Morgunblaðið - 30.09.1969, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 30.09.1969, Blaðsíða 17
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUOAOUR 30. SEPTEMIBER 100» 17 Á hreindýraslúðum er bezta beitiland á hálendi íslands Mœtti að skaðlausu bœta þar á té INGVI Þorsteinsson, magister, hefur ásamt flokki sínum lokið sumartörfum við gróðurrannsókn ir. Nú, þegar hann er kominn í bæinn, notuðum við tækifærið til að sprrja hann um störfin í sumar og fleira. — Meiri hhiti eumars fór í rannsókair vegna gróðuxkorta- gerðai á hreindýraslóðuim, þ.e. svæðinu milli Jölkulsár á Brú og Jökulsár á Fljótsdal og á Fljóts- hlíðarafrétti sunnan og austan Tindifjallajökuls, og á láglendi kortlögðum við alla byggð í Borg arfirði norðan Slkarðsiheiðar og í Bairtðasrtinamdiaisýsíliu Rieytkíhóilia- sveitina, sagði Ingvi. — Þið hafið akiki áður unnið að gróðurlkortagerð í byggð, er það? — Nei, þetta er í fyrsta sikipti. Við tökum þar fyrir allt landið, eins og það keimur fyrir, með tún um og beitilöndum. Þetta er gert með það í huga að atlbuga hvaða land er fallið til ræiktunar, og í því felst sá tilgangur að reyna að leggja grundvöll að því að sfkipu leggja landbúnaðarframleiðsluna eiftir landkostum. Eins og nú er háttað, er nýting landsins alitof skipulagslaus. Til dæmis á að stu-nda kjöt- framleiðslu í þeim landshlutum, seim auk milkillar fjarlægðar frá aðal-maiikaðssvæðum hafa enn næg og góð beitilönd, en fella hana að mestu niður á svæðum með betri aðstöðu til mjólkur- framleiðslu sem jafraframt of- beita afrétti sína með sauðfé, eins og nú er mjög víða gert á Suðurlandi. — Hve mikið af landi-nu hafið þið þegar kortlagt? — Við erum búnir m-eð um 60% af landinu öllu og þar í er milkill hluti af hálendi landsins, nema á útkjállkum. Þegar gróður kortagerð á hálendinu lýkur eft- ir 2—3 ár, er ætlunin að taka fyrir byggðina. Bændur hafa miki-nn áhuga á að það verði gert sem sjá má af því, að þeir hafa greitt að miklu leyti sjálifir kostn að við þe-sisa kortl-agningu í byggð í su-mar. Þá styrlkti y-firfasteigna matið þetta noikkuð. Hvað það kostaði? Kostnaður við þessar rannsóknir er um heimingi minni en á hálendi-nu, vegna þese hve landið er miklu aðgengilegra. Gróðurrannsóknirnar í by-ggð eru að því leyti frábrugðnar kortlagn ingu á hálendinu, að á kortunum er sýnt hve vel landið er fallið til ræktunar, auk þess sem þau sýna rikjandi gróður. SÍÐASTI NATO-STYRKURINN — f surnar -miðaði verkinu vel, segir Ingvi ennfremur. Fjárhag- ur var ágætur, svo vinnuikraftur var með mesta móti og við -gátum látið verkið ganga hraðar en ann ars. Við höfðum styrk frá Víis- indadeild NATO, sem nam tæp- lega 900 þúsun-d krónum. Sá styrkur hefur verið veittur til gróðurrannisókna á hálendinu undanfarin þrjú ár. En þetta er í síðasta skipti sem við fáum hann. Slíkur styrlkur er yfirleitt ekiki veittur -nema eirau sinn-i, og áhuginn, sem NATO he-fur sýnt -með því að veita oftókur hann þrisvar, er mjög lofsverður. En nú er sá draumur búinn. Og Vís indadeild NATO gerir ráð fyrir að slí'kar rannsóknir, sem veitt hefur verið fé til í byrjun, séu áfram kostaðar af innlendu fé og ekki dregið úr þeim, þó styrkur inn falli niður. — Hverjar eru niðurstöðurnar um gróðurifarið á hreindýraslóð- um? — Við unnum að ran-nsióknum á hreindýrasvæðinu að beiðni menntamálaráðuneytisinls, bæði til að kanna lifnaðarhætti og beitarvenjur hreindýranna og jafnframt að athuga hvort hrein dýrin séu svo miörg að þau valdi tjóni á beitargróðri og séu þann ig í beinni samlkeppni við bú- pening bænda. Það kom í ljós við tálningu -hreindýranna sl. vor, að fullorðnu dýrin eru um 2300 og að aulki um 700 kálfar. Ég álít að sú talning sé mjög rétt, en við höfum unnið að þessum rann- sóknum í tvö sumur. Endanleg- ar niðurstöður -miun-u -lig-gja fyrir í vetur, en í fljótu bragði virðist vera greinilegt, að þesisi hrein- dýrafjöldi er eklki til tjóns fyrir sumarbeitilandið og að sennilega -sé hæfilegt að halda stofninum nálægt þeirri stærð, sem hann er nú í. Tiltölulega mjög fátt fé er á þessum -slóðum, sem hrein- dýrin eru á, aðeins kind og kind á ■ stan-gli. En þarna eru víðáttu mestu og beztu beitilönd á há- -1-endi íslands. Þetta land er frek ar að gróa upp en hitt, og óvíða -heifi ég séð gróskum-eira og betra beitiland en þarna. — Þarna kemur þá kannski lofcs að því, að bæta má við fé á beit? Ingvi Þorsteinsson magister — Það hefur verið talað um mikið a-f særðum dýrum af völd um sfcotimanna. Þú ert búinn að vera þarna svo imikið í tvö sum- ur. Heldur þú að þetta sé rétt? -— Eittihvað er sjáif-sa-gt af særð um dýrum. -Hjá því verðu-r aldrei sú staðreynd, að við höfum ekki í höndum nægilega harðgerðar og fjölbreyttar tegundir plantna til uppgræðslu. Ég hygg að þetta gildi jafnt um starfið hjá Land- græðslu ríkisins og Skógrækt rík isinis. Úr þessu má bæta bæði -með innflutningi plantna og jurta-kynbótum. Eftir því bíðum við, sem að landgræðslustörfium vin-num. — Hvernig er með áhugann á landgræðslu. Er hann vaxandi eða ökfci? — Áhugi almennings var geysi milkill í ár og fer sivaxandi. Því til sön-nunar má nefna, að sjálf- boðaliðar dreifðu um 120 tonnum af áburði og fræi og var sú dreif ing Landgræðslunni nær alveg að ikostnaðarlausu. Ef við hefðium haft -m-eira fé fyrir áburði og fræi þá hefði verið unnt að dreifa a.m.fc. hetbnikugii mieiina á þenmiain -hátt. Alls konar félagasamtöik tóiku þátt í þessu startfi og sem dæmi um hve fjölibreyttur hópur inn er, má nefna Ungmennafé- lag íslands, Lionishreyfingu-na, Kiwanishreyfinguna, Oddfell- owa og Kirtkjutfélag Bústaðasókn ar undir forystu Ottós Midhel- sents, sem sjál'fur lagði fram fé í þessuim tilgangi. Landssamtök þau um landgræðslu og náttúru- vernd, sem stotfna á nú í haust, -ha'fa geysimiklu hlutverki að gegna á þessu sviði, ekki sáður en öðrum sviðum náttúruvernd ar. — Er aufcinn ífkilningur á nátt úruvern-d í heild? — Hann er ugglaust vaxandi. E-n skilningur er alltof lítill á náttúruvemd í víðtækustu merk ingu. Þetta er, að mínu áliti, m.a. afl-eiðin-g af aðgerðarleysi og mátt lausu starfi Náttúruverndarráð-s og vanræ&slu þess á að fræða al- menning um náttúruvernd. Að — Já, þarna mætti að skað- lausu bæta við fé. Ég get vel skilið, að menn, eem aldir eru upp á þessum slóðum, trúi því illa að landið í heild blási hraðar upp en það grær. En því miður er það samt staðreynd. — Hreindýrin eru þarna á mjö-g tatomörkuðu svæði, fara -ekfci vetstair en að Jökiuilsé á Fjöllum. — Hvað veldur því að þau dreifast ekki -meira um landið? — Það er eflaust margt. Meg- inástæðan er sjálifsagt sú, hve gróður er þarna 'kostaimilkill. Þar er meira en notókurs staðar ann- ars staðar, sem ég hefi farið um, aif þeim tegundum plantna sem -hreindýrin velja sér á suimrin. Má þá einkanlega nefna graisvíði. O-g auk þess er áreiðanlega -milkið at riði, að þetta svæði er fáfarnara en flest önnur á 'hál-endi lands- ins. Þe-ssvegna er hætt við, að ef hin stórfcostlega hugmynd um Austfjarðavinkjun á eftir að verða að veruleilka, þá sé sú frið sæld að verulegu leyti úr sög- u-nni á miíklum hluta þesisa svæð is. Etóki veit ég hvert hreindýrin fara þá. Úr Þjórsárverum kcrnizt, hversu góðar sem skytt urnar eru. En ég er sanntfærður um, að allt of milkið er gert úr þeasu. Og þá einikum af mönn- um, sem ekki hafa tfarið þarna um. VANTAR IIARÐGERÐAR OG FJÖLBREYTTAR PLÖNTUR -— Hvernig miðar 1-andgræðslu- stanfinu í heild? — Endanlegur árangur af land græðslustarfi byggist að sjálf- sögðu á því, hvemig landið er nýtt. Miðað við aðstæður má full yrða að starfinu miði vel áfram. En þó alltof hægt, þegar haft er í ihuga hve mifcið vandamál gróð ureyðingin er. Ástæðurnar eru ý-msar. í fyrsta lagi þyrtfti að veita margfalt rneira fé til hvers þáttar -landgræðslunnar sem er, hvort s-eim um er að ræða gras- raðkt, skógrækt eða annað. Sí- fellt fæst meiri reynisla á það, hvernig þessi störtf verði bezt unnin og nýjar niðurstöður af rannisclknum á þessu sviði kotma fram á hverju ári. Mestu ertfið- leiikarnir, sem við eiguim við að etja í ræfctun á íslandi og brýn- asta vandamálið er, að míniu áliti Rannsóknir á Islandi vísu er elkfci einungis um að ræða sfcort á fræðslu fyrir almenn- ing, heldur Isí'ka, og etóki síður, fyrir ýmisar stofnanir, sem standa fyrir mestum stórframfcvæmdum á íslandi. — Við sitóulum tafca aðgerðir og framtíðaráætlanir um orkumál seim dæmi, heldur Ingvi átfram. Þar er verið að fara út á háska- lega braut, vegna þesis að þar virðist hin tæfcnilega hlið ein höfð að leiðarljósi, en náttúru- verndarsjónarmið yirt að vettugi. -Það er sorglegt að hugsa til þess, ef nauðsynlegt verður að söklkva Þjórsárverum og Laxárdal í Þing eyjarsýslu í ka'f, en það eru tveir af fegurstu og sérstæðustu stöð um á -landinu. Flestir vita nú, hvers virði Þjórsárver eru frá náttúrufræðilegu sjónanmiði, bæði hvað varðar gróður og dýra Hítf. Enginn vafi er á því, að ef Þjórsárver verða notuð sem uppi stöðulón, hverfur heiðargæsa- stofninn þaðan og langmestur hluti gróðurlendisins eyðileggst. í sambandi við þetta mál, hefur verið varpað fram hinum furðu- legustu staðhætfin-gum. í grein Jafcobs Björnsisonar, verfcfræð- ings, í Raforkumálum í júní sl. segir t.d. að etóki verði unnt að grípa til annarra ráða en að flytja gæsavarpið til svæða í -grieininidinirai, siem ekkii tfaira í kaf, eða ihugsanlega til annarra svæða á miðhálendinu. Æisfcilegra væri að varpflutnin-graum verði lökið áður en mannvirkjagerð hefst, heldur en að hann fari fram sam tímis henni. Og í viðtali við eitt dagblað borgarinnar í sumar bendir hann á, að fyrir 10 árum hafi eklki verið unnt að fljúga til turaglsiras, en nú sé það hægt, og því sfcyldu slíkir flutningar á gæsirani eitóki vera mögulegir. — Ekki veit ég hvort þe9si ummæli eru sögð í gamni eða alvöru, en ég hefi grun um, að það gæti reynzt auðveldara, að fljúga til tunglsiras en að semja við heiðar- gæsina um að flytja sig, hvort sem um væri að ræða fyrir eða efti-r að vir'kjunartframkvæmdir hefjast. Það er ágætt að vera bjartsýnn á árangur rannsókna, en þetta vandamál er efcki svo eintfalt, að hér sé aðeins um fæðuöflun gæs- arinnar að ræða. Þarna eru að vísu um 7000 hektarar og 25 ólík gróðurlendi 9kv. mælingum otók- ar. Svipaður gróður er víða á há- lendinu, t.d. á Arnarvatnsheiði og í Þóristungum og þar er heiðar- gæsin þó etóki svo teljandi sé. í Þjórsárverum hefu-r gæsin hins vega-r ýmislegt annað, svo sem (vötn og tjarnir, ár og læfci og freðmýrarrústir. Þetta gæti mannshöndin aldrei skapað. Að auki er þetta friðað land frá nátt úrunnar hendi. — Nú er upplýst, að þetta sé einhver ódýrasta virikjun, sem fáanleg verður á Islandi og þeg- ar er byrjað á Þjórsárvirfcjuraum, sem miðast í framhaldi við vinkj un Efri-Þjórsár. Hvað vilt þú þá gera, ef kemur til þesis að velja þurfi milli hinnar fallegu heiðar gæsar, sem hvað gagrasemi snert ir, -fer í pottinn hjá Bretuim, eða þessarar virikjunar? — í fyrsta lagi, við skulum láta olkkur þetta að kenningu Framhald á bls. 19 Hreiratarfur á góðu haglendi. (Ljósim.: Matthias Þórðarson)

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.