Morgunblaðið - 30.09.1969, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 30.09.1969, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAOU'R 30. SE^PTEMBER 1960 25 Kennarar Kennara vantar strax að Bamaskólanum í Hveragerfli. Nánari upplýsingar gefur VALGARÐ RUNÓLFSSON Simi 4195 eða 4238. KennarasfaBa er laus við Iðnskólann á Selfossi. Aðalkennslugreinar eru: íslenzka, danska, enska og bókfærsla. Ibúð er fyrir hendi. Upplýsingar hjá formanni skólanefndar í síma 1144 og hjá skólastjóra i síma 1113. Lisfdansskóli Þjóðleikhússins tekur til starfa 1. október næstkomandi. — Innritaðir nem- endur mæti samkvæmt áður sendri tilkynningu þannig: Miðvikudaginn 1. október. Fyrsti flokkur kl. 4 síðdegis. Þriðji flokkur kl. 5 síðdegis. Fjórði flokkur kl. 6 síðdegis. Fimmti flokkur kl. 6.30 síðdegis og Sjötti flokkur kl. 7 síðdegis. Fimmtudaginn 2. október: Annar flokur kl. 4 síðdegis. Athygli skal vakin á því að kennslugjald ber að greiða fyrir- fram fyrir hvern mánuð. Listdansskóli Þjóðleikhússins. HÚSNÆÐISMÁLASTOFNUN RÍKISINS MML fm Húsnæðismálastjórn hefur ákveðið að veitá á tímabilinu 1. október til 31. desember n.k. lánsloforð (fyrri hluta lán) til þeirra ein- staklinga, sem áttu hinn 17. þ.m. fullgildar umsóknir hjá Húsnæðismálastofnun ríkis- ins, innkomnar fyrir 16. marz s.l., til íbúða, sem verða fokheldar á tímabilinu 1. ágúst til 31. desember 1969. Lánsloforð þessi koma til greiðslu frá og með 1. febrúar 1970. Húsnæðismálastjórn hefur einnig ákveðið að veita framkvæmdaaðilum í byggingar- iðnaðinum, sbr. 1. nr. 21, 27. apríl 1968, láns- loforð (fyrri hluta lán) til þeirra íbúða, sem þessir aðilar gera fokheldar á tímabilinu 1. ágúst til 31. desember 1969, enda skili þeir vottorðum þar um til stofnunarinnar fyrir árslok og tjái sig samþykka skilyrðum þeim fyrir lánum þessum, er greinir í téðum lög- um. Lánsloforð þessi verða veitt á tímabilinu 1. október til 31. desember n.k., eftir því sem hlutaðeigandi byggingar verða fokheldar, og koma til greiðslu eftir 1. febrúar 1970. Að gefnu tilefni skal tekið fram, að einstakl- ingar, sem eiga óafgreiddar umsóknir um íbúðarlán, fá nú ekki skrifleg svör við um- sóknum sínum fyrr en lánsloforð eru veitt. Hins vegar geta umsækjendur jafnan gengið út frá því, að umsókn fullnægi skilyrðum ef umsækjanda er ekki tilkynnt um synjun eða skriflegar athugasemdir eru gerðar af Hús- næðismálastofnuninni. Auk þess skal um- sækjendum bent á, að þeir geta að sjálfsögðu ætíð leitað til stofnunarinnar með fyrir- spurnir vegna umsókna sinna. Reykjavík 26. september 1969. HÚSNÆÐISMÁLASTOFNUN RlKISINS LAUGAVEGI77, SlMI 22453 S. Helgason hf. Súðarvogi 20 Listdansskóli Guðnýjar Pétursdóttur Lindarbæ Reykjavík og Félagsheimili Kópavogs Kópavogi. Kennsla hefst mánudaginn 6. október. Byrjenda og framhaldsflokkar. Innritun og upplýsingar frá kl. 1—7 dag- lega í síma 40486. DANSKENNARASAMBAND ÍSLANDS <><>0 STÓST.HEIMILI EDA LITID Hvort heldur sem er, hafa Heimilistæki sf. Philco-þvottavél, sem yður hentar: AUTOMAT hefur fjölbreytt þvottakerfi, vinduhraði er 400 snúningar á mínútu. Verð kr. 23.990.— ECHOMAT hefur,12 þvottakerfi, auk sérstaks forþvottarmöguleika fyrir hin nýju lífrænu þvottaefni. Vindúhraði er 500 snúningar á mínútu. Verð kr. 26.633.— ECHOS III hefur 14 þvottakerfi, tekur bæði inn heitt og kalt vatn, sérstakt sjálfvirkt þvottakerfi fyrir forþvott úr lífrænum þvottaefnum. Vinduhraði er 530 snúningar á mínútu. Verð kr. 32.771. MARK IV hefur 16 þvottakerfi, tekur inn bæði heitt og kalt vatn, vinduhraði er 600 snúningar á mínútu. Verð kr. 36.990,— Allar gerðirnar hita að suðu og allar taka 5 kg af þvotti. ÞVOTTAVÉLAR VIÐ ALLRA HÆFI HAFNARSTRÆTI 3, SÍMI 2045S ★ A,lar vetamat eru alsjálfvirkar. SÆTÚNI 8, SÍMI 24000

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.