Morgunblaðið - 30.09.1969, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 30.09.1969, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, LRIÐJUDAGU'R 30. SEPTEMBER 11969 7 80 ára er í dag, 30. september, Guðrún Kristbjörg Björnsdóttir frá Staðarhöfða, Akranesi. Heimili hemnar er nú að Þverholti 18F, Reykjavík. 75 ára er í dag Bengsteinn Hjör- leifsson, Flókagötu 4, Hafnarfirði. VtSUKORÍI TII, MS. ESJU Þökk fyrir allt, er þú varst og veittir, ungum sem öldnum við íslands st.nönd megi þín farsæld, gæfa og gengi endast áfram við ókunn lönd. Sv. Jónsson. Lægð og aftur lægð Lægðir frá suðrinu leita á land okkar norður í hafi. Strekkingar, stormar og bleyta stöðugt með þokum og kafi. LÆKNAR FJARVERANDI Björgvin Finnsson 19.9. í þrjár vikur. Lækningastofan er opin eins og venjulega, en Alfreð Gíslason gegnir heimilislæknisstörfum fyrir hann á meðan hann er fjarverandi. Eiríkur Björnsson læknir í Hafnar- firði fjarv. 16.9—28.9. Stg. Krist- ján T. Ragnarsson, sími 52344. Grímur Jónsson , læknir, Hafnar- firði, frá 16.9. Stg. Kristján T. Ragnarsson. Hulda Sveinsson ,læknir frá 15. 9. — 16.10. Stg. Magnús Sigurðsson Ingóifsapóteki. Jón Hjaltalín Gunnlaugsson fjv sept. Stg. Halldór Arinbjarnar. Karl S. Jónasson fjv. til 13.10. Stg. Ólafur Helgason. Valtýr Albertsson fjv. sept. Stg. Guðmundur B. Guðmunds- son og ísak G. Hallgrímsson, Laugavegi 42. Karl Jónsson fjv. sept. Stg. Valur Júlíusson. Kristjana Helgadóttir læknir fjar v. frá 4.8—7.10 Stg. Magnús Sigurðsson. Ingólfs apóteki simi 12636. Ófeigur J. Óíeigsson fjarverandi 13.9.—26. okt. Stg. Jón G. Nikulás- son. Ólafur Jónsson frá 22.9. óákveð- ið. Stg. Þór Halldórsson, stofu Ó1 afs Jónssonar Domus Medica á stofutíma. Ragnheiður Guðmundsdóttir fjv. septembermánuð. Stefán Ólafsson læknir. Fjarver- andi frá 11. ágúst til 1. október. Þorgeir Gestsson fjv. frá 7.9—28.9. Stg. Jón Gunnlaugsson, Lauga- veg 42. sími 25145. Þórður Möller frá 22. sept. til 27. sept. Stg. S.R. Guðm. G. Guðmunds son. LEIÐRÉTTING f viðtali við júgóslavneska vís- indakonu, dr. Ivka Munda féll nið- ur lína sem brenglaði samhenigi. Átti að standa: Á íslandi er þör- ungalíf nokkuð svipað og í Nor- egi. Við Suðvesturland er það líkt og í Vestur-Noregi og Þrændalög- um, en við Austurland likt og við Norður Noreg. Þá snerist við nafn á þýðanda á greind dr. Munda. Þýð andinn er Óskar Ingimarsson, ekki Ingimar Óskarsson. Og í þriðja lagi komust ekki latnesk heiti alveg heil í gegnum setningu og prent- un. Ágirnd i ellinni er heimska. Hvað er fjarstæðara en að hrúga því meira saman, sem vér nálgumst meir leiðarlokin. Cicero. í mánuði fjóra og meira munið þið annað eins lengi? í vindum og vatni má heyra vaxandi rigningargengi. Bændur í baráttu standa með björgina sína að glíma. Verst eru staddir í vanda á veðráttu erfiðis tíma. Á sjónum er sífelldur ruddi sækja menn hann fram úr vonum. Þótt bárurnar nöldri og nuddi neitt ekkert guggna á honum. í loftinu þurfa menn líka létt yfir skýjunum sveima. Flogið með fátæka -— ríka er flýja undan bleytunni heima. LOFTLEIÐIR HF. — Bjarni Herjólfsson er væntanlegur frá NY 0830. Fer til Glasgow og London kl. 0930. Er væntanlegur til baka frá London og Glasgow kl. 0030. Fer til New York kl. 0130. — Leifur Ei- ríksson er væntanlegur frá NY- kl. 1000. Fer til Luemborgar kl. 1100. Er væntanlegur til baba frá Luxemborg kl. 0145. Fer til NY kl. 0234. — Guðríður Þorbj arnardóttir er væntanleg frá Luxemborg kl. 1445. Fer til NY kl. 1545. — Vilhjálmur Stefánsson er væntanlegur frá Ny kl. 2330. Fer til Luxemborgar kl. 0030. GUNNAR GUÐJÓNSSON — Kyndill fór frá Ólafsfirði í gær til Rvík- ur — Suðri losar á Sauðárkróki — Dagstjarnan er væntanleg til Hjalt- eyrar 2. október frá Purfleet. EIMSKIPAFÉLAG ÍSLANDS HF — Bakkafoss fer frá Ventspils HÓPFERÐIR TH leigu í lengri og skemmri ferðir 10—20 farþega bílar. Kjartan Ingimarsson, sími 32716. BROTAMÁLMUR Kaupi al'lan brotamálim teng- hæsta verð'i, staðgreiðsla. Nóatún 27, sími 2-58-9L GOTT HERBERGI ásamt baði óska-st fynir stúlku (kennema) náíægt Ken'naraskólanum. Æsk'iilegt að el'dunairaðstaða fylgú — Uppl'ýsingair í síma 16903. SÁ, SEM TÓK I MISGRIPUM paik'ka með bteitori peysiu í Skóv. Péturs Andréasonar 29. þ. m., vinisaimiliega’St sikifti honum í verzlUímina aftiur eða hri'ng’i í síma 15706. ÍBÚÐ ÓSKAST LlTIÐ VERZLUNARHÚSNÆÐI Þriggja t'i'l fjög-ra herbergja íbúð óskast á teigu. Upp- lýsingar i s'íma 84655. óskast á góðum stað. Sími 17863. MOSFELLSSVEIT Ti'l teigu nú þegair gott stein'hús i Hl'iða'rtúnisihverfi. Upplýs'ingar í síma 24753 og 66184. VIL KAUPA gamlair harðviðarhurðir. Upp lýsingar í síma 23347 og 24678 í dag og næstu daigai. IIMNRÉTTINGAR Vanti yður vandaðar innrétt- ingar í hýbýli yðar, þá leitið fyrst tilboða hjá okkur. — Trésm. Kvistur, Súðarvogi 42, símar 33177 og 36699. REIÐHJÓLAVIÐGERÐIR Reiðhjóla- og bairnavagnavið- gerðiir. — Notuð hjól tii'l söl'u. Kaupi gömul hjól. Viðgerðarverkstæðið Hátúni 4a (hús verzl Nóatún). Útgáfufyrirtœki vill taka á leigu 50—80 ferm. skrifstofu- og lagerhúsnaeði á jarðhæð eða 1. hæð, til greina gæti komið 2ja—3ja herb. íbúð. Greiður aðgangur að bílastæði nauðsynlegur. Tilbo merkt: „Framtíð — 8803" sendist afgr. Mbl. strax. Athygli verzlunar- og skrifstofufólks er vakin á launahækkun sem varð frá og með 1. september síðastliðinn vegna hækk- unar á vísitölu um 3.5 stig. Svona er tíðin hér syðra sólin bak skýjunum falin. Varla hægt tusku að viðra vandræðarosi upp talinn. Samt hefur sumarið gefið sólskin og bjargræði víða. Þurrklausum þungt verður skrefið þreyja samt vona og bíða. Þörf er að þjóðin nú styðji þá, sem að verst eru settir. Og grjóti úr götunni ryðji góður mun baráttu léttir. Guðm. A. Finnbogason. dag 30. sept. til Gdansk og Rvíkur. — Brúarfoss fer frá Akureyri i dag til Seyðisfjarðar, Norðfjarðar, Eskifjarðar og Vestmannaeyja. —• Fjallfoss fer frá Keflavík í kvöld til Rvíkur. — Gullfoss fer frá Amster dam í dag til Hamborgar og Khafnar. — Lagarfoss fer frá Grimsby í dag til Rotterdam, Hamborgar og Kristiansand. — Laxfoss fer frá Seyð isfirði í dag til Reykjavíkur. — Reykjafoss fór frá Hamborg 27. sept. til Rvíkur. — Selfoss fer frá Norfolk 1. okt. til Rvíkur. — Skógafoss fer fi’á Húsavík í kvöld til Le Havre, Antwerpen, otterdam og Hamborg- ar. — Tungufoss fór frá Khöfn 26. sept. til Helsinki og Kotka. — Askja fer frá Hull í dag til Rvíkur. — HofsjökuU er í Klaipeda fer þaðan til Jakobstad, Vasa og Kotka, — Kronprins Frederik fer frá Rvík á morg- un til Færeyja og Khafnar. — Saggö kom til Rvíkur 26. sept. frá Hamborg. — Rannö kom til Rvíkur 29. sept. frá Kotka. — Utan skrif- stofutíma eru skipafréttir lesnar í sjálfvirkan símsvara 21466. Verzlunarmannafélag Reykjavikur. ferðaskrifstofa bankastræti7 simar 16400 12070 Almenn ferðaþjónusta » ,rv Ferðaþjónusta Sunnu um allan heim fyrir hópa, fyrirtæki og einstaklinga er viðurkennd af þeim fjö|mörgu er reynt hafa. Reynið Telex ferðaþjónustu okkor. Aldrei dýrari en oft ódýrori en annars staðar. ferðirnar sem fólkið velnr EINANCRUNARCLER Mik.il verðlœkkun ef samið er strax Stuttur afgreiðslutimi 10 ÁRA ÁBYRGÐ. Leitið tilboða. Fyrirliggjandi: RÚÐUGLER 4-5-6 mm. Einkaumboð: HANNES ÞORSTEINSSON, heildverzlun, Sími 2-44-55. BOUSSOIS nrSULATING GLASS

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.