Morgunblaðið - 30.09.1969, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 30.09.1969, Blaðsíða 4
> MORGUNJBLAÐIÐ, í>RIÐJUDAGUR 30. SEPTEMBER 1009 25555 BILALEIGA IIVER.FISGÖTU 103 VW Sendiferðafcfoeið-YW 5 mama-VW svefwagn VW 9 manna - Landrover 7 manna /jl BÍLALEIGAX 'AIAJRZ 22-0*22- RAUÐARÁRSTÍG 31 BIUI LEIOA MAGIMUSAR ÍKIPH5LTI21 51MA8 21190 eftir lolcun ílrnl 40381 LITLA BÍLALEIGAN Bergstaðastræti 13. Sími 14970 Eftir lokun 81748 eða 14970. bilaleigan AKBBA UT car rental service /+ 8-23-4? sendum Halldór Jónsson hf. Hafnarstræti 18, sími 22170. Hlnstavernd — heyrnnrskjól 0 Léleg kennsla Ung stúlka, sem kallar sig „Ein sem vill læra” setur fram vandamál sín og skoðanir á skól- anum, sem hún er í, en hann er í eintii ai nágrannabyggðum Reykjavíkur. Eftir inngang segir hún: „Ég var áður í Laugarnesskól- anum í Reykjavík og hefi ekkert út á hann að setja né hinn góða skólastjóra, Gunnar Guðmunds- son. Ég flutti svo um miðjan vetur, er ég var í fyrsta bekk í ga-gnfræðaskóla og fór því í gagnfræðaskóla á nýja staðnum. Sú kennsla, sem ég mætti, er varla lýsandi. Ég lækkaði mjög í einkunn í I. bekk. Ég kenndi mér um það og kennurum, og á- kvað því að standa mig betur í IL bekk. En það var ekki hægt. Kennaramir ómögulegir. Auðvit að segja þeir, sem ekki hafa reyushina, að þetta sé tómþvæla. (Ég vU taka það fram að ég átti tvo góða kennara, reiknings- kennara og enskukennara, sem gátu kennt) Ég ætla að lýsa kennurunum í stuttu málL ís- lenzkukennarinn gat ekki kennt, því að hann hafði ekki stjórn á bekknum. Bekkurinn hafði ekk- ert lært fyrri hluta vetrar í ís- lenzku. Svo kom að miðsvetrar- prófinu. Bekkurinn ásakaði sjálf an sig og ákvað að herða sig. Bn hvað þá? Það var ekki hægt, hvað sem við reyndum, engin kernnsla. Svo var það nú landafræði og mannkynssögukennarinn. Hann var með pólitískan áróður, eitt af því sem bannað er í skólan- um. En þetta gerðist ekki ein- stöku sinnum, heldur í hverjum tíma. Annað hvort kenndi hann í 10 mínútur eða ekki neitt og fór svo að tala um pólitík. Hann sagði okkur alls konar sögur um Bandaríkjamenn, sem vinna á vellinum. Og hann æsti nemend- uma upp í bekknum, sem voru á móti því sem hann sagði. Þó að hann færi ekki yfir það efni, sem hann setti fyrir, bætti hann samt við meiru. Hvernig gat hann ætl- azt til að við lærðum eitthvað á þessu? Enda sýndi það sig á prófi, tveir af 30 í bekkmun höfðu yfir 5, hin öll undir 5 í einkunn. Svo var það að nokkrir bekkir lögðu fram kvörtun til Iðnnðnrhúsnæði til söln til sölu á II. hæð I Ármúla iðnaðarhúsnæði 540 ferm., einnig hentugt fyrir skrífstofur. Selst í einu eða tvennu lagi. Skip og fasteignir Skúlagötu 63 — Sími 21735, eftir lokun 3S329. Akstur — aukasfarf Óskum eftir að ráða 2 unga menn til stuttra ökuferða innanbæjar. Umsækjendur þurfa að vera liprir, áreiðanlegir og hafa góða framkomu og hafa bifreið til umráða. Til- valið fyrir háskólastúdenta t. d. er geta haft lausan tíma hvort heldur á daginn eða á kvöldin. Greitt er fyrir klst.fjölda og hvem ekinn km. Fyrirspurnir sendist afgr. Mbl. fyrir mið- vikudagskvöld merkt: „Ökuferðir". nA S BdamsiiH vjvI/ STURLAUGUR J0MSSON & CO. Vesturgö*u 16, Reykjavík. Símar 13280 og 14680. skólastjóra vegna þessa fcennara. Kennarinn varð öskureiður og spurði okkur, hvort við kölluð- um þetta áróður. Hann hlaut að vita það sjálfur að svo sannar- lega var þetta áróður, þegar hann var að reyna að troða inn í unglingana áliti sínu. Eftir að við höfðum íarið með kvörtun til skólastjóra, reyndi hann að ein- beita sér að efninu, en það bar lítinn árangur, því að honum fannst það skylda sxn að segja okkur hvað sósíalistastefnan og allt sem henni viðkemur, sé dásamleg . . . Svo var það náttúrufræði (grasafræði) kennarinn. Hann fór í taugarnar á öilum, hann stam- aði út úr sér setningunum. Hann hafði líka uppi áróður 1 hverj- um tíma, ekki pólitískan áróður, heldur Darwin kenninguna og vísaði á bug kenmingunni í biblí- unni, sagði að allt sem í henei stæði væriþvaður og vitleysa. Við værum ekki komin af Adam og Evu heldur af öpum. Einn nem- andinn spurði: Hverju ætlizt þið eiginlega til að við trúum, í bamaskólá er manni kennt að maður sé komirm af Adam og Evu og að guð hafi skapað him- in og jörð, en í gagnfræðaskóla að við séum komin af öpum? Kennarinn mátti svo sannarlega skainrnast sin, því að hann svaraði þessu með útúrsnúningum á mjög fáránlegan hátt. Mér og fleirum fannst hann geta talað um grasafræðina, en ekki þetta sama £ öllum timum, sem var ekki einu sinni í skyldunáminu. Er þetta hægt, að hann skyldi leyrfa sér að skíta biblíuna og kristnina út. Átti harm ekki að einbeita sér að því sem hann átti að kenna okkur? 0 Verð í betri skóla Er ekki tími til kominn að rannsaka skólakerfið í einum gagnfræðaskóla, þegar meira en helmingur í II. bekk nær ekki framhaldseinkurm, eða hreint og beint fellur. Og meira en helm- ingur af landsprófsnemendum fellur, þó að þeir væru ekki einu sinni 100 að tölu. Enda veit ég um marga sem sótt hafa um skólavist annars staðar. Sumir fengið pláss og aðrir ekki. Svo að þeir sem vilja halda áfram, neyðast til að fara i þennan skóla. Ég var ákveðm í að fara ekki í þennan skóla og sótti því um Verzlunarskóla íslands, en ég féll á íslenzku. Getur ekki ástæðan verið slæm kennsla í Framleiddur úr Gæðatóbaki Golf rétti smávindillinn. S KANDINAVISK TOBAKSKOMPABN1 '/h fyrri skóla? Eitthvað hefur það að segja að fyrirkomulag og kennarar eru ómöguleg. Ég vil læra og þess vegna verð ég að komast í betri skóla. Eða er það ekki?“ 0 Málfundir daglega Krakkarnír í skólanum eru svo pólitísk að þau báðu um að fá að hafa málfund í staðinn fyr- ir kennslu. Það fengu þau. Og vegna þess að sami kennarinn kennir ekki nema í einn tíma, báðu þau um í byrjun hvers tíma að fá málfund og fengu það. Gekk þetta svo í heila viku, og þurftu þau ekkert að læra, því alltaf var málfundur fyrir þau, sem vildu það. En þau sem vildu læra, kvörtuðu yfir þessu við for- eldra sína, er þau komu heim. Þetta var svona hjá 4 beztu bekkjunum og 2 verstu II. bekkj- unum. Ea alls voru 10 II. bekkir. Þetta voru alltaf sömu nemend- umir, sém um þetta báðu. En einn daginn stanzaði ekki síminn hjá skólastjóranum. Það voru foreldrar krakkanna, sem vildu læra, og voru að kvarta undan þessum málfundum. Skóla stjórinn greip þá til þess ráðs að banna málfundi í skólatímum. Gerðust þá krakkarnir vondir, mótmæltu og gerðu setuverkfall, fengu sér sætí og köiluðu: Við viljiim málfund! En skólastjór- inn rak þau í tíma og þau þorðu ekki annað en fara. Kemur þetta ekki upp um kennarana, að leyfa málfund dag eftir dag? Þetta hlýtur að sýna áhugaleysi að koma nemendunum áfram og leti hjá þeim. En ég vil taka fram, að svona málfundir voru aldrei í mínum bekk. Skólastjórann hefi ég ekki mikið út á að setja. Ég hefi tek- ið eftir því að hann reynir að gera allt sitt bezta. En ég held ekki að það beri árangur. Ég hefi heyrt að háværar raddir séu farnar að heyrast um að fá nýj- an skólastjóra og honum kennt um allt. Ekki mundi ég segja að það sé sanngjarnt, því að hann getur ekki gert að því þó að kenn ararnir kunni og geti ekki kennt. Að lokum vil ég segja þetta: Ég vona að skólakerfið í gagn- fræðaskólanum mínum verði rannsakað og aðrir og betri kennarar fengnir eða, ef það er ekki hægt, þá vona ég að þeir kennarar, sem ég hef talið upp hér, vakni og fari að kenna það efni, sem þeir eiga að kenna . . . — Ein sem vill læra. 10055 I' jafnan fyrirliggjandi sætaáklæði og mottur í Volkswagen, Moskvitch og Landroverjeppa. Úevegum með mjög stuttum fyrirvara, sætaáklæði og mottur í allar tegundir bifreiða. Lita- og efnaúrval. Hagstætt verð. Sendum í póstkröfu um land allt. Altikabúðin Frakkastíg 7 Reykjavík, sími 22677. Frönskunámskeið Alliance Francaise Frönskunámskeið Alliance Francaise hefjast í næstu viku. Kennt verður ! mörgum flokkum. Franski sendikennarinn Jacques Raymond kennir í framhaldsflokkum. Innritun og allar nánari upplýsingar í Bókaverzlun Snæbjamar Jónssonar & Co, Hafnarstraeti 9, símar 1-19-36 og 1-31-33. Væntanlegir nemendur eru beðnir að koma til viðtals í há- skólann, 3. kennslustofu (2. hæð), mánudag 6. október kl. 6.15.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.