Morgunblaðið - 04.11.1969, Blaðsíða 11
MORGTJNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 4. NOVEMD3ER 1969
11
Vetraráætlun Faxanna
VETRARAÆTLANIR Flugfélags
íslands á injianl,ands- og milli-
landaleáðum ganga um þessar
inundir í gildi. Vetraráætlun inn-
amJandsflugs tók gildi í byrjun
yfirstandandi mánaðar og vetr-
aráætlun millilandaflugs um
næstkomandi mánaðamót. Ýms-
ar breytingar verða á áætlunar-
ferðum flugvélanna. Friendship
flugvélar munu nú fljúga til
staða á Norð-Austurlandi svo og
til Egilsstaða í áframhaldi af Ak-
ureyrarflugi.
MIXLILANDAFLUG.
Millilandaflug félagsins verð-
ur í vetur framkvæmrt með Bo-
eing 727 þotunni Gullifaxa nema
Færeyjaflugið sem verður flogið
með Fokker Friendsthip. í vet-
ur verða þotuÆlug til Kaup-
mannaihafnax mámudaga, mið-
vilkudaga, föstudaga og laugar-
daga. Til Færeyja, Bergen og
Kaupmannahafnar verður flogið
á miðvikudöguan. Til Bretlands
verða fjórar ferðir í vi'ku, þar
af bein ferð til London á þriðju-
dögum og til Glasgow á máwu-
dögum, miðvikudöguim og föstu
döfsnm. Til Oslö verðux flogið á
laugardöguim en frá Oslo til
Reykjavíkur á sunnudöguim. Svo
sem koimið hefur firam í fréttum
mun þotan Gullifaxi verða erlend
is frá því ikl. 13:50 á laugardegi
þar til kl. 16:00 á sunnudegi
að Ihún flýguir um Osló til
Reykjavíkur. Áætlað er að nýta
þotuna til leiguferða ytra þenn-
an tíma. Frá og með byrjun
vetraráætlunar verður þotan
nneð 75 sæti en fremra rýmið
nýtt til vöruflutniniga s-vo sem
var sl. vetur. Hægt er því að
flytja auk farþ-eganna 6—7 lest-
ir af vörum í hverri ferð.
INN ANL AND SFLUG
Frá og roeð tilkomiu vetrar-
áætliunar fljúga Friendahip fluig
vélar til staða á Norð-Austur-
landi svo og til Egilsstaða í fraim
ha>ldi af Akureyrarftugi. Eftir
að Friendsihip flugvélin Snar-
faxi kemur úr skoðun og við-
gerð í Hollandi nú u>m mánaða-
miótin eru allar áætlun.arferðir
innanlands áætlaðar með Fri-
endship skrúfuþotum. DC-3 flug
vélar munu hins vegar notaðar
meðan skoðanir fara fram á Fri
endship flugvékmum. Samkvæmt
vetraráætlun verður inraanlands
flugi hagað sem hér segir: Tii
Akureyrar verður flogið alla
daga; tvisvar á dag virika daga
og einu sinni á sunniudögiutm. Til
Vestmannaeyja verðiur flogið alla
daga vikunnar. Til ísafjarðar og
Egilsstaða verða ferðir alla virka
daga. TM Saiuðárteróks á þriðju-
dögiuim, fimmitudögum og lau.g-
ardögum. Tii Hornafjarðar á
mánudögum, miðvikudöguim og
flösfcudögum. Til Patreksfjarðar
er flogið á þriðjudö'guim, fknimtu
dögum og laugardögutm. Tekið
skad fram að fkn.m.tudagsferðin
tii Patreksfjarðar heldur áfram
til ísafjarðar oig þaðan til Reykja
vikur. Til Rau'farlhafraar og Þórs
hafnar verður flogið í frarnhaldi
af Akureyrarflugi á miðvilkudög-
um. Til Fagurihólímsmýrar verð-
ur flogið á miðViik/udöguim og
heldur sú ferð áfram til Horna-
fjarðar og þaðan til Reykjavik-
ur. Hinn 1. desember verður tek
ið upp fluig til Nesikaupstaðar í
Norðfirði. Þangað verður flogið
á mánudögurn og föstudögum.
Flug til Norðfjarðar er með við
komu á Hornafirði í báðuim leið-
um. Til Húsavíkur verðiur flog-
ið á þriðjudögum og föstudög-
um, þannig að morgunferð til
Akureyrar heldur áifraTn tii
Húsavikur og þaðan til Reykja-
víkur. Milli Akureyrar og Egits
staða verður flogið á þriðjudög-
um og fimmtudögurn.
(Fréttatilkynning frá Fhigfélagi
íslands).
Skolvaskar
úr plasti í þvottahús. — Aðeins kr. 1.395.—
J. Þorláksson & Nordmann hf.
ELÍSUBÚDIN ouglýsir
Nýkomnar buxnadragtir samstæðar og stakar, dömukjólar úr
TREVlRA 2000 efnum margir litir.
Á telpur skokkar og blússur.
ELfZUBÚÐIN. Laugavegi 83
Sími 26250.
Frá ísfeldi hf.
LAMBSSKINNSPELSAR
í glæsilegu úrvali.
DRAUMAFLÍK allra
íslenzkra kvenna.
Tizkuverz/un/n
Rauðarárstíg 1,
sími 15077.
VEUID LITINN
VID LÖeUM HANN
A MEDAN Þ'ER BÍDID !
2800 litir!
MALARINN
GRENSÁSVEGI 11.SÍMI 83 500
TÖKUM UPP DAGLEGA -
JÓLALEIKFÖNG OG AÐRAR JÓLAVÖRUR.
Innkaupastjórar hringið i sima 84510 eða 84511 og v ið náum
í yður bæði að degi og kveldi til.
INGVAR HELGASON. heildv.
Vonarlandi, Sogamýri.
FEBOLIT flókateppin hafa sterkari slitflöt
og eru ódýr.
FEBOLIT flókateppin endast á við góðan
gólfdúk og kosta svipað, en spara mikið
ræstingarkostnaðinn.
Útborgun kr. 1.000,00 per íbúð.
Mánaðarútborgun kr. 500,00 per íbúð.
Th&unvnan
EINANGRUNARGLER Æ^ . »^
SKOLVASKAR
ELDHÚSVASKAR
SMIDJUBUDÍN
VIÐ HÁTEIGSVEQ -------------------- 21222.
ÞÉR FÁIÐ EKKI
ANNAÐBETRA!
EGGERT KRISTJÁNSSON & C0 HF
HAFNARSTRÆTI 5 - SÍMI 11400