Morgunblaðið - 30.09.1969, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 30.09.1969, Blaðsíða 23
MORiGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGU'R 30. SEPTEMBER 11909 23 Kristín Biarnadóttir frá Grund — Minning Hinn 24. sept. lézt í Borgar- sjúkrahúsinu frú Kristín Bjarna dóttir frá Grund í Skorradal. Hún hafði átt við þunga van- heilsu að stríða um nokkur und anfarin ár, en banalega hennar varð stutt. Kristín var fædd á Grund 3. marz 1902. Foreldrar hennar voru Bjarni Pétursson hrepp- stjóri og konia hans Kortrún Steinadóttir. Grundin mun hafa verið í eigu sömu ættar allt frá því er Bryn.jólfiuir Sveinsson bisk up reisti þsir bæ fyrir um það bil þrjú hundruð árum. Er mælt, að hann hafi ætlað sér að dvelj- ast þar í elli sinni, en af því varð eigi. Mun biskup þá hafa arfleitt frænda sinn Sigurð Árna ur lézt á bezta aldri árið 1944. Kristín var á æskuárum lengst- um í foreldrahúsum, en dvald- ist þó stundum á vetrum í Reykjavík eða í Hafnarfirði hjá föðursystur sinni Guðlaugu Pét ursdóttur, konu Friðriks Bjama sonar tónskálds. Fékkst hún á þeim árum bæði við bóknám, hannyrðir og tónlist. Hún var listahög og mátti segja, að allt léki í höndunum á henni. Bjarni hreppstjóri á Grund lézt 1928. Var hann þá enn á góðum aldri og var að honum mikill sjónarsviptir. Tveimur ár um síðar giftist Kristín frænda sínum, Kristjáni Þorsteinssyni frá Miðfossum, en þau hjón voru bræðraböm. Þau settust að í Reykjavík, og reistu sér bráð- lega hús á Seljavegi 23, þar sem þau bjuggu æ síðan. Kristján hef ur um langt skeið verið stjórn- arráðsbílstjóri, Hann er hinn mesti atorkumaðuir og höfðingi í lund. Varð hjónaband þeirra mjög farsælt og heimili þeirra víðfrægt fyrir gestrisni og rausn enda höfðu þau bæði vanizt slíku á æskuheimilum sínum. Var lönguim mjög gsstkvæimit hjá þekn meðan Kristín var heil heilsu. Komu þangað bæði ættingjar og fornvinir úr Borgarfirði og kunn ingjafólk úr Reykjavík. Kristín var svo myndarleg húsmóðir að fátítt mun vera. Á heimili henn- ar ríkti alltaf frábær röð og regla. Þau Kristín og Kristján eign- uðust þrjá syni, sem allir eru son, að jörðinni, en Sigurður var uppkomnir. Þeir em Bjarni, sem Sigurjón Jónsson úrsmiður — Minning ÞEGAR haustiar að í náttúrutnin- air ríki, breytir mairigt um svip. Fölbleilk laiufblöð þyrlast um götuir og sftræti, blómistuir rósa og blórwa viismar jafmvel á einini frostnótit. Al'lur gróðuir, sem áður breiddi faðiminin mót sólu, hniipnaist saman og dieyr eða liagglst í dvaila. Umiskiptin frá vaxtairSkeiði tiil hnignuiniair eim auigljós og ótivíræð. Starfsdagur Sigurjóns var lengst af mjög langur. Hann var óvenjulega vandvirkur og vildi ekki láta neitt frá sér fara, fyrr en öllu væri komið í lag. Margir lögðu leið sína til hans og dag- urinn varð stundum ódrjúgur til vinnu, því að hvers manns vanda vildi hann leysa og þá var nú oft lágt metin til fjár, sú stund sem það tók, að lag- Og nú á þessum hauistdöigum ^æra anna^’, , En sterkasti þatturmn í lifi hans var heimilið, konan og börnin. í því efni var Sigurjón einstakur gæfumaður. Konan hans er frábær að mannkostum og sönnum mannkærleika. Og bömin mótuðust af þeim heimil- sonur Árna Oddssonar lögmanns Bjó Árni lögréttumaður, sonur Sigurðar, lengi á Grund og eft- ir hann Árnd, sonur hans. Fftir það komst jörðin í eigu Magn- úsar Árnasonar á Indriðastöðum, bróður Árna Arnasonar og hafa afkomendur hans átt hana æ síð an, þó að hún væri öðrum leigð um skeið á fyrstu áratugum 19. aldar. Bn 1836 fLuttiigt ætitin að nýju á jörðina, er þau hófu bú- skap þar Vigfús Gunnarsson og Vigdis Auðiuinsdótitiir. Var Vig- dís dótturdóttir Magnúsar á Ind riðastöðum, en faðir hennar var séra Auðunn Jónsson prestur á Stóruvöllum, bróðir séra Arnórs skálds í Vatnsfirði. Vigfús Gunn arsson var af Víkingslækjarætt. Bftir dauða Vigfúsar bjuggu á Grund um langan aldur Kristín dóttir hans og maður hennar Pét ur Þorgbeinsson hreppstjóri. Þau hættu búskap litlu eftir síðustu aldamót og tók þá Bjarni sonur þeirra við jörðinni. Kona Bjarna Péturssonar var Kortrún Steinadóttir frá Valda- stöðum í Kjós. Var móðir henn- ar af Kortsætt, en faðir hennar var Steini Halldórsson, frægur fyrir formennsku á Vatnsleysu- strönd á vetrarvertíðum. Steini var dóttursonur séra Páls Þor- lákssonar á Þinigvöllum, bróðir séra Jónis skálds á Bægisá. Kort- rún Steinadóttir var hlédræg kona, en ágætlega greind og list ræn eins og margir í ætt hennar Þau Bjarni og Kortrún bjuggu rausnarbúi á Grund. Gerði Bjarni stórfelldar jarðabætur og hlaut fyrir það verðlaun úr verð launasjóði Kristjáns konungs ni unda. Snemma hlóðust á hann margvísleg trúnaðarstörf, svo sem hreppstjórn og fleira. Á bú- skaparárum þeirra Bjarna og Kortrúnar var geysimikill gesta igangur á Grund, því að bærinn var þá við þjóðbraut milli Norð- urlands og Suðurlands. Það voru fáar nætur, sem ekki voru þar einihverjir næturgestir. Heimilið var fjölmennt, þar voru allmörg vinnuhjú og kaupafólk á sumr- in. Vair heimilisfólkið á sumrin stundum um tuttugu manns. Krist ín Bjarnadóttir var elzta barn foireldra sinna. Hin voru Pétur, bóndi og hreppstjóri á Grund, kvæntur Guðrúnu Davíðsdóttur frá Arnbjargarlæk og Guðrún hjúkrunarkona í Reykjavík. Pét beiflur stuindað bæði skrifstofu- störf og sjómeninsku, Þorsiteinin húsgagnasmiður og Pétur út- varpsvirki. Sonarsynir eru nú þrír. Kristín lét sér ákaflega annt um uppeldi sona sinna og var vakin og sofin í því að hugsa um velferð þeirra. Þeir hafa nú mikið misst. Kortrún móðir Kristínar dvaldist hjá henni mörg hin síðustu ár sín og naut þar frábærrar umhyggju. Hún lézt 1955. Kristín Bjarnadóttir var kona há vexti og sköruleg í fram- göngu. Ókunnugum gat virzt hún nokkuð fálát og seintekin, en vinum sínum var hún tröll- trygg- Að eðlisfari var hún tals vert skaprík og undir niðri var hún viðkvæm og tilfinninganæm. En skap sitt kunni hún vel að stilla og varð þessa lítt vart í daglegri framgöngu. Hin siðustu ár var Kristín mjög þrotin að heilsu og kröftum. Þó að hún hefði að jafnaði fótavist tók hún aldirei á heilli sér. Á þessum erf- iðu árum var Kristján maður hennar henni ómetanleg stoð og stytta og gerði allt, sem í mann- legu valdi stóð, til að létta henni veikindin. Og Guðrún systir hennar notaði hverja tóm stund setm hún átiti, til að hjálpa systur sinni. Ég kveð Kristínu, fóstursyst- ur mína og frænku, með þakk- læti fyrir ævilanga tryggð og vinábtu. Ólafur Hansson. eru við, skyldmenini og vim/ir Sigucjóns J ónssomajr úrsmiðls, mii'nm't á það, að alMt Mf lýtiur hinium sama skapadómi. Blóma- t'ími þass er fljótur að líðia og fyrr en vairir skal eininig það lúta til foldar. En hver var þá t'iliganigiur 'hirus skammiviminia lífs- skleiðs? Stór spucninig sem ekki Skál geirð ti'lnaiun ti'l að svana. Hitt er víst, að einis og við syngjum blómiaiákrúð og yndi sumains og sólair, svo moi'niu aiWir, sem ábtiu einlhver samisikipti við Sigiurjón frænda minin beca til hamis hlýj- an þakfcafbbuig. Már fannst aWitaf óvenju bjart um hanin. Og við leiðairlok lianigair mig að minmast hiams önfáum, þakfcl'átum orðum. Sigurjón var fæddiur að Selja- 'l'andsseli uindir EyjiafjöBum, 29. jan. 1897, ymgsta baim hjóm- anmia Ól'alfar Eyjólfsdóttur og Jónis Sigurðlssoniar. Baim að aildri fiuttist hann með foreldrum sínium að Tjörnium í sömu sveit og þar ólst hann upp í fjöilmenn uim systkimalhópi. En sveitoiStörf voru fjarri Skaplyndi Sigurjóns. Um tvítiuiglsaídur hóf hatnm mám í únsmíði hjá Halldóri Sigurðissyni únsmíðamieistara. Upp frá þeirn tíma stairfað'i hanm við úrsmíði, lenigist af á eigin verfcstæði. Himn 7. móv. 1925 steig bann milkið gæfluspar en þann daig gékfc hann að eiga Guðrúnu Jónisdótbur fr'á Se'Tjiaivölktim. Þau eigrauðuist 4 böm: Jón Raigniar viðskiptaifræðimg, Ágústu gifta Sigurði Marinóssyni fram- kvæmd'a®' jóra, Ásu gifta Axeil Nicól'aisyni tæknifræðdngi og Ólö'íu, sem giíflt er Hákond H. Kristjónss'yni héraðsdómslögm. Á því leikur eraginn vaifi, að vandfundið var heimiM, þar sem ríkti meiri eindrægni en á heimili Guðrúmar og Sigurjóns. Þar var óþekkt að mælt væri styggðairyrði, en þeiss í stað s'iuddu hjónin hvort araraað efltir mæti og síðain börn sin, þegar þau uxu upp. Þau hjálpuðu böm iinum til miennta og sömuleiðis tiil að vel'ja hollt tómistunida- gam'an, í'þróttir, skíðaferðir o. s. frv. Og síðast en efcki sázt raau't fjöl'Skyidan þess rífculega, að leiggja lamd undir fót og flarð- a®t samiau. Sj'álfur var Siguirjón mikil'l uinin'airadi raáttúrufegurðar. Hanin tók mi'kið af myndum og átti orðið milkið og gott mynda- safn. Eins og svo mörgum öðr- um var horaum mikið tilhlökk- utniarefnii er ferðinnd var heiitið í Þórsmörik. Þainigað liagðá hann fyrst l'eið síraa við srnölun, einis og aðrir uinigir sveiraar undir Fjölluraum. Síðan á baran fjöl- mörg spor um þær slóðir. isanda, þar sem umhyggja fyrir öðrum ásamt glaðværð og frjáls- lyndi, var alls ráðandi. Þá er þó ótalið það sem svo margir nutu innan veggja á heimili Guðrúnar og Sigurjóns, en það var gestrisni eins og hún gerist mest og bezt. Ættingjar og vinir voru þar stundum svo margir sem húsrúm leyfði. Þó er víða meira húsrými en á því heimili. En hverjum einum var innilega fagraað sem að garði bar. Sjálfur man ég fullvel, þegar ég kom í fyrsta sinn til höfuðborgarinnar og kom þá fyrst heim í Stórholt 32. Ég man, hve Guðrún fagnaði mér innilega, man bjarta brosið og uppörvandi orð hennar, sem feiminn sveitadrengur kunni vel að meta. Margar mínar ljúfustu æsku- minninga eru bundnar þessum elskulegu hjónum. Vel man ég jólabögglana, sem við krakkarn- ir fenigum igjam'ain, ag höifðiu margt að geyma. Og ekki man ég síður heimsóknátr þeirra á heim- ili foreldra minna. Sigurjón 'fræradi miiran vair frá'bnuigðiiran mörgum öðrum gestum, sem að garði bar. Hann ræddi lítið um búskapinn eða fénaðairhöld. En hann hafði ávallt meðferðis hin margvislegustu tæki, s.s. for- vitnilegar myndavélar og fallega sjónauka. Auk þess kom hann oft á glansandi og fægðum bíl- um, sem gaman var að skoða, svo ekki væri nú talað um að fá að aika í slitoum lúxustæfcj- um. En fyrst of fremst einkenndi þau þá eins og alltaf ljúf- mermska og glaðværð, sem öll- um leið vel í nánd við. Það eru efalaust margir nú að leiðarlokum, sem hugsa þakk látum huga til Sigurjóns úrsmiðs, minnast hjálpsemi hans, ljúf- lyndis hans, minnast þess hve létt honum var að létta öðrum lífsbyrgðina á margvíslegan hátt. Og þakklætið beinist til kon- uranar hans, sem hefur alltaf verið reiðubúin til að strá blóm- um á veginn. í einu af ljóðum sínum ber Davíð Stefánsson frá Fagra- skógi fram þessa trúarjátningu: Þú stýrir vorsi'nls veldi og verndar hverja rós. Frá þínum ástareldi fá allir heimar ljós. Sú trú kynslóðanna, að allt líf hafi tilgang og að því sé stjórniað af hendinni óskeikulu, skal ekki véfengd. Og víst er um það, að sé hið örstutta ævi- sikeið, prófsteinn til annars og meira hlutskiptis, þá er það trú mfín, að fræradi mii'nin haifi staðdzt þá raun flestum betur. Sig. E. Haraldsson. LÁTBRACÐSSKÖlll Námskeið 7—12 ára barna hefst að nýju 4. október. Síðasti innritunardagur. Sími 21931 kl. 3—6. Teng Gee Sigurðsson. EGGERT KRISTJANSSON & CO HF HAFNARSTRÆTI 5 - SÍMI 11400 Nemendur vinsamlega hringið í síma 1-53-92 frá kl. 2—7 dag- lega. alleitskólí rGi atrínar uuójonsdóttur Lindarbæ byrjar 6. okt. n.k. DANSKENNARASAMBAND ISLANDS

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.