Morgunblaðið - 14.10.1969, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 14.10.1969, Blaðsíða 28
ÞRIÐJUDAGUR 14. OKTÓBER 1969 Stúdentafélagskosningarnar: Báðir listar hlutu 493 atkvæði — Hlutkesti rœður úrslitum KOSNINGAR þær, sem fram fóru í Háskólanum á laugardag nm stjórn Stúdentafélags Há- skóla íslands, leiddu ekki til endanlegrar niðurstöðu, þar sem atkvæði féUu jöfn. Tveir listar voru í kjöri, A-listi Vöku, fé- lags lýðræðissinnaðra stúdenta, og B-listi Verðandi, félags vinstri sinnaðra stúdenta og hlaut hvor þeirra 493 atkvæði. Tundurdufl íunnst og týndist Seyðisfirði, 13. október. í GÆRMORGUN voru tveir menn að fara á sjó hé&an og urðu þeir þá varir við hkrt á floti, sem þeir töldu vera tundur- dufl. Gerðu þeir boð í land, og var haft samband við Landhelgis gaezluna. Þessi hlutur sást einn- ig úr landi. Varðskip kom svo hingað í da.g til að leita dufls þeesa, en fann það ekki, enda mjög vont að koma auga á það, vegna þess hversu lítið af því etóð upp úr sjónum. — Fréttaritari. Þýfið fnnnst eftir tilvísun MAÐUR hringdi til lögreglunnar aðfaranótt sunnudags, og kvaðst hann vilja benda á, að þýfi væri hulið við styttuna Móðurást við Lækjargötu. Lögi eglumen n fóru á staðinn og fundu þeir þar þvottapoka, og voru í honum skartgripir þeir, aem stolið var úr sýningarskáp Hjáimars Torfasonar á Laugavegi fyrir nokkrum nóttum. Þó vant- aði í pokanm einn hring og eyrn- arlokk. f dag verður samkvæmt lögnm Stúdentafélagsins varpað hlut- kesti uim það, hvort félagið hef- ur meirihluta í stjórn félagsins næsta starfsár. Kjörsókm 1 Ikiosmiiinigluinum á laiuigardiaig var ndkfkiru 'beitri em áðluir. AlOis gireiidldi 1001 srtúdiemt aitlkvæðd atf 1'613, sem á 'kjör- skiná vkwiu. 12 aitlkjvæðiaiseiðlliar vomu aiuðiir og 3 ógáldlir. Þetta var í fjóirða siilnin, aem toosmdmigar til stjórnar Stúdentafélagsinis eru almieinmiair mieðal aMra gtiúidieinta. Em félaigið var emiduir- reist áirdð 11966. í ölQluim fyin tooemiinigutm hiatfa tvedir liHteur ver- ið Ibommir ifinam, listi Völkiu otg listtli vitnsttrd tmammia. Atlkivæðia- mtumiur Tiisttamtna Ihefur ætíð verið sámallítilll. Vinsttri tmtemtm unmiu árið 11966 mieð 1® altlkviæðum, I®6i7 mieð 21 attovæðd og Vaka vatnrn árið H966 með 10 aitkvæð- um. Birgir Finnsson Sigurður Bjamason Jónas G. Rafnar Þingforsetar kjörnir í gær — Birgir Finnson forseti Sameinaðs Alþingis, Sigurður Bjarnason forseti neðri deildar og Jónas C. Rafnar forseti efri deildar í GÆR fór fram kosning forseta og varaforseta Sameinaðs Alþing Ls og efri- og neðri deildar. Stjórnuðu aldursforsetar þing- fundum, unz kjör forseta hafði farið fram. Forseti Sameinaðis Alþimgis var kjörinm Birgir Fimmsson, hlaut hann 31 aÍJtovæði, Eysteinm Jónsson hlaut 19 atkvæði og auð ir seðlar voru 8. Fyrsti varafor- seti Sameinaðis Alþingis var kjör inm Ólatfur Björmsson og anmar varaforseti Sigurður Ingimund- arson. Skrifarar voru kjörmir þeir Bjartmar Guðmumdsson og Páill Þonsteinssom. Forseti neðri deildar var kjör- inn Sigurður Bjarnaison, og hlaut hann 20 atkvæði, Ágúst Þorvalds son hlaut 12 atkvæði og auðdr seðlar voru 6. Fyrsti varaforseti deildardnnar var kjörimm Bene- dikt Gröndal, og annar varafor- seti Matthía's Á. Mathiesen. Skrif Framhald á hls. 17 Krefjast opinberrar rannsóknar — vegna hvarts skjólgarðsins í Crímsey GRÍMSEYINGAR ætia að krefj- ast opinberrar rannsóknar á þeim mistökum, sem leiddu til þess að nýr skjólgarður í Grims- eyjarlhöfn hvarf, þegar fyrsta haustbrimið gerði þar fyrir fá- einum dögum. Oddvitinn í Grímsey, Alfreð Jónsson, er kominn til Reykjavíkur til að reka erindi eyjaskeggja í máli þessu, og í gær ræddj Morgun- blaðið við hann um mál þetta. Um aðdragamdiamm siaigði Al- fireð: „Á síðustu fjárllöguim var ákveðdð afð veita 4,8 miilljómum tatt Ihiaifinarfinamkvæmdla í Gríms- ey. Sltrax og fijárveirtánigim llá Ijtós tfyrir leiitaði ég tö fiarsvars- miammia Viltia- og haifinaimála- Stjórmainilniniar titt að ráðígast við þá, hvað gerna slkyldi. Þá hölfiðu þeir þetgar íyrirliiggjiainidd teilkm- imlgar og önmiur gögn varðamdi þessar íramkivæmidir og tovaðst ég þó mumdlu samþykkjia þær með því sQdlyrðÍ, að þedr álbyrgðlusrt að hamm mumdi stamda alf sér vetrarbrim, em, kivaðist vera vamtrúiaðUr á það, þar sem grjóltið, sem mota æitlti, væri of smótit. Þedr ábymgðlust það og hiatfa aBtatf rfiulfliyrt, að Ihamm mumdli stanidia. Framtovæmdir vdð skjtófligaa’ð- inm ihófiuist í júrní, og Ikom þá strax í ljiós, að grjótið, sem miota áttd, var otf líitið. Ég fiór þó tflram á það við verktfræðimginm, sem 'Uimistjtóm Ihafði rnieð verfltíimu, að garðimum yrðd þolkað örlí'táið töú auistiurs og stieifinu breytt, þammilg að briimið kæmd ékfltí þvert á harnin. Þessu var elkfltí sinmt, og verkiruu haldið áifiram. Var garð- urimm orðimm um 70 m lamiglur, þegar gerðfl. hvassa vestanótt, og ttók brimáð, sem þesisu tfýlgdi, urn 20 trmetina atf igarðimuim. Veirk- stjiórimm hrinigdi þá í yifiiirveirk- finæðinigdinm táfl. að spyrja hivað gera æltti og fékk Ihianm þau evör, að verfltímu Skiuili haflldið áfiram. Ég fór þá flram á það við verlkstjóramin, að hiarnm aðhiefiðist efldkiert fyinr em ég hietfði tiallað vdð Framhald á bls. 27 Lousor stöður EMBÆTTI forstjóra Efnahags- stofnunarinnar er iaust til um- sóknar, og er frestur til að skila umsóknum til 26. október. Þá hefur staða fraimlkvæmda- stjóra húsnæðismálastofnunar ríkisins verið auglýst laus til umsó'knar, og er umsóknanfrest- ur til 15. nóvember n.k. Reyna aftur útflutning ánýju M.S. REYKJAFOSS kom til Hamborgar í gærmorgun, en skipið flutti þangað m.a. um 4 tonn af nýju dilkakjöti, sem þar átti að seljast með fersku bragði. Fyriirfinam var vitað, að heflztu vandíkvæðim við þessa fiuitmimiga yrðu að baflda hitastiigámu, þar sem kjötið var geymt í skipimu, „Mesta mildi að engan skákmann sakaði" — segir Friðrik Ólafsson, en tvœr tíma- sprengjur voru sprengdar á hóteli hans í fyrrinótt Tvær tímasprengjur sprungu I gær á Hotel Galaxy í Aþenu í gær, en á því hóteli býr Friðrik Ólafsson ásamt fjölda annarra skákmanna, sem taka þarna þátt í svæðaskákmóti. Engan skákmannanna sakaði. „Þetta var hefldur ó- sfloemmt.ileg ltífereynsila", saigði Friðrik í símitali við Mbl. í gærflcvöldi. — „Spwemigjurmax tvær sporumgu um tíu-leytið i gær með fimm mímúitma tnállibili Við stoáflÐmemmimir vorum edmmdtt ný'kommir til hóteflsáns og filestir kommár í maitsalámn. Sjáflffiur var ég á leið ndður frá herbengi mínu í matsaflimm. Þegar fyrri spremigjam spraikk, hélt ég í fyrstu að húm hetfði orðið í efldhúsinu, em þagar him sprakk sá ég að þetta fór allfllt firam á fyrsitu hæð hótelsimis. Emda kom í ljós, alð ammarri sprengjunní hafðd verið toomið umdir vegg- inm, þar sem hófcediafgireiðtsflam er, em himmi umdir veggimm hjá barmuim. Báðar þessar sprengjur hafia veirið mjög öfluigar, því að aflltó var á tjó Friðrik Ólafsson. og tumidrd á fymstu hæðinmi, þegar ég kom þamigað niður. Þó virðist þrýstimgurinm frá spremgjumum hatfa orðið emm meiri á húsinu við hílið hótels ins, því að þar brotmuðu rúð- ur á fjónum iheeðUm". Friðrik sagði ökki íæri milli mála, að sprengjunum hefði verið komið íyrir vegna þess að skákmennirnir bjuggu þar — í því ákyni að vékja at- hygli á stjórnimálaástandinu í Grifldklandi. „Raunar er mesta mildi, að engan okkar salkiaði, því að hetfða eim- bver verið á gamigi þarma hjá, væri sá öruggiega ekki til frásagnar um sprenging- una“, sagði Friðrik enntfrem- ur. Hann kvað ekkert hafa verið gefið upp um það atf yfiirvaflda hállfiu, hvort eim- hverja borgara hetfði sakað í sprengjutilræði þessu. mæigiilegia iláigu eða í tveimur stig- um tál að kjötið héldi síinu fiemsflca bragði, sem þa’ð mistsir við fryst- imigu. Að þessu simnd fióru fflutin- iragemmir ilíltoa þammdig, að efldki tótost að hailda hitastigámu neegi- lega jötfnu og fiór það upp í fjög- ur stiig. Þýzkir sérfinæðdmgmr, sem veittu kjötirau móttöflou, töflidu tojötið hafia misist raokkuð atf gæð um stíiraum við þetta, emda þótt það væri fyl.lilega hætft til rraamm- efldis. Agmar Tryigigvaisom, firamkv.stj. hjá SÍS, tjáði Mbfl. að inmam slfcamms mumdi Samibamdið gema aðra tilriaun iraeð seradiragu á nýju kjöti, og yrði þá reymt að hafia hitastiigið leegma og jafinana. „Við verðum að þreálfa oklkur áfiram, þar tnd rétt hitastig fæst, því að við vitum að þetta er hæigt“, siaigði Agraar. Agmar hefiur áðUr lýst því yfir í viðrtafli við Mbl„ að tadtíst þess- ar tilraiumár vel, mumá þeilm verða fraim haddið í stórum sttíl. Maður lyrir bíl UMFERÐA RSLYS varð í Kefila- vík um sjöleytið í gær. Maður varð fyrir bitfreið á Víkurbraut, og var hann fluttur meðvitund- arlaus í sjúkrahús. Meiðísli hane voru þó ekki sögð alvarlegs eðl- is.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.