Morgunblaðið - 30.09.1969, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 30.09.1969, Blaðsíða 32
LANDSHAPPDRÆTTI SJALFSTÆÐISFLOKKSINS RITSTJÓRN • PRENTSMIÐJA AFGREIÐSLA»SKRIFSTOFA sími iO‘ioa ÞRIÐJUDAGUK 30. SEPTEMBER 1969 Snjórinn olli mikl- um umfer&artöfum — 24 árekstrar í Reykjavík MIKLA snjókomu fferði í Reykja vík um hálftíuleytið í gærmorg- un og olli hún miklum töfum á umferð í Reykjavík. Alls urðu 24 árekstrar eftir að snjóa tók — flestir fyrir hádegi. I>á urðu miklar tafir á áætlunum SVR, en snjókoman kom þeim sem öðr- um í opna skjöldu. Á Hafnar- f jarðarveginum urðu einnig mikl ar tafir af völdum hálku og lentu margir bílar út af veginum, en aðeins einn mun hafa orðið fyrir verulegu óhappi er hann lenti á staur. í Reykj avík vair einmia mest úr- Árekstur hjd Litlu-Fellsöxl HARÐUR áre&Sltiur vair0 tvöleytið í giær á 'blindlhiæð oig beygj,u bjá bæinjuim Litliu-PeiOs- öxl í S&iimaininiaihireippi. Ráfcust þar á íóllks/bilflreið og vöruffljuitin- imigiaíbifreið. — Fóllkábátfreiðiim E/kjeimmidist imdlkið og síliaisaðlilst tooma sieim vair íairþegi taQjsivieirt, en ammtair fairþegi og ölkiuimaiðluir hlultiu imiiinmi mieiðsii. Vomu þaiu öOfl cfiLuitit til Aikmamiess. komia, 6 millimetrar og miældist snjóþykkt 8 cm. Svipað smjómiaign féli í Vesitmammiaieyjum og á Loft- sölum. Veðrimu Ollli lægð, sem myndaðist á siumniudaig yfir Graen iamdsihaíi og Æór hún siðiam með suðiumstirömdimmi áleiðis aiusfbusr. I Bongainfirði var úrtkamiuilaiust. — Samkvæimt upplýsimigum Veður- stofiu ísfflamds eir nú spáð narð'am- átt með frosti, em þó má búast við að hitastig komiist upp fyrir frostmiairk um miðjam dag í da'g. Strax og sinjóa tók gerðl mikla 'háiku á götum Reykjavíkiur. Árekstnatalan varð 24 og emu þar með tiailin tvö slys, sem elklki eiru aflvarfliegs eðlis. Lögregflam haifði í mörg homn að lítia, þvi að að- stioða þurftii öikiumnenm, sem voru óviðbúniir hálkummi mjöig víða. 1 eimum árekstri voru 5 bíiar. — Yfirleitt voru skeimmdir á bílum smávægilegiar. Hálkam kam Strætisvöigmum Reykjavíkur í opna sfcjoldu. Á tfcniaibil'imu frá kl. 10 tii 13 urðu afllmilklar tafir á áætiumum vaigm- aminia. Eimmig urðtii töluiverðiar taif- ir etftir bádeigi, en um kl. 16 var afllt komið í samt iaig. Tveir sto’ætisvagmar fónu úti af, vagn á Rafslöðvarvegi og vaigm á Soga- vegi. Margir hafa orðið til þesg að kaupa miða í Landsfhapprætti Sjálfstæðisflokksing síðustu dagana, enda verður ekki amalegt fyrir þann, er hreppir hnossið að aka um í hinni glæsilegu bif- reið, nú þegar vetur jgengur í garð. Myndina tók ljósm. Mbl. ÓI. K. Mag. í gær, er ungur ma ður var að kaupa sér miða. í dag eru svo síðustu forvöð að kaupa miða, því dregið verður í kvöld. Látið ekki happ úr hendi sleppa. Þótt þessi Reykjavíkurbörn væru eiginlega ennþá að bíða eftir sumrinu fögnuðu þau snjónum sem féll í gærmorgun, langt á undan áætlun. Þetta var þessi fíni snjókerlingasnjór, enda lét ár- angurinn ekki á sér standa. Ljósm. Ól. K.M. 423 hvalir veiddust HVALVERTÍÐINNI lauk í gær og höfðu þá veiðzt 251 langreyð- ur, 69 sandreiðar og 103 búr- hvel'i, eða 423 hvalir alls. Veiði- tímiabilið var 120 dagar. f fyrra veiddust 202 lam'greyð- ar, þrjár samidtreilðlur og 7ö búr- hveli, eða aflis 280 hvalir. Þá var veiði'tímimm 106 dagar. Loftiur Bjarmiasan, útiigeirðar- maður, tjáði Morgunhlaðinu í gær, að um 100 mianms hiafi umn- ið í lamdi og 60 mamme á hval- bátumum fjórum. Einmiig uimnu um 40 mamns við frystinigu á hvalkjöti í Hafnar- firði, þar siem Hvalur h.f. h>afði á leigiu frysitihúeið Prost h.f. Allis höfðlu þvi um 200 manns vinmu í samfoandi við hvalveið- arnar í srnmar. Loftiur sagði, að seemilegt verð væri á acfurðlum erlendis og hiefði talsvert ma,gn af hvallkjöti þeg- ar verið flufct út. Horfur á lausn í freöfiskdeilunni? Jákvœður árangur á Lundúnafundinum ALLAR horfur eru nú á, að Bretar felli niður 10% toll á frystum fiskflökum, sem flutt eru inn frá EFTA-lönd- unum og ennfremur, að eng- ar takmarkanir verði á J»ví magni, sem EFTA-löndin mega selja til Bretlands af þessari vörutegund. Jafn- framt má gera ráð fyrir, að lágmarksverð verði sett á inn flutt fryst fiskflök. Þór'haliur Ásigeiir'ssan, ráðu- nieytiisstjórd í viðlsíkiptiamiálaráðiu- nieytimiu, sflcýrði Mbfl. frá því í gær, að vel hiefði málðlað í siam- bomiufflagisiártt um þetita efni á fumdi emfoæittiisimiammia frá Bmeti- iamdi, Danmöríku, Noregi, Sví- þjóð og ísiiandi, sem haMimin var í Lonidiom í siðœtu vilkiu, em hamm siait þainn fuirud ásiaimt Eimiari Bemie diflctssymi, diediidarstjóna. Emm siem komiið er, er ekki um forimliagt siamkoimulaig að ræða, þar sem máfliið þantf að legigja fyrir rákdsstjórnár viðkomiamdi ianidia, em gert er ráð fyrir, að nýr fumidur verði bafldimm sáðari hliuitia októ'bermémialðar tM. þess að Hver eignast kostagripinn? — Dregið í happdrœtti Sjálfstœðis- flokksins r kvöld í KVÖLD verður dregið í lands- happdrætti Sjálfstæðisflokksins. Sjaldan eða aldrei hefur mönn- um gefizt kostur á svo glæsileg- um bifreiðarvinningi fyrir jafn lítið fé. Vinmiingurinn er sem kunmugt er hin stórglæsilega bandaríska fólksbifreið, Ford Galaxie 500, sem er mjög vönduð og fullkom- in að allri gerð. Vinningsmögu- lei'kinn — happdrættismiðinn — kostar þó aðeins 100 krónur, og er hér því uim einstakt tækifæri að ræða. Þeir aðilar, sem fengið hafa senda miða, en hafa eikki enn komið því við að gera skil, eru beðnir að gera það sem fynst. Hægt er að senda eftir andvirði miðanna, ef hringt er í síma 17100 fram til 'kl. 23.00 í 'kvöld. Vinningsbifreiðin, sem þú les- andi góður, gætir unnið (þó að- eins með því að eiga miða), er staðsett við Útvegsbankanm, og sjón er sögu rí'kari. Miðar eru seldir úr bifreiðinni sjálfri — og eimnig í skrifstofu happdrættis- ins að Laufásvegi 46, sími 17100. í dag eru sem sagt síðustu for- vöð að eignast miða. Tryggið yð- ur miða. Freistið gæifunnar — kaupið miða í himu glæsilega happdrætti Sjálístæðiisfloflakisins. Munið — dregið í kvöld. ræð'a eimstök 'aitriði í hámiu fyrir- hiuigaða siamkiamiuilaigli Á flumidinium í Lomidom fóru fraim fnaimhalidisjuimfræðiur um siamikomiuliag siem gemt var um immifliutnáinig á frystium fdsikiflökum árið 1959 miM Bnetia og þeárra EFTA-Iiamidiammia, sem haigismumia eiiga að gætia á þeesu sviði. Var ísfflainidi boðim þátititalka í þessum vilðiræðium vegmia aðiiidiairuimsókm- ar ísilamids að EFTA, emida mdkið hiaigsmuruamál fyrir ísilamid að samkiamiufflag náist um flríveirziun. mieð flisflcflliök etf ísfflamid giemigur í EFTA. Binetair lögðu adJtur 10% toli á flrysit fisíkfllök frá EFTA-Íönd- umium í nióveimiber 1968 og síðiam hafa Niorðluihlönidin átt í sammáng- uim við Bnetia um að flá þesisum toillli aflétti. Svo sem fymr siagir eru ruú horflur á, að tolOiuirimn Framhald á bls. 3 57% með vínveitinga- leyfi, 43% á móti — ágreiningur risinn upp um framkvœmd skoðanakönnunarinnar í Hafnarfirði ÚRSLIT skoðanakönnunarinnar um vínveitingaleyfi handa veit- ingahúsinu Skiphóli, sam fram fór í Hafnarfirði á sunnudag, voru þau, að um 57% þeirra, sem atkvæði greiddu, voru samþykk- ir vínveitingaleyfinu, en 43% á móti. Á kjörskrá voru 5184 eftir að kærur höfðu verið úrskurðað- ar, en atkvæði greiddu 3580 eða nálægt 70% atkvæðisbærra og voru konur þar í meirihluta. Með vínveitingaleyfinu voru 2037, á móti 1519, auðir seðlar voru 18 og ógildir 6. Kosning hófst klukkan 10 árdegis og lauk kl. 22, en talningu var lokið um hálf tólf-ieytið. Skýrsla kjör- stjórnar um úrslit skoðanakönn- unarinnar verður lögð fyrir fund bæjarráðs, sem halda á á fimmtu dag. Meðan kosning stóð yfir kom upp ágreiningur um fram- kvæmd hennar vegna kæru sem bæjarráði barst frá formanni Áfengisvarnamefndar Hafnar- fjarðar, Páli Daníelssyni. MorgiuinlbfliaiðiS (hialfSi í igær siam. baimd v®5 Gmiðlbjöm Óflalflssoin' rált aira kjörstjómiar, þar seim elklki máiðáat í flommiamm hemmiar, Giulð- jóm S/tiedm/grfcnissom. Yieit/ti Guið- bj'örn firaimamigirieimidiair lupplýsfcug ar 'Uim ikjiorAikin og altlkvælðla- tiölur og aðlspuriðiuæ uim þá dieiDlui, sieim mpp lcioim uim fraimlkvœimid kosniiniganmia dkýrði hiainm svo flrá að kjörstjórm hefði borizt beiðmi uim það i&'á SflciþhióltsimJÖminluim, alð þeifc flemigjlu aíð Ibaífa umlboiðsimieinin. í kjördieiffldiuim á (fcoemdinigaictiaig, Framhald á bls. ‘ó 10 þúsund krónum stolið SÍÐASTLIÐIMSr laugardag var farið inn í íbúð eina í Austur- bænum og stolið þaðan 10.000 krónum í pemingum. íbúðareig- andinm hafði falið lykilinn í nánd við dyrnar og átti þvi þjófurinn greiðan aðgang.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.