Morgunblaðið - 30.09.1969, Qupperneq 1

Morgunblaðið - 30.09.1969, Qupperneq 1
32 SÍÐUR 213. tbl. 56. árg. ÞRIÐJUDAGUR 30. SEPTEMBER 1969 Prentsmiðja Morgunblaðsins Úvissa um stjúrnarmyndun í V-Þýzkalandi Enginn flokkur í meirihíutaaðstöðu, en jafnaðarmenn unnu 22 þingsœti. Ný-nazistar komu engum manni að Fyrir kosningamar í Vest- ur-Þýzkalandi komu leiðtogar \ I helztu stjórnmálaflokkanna I fram í sjónvarpi, og var mynd | þessi tekin við það tækifæri. 1 Lengst til hægri situr Franz-' | Josef Strauss, leiðtogi kristi-1 i legra sósíalista, sem er flokks | deild kristilegra demókrata ' Bayern. Næstur honum er' I Walter Scheel leiðtogi frjálsra | demókrata, þá er Kurt Kies-1 inger kanslari, leiðtogi kristi-, 1 legra demókrata, og loks I Willy Brandt utanrikisráð- | herra, leiðtogi sósíaldemó- i krata. Bonin, 29. sept. — AP-NTB Jafnaðarmannaflokkur Willy Brandts utanríkisráð- herra vann talsvert á í þing- kosnimgunum í Vestur-Þýzka- landi á sunnudag. Hiaut flokk urinn nú 42,7% atkvæða og 224 þingsæti af 496. í kosn- ingunum 1965 hlaut flokkur- inn 39,3% og 202 menn kjörna. Kristilegir demókratar, flokkur Kiesingers kansiara, hlaut nú 46,1% atkvæða og 242 menn kjörna, en síðast 47,6% og 245 þingsæti. •jf Frjálsir demókratar töp- uðu allmiklu fylgi, fengu 5,8% atkvæða og 30 menn kjörna, en höfðu 9,5% og 49 þingsæti. Þjóðemissinnaflokkur Adolfs von Thaddens hlaut engan mann kjörinn. Þurfti flokkurinn að fá að minnsta kosti 5% atkvæða til að koma Framhald á bls. 24 „Fljdtandi" gengi marksins Framboð og eftirspurn ráða verði gjaldeyrisins Bonn, Washimgton, London, 29. september — AP-NTB STJÓRN Vestur-Þýzkalands tilkynnti í dag, að verzlun með erlendan gjaldeyri hæf- Kuznetsov ræðst á „sovézkan fasisma* — Svarar gagnrýni í bréfi ist á ný þar í landi á morgun, þriðjudag, og að seðlabanka landsins hefði verið tilkynnt, að fyrst um sinn yrðu fram- boð og eftirspurn að ráða verðlagi á gjaldeyrinum. Þýð- ir þetta í rauninni að gengi þýzka marksins verður „fljót- andi“ um óákveðinn tíma, og er því spáð að markið geti hækkað um allt að 12% næstu daga. Fulltrúar 112 rílkja eru saman komniir í Wasihington á fundi al- þjóða gjaldeyrissjóðsins, og var þeim tiiikynnt þeissi áikvörðun vestur-þýzlku stjórnarinnar í dag. Sagði framlkvæmdastjóri sjóðs- ins, Pierre-Paul Sahweitzer, að stjórnum gjaldeyrissjóðsins og Alþjóðabankans ihefði verið slkýrt fró álkvörðuninni áður en hún var birt. Benti hann á að víða um heim hefði verið talið að gengi marksins væri of lágt, en nú fengi mar'kið taekifæri til að finna sitt rétta verðgildi, ef svo mætti að orði komaist. Bætti Scfhweitzer því við að vestur- þýz'k yfirvöld hefðu iheitið þvi að ta/ka upp fasta verðslkráningu mar'ksins fljótlega. Kurt Georg Kiesinger ‘kanslliairi Vestur-iÞýzikalands átkvað að loka gjaldeyrismörflsuðum landsins og hætta allri verzlun með erlendan gjaldeyri á fimimtudag í fyrri vilku. Hafði þá lengi verið rniíkil eftirspuirn eftir þýzkum gjald- eyri og erlendur gjaldeyrir Framhald á bls. 24 Crlander fer frá Sitolklklhióihni, 20. sepf AP-NTB FLOKKSÞING sænskra sósí- aldemókrata hófst í Stokk- hólmi á sunnudag, og verður eittverkefna þingsins að kjósa flokksleifftoga í stað Tage Erlanders, sem sagt hefur af sér eftir 23 ára starf sem flokksformaður og forsætis- 4 ráðherra. Eirfliamdler sagði fanmliega af sér í ræðu, siem hiainin fllluititd við þimgsetiniiogtuinia í gær, og verður ©ftimmiaðiur hians kjór- inin á fumdi ftoklkgþ iirugsins á miOvilkiudiag. Alimennt er talið að Ofliof Paime, memmitamiália- ráðttieirina, talki við af Brfliamd- etr. til Arthur Millers Lonidlan, 20. sept. AP. ANATOLI Kuznetsov, sov- ézki rithöfnndurinn, sem ný- lega flúði frá Sovétríkjunum og fékk hæli í Bretlandi sem pólitískur flóttamaður, hefur skrifað bandaríska leikrita- höfundinum Arthur Miller bréf, þar sem hann ver gerð- ir sínar, að sögn brezka blaðs ins „The Sunday Telegraph.“ Kuzmetsov dkrilflaðli Milher, sem mýflega llét af stainfi for- Seta PEN, afllþjióða samltalka rithiöiflumjdia, tdfl. þegg a/ð svama gaigmrýmd tveigigja Ibamdiairíslkra rflltlhlöiflumidla, Lifllllilon Heflflmiam og Willliiam Stiynom, sem (hiafa salkað ‘hamn um að hafa búið til söglur um riitihiöfluinidiasam’- særí tlifl þesfe að iflá vegialbnéfs- áríituin og kiomiaist fró Rúisis- lamidi og igefið í slkymi að Ihamm hafi gtent öðinum rússtnieslkium riltlhöfluinidlum ’eirtfitt fynir. Kuzmeitsiov svainaðd því tffl, að þesiaar ósafeamiir ætitlu næt- >ur að neflrjia tál „Ibflelkkdinigia um Rúisöliamid, sem emm vœnu vflið lýðd.“ „Sovétrdlkin enu fasista- rílkd“, sagðd. hamin. „I>að sem er ailvarJegina er, fasiisimi þeáma er miilkttiu Ihaet'bulllegri em fasismd Hlilffliems. Þar lilfla mtenm. tíma OrwetMs, llömigiu fyrir ór- ið 1084“. (Tilltvístum tál flnægmar þólkar Orwetlflis mieð því miaflnái). Hanin bæfttd því við, að þrátt fyrir þetita töfliuðhi mienm á Vlesturlönidlum emm lum „sam- rætðhjr", uim vanár um aið þró urnán í Sovétníkjumium mdðd í áitt titt 'aiulkinis „:fc1jiáilisræðliis“ og uim „laammiúiniismia mieð mamm legu yfirfbnagði." Hanm varp- aðd tflnam þeirri spuirmiimigiu, hVe miangar sainimamlir þymflti tifl. að saminta ttiáð igagnistæða. Milller Iheflur enm lettdki srvar að bréfiimu, segár „Tlhie Sum- dlay Telegna(ptti“. Ofgaöflin biðu afhroð — Mikill léttir í Vestur-Þýzkalandi vegna fylgistaps þjóðernissinna Bonm, 20. september. Frá frétt’aritaira Mbi. Magnúsi Sigurðsisyni. MIKDLL léttír ríkir hér aff af- stöffnum þingkosningum. Þýzkum þjóffemissiruiumi tókst ekki að hljóta þau 5% atkvæða, sem þurfti til að komast á þing, og fólki hér finnst almennt sem þýzka iSambandsIýðveldið hafi sannaff í reynd aff lýffræði stend- ur þar jafn föstum fótum — ef ekki fastari — en nokkurs staff- ar annars staffar á Vesturlöndum. Öfgaöflin jafnt til hægri sem vínstri hafi beðiff verðskuldað af- hroð, og geti nú hvorki Brezh- nev né Ulbricht haldið því fram að nasisminn hafi verið endur- vakinn í Vestur-Þýzkalandi. Greindliegt er að attmenmimguir vair orðinn þeiirrar skoðiumar að þjóðfélaginu staiflaiðd raumiveiruleg ’hætta af flokki þjóðernissimna. Áróðrinum gegn þessum flokfci lie’fluir ihieldiur ekki limmt allam þann tíma sem kosniin.gahairátt- an heflur staðið yfir. Lýðræðás- ftokkarnir og blöð þeirra, jafnt Sem óiháð blöð, hafla keppzt við að gera fólttd það ljóst hvílíikur áljitBihniekíkiir það miumdi verða Þjóðtverjum erJendis flengju ný- nazistar fiulltrúa á þing. Fylgis- tap fltokksims ber ednmig að skýra í Ijósd þess að hanm er að veru- legiu leyti kreppuifliolkkur, sem fór fyrst að vinmia fylgi í kosn- ingumum til eimstakna fylkisþimga landsins er efmáhagslkreppa og aitvininúleysi komiu fyrst fram síðla árs 1966. Nú, þegar þessi vamdi er úr sögiummi, haifla mairg- ir, sem áður greiddiu þessum flokiki atfcvæði — ef til villfyrst og fremst til að mótmæla ríkj- andi ástandi — sn-úið baki við hanum. Jafn’aðarmenn hafa þegar lýst því yfir að þeir mumi reyma stjónnarmyndum með frjálsum demókrötum, en lílklegt er að tak ist þessum flolkkium ekki að ná samtoamula'gi fljótlega um stjórm Framhald á bls. 24

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.