Morgunblaðið - 04.11.1969, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 04.11.1969, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 4. NÓVEMlBiER 1969 11 Vetraráætlun Faxanna VETRARÁÆTLANIR Flugfélags Islands á innanfands- og milli- landaleidum ganga um þessar mundir í gildi. Vetraráætlun inn- anlandsflugs tók gildi í byrjun yfirstandandi mánaðar og vetr- aráætlun millil.andaflugs um næstkomandi mánaðamót. Ýms- ar breytingar verða á áætlunar- ferðum flugvélanna. Friendship flugvélar munu nú fljúga til staða á Norð-Austurlandi svo og til Egilsstaða í áframhaldi af Ak- ureyrarflugi. MILLILANDAFLUG. Millilandaflug félagsins verð- ur í vetur framkvæant með Bo- eing 727 þotunni Gullifaxa nema Færeyjaflugið sem verður flogið með Fokker Friendsihip. í vet- ur verða þotuflug til Kaup- mannaihafnaT mánmdaga, mið- vilkudaga, föstudaga og laugar- daga. Til Færeyja, Bergen og Kaupmannahafnar verður flogið á miðvikudögum. Til Bretlands verða fjórar ferðir í vi'ku, þar af bein ferð til London á þriðju- dögum og til Glasgow á mánu- dögum, miðvikudögum og föstu dögnm.. Til Oslo verðuT flogið á laugardögum en frá Oslo til ReykjaV'íkur á sunnudögum. Svo sém komið hefur fram í fréttum mun þotan Gullifaxi verða erlend iis frá því ikl. 13:50 á laugardegi þar til kl. 16:00 á sunnudegi að hún flýguir um Osló til Reykjavíkur. Áætlað er að nýta þotuna til leigu'ferða ytra þenn- an tíma. Frá og með byrjun vetraráætlunar verður þotan með 75 sæti en fremra rýmið nýtt til vöruflutninga svo sem var sl. vetur. Hægt er því að flytja auk farþeganna 6—7 lest- iir af vörum í hiverri ferð. INNANLANDSFLUG Frá og með tilkomu vetrar- áætlunar fljúga Friendship flug vélar til stafia á Norð-Austur- landi svo og til Egilsstaða í fram haldi af Akureyrarflugi. Eftir að Friendship flugvélin Snar- faxi kemur úr sikoðun og við- gerð í Hollandi nú um rnánaða- mótin eru allar áætluniarferðir innanlands áætlaðar með Fri- endship skrúfuþotum. DC-3 flug vélar munu hins vegar notaðar meðan skoðanir fara fram á Fri endship fluigvélun.um. Samkvæmt vetraráætlun verður irmanlands flugi hagað sem hér segir: Til Akureyrar verður flogið alla daga; tvisvar á dag virika daga og einu sinni á sunnudögum. Til Vestmannaeyja verður flogið alla daga vikunnar. Til ísafjarðar og Egilsstaða verða ferðir alla virka daga. TM Sauðárkróks á þriðju- dögum, fimmitudögum og laug- ardögum. Til Homafjarðar á mánudögum, miðvikudögum og föstudögum. Til Patreksfjarðar er flogið á þriðjudögum, fimmtu dögum og laugardögum. Tekið skai fram að fimmtudagsferðin til Patreksfjarðar heldur áfram til ísafjarðar oig þaðan til Reykja vífeur. Til Rau'far(hafn.ar og Þórs hafnar verður flogið í framhaldi af Akureyrarfl-ugi á miðvifeudög- um. Til Fagurihólmsmýrar verð- ur flogið á miðvilkudögum og hieldiur sú ferð áfram til Horna- fjarðar og þaðan til Reykjavík- ur. Hinn 1. desember verður tek ið upp fluig til Neskaupstaðar í Norðfirði. Þangað verður flogið á mánudögum og föstudögum. Flug til Norðfjarðar er með við komu á Hornafirði í báðum leið- um. Til Húsavíkur verður flog- ið á þriðjudögum og föstudög- um, þannig að morgunferð til Akureyrar heldur áfram til HúsavíkuT og þaðan til Reykja- vífeur. Milli Akureyrar og Egils staða verður flogið á þriðjudög- um og fimmtudögum. (Fréttatilkynnin.g frá Flugfélagi íslands). Skolvaskar úr plasti í þvottahús. — Aðeins kr. 1.395.— v J. Þorláksson & Nordmann hf. ELÍSUBÚÐIN ouglýsir Nýkomnar buxnadragtir samstæðar og stakar, dömukjólar úr TREVÍRA 2000 efnum margir litir. Á telpur skokkar og blússur. ELiZUBÚÐIN. Laugavegi 83 Sími 26250. TÖKll UPP DAGLEGA JÓLALEIKFÖNG OG AÐRAR JÓLAVÖRUR. Innkaupastjórar hringið í síma 84510 eða 84511 og við náum í yður bæði að degi og kveldi til. INGVAR HELGASON, heildv. Vonarlandi, Sogamýri. Frá ísfeldi hf. LAMBSSKINNSPELSAR í glæsilegu úrvali. DRAUMAFLÍK allra íslenzkra kvenna. Tizkuverzlunin Irtín i izKuverz Rauðarárstíg 1, sími 15077. VEUIÐ LITINN VID LOGUM HANN A MEOAN ÞER BÍÐIÐ ! 2800 litir! MALARINN GRENSÁSVEGI 11.SÍMI 83 500 FEBOLIT flókateppin hafa sterkari slitflöt og eru ódýr. FEBOLIT flókateppin endast á við góðan gólfdúk og kosta svipað, en spara mikið ræstingarkostnaðinn. Útborgun kr. 1.000,00 per íbúð. Mánaðarútborgun kr. 500,00 per íbúð. STAÐLAÐIR SERSMIÐI HLRÐASTAL STALVORUR SKOLVASKAR ELDHÚSVASKAR VATNSLAS FYLGIR HVERJUM VASKI * ORAS» BLÖNDUNAR TÆKI SMIÐJUBÚÐIN VIÐ HÁTEIGSVEQ - 21222.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.