Morgunblaðið - 04.11.1969, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 04.11.1969, Blaðsíða 13
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 4. NÓVEMBER H960 13 Magnús Jónsson, fjármálaráðherra; Hlutverk skattvísitölu Tillögur Framsóknarmanna myndu aðallega bæta hag hátek j umanna NOKKRIR þingmenin Fratmisókn- arflokksins haifa lagt fram á Al- þingi frv. uim að skattastigar og persónutfrádráttur í lögum um tekju- og eignarskatt skuili mið- ast hverju sinni við fraimtfærslu- vísitölu í stað gildandi ákvaeða utm, að umreikningur sku'li mið- aist við skattvísitolu, er fjármála ráðlherr,a ákvarði. Er jafnftrsm.t á það bent í greinargenð firv., að skattvísitala imyndi með þessum tillöguim Framsóknarmanna hæfcka um allt að 40 stig á þessu ári. Frv. þetta var rætt í Alþingi fyrir nokíkrum dögum. Hefir Þjóðviljinn gert grein ¦ fyfir ræðu Eðvarðs Sigurðissonar, sem þá lýsti eindregnuim stuðningi við imálið, og í Tímanuim sl. sumnudag rekur Þórarinn Þóirar- insson, sem er fyrsti flm. frum- varpsins, í löngu máli röik sín fyrir frv., en þar sem skýring á minni atfstöðu til frv., sem ég tflutti við utmræðu uim frv., hefir hverki komið fram, tel ég nauð- synlegt að koma afstöðu minni á fraimtfæri og skýra þær gerðir mínar, sem sérstaklega eru gagn- rýndar. Ég þarf eklki að rekja sögu skattalagabreytinga síðustu tveggja áratuga, því að það gerir Þór. Þór. í grein sinni. Hann skýrir þar frá frv. dkkar Jóhanns Hafsteins, er við fluttum 1952 í því sfcyni að koma í veg fyrir það, að akattþungi ykist vegna kaiuphækkana, ec eingöngu væru til þeas að bæta aufcna dýrtíð, en þetta frv. leiddi til þess, að þá- verandi fjármálaráðherra Ey- steinn Jóinisison, beitti sér 1953 fyrir breytingu á slkattalögum í saimræimi við þessa tillögu okk- ar. Allt fyrir þessair breytimgar, sem voru mjög til bóta, var þó skattabyrði enn alltof þung, per- sónuírádráttur of lítMl og sfcattar of stighæfckandi. Það var fyrst ineð sfcattalaga- breytingunum 1960, sem ger- breyting varð á sfcöttuim til rílkis- ins og frádráttarlheimildir hækk- aðar svo, að aknennar launatekj- ur, þ.e. dagvirnnutefkjur Dags- brúnairverkatmanns, yrðu sfcatt- frjálsar, og raunair enn hærri teikjur, etf um barnmargar fjöl- slkylduT var að ræða. Það er rétt, að umreilkningsreglan frá 1953 var felld niður og efaki lögfest að nýju fyrr en með álkvæðun- um uim sfcattvísitölu 1965, en á þessu tíimabili voru nokkruim sinnum gerðar sfcattalagabreyt- ingar, sem fólu í sér umreíkn- ing miðað við kaupgjaldsbreyt- ingar. í skattalögunuim frá 1965 segir, að partsóniuírádráttur og sfcatt- stigar sfculi breytast eftir akatt- vísitölu, sem fjármálaráðlherra ákveði árlega, að fenginum til- lögum kauplagsnefndar, hag- stoifustjóra og rífcissfcattstjóra, en engin nánari áfcvæði eru um það, eftir hvaða reglum skuli far ið við álkvörðun sfcattvísitölu. Þ.Þ. heldur því fraim, að utm- sagnar þessara aðila muni efcfci hafa verið leitað. Þetta er rangt. Umsagnar hefir verið leitað, svo sem lögin mæla fyrir, en hins vegar ihaffa umsagnaraðilamir verið tregir til að gefa uimsagnir, þar eð þeir teldu erfitt að setja viðmiðuinarreglur, er féllu við hugtafcið skattvísitala. Myndirnar af okkur Jóhanni Hafstein og lýsing Þ.Þ. á for- göngu oklkar um lögfestingu um- reikningsreglu samlkvæimt kaup- gjaldsvísitölu, mun naumast hafa verið sett í Tímanin ein- göngu til þess að lotfa frsumtak dkkar til umbóta á þágildandi skattalöggjöf heldur til þess að reyna að sanna það, að ég hafi sern fjármálaráðherra snúið baki vjjö þessiari réttlætiskenningu, enda leggur Þ.Þ. áherzlu á það, að frumvarp okkar þá um við- miðun við kaupgjaldsvísitölu hafi verið í fullu samræmi við frumvairp hans nú um að miða umreikningareglurna.r við fram- færsluvísitölu, en hér er um mik- inn misskilning að ræða, og að- stæður allt aðrar nú en þá. Frumvarp okkar Jóihanns Hatf- iteins byggðist á þeinri grund- vallarhugsun, sem ég er jafn sam mála í dag og 1953, að akatt- greiðendur eigi ekki að greiða hærra blutifall launa sinna í akatta, þótt kaup þeirra hækki vegna dýrtíðaruppbóta. Hitt hef- ir mér aldrei komið til hugar, að hægt væri beinlínis að fram- kvasma slkattalæikkun til þess að jafna kjararýrnum umifram verð lagsbætur, enda slikar kjarabæt- ur í skattformi varla hugsanleg- ar nema þá með hækfcun neyalu- skatta til að bæta ríkissjóði tekjutapið. Kom það enda greini lega fram bæði í ræðuma Þór. Þór. og Eðvarðs Sigurðssonar á Alþingi uim frumvarp þeirra Framsóknanmana, að þeír viður- kenndu, að ríkissjóður myndi verða að afla sér nýrra tekma, ef frum. yrði samþyklkt. ¦Þór. Þór. viðurkennir í grein sinni, að akattvísitalan verði að Járniðnaðarmenn vilja efla Landssmiðjuna Eftirfarandi ályktun var sam- þykkt samhljóða á félagstfundi í Félagi járniðnaðarmanna ný- lega. „Fundur í Félagi járniðnaðar- manna haldinn 28. október 1969 ályktar eftirfaramdi: Vegna uimtmæla fjármálaráð- herra í framsöguræðu fyrir fjár- lagafnumvarpi nJk. árs varðandi fyrirætlanir stjórnvalda uini aS hætta starfrækalu LanidssBniðj- unnar vill Félag járniðnaðar- manna lýsa sig eindregið mót- fallið slíikum ákvörðunum. Þvert á móti telur Félag járn- iðnaðarmanna að stefna beri a8 eflingu Landsiamiðjuininar ásamt enduTskoðun á verkstæðisrekstri ýmisisa rikisstofinana. Við endurskipulagningu verk- etæðisreksturs ríkisstotfnana ber að stefna að einni alhliða og ðfl- Mas'nús Jónsson teljast hatfa verið riflega akveðin fyrir árin 1966 og 1967, sarntals 29 stig. Árið 1968 taldi ég ekki ástæðu til að breyta skattvisitöl- unni sdkum verðstöðvunarinnar á árinu 1967, og hetfir Þ. Þ. einn- ig faTlizt á, að eftir atvikum hafi það ekki verið óeðlilegt. Deilan stendur því uim árin 1969, er skattvísitalan var ákveðin óbreytt og árið 1970, en þá er gert ráð fyrir í tekjuáæt'lun fjár- laga, að vísitalan hækki um 8 stig. Þegar við Jóhann Hatfstein fluttum frv. Okkar 1952 var sam- rærni á milli kaupgjalds- og framtfærsluvísitölu og kom því eigi til tals hversu haga bæri um -eikningi. ef þessar vísitölur féllu eigi saman. Nú er aftur á móti verulegt misræmi milli þessara tveggja vísitalna af þeirri eðlilegu ástæðu, að þjóðin hetfir orðið að taka á sig verulega kjaTasikerðingu vegina hinna miklu efnahagsörðugleika. Akvörðun akattvísitölu eftir framtfærsiluvísitölu myndi því leiða til beinna gjaldalækkana til ríkis og sveitasjóða. Tekju- missir rílkissjóðs atf 40 stiga hæltokun skattvísitölu umtfram þau 8 stig, sem nú eru fyrirhug- uð, myndi nema 300 millj. kr. Ég tók fram í Alþingi, að út atf fyTÍr sig hefði ég enga ástæðu til að setja mig gegn þeasum miklu lælkkunum tekjuakatts, ef þing- menn vildu heldur afla rílkis- sjóði þessara tekna með hækkun óbeinna skatta. Hins vegar benti ég á, að þetta væri hæpin kjarabót fyrir lág- launafólk. Sarnfcvæmt núgild- andi reglum greiði einhleypur Dagsbrúnairverkmaður með enga frádrætti 2436 kr. í tekju- skatt til níkissjóðs af tekjuim mið að við 8 stumda vinnudag; kvænt ur maður með tvö börn greiðir engan tekjuskatt af nær einum og hálfum Dagsbrúnarfaunum og kvæntuar maður með fjögur börn greiðir engan tekjuskatt af nær tvöföldum slílkum launum. Samlkvæmt frumvarpi Framsókn armanna fær því þetta láglauina- fólk engin aulkin skattfríðindi í ríki"=-fcöttuim. Aftur á móti mundi einhleypor maður með 500 þús. króna árstekjur fá tekju skatt sinn lækkaðan um 14.780 kr., hjón með tvö böm með sömu tdkjur um 23.098 kr. og hjón með fjögur börn, enn með sömu tekj- ur um 27.243 kr. Frv. Framisóknarmainn'a myndi því veita mikil hlunnindi þeim, seim eru í hærri tekjuflokkum, en varla yrði hjá því komizt í staðinn að þrengja beinlínis hlut lágtekjutfóliksins eins og annarra með hærri neyzlusköttum. Þá verður og að hatfa í huga, að þessi stórfellda hækkun skatt vísitölu myndi rýra svo takjur sveitafélaga, að mér er ekki ljóst, hvernig þau ættu að leysa fjárhagsvaindamál sín. Ég akal fúslega játa það, að akattvísitala hefði átt að hækka um ncikkur stig í ár, til samræm- is við kauphækkunina í fyrra og ætti einnig að hækka nokkru meir á næsta ári en gert er ráð fyrir, svo að hún verði í sarn- ræmi við kaupgjaldsvísitölu og . þá reglu, sem ég hefi fylgt, að skattgreiðendur eigi ekki að greiða hærra hlutfall telkna sinna í skatta, þótt þeir fái verðbætur vegna dýrtíðaraukningar. Tel ég verða að leiðrétta þetta misræmi strax og hagur ríkiasjóðs batnar svo, að þetta sé hægt án nýrra skatta. Verði þessi lagtfæring gerð nú er óhjákvæmilegt að bæta rikissjóði tekjuimissinn með neyzlueköttum, sem myndi tví- mælalaust verða óhagstæðari hin um tefcjuminni í þjóðfélaginu en núverandi ?tefna varðandi skatt- vísitölu. ugri rekstrareiningu með hag- kvaamnis sjónanmið í huga. Landssmiðjain, sem er stærsta og elzta einingin í vertkstæðisrekstri ríkisins og hefur yfir að ráFa þrautreyndu starfsfólki, á að vera kjarnd í endurakipulögðum og samræmdum verkstæðis- rekstri ríkisins. Það er fráleitt og röng stefna að draga úr starfsemi Lands- simiðjunnar eins og bersýnilega hefur verið að unnið undantfarin ár. Sjónarmið byggð á fordóm- um gegn ríkisrekstri mega elkki ráða ákvörðunum og aðgerðum stjórnvalda varðandi stöðvun á starfrækslu ríkisfyrirtækis, sem veitir nú tugum manna atvinnu og gæti með réttum skipulags- og stjórmunaraðgerðum etflzt að mun". ^ ^ PATREKSFJDRÐUR OG NAGRENNI Tryggingaskrifstofa okkar á Patreksfirði, sem rekin er í samvinnu við Samvinnubanka íslands, hefur annazt öll almenn tryggingaviðskipti frá opnun hennar. Nú hefur sú breyting verið gérð, að skrifstofan mun jafnframt sinna umboðsstörfum á Sveinseyri, Oj"5s Bíldudal og nágrenni og mun forstöðumaður ^ÖL^I^Glt^ hennar verða til viðtals á þeimstöðum.sem hérsegir: SVEINSEYRI: Föstudagar kl. 10.00-11.30 á skrifsfofu Kaupfélags Tálknafjarðar. BÍLDUDAL: Föstudagar kl. 13.30-16.00 á skrifstofu Kaupfélags Arnfirðlnga. Á öðrum tímum munu skrifstofur kaupfélaganna annast fyrirgreiðslu fyrir við- skiptamenn. ÞÉR getið ætíð treyst þvf, a8 Samvinnutryggingar bjóða tryggingar fyrlr sann- virði og greiða tjón yðar bæði fljótt og vel. SAMVHNrNUTRYGGIINGlAR AÐALSTRÆTI 52, PATREKSFIRÐI t>

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.