Morgunblaðið - 30.09.1969, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 30.09.1969, Blaðsíða 21
 MOftG'UNBLAÐIÐ, MtlÐJUDAGU'R 30. SEPTEMBER 1909 21 Skrifstofur vorar verða lokaðar í dag (þriðjudag) vegna jarðarfarar Stefáns Gudjohnsen. Aðalumboð Pan AMERICAN Hafnarstræti 19, Skrifstofa Pan AMERICAN Keflavikurflugvelli. Húseigendur - húsbyggjendur Getum tekið að okkur nýsmíði, viðgerðir og breytingar. Útvegum giuggagrindur og lánum vinnupallaefni ef um breyt- ingar er að ræða. Símar 14968—83462. Ljósmóðurstarf Sjúkrahúsið í Keflavík vill ráða Ijósmóður til starfa frá n.k. áramótum eða fyrr. Upplýsingar gefa Elsa Hertervig Ijósmóðir í síma 1401 og 1658 eða skrifstofa sjúkrahússins í síma 1138, Keflavík. I þeim f jölda kúlupenna, sem eru á markaðinum, er einn sérstakur — BALLOGRAF, sem sker sig úr vegna þess, hversu þægilegur hann er í hendi. Hið sígilda form pennans gerir skriftina auðveldari, svo að skrifþreyta gerir ekki vart við sig. • BALLOGRAF- EPOCA blekhylki endast til að skrifa 10.000 metra (sem jafngildir eins árs eðlilegri notkun). Skriftin er er ætíð hrein og mjúk, vegna þess að blekoddurinn er úr ryðfríu stáli, sem ekki slitnar. Þessir pennar eru seldir um allan heim í milljóna tali. Alls staðar njóta þeir mikilla vinsælda. 0A pA? FYRSTIR með STÆRRA rymi 320 lítra DJUP- FRYSTIRINN Ákaflega vinsæll — langtum STÆRRA geymslurúm, mjög vandaður, ryðfrír, öruggur f notkun,slær sig ekki að utan^ fljótvirkasta og bezta frystingin I KPS-djúpfryst er ÖRUGGLEGA djúpfryst. Aöalumboö: Einar Farestveit & Co. hf. Bergstaðastræti 10, sími 16995. Góðir greiðsluskilmálar. HINN HEIMSFRÆGI SÆNSKI KÚLUPENNI. Skólinn tekur til starfa mánudaginn 6. október. Reykjavík: Símar 2 03 45 og 1 01 18 kl. 10—12 og 1—7 daglega. Árbæjarhverfi: Kennum börnum og unglingum í gamla barnaskólanum. Innritun i síma 3 81 26 kl. 10—12 kl. 1—7 daglega. Kópavogur: Sími 3 81 26 kl. 10—12 og 1—7 daglega. Hafnarfjörður: Sími 1 01 18 kl. 10—12 og 1—7 daglega. Keflavík: Sími 2062 kl. 3—7 daglega.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.