Morgunblaðið - 30.09.1969, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 30.09.1969, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 30. SEPTEMBER 1009 11 Siníóníuhljómsveitin Sérstök eftirvænting fylgir alltaf fyrstu tónleikum hvers starfsárs Sinfóníuhljómsveitar- innar. Hljómsveitin, sem sagt var skilið við s.l. vor er nú aftur komin til leiks, líkiega eitthvað breytt, e.t.v. fjölmennari og full- komnari, vonandi betri en nokkru sinni áður. f salnum má heyra fólk bera andlitin á pall- inum við skrá yfir hljómsveitar- fólkið, því að tónleikagestum þykir ekki aðeins vænt um hljómsveitina, þeir vilja þekkja félaga hennar með nafni. Fyrir liggur tónlistaskró /etr- arins. Frítt lið ólíkra stjórnenda á að stjórna hljómsveitinni í vet ur, þótt það skiptist aðallega milli tveggja aðalstjórnenda. Sú tilhögun reynist okkar kringum stæðum áreiðanlega vel, reynsla er fyrir því, að einum aðalstjórn- anda tekst sjaldnast að halda hljómsveitinni og áheyrendum hennar við ,,suðumark” áhug- ans allt starfsárið. Tónleikaskráin lofar einnig fjölda ólíkra einleikara og ein- söngvara og verkefnavalið er hið fjölbreyttasta, þ.ó.m. verða frumflutt íslenzk verk — endur- flutningur íslenzkra tónsmiða er ekkert keppikefli í ár fremur en áður. Tveggja alda afmælis Beethov ens verður minnst með flutningi margra verka hans, m.a. stór- virkinu Missa solemnis. Hins vegar er yfirstandandi „Berlioz- ár” hvergi að sjá á þeim tón- leikum, sem haldnir verða tii áramóta. Það var annar franskur ríkis- borgári, sem átti upphafsverk fyrstu tónleikanma í ár s.l. fimmtudagskvöld, Luigi Cheru- bini. Þetta var forleikurinn að óperunni „Anacréon, ou 1’ amo- ur fugitif”. Helztu meðmæl- in með forleik þessum eru þau, að Beethoven heyrði í honum (og öðrum slíkum verkum Cheru binis) ýmislegt, sem betur mátti fara — og kom því í verk í dramatískum forleikjym sínum. Stjórnandinn, Alfred Walter, átti og erfitt með að kveikja eld sannfæringar í flutningnin og menn fóru ósamtaka af stað. Stephen Bishop var einleikari í Es-dúr píanókonsert Beethov- ens. Bishop er þekktur hér af hljómplötum eingöngu og kom leikur hans nokkuð á óvart. Hann er sterkur píanisti og meitlar hendingar sínar ákveðið og hugleiðingar hans um annan þátt konsertsins komust fallega til skila. Þess á milli gætti dá- lítils óöryggis. Lokaverk tón- leikanna var d-moll sinfónía Dvoráks, nr. 7, þar sem kostir og gallar hljómsveitarinnar ó þessum tímamótum — hún er að verða tvítug — korrra greinilegast fram. Stærstu óvinir hennar eru slæm samstilling og jafnvægis- leysi. Orsakir fyrir óhreinni sam stillingu innbýrðis eru áreiðan- lega ýmsar, ein er sú, hve illa menn heyra hver til annars á sviðimu (t.d. tréblásararnir). Jafnvægisleysið er svo nízkunni að kenna. Hljómsveitina vantar Atvinna Maður helzt vanur hjólbarðaviðgerðum óskast nú þegar. Upplýsingar veittar milli kl 11 og 14 í dag. Fyrirspurnum ekki svarað í síma. HJÓLBARÐINN H/F., Laugavegi 178. íbúð til leigu 5 herbergja íbúð nýstandsett á bezta stað t Vesturbænum er til leigu nú þegar. Tilboð leggist inn á Morgunblaðið fyrir 5. októ.ber merkt: „Ibúð — 8208". Allar innréttingar á einum stad * Allar innréttingar á einum stað, í eldhúsið, svefnherbergið, barnaherbergið, ásamt úti- og innihurðum, viðárþiljum, stálhúsgögnum, raftækjum og fleiru í íbúðina. Þér getið séð margar gerðir af eldhúsinnréttingum og skápum hjá okkur. Þér getið komið með teikningu frá örkitekt yðar og við gefum yður fast verðtilboð og af- greiðslutíma. Við skilum innréttingum fullfrágengnum og uppsettum. I Innréttingamiðstöðinni getið þér fengið allar innréttingar í hús yðar. I nnréttii iffami ðstöðin hf. SfÐUMÚLI 14, REYKJAVÍK, SfMI 3S722 fleiri strengjahljóðfæri, a.m.k. 3 kontrabassa, 3—4 selló, 2 víólur, 6 fiðlur, auk ýmiss konar að- hlynningar. Hljómsveitin hefur nú áreið- anlega meiri þörf fyrir betri að- hlynningu og vaxtarskilyrði en nokkru sinni óður — henni er ætlað að hafa alþjóðlegt aðdrátt arafl í byrjun næsta sumars svo að eitthvað sé nefnt (og miða- verðið er þegar orðið svipað og t.d. hjá Concertgebouw-hljóm- sveitinni með nær helmingi fleiri áskriftartónleika). Það væri ekki ónýt afmælisgjöf til hljóm- sveitarinnar nú, ef almennar, op inberar umræður kæmust af stað um hljómsveitina, þann metnað og þau takmörk og hlutverk, sem henni eru tengd. Þorkell Sigurbjörnsson. Til sölu Reykjavík 2ja herb. íbúð á 11. hæð við Austurbrún. 2ja herb. íbúð í kjatlara við Njörvasund. 3ja herb. á 3. hæð við Hraunbæ, 95 fm. 4ra herb. íbúð á 1. hæð við Kleppsveg. 4ra herb. íbúð á 2. hæð við Hraunbæ. 4ra herb. íbúð á 1. hæð við Stóragerði, endaíbúð, faHegt útsýrvi. 5 herb. íbúð á 1. hæð í Hlíðun- um, allt sér. Hafnarfjörður 2ja herb. íbúð á 1. hæð við Álfaskeið, frystihólf í kjal'lara. 3ja herb. íbúð við Smyrlahraun, aHt sér, þvottahús í íbúðinni. 3ja herb. íbúð við Áffaskeið. 4ra herb. íbúð við Álfaskeið. 5 herb. íbúð við Álfasikeið, jarð- hæð. 5 herb. íbúð á 2. hæð í tvíbýlús- húsi við Hringbraut, nýleg íbúð. Einbýlishús Einbýlishús, timburhús ásamt viðbyggingu, sem er fokheld við Bröttukinn í Hafna'rfrrði. Einbýlishús timburhús við Hring braut, Hafnarfirði. Einbýlishús í smíðum við Mark- arflöt, Garða'hreppi. Einbýlishús í smíðum við Furu- lund, Garða'hreppi. Einbýlishús fulifrágengin við Faxatún. Raðhús í smíðum við Gil'jaland í Reykjavík. Raðhús í smíðum við Kjaleland. skip & mmm Skúiagötu 63. Simi 21735. Eftir lokun 36329. 3ja og 4ra herb. ibúðir í smíð- um í Breiðholtshverfi. Eitt herbergi og eldhúskrókur við Álftaimýri. 3ja herb. jarðhæð á Högunum. 3ja herb. íbúð í fjölbýl'ishúsi við Ljósheima. 4ra herb. íbúð við Bogahllð. 4ra herb. íbúð við Ljósheima. Fokheldar 5 herb. sérhæðir, 130 fm, í Kleppsholti. Múlflutnings & ifasteignastofaj Agnar Gúslafsson, hrl.j Austurstræti 14 , Símar 22870 — 21750.J Utan skrifstofutíma: J 35455 — 41028. Föroyingafelagið Aðalfundur verður leygarkvöldið 11. okt. í Valshúskta kl. 9 stundislega. FÖROYSKTKVÖLD ATTANÁ. STJÓRNIN. Fiá Fóstruskóla Sumargjalai Nemendur 1. bekkjar mæti miðvikudaginn 1. okt. ki. 10 að Lækjargötu 14 B Nernendur 2. bekkjar mæti fimmtudaginn 2. okt. kl. 10. SKÓLASTJÓRI. Kaupmenn - kaupfélög Skóla- og skjalatöskur fyrirliggjandi. Heildsölubirgðir: Davíð S. Jónsson & Co. hf. Sími 24-333. Skrifstofa mín er flutt í Tjarnargötu 22 Bjarni Beinteinsson hdl. Símar 13536—17466. KDRATRO^ i s I þarf ALDREI aö pressa !! Já, KORATRON buxur þarf ekki að pressa. Þér setjið þær í þvottavélina og hengið siðan upp, og buxumar halda sömu skörpu brotunum. Þér sleppið við buxnapressun — og eiginmaður og synir eru snyrtilegri í KORATRON buxum. *

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.