Þórðar Gunnars-
sonar og Björns Baldurssonar.
21.30 ÍJtvarpssagan: „Ólafur helgi"
ef tir Veru Henriksen
Guðjón Guðjónsson les (3).
22.00 Fréttir
22.15 VeSurfregnir. '
Kvöldsagan: „Ævi Hitlers" eftir
Konrad Heiden
Svenrir Kristjánsson sagnfræðing
ur endar lestur þýðingar sinnar
(21).
22.35 Kvöldhljómleikar: Frá tón-
leikum Sinfóniuhljómsveitar fs-
lands í Háskólabiói kvöldið áður.
Stjónnandi: Alfred Walther.
Sinfóraa nr. 7 í d-moU op. 70
eftir Antonín Dvorák.
23.15 Fréttir 1 stuttu máli
Dagskrirlok
manms og gróðurs jarðar og
hvernig Uf okkar er háð hverj-
um hlekk í keðju hinnar lífrænu
náttúru frá frumstæðasta gróðri
tU dýra og manna. Umsjón Dr.
Sturla FriðrUcsson.
21.05 Dýrlingurinn
Tvífarinn.
21.55 Erlend málefnl
22.15 Enska knattspyrnan
Derby County gegn Tottenham
Hotspur.
23.05 Dagskrárlok
Sækið
húsmæðraskóla
LaunekarKÍs Husholdnfrrgsko-te.
5900 Rudkk>þW>g, býtkir yður
eftHÍaraodi námskejð:
5 mán. frá maí-ágúst og nóv-
emb«er. 3 mán frá janúar-maí og
ágúst. Skrifið eftir skólaskýrski.
(sjinvarp)
• föstudagur •
26. septcmbcr
20.00 Fréttir
20.35 Llfskeðjan
íslenzk dagskrá um samband
Steypustöðin
ÍC Enn fást 4 af 7 úrvalsbókum Félagsmálastofnunarinnar
hjá flestum bóksölum og beint frá útgefanda:
.... Samskipti karls og konu, kr. 225,00.
___ Fjölskylduáætlanir og siðfræði kynlífs, kr. 150,00.
.... Kjósandinn, stjórnmálin og valdið, kr. 225,00.
___ Efnið, andinn og eilífðarmálin, kr. 200,00.
Tryggið ykkur eintök meðan til eru á gamla verðinu.
PÖNTUNARSEBILL: Sendl hér me8 kr.............................. Ul greiðslu
á ofangreindrl bókapöntun, sem öskast póstlögB strax.
Nafn:
Heimili:
FÉLAGSMÁLASTOFNUNiN
Pósthólf 31 — Ueykjavík — Siml 40624
Valin efni vönduð smið
S" 41480-41481
VER
Spónlagðar viðarþiljur úr.
gullátmi,
eik,
furu,
loftklæðning úr:
furu,
oregonpine.
Spónlagðar innihurðir úr.
eik,
gullálmi,
furu.
mahogni.
oregonpine,
teak o. fl.
Spónaplötur — krossviður — harðtex — oliusoðið masonite.
Mótaviður — smiðaviður — gagnvarínn viður.
SKOÐID STÚKU OKKAR A HÚSGAGNASÝNINGUNNI
i LAUGAROALSHÖLLINNI.
Timburverzlunin Völundur hi.
KLAPPARSTlG 1, sími 18430 — SKEIFAN 19, sími 36780.
Dunsskóli
Hermunns Rugnurs
„Miðhær"
Innritun stendur yfir.
Símar 8-2122 og 3-3222.
Skólinn er til húsa í „Miðbæ" Háaleitisbraut 58—60 Skrifstofan
er opin frá kl. 3—7 e.h. Sími 8-2122.
Strætisvagnar sem stanza næst skólanum eru: Leið 8, 20, 22, 25,
27 og 28, rétt við innganginn. Góð bifreiðastæði eru við húsið.
Árbæjarhverfi — Breiðholt:
Strætisvagnar stanza rétt við skólann.
Seltjarnarnes:
Kennt verður í nýja Félagsheimilinu.
Upplýsingarit í bókaverzlunum.