Morgunblaðið - 04.11.1969, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 04.11.1969, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 4. NÓVEMBER 1'9'60 Vegna endurtekinna fyrirspurna um vinning í happdrætti Blindrafélagsins s.l. sumar, birtist hér aftur vinningsnúmerið, en það kom upp á miða no. 16500. Myndin sýnir afhendingu vinningsins, sem var Ford Capri fólksbifreið. (Frá Blindrafélaginu). í dag er þriðjudagur 4. nóvember og er það 308. dagur ársins 1969. Eftir lifa 57 dagar. Ardegisháflæði kl. 2.14. Athygli skai vakin á því, að tilkynningar skulu berast í dagbókina •nilli 10 og 12, daginn áður en þær eiga að birtast. Næturlæknir 1 Keflavik 4.11 og 5.11 Amfojörn Ólafsson 7. 8. og 9.11. Kjartan Ólafsson 6.11. Guðjón Klemensson 10.11. Arnbjöm Ólafsson Keflavíkurapótek er opið virka daga kl. 9—19, laugardaga kl. 9 og sunnudaga frá kl. 1—3. Kvöld og helgidagavarzla i lyfjabúðum í Reykjavík vikuna 1. nóv. til 7. nóv. er í Garðs Apóteki og Lyfjabúðinni Iðunni. Læknavakt í Reykjavík, kvöld-, nætur- og helgidagalæknir, sími 21230 frá kl. 17—8 að morgni virka daga, en allan daginn á helgidögum og frá hádegi á laugardegi. Borgarspttalinn i Fossvogi: Heimsóknartími kl. 15—16, 19— 19.30. Borgarspitalinn i Heiisuverndarstöðinni. Heimsóknartími kl: 14-15 og kl. 19—19.30. Kópavogsapótek er opið virka daga kl. 9—19, laugardaga kl. 9—12 og sunnudaga kl. 1—3. Læknavakt í Hafnarfirði og Garðahreppi. Upplýsingar í lögreglu- varðstofunni sími 50131 og slökkvistöðinni, sími 51100. Ráðleggingastöð Þjóðkirkjunnar. (Mæðradeild) við Barónsstíg. Við- talstími prests er á þriðjudögum cg föstudögum eftir kl. 5. Viðtalstími læknis er á miðvikudögum eftir kl. 5. Svarað er í síma 22406. Bilanasími Rafmagnsveitu Rvíkur á skrifstofutíma er 18-222 Nætur- og helgidagavarzla 18-230 Geðvemdarfélag íslands. Ráðgjafa- og upplýsingaþjónusta að Veltusundi 3, uppi, alla mánuJaga kl. 4—6 síðdegis, — sími 12139. Þjón ustan er ókeypis og öllum heimil. AA-samtökin í Reykjavík. f undir eru sem hér segir: í félagsheim- ílinu Tjarnargötu 3C á miðvikudögum kl. 9 e.h. á fimmtudögum kl. 9 e.h. á föstudögum kl. 9 e.h. í safnaðarheimilinu Langholtskirkju á laugardögum kl. 2 e.h. í sainaðarheimili Neskirkju á laugardögum kl. 2 e.h. Skrifstofa samtakanna Tjarnargötu 3C er opin milli 6—7 e.h. alla virka daga nema laugardaga. Sími 16373. AA-samtökin í Vest- mannaeyjum. Vestmannaeyjadeild, fundir fimmtudaga kl. 8.30 e.h. 1 húsi KFUM. Hafnarfjarðardeild AA — Fundir á föstudögum kl. 21 í Góðtemplara- húsinu uppi. n Edda 59691147 — 1 I.O.O.F. Rb 4 = 1181148% — E.T. I. 9. III Kiwanis, Hekia Fundur í Þjóðleikhússikjallaranumí kvöld kl. 7,15. broatamAlmur Kaupi aKan brotamálm (ang- hæsta verði, staðgreiðsla. Nóatún 27, sími 2-58-91. SlLD Við kaupum síld, stærð 4—8 í kílóið, fyrir 1 kr. hvert kíló, afgreitt í Fuglafirði. P/f. Handils & Frystivirkið SF, Fuglafjörður — F0royar, sími 125-126-44. INNRÉTTINGAR Vanti yður vandaðar innrétt- ingar í hýbýlli yðar, þá leitið fyrst títboða hjá okkur. — Trésm. Kvistur, Súðarvogi 42, símar 33177 og 36699. NÝ VOG Til sötu er sem ný Wistoft búðarvog, 15 kg. Uppl. í síma 4-26-85, m« M. 16— 20 (4—8). CORTINA '65—'66 óskast, aðeins góður bílll kemur til gnewi®. Uppt. í síma 33043. RAÐSKONA óskast á 'heim'ii ail'diraðs mannis. — Uppl. í sima 19829 eftiiir kl. 6 á kvöid'io. PRENTNEMI ósikiast, Regiliuisem'i áskil'io. Tilllb. semd'iist afgr. Mbl. fyrir föstudag menkt: „Prent- niemii". TIL LEIGU 4ra henb. íbúð til ieigu í Austurbæ. Regtusemii ásikil- in. Tiflb. seindist MM. merikt: „Ibúð 8539 ". KONA ÓSKAR eftir amvinmj. Uppl. í síma 23261. HAFNARFJÖRÐUR Lítil fbúð óskast fynir 1. des. Skni 50686 eftir k1. 5,30. BlLSKÚR ÓSKAST til ieigu í Vestunbænum. Tif- boð menkt: „Briskúr" senPust Mfot. fynir 7. þ. m. KYNNING Maður á mhðjum atdni, regliu samur í góðum efnium, vM kynrnaist góðra, negliuisamri sttúNciu á afdninium 36—40 ána. Tito. til MM. fynir 8. þ. m. merkt: „Októfoier 0199". KARTÖFLUSKRÆLARI ósfkaist. Uppl. í síma 41995. RAÐSKONA óskiast á ítið sveitathenmiilii bagiair ei þótt foem fy flgii. — Sírrvi 34832. KONA MEÐ EITT BARN óskar eftir náðskoniustöðu hjá 1—2 möomum, má vena í sveit. Uppl. í síma 11163. FRÉTTIR Tónabær Félagsstarf eidri borgara. — Mið- vikud. 5. nóv. verður opið hús fyr ir eldri borgara í Tónaibæ frá kl. 1,30—5.30 e.h. Spilað verður bridge og önmiur spil. Bókaútlán, upplýs- ingaþjónusta, kaffiveitin.gar og skemmtiatriði. Töfl, blöð og tíma- rit verða til afnota fyrir gesti. Kvenfélagskonur, Njarðvíkum Fundur verður haldinn fimmtud. 6. nóv. kl. 9 í Stapa. Snyrbidama sýnir á fundinum. Kaiffiveitinigar. Húsmæðrafélag Reykjavikur held- ur basar að Hallveigarstöðum laugard. 8. nóv. kl. 2. Félagskonur eru beðnar að koma murnum í Fé- lagsheimiilið eða til Jónínu, Sól- vallagötu 45 (sími 14740), Sigríð- er, Hjarðarhaga 27, Ragnheiðar, Mávahlíð 13 og Sigríðar, Ránar- götu 26. Kvenfélag Lágafellssóknar Fundur að Hlégarði fimmtud. 6. nóv. kl. 8,30. Konur í Styrktarfélagi vangefinna Fundur í Hallveigarstöðum fimmtudaginn 6. nóv. kl. 8.30. Fund arefni: Minmzt 10 ára starfs kvenna í félaginu. Anna Snorradóttir sýnir litskuggamyndir. Líkan af nýbygg ingu félagsins verður til sýnis. Fjár öflunarskemmtunin verður sunnu- dagirm 7. des. á Hótel Sögu. Sunnukonur, Hafnarfirði Munið fundinn þriðjudaginn 4. nóv. í Alþýðuhúsinu kl. 8.30. Konur úr kvenfélagi Kópavogs koma í heim sókn. Margt til skemmtumar. Mun ið breyttan fundaratað. Styrktarfélag lamaðra og fatlaðra, kvennadeild. Basarinm verður 29. nóv. Föndurkvöld á fimmtudögum fram að basarnum. Kvenfélag Háteigssóknar heldur skemmtifund í Sjómanna- skólanum þriðjudaginn 4. nóv. kl. 8.30. Spiluð verður félagsvist. Verkakvennafélagið Framsókn Basar félagsins verður 8. nóv. Vin- samlegast komið gjöfum á skrif- stofu félagsins í Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu, sem allra fyrst. Skrif stofan opin frá kl. 1—7 virka daga Kvenfélag Frikirkjusafnaðarins i Hafnarfirði heldur fund í Alþýðu- húsinu fimmtudaginn 6. nóv. kl. 8.30. Rætt verður um vetrarstarfið. Spilað Bingó. Félagskonur takið með ykkur nýja félaga. Borgfirðingafélagið heldur spila- kvöld að Skipholti 70. fimmtudag- inn 6. nóvember kl. 8.30. Skafti og Jóhannes sjá um fjörið til kl. 1. Mætið vel og takið með ykkur gesti. Dansk Kvindekiub afholder sin n-æste Sammenkomst í „Nordens Hus“ tirsdag d. 4. november kl. 20.30 præcist. Langholtsprestakall Biblíufræðsla Bræðrafélags Lang- holtssafnaðar (leshringurinn) hefst fimmtudagskvöldið 6. nóv. kl. 8. Leiðbeinandi: séra Árelíus Níels- son. Allir velkomnir. Heimatrúboðið Hin árlega vakningavika starfsins verður að Óðinsgötu 6A dagana 2.—9. nóv. Samkomurnar hefjast hvert kvöld kl. 8.30. Allir velkomn ir. Hvítabandið heldur fund að Hallveigarstöðum þriðjudaginn 4. nóv. n.k. kl. 8,30. Auk venjulegra fumdarstarfa verð- ur rætt um undirþúning jólastarfs- ins. (basar og kaffisala). Kvenfélagskonur, Keflavík Hátíðarfundur í tilefni 25 ára af- mælis félagsins verður haldinn mið vikudaginn 5. nóv. kl. 8 í Aðalveri. Kaffiveitingar og skemmtiatTÍði. Bókabíllinn verður lokaður um óákveðinn tíma. Kirkjunefnd kvenna Dómkirkjunn ar heldur sína árlegu kaffisölu og basar 9. nóv. Velunnarar sem vilja gefa muni á basarinn, gjöri svo vel að koma þeim til nefndarkvenna eða kirkjuvarðar Dómkirkjunnar. Kvenfélag Grensássóknar heldur aðalfund þriðjudaginn 4.11 kl. 8.30 í safnaðarheimilinu Miðbæ við Háaleitisbraut. Upplestur. Ljósastofa Hvitabandsins er á Fornhaga 8. Ljósböð fyrir börn innan skólaskyldualdurs. Simi 21584. íslenzka dýrasafnið er opið á sunnudögum frá kl. 10 árdegis til 10 síðdegis í Miðbæjar- skólanum, ekki í gamla Iðnskólan- um, eins og stóð í Mbl. í gær. Kvennadeild Kvenfélag Fríkirkjusafnaðarins 1 Reykjavík heldur BASAR þriðju- daginn 4. nóvember kl. 2 í Iðnó. Félagskonur og aðrir velunnarar Frikirkjunnar, sem gefa vilja á basarinn eru vinsamlega beðnir að koma gjöfum til Bryndísar Þórar- insdóttur, Melhaga 3, Lóu Kristjáns dóttur, Hjarðarhaga 19, Kristjönu Árnadóttur, Laugavegi 39, Margrét ar Þorsteinsdóttur, Laugavegi 52, Elísabetar Helgadóttur, Efstasundi 68, og Elínar Þorkelsdóttur, Freyju götu 46. Kvenfélag Langholtssafnaðar heldur fund þriðjudaginn 4. nóv. kl. 8.30 í Safnaðarheimillmu. Bræðrafélag Langholtssafnaðar heldur fund þriðjudaginn 4. nóv. kl. 8.30 í Safnaðarheimilinu. Kvenfélagið Hrönn heldur fund miðvikudaginn 5. nóv. kl. 8.30 að Bárugötu 11. Gengið verð ur frá jólapökkunum. Kvenfélag Garðahrepps Félagsfundur verður á Garðaholti þriðjudaginn 4. nóvember kl. 8.30. Myndasýning og fleira. Ljósmæðrafélag íslands Félags- og skemmtifundur verður haildinn í Hábæ, þriðjudaginn 4. nóv. kl. 8.30. Fótasnyrtidama verð ur til viðtals á staðnum. Sjódýrasafnið í Hafnarfirði Opið daglega kl. 2—7. Basar Ljósmæðrafélags íslands verður 30. nóvember. Þær sem hafa hugsað sér að gefa muni á basar félagsins komi þeim til ein- hverra eftirtalinna fyrir 25. nóv. ember. Hjördísar, Ásgarði 38. Sól- veigar Stigahlíð 28. s. 36861. Sig- rúnar Reynimel 72 s. 11308, Soffíu Freyjugötu 15 Hallfríðar Miklu- braut 44. Unnar Jónu Hrauntungu 39 Kópavogi s. 50642, Unnar Hring braut 19. Haf. 50642 eða á Fæð- ingardeild Landspítalans. Kvenfélag Lágaf«Ussóknar Félagskonur eru minntar á basar inn, sem verður í Hlégarði sunnu- daginn 16. nóv. Húsmæðrafélag Reykjavikur Basarinn verður 8. nóvember. Fé- lagskonur og velunnarar félagsins eru vinsamlega beðnir að koma bas armunum í félagsheimilið að Hall veigarstöðum á mánudögum milli 2—6. Nánari uppl. í símum 14740 (Jónína), 16272 (Þuríður), 12683 (Þórdís). Slysavamadeildin Hraunprýði, Hafnarfirði Basair félagsins verður föstu- daginn 7, nóv. kl. 8.30 í Sjálfstæðis húsinu. Konur, sem ætla að gefa muni eru vinsamlegast beðnar að koma þeim í Sjálfstæðishúsið 5. nóv. kl. 3—7. Basar kveniélags Langhoitssóknar verður haldinn laugardaginn 8. :.óv. kl. 2 í Safnaðdrheimilinu. All- u, sem vildu gefa á basarinn, eru vmsamlega beðnir að láta vita í símum 32913, 33580, 83191 og 36207. Kirkjunefnd kvenna Dómkirkjunn ar. Fótaaðgerðir fyrir aldrað fólk á fimmtudögum frá 9—12 í Kven- skátaheimilinu Hallveigarstöðum (Gengið in.n frá öldugötu) Pantan- ir teknar í síma 16168 árdegis. Kvenfélag Fríkirkjusafnaðarins hefur hafið að nýju fótaaðgerðir fyrir aldrað fólk í söfnuðinum í félagsheimili Langholtssóknar á miðvikudögum milli 2—5 Síma- uppl. 36799 og 12924. Kvenfélag Hafnarfjarðarkirkju hefur hafið fótaaðgerðir að nýju Kvæðamannafélagið Iðunn 40 ára. LOF sé gjört með ljóða blatoi, lífinu þó að vonum hraki, haldið sé að húsa-baki í haiustsins kuli lífs á reit. Hermt er svo í foroum fræðium: Fljóðið vigt á guða hæðum, átti meiri ást í gæðum, en Óðins tigna sveit. öll hún goðin endur-nærði, æskunnar í búndng færði. Þá ellin steig þeim öldnu nœrri, ódáins þeim skenkti veig. Errn á jörð býr andii Braga, Iðunnar er munuð saga. Þeir, sem göfug ljóðin laga, lúta þeirra guða teig. Eddu mál og Egils kvæði, ofin eru úr sama þræði: ljósa-gulli, Ijóðsin'S sæði. Lilja á mál’sins kosta-sjóð. Arason á aldar hvörfum, orti ljóð, með huga djörfum. Þó bitrum væri beittur örvum, Braga hyllti á dauða slóð. Hallgríms ljóð til himna stiigu, hertu móð, er stofnar hnigu. Þegar móðu meinin sigu á mædda þjóð, með brostna dáð. Táp og fjör með trúar söngum, treysti för hans þroska, lönguim. Ásf var gjör af andans föngum. Alvís svörin: Drottins náð. Eggerts ljóð um sselu sveita, svanna og manni skyldu veilta áskorun til ástar — heita, ást á landi og þjóð. II. Bjarni kvað á bjarka máli. Beitti skyggðu aindans stáli, móti lygðum, lausung, táli, með loga-branda vóð. Jónas lokka, gullna greiddi, frá Gljúfrabúa Huldu seiddi, í Sæludalinn svannann iieiddi, við söng og blóma stóð. Náttúrunnar numdi strengi, niðinn fjalla, skrúðklætt vemgi. Þjóðar sinnar gullið geragi gróður-setti haran. Breiðfjörðs harpa, hljóma þíða, huga leiddi að barmi hliða. fyrir eldra fólk í söfnuðinum í húsi Sparisjóðs Hafnarfjarðar, mámudaga kl. 2—5. Símauppl. i s. 50534 eftir hádegi. Kvenfélag Hafnarfjarðarkirkju hefur hafið fótaaðgerðir að nýju fyrir eldra fólk í söfnuðinum í húsi Sparisjóðs Hafnarfjarðar, mánu- daga milli 2—5 sími 50534 eftir hádegi. Óðar bar hún angatn blíða inn í manna rann. Þessi Ijóðin þjóðin kunn.i, þreytti óð á kvöldvökunni. í manns og fljóða muna brunmá mildur gróður lá. Þaragað sótti Þorsteinn sönginii. Þar fann Grímur lista föngin. Leizt þar Páli ljóða þröngin, lífsins sólar brá. Höfuð-skáldio, hlynir Braga, hylltu ’aran allt til vorra daga. Þau mun geyma göfug Saga. Gleymast aldrei þjóð. ögn þó syrti í ál'inn núna, emiginn deyðir ljóðin, rúno. Iðunn gefur aftur trúna á aldar vizku-sjóð. Ódáins mun auðnu gróður um aldir vaxa úr skauti móðut. íslandi vex andans hróður, og enn til hæða lyft. Illgresi í akur-lönduim, ördeyðu á brunasöndum, vábeiðu frá véla öndium verður frá oss kippt. HI. Vimir, kveðið kjark í mengi, knýið fast á ljóða-stremgi, þá miun landsins greiðast geragi göfgi þróast enra. Guð, sem megin manni gefur, mögur ljóss, er sigrað hefur aradann þros-kar, ekkert tefur. Óskin rætist seran. Fjörutíu farin ár, fékkst við tígi Braga: fljóða hlýju, fránar brár. Form og ný er saga. Hreirat er sturagið Ijóða liit, litum þrungið málið. Ið.unn, þunigu eplira þín, yragja tungu stálið. Ábyrgð vekur ættar nafn, aMir rekur sagara: Aldin tekja, óðar safn. Aldrei hrekist bagan. Slgr. Daviðsson. Afmælisóður

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.