Morgunblaðið - 04.11.1969, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 04.11.1969, Blaðsíða 2
, .. . '¦ .. MORGHJN&IlAÐIÐ, ÞRÍÐJ.UDAGUR 4.« NÓVEMBER 196© Færeyskir blaðamenn á íslandi Nokkrir færeyskir blaðamenn hafa dvalizt hér á landi í boði Flugfélags tslands frá því á þriðjudag. Hafa þeir haft tækifæri til að kynnast starf- semi Flugfélagsins og ýmsum atvinnuvegum Islendinga. A sunnudaginn voru Færeying- arnir gestir Blaðamannafé- lags Islands og sátu þann dag kvöldverðarboð útvarps og sjónvarps. Myndin sem hér fylgir er tekin í móttöku I Blaðamannaf élagsins. íþróttatæki fyrir 4 skóla FJÖGUR tilíboð bárust í smíoi og uppsetnrifnigiu á íþróttatækjum í 4 fþróttahús skóla í Reykjavík, em nýlega var auiglýsit efltir slílkum tdlboðiuim. Hefuir verið ákveðið að Inai- kaupasfofn/utn Reykjaiv'íkuir semji við tvo aðdla, Hjáknar Þorsteins- son, sem tekuir verk fytrir 096.352 kir. og Stefán Bjarnaison, sem tefcur verk fyrir 2 imdllj. 12 þús. og 400 kr. En þarna er uon miarg- vísleg tæki að ræða og var boð- ið í 14 mismiuiriandi gerðir af tokjuim. Aðalfundur Varðar AÐALFUNDUR Lamdsmálafélags ins Varðar verður haldimm í Sig- túni 12. nóvember n.k. — Náraar aiuglýst síðar. Land fyrir orlofsheimili Borgarstarfsmenn fá land við Úlfljótsvatn Ingólfur ísólfsson. BORGARRÁÐ saimþykkti nýlega á fundi sínum að gefa Starfs- mannafélagi ReykjavSkurborgar kost á endurgjaldslausum afnot- um á landi úr jörðinni Ulfljóts- vatn til að reisa þar ortofsheimili svipað því sem sumir aðrir starfs hópar haifa gert. Landsvæði þetta er við suður enda vatasins og takmarkast að vestan af leigulandi Bandalags ísl. skáta, en að austan af landi því úr jörðinni Úlfljótsvatn, sem talið var fylgja Sogsvirkjun. Er ætlunin að hefjast nú strax handa um að skipuleggja svæðið og hefja umdiirbúnimig að því er Sigfinnur Sigurðsson tjáði Mbl. sem leitaði hjá honum nánari frétta af fyrirætlunum. En þessi staður er mjög smyrtilegur og fallegur. Sigfinnur sagði, að Geir Hall- grímsson borgarstjóri hefði tjáð Stanfsimannafélagi borgarinnar að hann mundi beita sér fyrir því að félagið fengi styrk á næsta fjárhagsári til að reisa þarma or- lofsheimili. Starfsmannafélag Reykjavíkuir er fjölmenmrt félag, en í því eru um 1200 manins. Jóhannes úr Kötlum 70 ára JÓHANNES skáld úr Kötlum er 70 ára í dag. Jóhannes er í fremstu röð núlifandi íslenzkra skálda og hefur ort bæði í nýju formi og gömlu. Hann hefur ver- ið afkastamikið skáld og notið mikilla vinsælda meðal almenn- ings og eru sum ljóða hans á hvers manns vörum. Jóhannes úr Kötlum fæddist aíð Goddastöðum í Dölum 4. nóv- ember 1899 og voru foreldrar hans Jónas Jóhannesson bóndi í Ljárslkógarseli í Laxárdal og kona hans, Halldóra Guðbrands- dóttir. Hann lauk kennaraprófi 1921. Var alþingismaður Reyk- vikinga 1941. Hefur átt sæti í stjórn Rithöfuindasambands ís- lands og Bandalags ísl. lista- manna. Jóhannes hlaut 2. verðiaun fyrir Alþingishátíðarljóðið 1930 og 1. verðlaun fyrir Lýðveldis- hátíðarljóðið 1944. Jóhamnes úr Kötlum hefur rit- að margar ljóðabækur og einnig hefuir hanin þýtt og skrifað skáld söguir. Jóhannes úr Kötlum Morgunblaðið árnar Jóhannesi úr Kötlum og fjölsikyldu hans allra heilla á þessum merku tímamótuim í lífi skáldsins. Næsta árbók um Hnappadalssýslu NÆSTA árbók lands verður i Ferðafélags ís- m Hniappadals- „Vatnsfull stígvél björguðu mér frá kali" Spjallað við f jallamann í hrakningum á Reykjaheiði LEIT var hafin að 65 ára gömlum manni sl. sunnudag á Reykja- heiði fyrir ofan Hveragerði, en hann hafði farið ásamt nokkrum öðrum mönnum til að huga að kindum. Maðurinn, sem heitir Sveínn Hjiirleifason, kom ekki til byggða á sama tíma og aðrir fjalla menn um hádegisbil í gær. Var síðdegis hafin leit að honum með um 4G leitarmönnum úr Hvera- gerði og Reykjavík. Hittu nokkr ir leitarmenn Svein þar sera hann var á réttri lcið til byggða síðdegis í gær. — Morgunblaðið hafði samband við Svein í gær og innti hann frétta af ferðura hans. Saigðist banin aidrei hafa villzt, en hiras vegar hefði færðiin verið mjög slæm og sagðSst hann hafa verið orðinm kaldcur og hrialkinn, þegar hanin hitti 5 pilta úr Reykja vík sem voru þá að leita að hon- um. ,,Ég var heppinin að hitta piltan'a', hélt hann áfram, „því að þeir voru með þuirra sokka, en ég var búiron að vena lengi Waulur í fætutnnia, en ég var í gúmmístígvélum og gekik í þeim fuilum af vaibni og líklega hefur það bjargað mév frá kaJi á fót uwuim. Þegar ég var korninin í þurra sokka var líðainin miiklu betni. Ég var ekki búinm fyrir þessa færð, en þa® kom fyrir að ég féll niður í gjótuir í gegn um lausaisnijóimn allt upp undir haind- aT'krika. En ég var alltaf á réttri leið. Hafði fairið þá leið sem ég átti að fara og fann þatr 20 kind- uir sem ég rak fram á fjallsbrún og var niokíkuð lenigi að bjástra við þær, en sáðan héit ég inin eift Flugvélarárásin í Ziirich fyrir rétt Zurich, 3. nóv. AP. ÁKVEÐIÐ hefur verið, að rétt- arhöld yfir þremur Aröbum og öryggisverði frá fsrael, s#m komu við sögu, er skotið var á flugvél frá El Al flugfélaginu á flugvelli í Ziirich í febrúar sl., hef jist 26. nóvember n.k. ísraelsmaðurinn, Mordechai Lézt í Þórsmerkurf erð INGÓLFUR fsólfsson verzluinar- roaður í Reykjavík lézt í svefni í Skagfjörðsskála í I>órgmörk að faranótt sunnudags. Hann var 63 ára að aldri. Ingólfur var aila tíð mikill íerðamaður og fó> á föatudag í iokaferð og „sviðamessu" í Þórs- mörk með Ferðafélagi fslands. Á laugardag var hanm hinti kát- asti, gekk á fjöll og varð ekki séð að hann kenndi sér nokkurs meins. Er farið var á fætur á su'nnudagsmorgun var Ingólfur látinin í koju sinni. Munu margir Reykvíkingar minnast InigóKs frá því hann starfaði við afgreiðslu í skóverzl uii Lárusar G. Lúðvíkssoniar í Bamkastræti. Rach'amin, er ákærður fyrir manndráp, er hann sfkaut til bana Abdu'l Mohsen Hassan, einn af þeim fjórum mönnum úr frels issamtökum Palestínu, sem árás- ina gerðu á flugvélina. Hann var látinn laus gegn tryggingu, en hefur heitið því að koma fyrir rétt. Hefur hann þegar skýrt frá því. að hann muni neita allri sekt. sökum þess að hann hafi unnið verkið í sjálfsvörn. Hinir Arabarniir þrir, er að árásinni stóðu, eru enn í haldi í Sviss. Þeir eru Youssef Ibrahim Tawfik, 34 ára, Abu El Heiga, 23 ára og kennslukonan Amena Dabour, 21 árs. Þau eru öll ákærð um að hafa myrt ísraelaka flugmanninn Yoram Peres, er lézt 23. marz sl. af völdum skotsára, sem hann hlaut í árásinni. Hann var 26 ára. ir aftjuir af því að ég batfði ekki orðið var við samlieitainmienin mínia. Gekk ég niökkuið langt inin eftir í foki og sdæm/u færi, ISk- lega ailt að þreimiur tímiuim, þar til ég kom á silóð leitainmiainin'a frá leit nokkrum dögum áður. Snieri ég þá við og hélt til byggða. Þeg ar ég var svo kominin lamgleið ina niður eftir hititi ég pilitama fimm og héldum við sam'an til byggða. Ég vissi nákvæmlega hvaT ég var, enda farið þarnia áð- ur, en ég var orðintn helvíti kald ur". sýslu og kemur hún út næsta vor. Guðlaugur Jónsson skrif ar bókina en aftan við frásögn hans verður jarðfræðiþáttur eftir Þorleif Ein arsson. Kom þetta fram í yfirliti Einars Guðjohnsens framkvæmda stjóra Ferðafélagsins um starf- semina (Sjá bls. 3). Síðasta árbók fj'aiDlialði um sex vestuistu hreppa S-Þingeyjarsýsliu, frá Eyjafiirði til Skjáltfainidaifljóts. Um þessar miumdir er uininið að því að liósprenita 5 árbæ'kur, sem nú eru ófáanilegar og eru ljós- premtanirniair væntainillegair á neest uinini. Eru þetta árbækuirn'ar frá 1936 til 1940. Árbókim 1936 fjaill- um mágrenoi Reykj aivíkuir, 1937 um Austiuir-Skafbafel'lissýslliu, 1938 um Eyj'afjörð, 1939 var fuiglabók og árbókin 1940 var um Sseliuhús og veiðivötn. Fyrsta Árbók Ferðafélags ía- iainds kom úit árið 1928 og fjallaði uim Þjórsárdal. Þá var hún prenit uð í 500 einitökuim en mú eru ár- bækuirmair giefniair út í 7500 eintök um. Frá svæðamótinu í Austurríki: Guðmundur og Hecht jaf ntef li Mætir Jacobsen í lokaumf erð í dag GUÐMUNDUR Siguirjónisson gerðTi j'afnitefli í biðskák sininá við Vestuir-Þjóð'Véirjainin Hecht í 19. umferð á svæðiaskákmótiinu í Auisturríki og vaon Hollendinginin Hairtoch í 20. umferð. Guðmund- ur er nú í sjöumda sæti með 12 viinmiiiniga Austur-þýzki stórmeist arinm Uhlmanm er langefstur á mótin'u, m'eð 15 vinninga. Haran hefuir tapaið aðeine einni sðcák, fyrir Heoht í 7. umferð. í öðru og þriðja sæti eru þeir Ulf And ersson himn 18 ára Svíi og Tékk inm Smejkal með 13 vinninga hvor. Hecht, Unigverjinm Portisch og Ivkw frá Júgósiliavíu hafa 12% vinmiiinig hver. Þeiiir tveir aíðast töldu eru báðir stórmieistarar. Þá kemuT Guðmiu'nduir með 12 vinm inga, Radulov frá Búlgariu 11%, Matamovic, Júgósiaivíu og Due- balUl, Vestur-Þýzkailandi 11 vimn- inga hvor. Úrslit í 19. umferð urðu þessi: Matamovic vanm Jacobsem, Iv- kov vamn Portisch, Diiokstein vanm Wesiteirinien, Zwaig vann Ldlhti, Uhbnianm vanm Oamilleri og Espig vamm Hartooh, en jafn- tefli gerðu Hecht og Guðmund- ur, Drimer og Andersson, Adam- ski og Du'e'balH, Smiejkai og Jains- son og Barczay og Radulov. Úrslit í 20. umferð: Guðmundur vann Hartoch, Drim'er vamm Duebail, Westerin- en varm Lahti, Jamisson vanm Zwaig og Espig vamm Camilleri. Jafnitefli gerðu Jacobsem og Hecht, Ivkov og Matanovic, And ersson og Portisch, Diicksteim ag AdamSki, Radiulov og Smejkal og Uhlm'a'nin og Barczay. í síðustu umferð sem fer fram í dag teflir Guðmundur við Norð urlandameistarann Ole Jacobsen og hefur hvítt. Meðail þeinra, sem leiða samiam hesta símia í síðcustu uomiferðinmi eru: (þeir fymrmiefndu leika hvítu) Smejkal - Uhirmanm .Matanovic i Andensgom, Hecht - Ivkov, Portiseh - DuebaCB og Zwaig - Raduilov. — sg.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.