Morgunblaðið - 04.11.1969, Blaðsíða 4
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 4. NÓVEMBER 1909
5555
• ^j.4444
WUBBIR
BILALEIGÁ
HVERFISGÖTU 103
VW Sendiferðabifreiá-VW 5 manna -VW svefnvagn
VW9manna-Landrover 7manna
LITLA
BÍLALEIGAN
Bergstaðastræti 13.
Sími 14970
Eftir lokun 81748 eða 14970.
MAGNÚSAR
4K1PHOlTl2lS^AR21].90 Jj
eftlr lókun'ttml 40381
bilaleigan
AKBBA UT
car rental service
r' 8-23-47
sendum
Fjaðrir, fjaðrablöð, hljóðkírtar,
i margar gerðir bifreiða.
p-'-rt-rrtr og fleiri varahlutir
Bílavörubúðin FJÖÐRIN
Laugavegi 168. - Simi 24180.
UNGLINGAR!
Kynnist U.S.A. Styrkur fyrir
ungtinga á afcMntfl 16—18 ára.
Tíl árs-skólaviistar í BandaiPÍkj-
unium. Uppl. veHttair á Ránar-
götu 12 tjM 14. nóvemiber mánu-
daga — föstudaiga ki. '5,30—
7,30. Sím<i 10335.
fM'v ^.
»fuchs*
ZAHNBÚRSTEN
Perluhvítaw tennur með
Dr. FUCHS tannburstum.
6 tegundir fást í lyfja- og snyrti
vöruverzlunum um land allt.
Heildv. AMSTERDAM
sími 31 0 23.
£ Skrýtin
stjórnarandstaða
„Kalli" skrifar:
„Til Velvakanda:
Ég er að spekúlera í þessari
blessaðri sfjórnairamdstöðu okkar
íslemdinga núna. Hún er hvorki
merkileg né upp á marga fiska,
að mér finnst. Húji talar um
sparnað, en kemur með milljóna
tillögur til eyðslu, og ekkertþyk
ir nógu gott. Býður nokkur bet-
ur, stendur þar. Ég sé aldrei,
hvar á að taka fé í allt þetta.
Svo, þegar fjárlögin koma, segja
þeir, eins og framsóknarfulitrú-
inm, þetta eru þau hæstu fjárlög,
og nú ætlar ríkisstjórnln bókstaf-
lega að gera út af við gjaldþol
þegnanina. En ekki er komið
langt í ræðunmi, þegar farið er
að tína til, hvað vamti. Jú, það
varatar meira í vegi, meira í
verklegar framkvæmdir, meira
til sjúkrahúsa, meira til alls kon
ar eyðslu, sem of langt yrði að
telja upp, alveg eins og fjárlög-
in myndu stórlækka, ef þetta allt
væri komið í viðbót. Mér finnst
nefndlega, Velvakandi góður, að
stjórnarandstaðan geri engan
greinarmun á plús og mínus. Og
svo spyr ég: Ætla þeir sér að
græða á þessu í kosningum?
Halda þeir almenning orðinn á
svo lágu stigi hugsunar og þroska,
að þetta gangi í hanin, eins og
ekki meitt? Fyrir hvern eru þeir
eigimlega að berjast?
Q f tvöfeldni þeir tvístíga
Þessi tvöfeldni getur aldrei
blessazt. Þegar þeir eru ekki með
í stjórn, þá vita þeir allt mögu-
legt, þeir eru þar eins og nokk-
urs konar fakírar, sem segja bara
hókus pókus, og svo kemur það.
En þegar þeir eru í stjórn, þá er
getuleysið og úrræðaleysið í al-
gleymingi. Og svo ef eitthvað
þarf að taka á, sem er óvineælt
og skerðir hag einhverra, þá tví-
stíga þeir og eru svo reknir frá
öllu saman. Eg trúi því ekki, fyrr
en ég tek á, að það verði ekki
stór mínus hjá þessum herrum,
þegar til kosninga kemur. Ef svo
verður ekki, þá er eitthvað bogið
við almenming. Hann lætur þá
blekkjast. Ég hefi oft spurt þá
í stjórnarandstöðunni, sem ég hefi
náð til, hvað þeir myndu hafa
gert í sporum ríkisstjórmarinnar
á hverjum tíma . . . Ekkert svar.
En það get ég sagt hiklaust, að
samhentari ríkisstjórn man ég
ekki eftir, síðan ég fór að fylgj-
ast með, og ég er satt að segja
steínmissa, hvernig hún hefir allt
af þorað að taka á hlutun.um,
segja fólki blákaldan sanraleik-
ann, þótt hamn sé ekki alltaf jafn
sætur, og þanmig hefir hún komizt
út úr hverjum vanda. Er það
ekki öfundin yfir þessari getu,
sem kemur stjórnarandstöðunni
til að tala þvert um hug sinm?
Það skyldi nú ekki vera?
Kalli".
g) Mótmælaskjal í skóla
og Velvakandabréf
„Einn frelsisunnandi" skrifar:
„Heiðraði Velvakandi!
Aldrei hefl ég fundið slíka þörf
til að skrifa þér, eiros og mú, en
Brúðarkjólar
hvítir og Ijósblásir, stuttir og síðir
Brúðarslbr
hvít og Ijósblá.
KJÓLASTOFAN, VESTURGÖTU 52.
drvalsgarníð tí^fr
Allar tegundir í buxnadragtina
í kjólinn og
peysuna,
heklunálar og prjónar.
Næg bílastæði.
Verzlunin DALUR
Framnesvegi 2.
GLÆSILEG
NORSK FRAMLEIÐSLA
I SERFLOKKI
E. TH. MATHIESEN H.F.
SUÐURGOTU 23¦— HAFNARFIRÐI
SÍMI 50152
ástæðan er aitvik, sem kom fyrir í
gagnfræðaskóla nokkrum hér í
bæ. Eru viðbrögð anraars deilu-
aðilans slík, að furðu sætir, og er
það skólastjóri umrædds skóla, en
þau eru þvílík sem maður heyrir
um í fréttum af austantjaldslönd
lun. Hann virðist ekki gera sér
grein fyrir persónu- og ritfrelsi,
sem alltaf er í hávegum haft í
hinum frjálsa heimi, en víkjum
nú að málsatvikum. Þanmig er,
að eimim nemanda skólans er
vikið úr honum og það gertþann
ig, að bekkjarfélagar haros töldu
astæðu til að mótmæla þeirri ráð-
stöfun, sem þeir og gerðu sam-
kvæmt leikreglum hins frjálsa
heims, þ.e.a.s. skrifuðu mótmæla-
skjad, undirskrifað af bekknum,
og komu því til rétts aðila. En
hvað gerist? Hinn háttvirti skóia-
stjóri brást hinn reiðasti við,
gekk á fuiid nememda og krafð-
ist þess, að þeir bæðu hamm af-
sökunar á slíku athæfi, sem hann
taldi næstum refsivert, og lét að
því liggja, að ef það yrði ekki
gert, yrði allur bekkurinn rekinn
úr skólanium. Ekki gerði hann til-
raun til að sýna bekknum fram á
réttlæti brottvikningar nemand-
ans umrædda, sem hefði þó ver-
ið skylda hains, samkvaBmt al-
mennri kurteisi og háttvísi af
manni í þessari stöðu. Og til að
forðast brottvikningu úr skólan-
um, baðst bekkurinn afsökunar.
Síðan gerist það, að nokkrir nem
endur úr umræddum bekk skrifa
þér, Velvakandi góður, og birtir
þú bréfið hinin 1. nóv. til að gera
heimimum kunnugt, hvað hér er
að gerast. Þá bregður svo við, að
hinn títtnefndi skólastióri kemur
í bekkinn, er hann hafði lesið
dálka Velvakanda og krefst þess
af nemendum, að þeir afturkalli
þetta bréf sitt (og helzt birti
annað, sem lofi hanin og heiðri),
þvi a<5 þeir séu svo mikil börn,
að þeir skilji ekki, við hvern
þeir séu að deila, og ef ekki,
skuli hamn höfða opinbert mál
gegn þeim! Slík framkoma af
skólastjóra finmst mér vera slík,
að ástæða sé til nánari rannsókn-
ar.
Einn frelsisunnandi".
0 Agi í skólum
og brottrekstur
Velvakandi á erfitt með að
taka nokkra afstöðu til þessa
máls, þair sem enn hefur hanm
aðeins fengið bréf frá öðrum
málsaðiljanium, þ.e. nemendum
og aðstandendum þeirra. Bréfið
hér að ofan er t.d. frá ættdngja
eins nemamdans.
Það er ljóst af bréfi nemend-
anna, sem birt var hér á laiugar-
dag, að eitthvað hefur nemamd-
inn brotið af sér áður en hann
var rekinn úr skólanum. Hins
vegar er brottvísun úr skóla svo
harkaleg refsing fyrir agabrot,
að hún á ekki að koma til mála,
mema sem alger neyðarráðstöf-
un og þraiutalending, þegar allt
annað hefur verið reynt. Það er
auðvitað óþolandi fyrir kennara
og skólastjóra að geta ekki haft
sæmilegan aga í skólanium, og
það er einnig slæmt fyrir nem-
endur, þvi að kenmsla nýtist illa
eða ekki, þegar of mikið aga-
leysi viðgengst. Það er erfitt að
samræma frjálsræði og mátuleg-
am aga í skólum, en einhvern
veginn verður að reyna að sigla
á milli heraga og stjómleysis,
hvort tveggja er jafn slæmt fyr-
ir nemendur og kennaira. Frelsi
má ekki misnota til óláta í tím-
um eða skrópa.
En hvað sem þessu líðnjr, þá er
ótækt, ef rétt er frá hermt, að
memendur fái ekki óáreittir og
óávítaðir að skrifa undir mótmæla
skjal eða senda Velvakanda bréf,
þar sem þeir skýra frá skoðun-
um sínium. Vitamlega á ekki og
má ekki koma í veg fyrir það, að
þeir fái ao skýra mál sitt. Ein-
hvern aga verður að hafa á náms
fólki, en lærimeistarar þess mega
ekki halda, að fyrsta lexíam í lýð-
10111
ræði sé fólgin í múlbindingu og
sviptingu málfrelsis!
0 Prjónakonurannir
„Prjónakona" skrifair:
„Rvík, 29. október 1969.
Velvakandi góður!
Ég má nú til með að skrifa
þér, þótt þú svaraðir ekki síð-
asta bréfi mínu, en ég reynd nú
aftur, þótt efnið sé annað. Nú er
verið að láta danskan mann
setja hér niður prjónastofu, en þó
hafa íslenzkar konur verið að
prjóna til að vinma sér inin smá
aukapening. Búast má við, að
þessi maður yfirtaki alveg mark
að hér með sittni vélaframleiðslti,
en íslenzkar konur gátu alveg
fraimleitt meira en nóg á mark-
aðinm.
Prjónakona".
— Eigum við ekki heldur að
vona, að þessi prjónaskapur bæt
ist við þanm, sem fyrir er, því
að Velvakanda hefur skilizt að
leragi sé hægt að stækka markað-
inn fyrir íslenzkar prjónavörur.
% Svar til
landsbókavarðar
Það er algengt fyrirbrigði, þá
er menn komast í rökþrot og
falla úr andlegu jafnvægi, að
blanda þá alls óskyldum efnum
inn í mál það, sem um er að
ræða, Þetta hefur því miður hent
svo gæflyndan mann, sem dr.
Finmboga Guðmundsson, lands-
bókavörð, er hann reynir í Morg
unblaðinu s.l. sunmudag, að af-
saka það, sem ég leyfði mér að
kalla „skemm,darstarfsemi" á
byggingu Lamdsbókasaifnihússms.
Ég fæ þannig ekki með neinu
móti séð, hvað deilur ísraels-
mamma og Araba fyrir botni Mið-
jarðarhafsins koma þessu máli
við. Þær deilur ætla ég því að
iáta liggja á milli hluta, svo og
persóniuleg hnútuköst landsbóka-
varðar í minm garð.
Lamdsbókavörður telur mig
hafa varpað sprengjum að þeim,
sem að nefndum skemmdarverk-
um hafa unmið. Þessu er alveg
öfugt farið. Hafi nokkrum
sprengjum yerið varpað, þá var
það gert af þeim, sem skemmd-
arverkin umnu. Hlutverk mitt vaæ
hins vegar að varpa sprengjun-
um til baka til þeirra, sem þeim
köstuðu. Fyrir þetta hefi ég
greinilega orðið var við miklar
þakkir hjá öllum almenniingi, sem
ekki er alveg sama um hvern-
ig farið er með Landsbókasafns-
húsið, sem Jón Jakobsson kall-
aði „gimstein" og „þjóðarinnar
hús, framar ölluni öðrum bygg-
ingum", sem eimnig .^narkaði
nýtt tímabil í byggingarsögu ís-
lands".
Með því að vekja athygli al-
mennings á því, hvernjg þessa
„gimsteins" þjóðarinmar er gætt,
var það að sjálfsögðu ekki ætlam
mín, að veitast að landsbókaverði
persónulega, enda tel ég hann
fullkomlega starfi sínu vaxinm.
Viðhald og vernd hússins er og
heldur kannski ekki fyrst og
fremst i hams verkahring, held-
ur þeirra opinberu embættis-
manma, sem um fasteignir ríkis-
ins eiga að sjá.
Af minni hálfu er þetta útrætt
mál. Aðalatriðið er að landsbóka
vörður viðurkenmir í nefndri
grein simmi, „að þyki þær eikará-
fellur, sem settar hafa verið upp
á s'.öpla þá, er mynda umgerð
um sjálfan inmgang hússins, ganga
í berhögg við stíl hússims, þá sé
auðvitað hægurinm á að taka
þessar áfellur aftur og hafa
stöplana eins og þeir voru". Þá
gerir landsbókavörður og ráð fyr
ir því, að „þar til kvaddir dóm-
bærir memn munii efalaust fjalla
á símum tíma um Safnahúsið,
eins og aðrair slíkar byggingar".
Er þess þá að vænta, að til þeirra
starfa veljist ekki menn á borð
við þá, sem „spremgjunum köst-
uðu" í anddyri Landsbókasafns-
hússirus.
Sigurgeir Sigurjónsson".
KIV- f" Q -ySSU^
c—<v
^é
~G&'
ÆSX\
ao
'I'IB