Morgunblaðið - 04.11.1969, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 04.11.1969, Blaðsíða 7
MORG-UNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGTJR 4. NÓVEMBER 1969 FRÉTTIR 5. nóv. kl. 8,30 í Árbæjarskóla. Frú Dröfn Farestveit matreiSslukenin- ari sýnir blómaskreytingar. Kaffi veitingar. Heimatrúboðið Vakninigasamkonia í kvöld kl. 20,30. Allir velkomnir. gpilakvöld Templara, Hafnarfirði Félagsvistln í Góðtemplarahúsinu tniðvikudag 5. nóv. kl. 20.30. Áfengisvarnarnefnd kvenna í Reykjavík og Hafnarfirði held- ur fulltrúafund fimmtudaginm. 6- nóv. kl. 8.30 að Café Höll (uppi). Stjórnin. Styrktarfélag fatlaðra og lamaðra Kvennadeild: Félagskonur og aðr- ir velunnarar félagslns. Basarinn verður 29. nóv. Tekið á móti gjöf um á Háaleitisbraut 13 (skrifstof- an). K.F.U.K. Ad. Kvöldvaka kl. 8.30 i kvöld Kaffiveitin.gar, vitnisburðir. — All ar konur velkomnar. , Málverkasýningu Gunnars S. Magnússonar 1 Bogasal Þjóðminja salsins er framlen.gt vegna góðrar aðsóknar til kl. 10 í kvöld. Filadelfla, Reykjavlk Frú Vivian Malcom er bandarísk kona, sem verið hefur kristniboði í Alaska um 18 ára skeið. Um mörg ár hefur það verið draumur henn- ar að fá tækifæri til þess að heim- sækja ísland. Nú segir hún í ný- komnu bréfi, að svo virðist, sem Guð sé að uppfylla þennan lönigu gefna draum. Vaentir hún að geta verið í Reykjavík og talað á sam- komu í Fíladelfíu þriðjudaginn 4. nóv. Við viljum gjarnan koma á móti ósk þessarar konu, sem við vitum nokkur deili á síðan fyrir mörgum árum, og auglýsum hana sem ræðumann í kvöld kl. 8,30. Þetta er þó skrifað með þeim fyrir vara, að flugáætlanir sem hún gef ur upp í bréfi sínu, geta breytzt. Kvennadeild Slysavarnafélagsins 1 Reykjavík heldur fund miðviku- daginn 5. nóv. kl. 8.30 að Hótel Borg. Ómar Ragnarsson skemmtir á fundinum. — Upplestur o.fl. Kvenfélag Bústaðasóknar Postulímsmálninigarniámskeið eru að byrja. Upplýsingar hjá Ellen í síma 34322. Basar Kvenfélags Hallgrímskirkju verður haldin.n 22. nóv, en ekki 15. móv. eins og tilkynnt var. Gjafirn- ar afhendist í Félagsheimilið 20. og 21. nóv. kl. 3—6 e.h. báða dag- a<na. Einwig til frú Huldu Nordal, Drápuhlíð 10 (sími 17007) og frú Þóru Einarsdóttur, Engihlíð 9 (sími 15969). — Basarnefndin, Kvenfélag Árbæjarsóknar Fundur verður haldinn miðvikud. * Ljenaió M Áheit og gjafir Áheit og gjafir á Strandakirkju afhent Mbl. BB 100, ÞSG 100, NN 1200, x2 200, SMS 100, NN 500, GM 300, GE 1000, Friðrik Jónsson 100, ÞT 200, Daddý 100, GMG 300, RÞ 500, HO 100, ómerkt 100, GT HK 100, MS 1000, HÓ 100, SH 100 6od 50, VS 1000, Signý 200, GM 200, NN 10, Ósk 250, RJ 500, Þuriður 100, ÞÞ 75, Laufey 100, Kr. Guðjónss. 200, Guðrún Hafliðad. 200, Gísli J. Jóns son 100, Sigurbjörg Guðlaugsd Stokkseyri 150, AG 50, ÓH 100, Dára 100, JÁ 20, R 300, Þorbjörg Kristjánsd. 500, VP 50, Ebbi 200, SS 200, K 10, SS 200. Áheit og gjafir á Strandakirkju afh. Mbl. SS 25, EMÓ 100. SÓ 300, GG 1000, E 50, GG 50, NN 100, SG 300, HH 50, Þórunn 100, Ásgeir 100, KI 200, GP 100, N 150, SM 100, ESK 100, HSG 200, E og M Bartels 250, GSH 100, g.áh. NN 150. Áheit og gjafir á Sólheimadreng- inn afh. Mbl. VÞB 35, Jós 10, JÁ 100, kona á Akranesi 100, Bjarni 100. Kvenfélag Kópavogs Fundur í Félagsheimilinu fimmtu daginn 6. nóv. kl. 8.30. Jólafund- ur, Hallfríður Tryggvadóttir. Sýni- kenmsla á heitu brauði og ábætis- réttum, Sveinbjörn Pétursson. Kvenfélag Bústaðasóknar Furndur verður í Réttarholtsskóla mánud. 10. nóv. kl. 8,30. Sýndar gamlar og nýjar myndir frá kven- félaiginu. Kvenfélagið Bylgjan Muniið fundinn fimmtud. 6. nóv. kl. 8,30 að Bárugötu 11. Tizkusýndng og fleira til skemmtuna>r. Berklavörn Hafnarfirði Spilum í kvöld í Sjálfstæðishús- inu kl. 8,30. Dagur frímerkisins „Dagur frímerkisins" er í dag og hefur Félag frímerkjasafnara kynningu á frímerkj asöfnun með gluggasýningum víðs vegar í borg- inni. Hér er aðeins um að ræða sýnishorn af frímerkjasöfnum, sem félagar í Félagi frímerkiasafnara hafa sett upp. Félag þetta hefur starfað í rúm- lega tólf ár og áorkað miklu til eflingair söfnun frímerkja hér á landi, m.a. hefur það haft veg og vanda af „Degi frímerkisins" á s.l. níu árum. Félagið fékk því eininig til leiðar komið að póstmálastjórn in fór að nota sérstakan póststimp il í pósthúsinu í Reykiavík á „Degi frímerkisins" og er póstur dagsins stimplaður með stimpli þessum svo og sérprentuð umslög félagsins sem það gefur út nú eins og á undainförnum árum. Frímerkjasöfniun hefur náð ótrú lega miklum vinsældum hjá ung- um og gömlum um heim allan og þá einnig hér á landi og má það m.a. þakka sýningum þeim, sem Félag frímerkjasafnara hefur haldið hér í borg. Nr. 147 — 30. október. 1969. Kaup Sala ) Bandar. dollar 87,90 88,10 1 Sterlingspund 210,30 210,80 1 Kanadadollar 81,70 81,90 100 Danskar kr. 1.170,14 1.172,80 100 Norskar kr. 1.229,80 1.232,60 100 Sænskar kr. 1.701,60 1.705,46 100 Finnsk mörk 2.089,85 2.094,63 100 Franskir fr. 1.574,70 1.578,30 100 Belg. frankar 176,85 177,25 100 Svissn. frankar 2.036,94 2.041,60 100 Gyllini 2.440,00 2.445,50 100 Tékkn. krónur 1.220.70 1.223,70 100 V-þýzk mörk 2.382,60 2.388,02 100 Lírur ¦ 14,05 14,09 100 Austurr. sch. 339,90 340,68 100 Pesetar 126,27 126,55 100 Reikningskrónur — Vöruskiptalönd 99,86 100,14 1 Reikningsdollar — Vöruskiptalönd 87,90' 88,10 1 Reikningspund — Vöruskiptalönd 210.95 211,45 SKIPADEILD S.Í.S. — Arnarfell er væntanlegt til Rvíkur í kvöld. — Jökulfell er væntanlegt til Stöðvarfjarðar í dag. — Dísarfell fer í dag frá Uddevalla til Frederikshavn, Venitspils, Rostock og Svendborgar. — Litlafell er í Rvík. — Helgaíell er á Reyðarfirði. — Stapafell er í Rvík. — Mælifell lestar á Norðurlandshöfnum. — Med. Sprinter er í London. — Pacific fór í gær frá Húsavík til London. — Crystal Scan fór 2. þ.m. frá Sauðárkróki til London. — Borgund fer væntanlega í dag frá Álesund til Húsavíkur. SKIPAÚTGERD RÍKISINS, REYKJAVÍK — Herjólfur fer frá Vest- mannaeyjum kl. 2100 í kvöld til Rvíkur. — Herðubreið fer frá Rvík í dag austur um land í hrimgferð. — Baldur fer frá Rvík í kvöld vestur um land til ísafjarðar. — Árvakur er á leið frá Austfjarða- höfnum til Rvíkur. HAFSKIP H.F. — Langá er í Rvík. — Laxá er í Piraeus. — Rangá er I Rvík. — Selá er væntanleg til Gautaborgar í dag. — Marco fór frá Hamborg í gær til Ipswich og Rvíkur. LOFTLEIÐIR H.F. — Bjarni Herjólfsson er væntanlegur frá NY kl. 1000. Fer til Glasgow og London kl. 1100. Er væntanlegur til baka frá London og Glasgow kl. 0145. Fer til NY kl. 0245. — Guðríður Þor- bjarniardóttir er væntanleg frá NY kl. 1000. Fer til Luxemborgar kl. 1100. Er væntanleg til baka frá Luxemborg kl. 0145. Fer til NY kl. 0245. FLUGFÉLAG ÍSLANDS H.F. — MILLILANDAFLUG — Gullfaxi fór til Lundúna og Khafnar kl. 09.30 í morgun og er væntanlegur aftur til Keflavíkur kl. 16.10 í dag. — Fokker friemdship flugvél féla'gsins fer frá Khöfn kl. 10.15 um Bergen og Vaga og er væntanleg til Rvíkur kl. 17.10 í dag. — Gullfaxi fer til Glasgow og Khafnar kl. 09.00 í fyrra- málið. — INNANLANDSFLUG — í dag er áætlað að fljúga til Akur- eyrar (2 ferðir) til Vestmaninaeyja, Isafjarðar, Fagurhólsmýrar, Horna- fjarðar, og Egilsstaða. — Á morgun er áætlað að fljúga tii Akureyrar (2 ferðir) til Vestmannaeyja, Patreksfjarðar, ísafjarðar, Egilsstaða og Saiuðárkróks. FASTtlGlSMl SKÓL/VVÖRÐUSTÍG M SÍHIAR 24647-ZS5S0 Til sölu sumarbústaður við Skorradalsvatn 2ja herb. kjaifla¦raíbúð við Rauða- tesk, sérhíti, sénnmigainigiuir. Hagstætt venð og gneiðs'liu'sik'ill málar, laus eftic satmkomu- lagi. 3ja herb. hæðir við Njálsgötu, Hverfisgötu og Þimgihótebraiut, út)b. frá 300 þ. 4ra og 5 herb. hæðiir í háhýsurn við Sólheiima. 5 herb. sérhæð í Austunborg- inirvi, Wtskiúr. 5 herb. Jbúð á 1. hæð í Vestur- bonginmii. Einbýlishús við Háagerði, 5 her- bergii, steiimhús, bíliskiúr, tóð g'frt og rækfuð. / Kópavogi ibúðar- og iðnaðarhúsnæði við Reyniíhva>mim. 4ra henb. fbúð á 1. hæð ásarnt 100 fe*m. (ðnaðainhúsinæði í nýju steim- húsi. (lðnaðairhiúsmiæc>ið ©r ný sjálfstæð byggimg). Einbýlishús við Lynigibrekku, 4ra henb. nýjar vamdiaöaT hrn- réttinga'r, bílsik'úrsréttuir. Nýtt glæsilegt eiintoýlfeihús í Vestunbæ, 6 herb., bíliskúr. I smíðum 2ja, 3ja. 4ra og 5 herb. hæðir í Bneiðholti, útb. við saimnimg frá 100 Ml 150 þ. kr. Þorsteinn Júlíusson hrl. Helgi Ólafsson sölustj. Kvöldsími 41230. BlLSKÚR ósikaist á leigiu í Ytri-Njairð- vik. Uppil. á Kefkavíkiurfliug- ve»i, sínvi 2134. AKRANES F}ölbreytt úrval af sófaisett- um. Útb. kr. 5000 og 2000 á mánuði. Verzl STOFAN, Skólabiraiut 26^—28. Sími 1970. UNGUR MAÐUR ósikar eftir atv'wi'niu fraim að áraimótuim. Uppil. í síma 50717. 17 ARA STÚLKA ósikair eftir aitvíraniu st'rax, hef ur gagnfræðapr. og góða vél rrtunainkumnáttu. Meðmælli ef óskað er. Maingt keimiur til gneima. Uppl. í síma 40816. íbúðir til sölu 2ja, 3ja, 4ra og 5 herb. Jbúðir við Dvergabakka. Afhendast tilbúnair undiir trévenk vorið 1970. Beðið eft'w VeðdeiMar- lároi. Húsið selst fuHgent að utam og sameigniminii frágeng- innii að fulliu. Ágætt útsýrni. Fáam íbúðir eftir af sumum stærðum. 4ra herb. rúmgóð íbúð á jarð- hæð í 3ja íbúða húsi við Reynimel. Afhendist roú þeger tilbúim undir trévenk. Alllt sér. Skipti á 2ja herb. íbúð koma til gneima. 4ra herb. rúmgóð íbúð á 3. hæð í sambýliishúsi á góð'Uim stað við Holtsgötu. Sénhitaveita. Laus fl'jótl'ega. Skipti á 3ja herb. íbúð koma til átiti& Árni Stefánsson, hrl. Málflutningur — fasteignasala. Suðurgötu 4. Sími 14314. Kvöldsímii 34231. APOL Nafn nútímans Léttur og Ljúfur. , -04AYS// Í^E^ jt 5*31? SKANDINAVISK T O B A K S K O M P AG N I 1037 Bezt að auglýsa í Morgunblaðinu HUNDRAÐ KRONUR A MÁNUÐI Fyrir BITT HUNDRAÐ KRÓNUR á mánuíi sef/um við RITSAFN JÓNS TRAUSTA 8 bindi f svörtu skinnlíki Við undirskrift samnings greiðir kaupandi 1000 krónur. SlÐAN 100 KRÓNUR A MÁNUÐI Bókaútgáfa GUÐJÓNSÓ Hallveigarstíg 6a — Sími 15424

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.