Morgunblaðið - 04.11.1969, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 04.11.1969, Blaðsíða 13
MORG UNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 4. NÓVEMiBER 11909 13 Magnús Jónsson, fjármálaráöherra; Hlutverk skattvísitölu Tillögur Framsóknarmanna myndu aðallega bæta hag hátek j umanna NOKKRIR þingmenin Framisókn- arfloiklksins haifa l'agt fram á Al- þingi frv. uim að skattastigar og persónuifrádráttur í lögum um tdkju- og eignarskatt slkuili mið- ast hverjiu sinni við framfærslu- viisitölu í stað gildandi ákvæða um, að umreikningur sikuili mið- ast við slkattvísitölu, er fjáinmála ráðlherra ákvarði. Er j afnfiramt á það bent í greinargenð frv., að skattvísitala myndi með þessum tillögum Framsóknarmanna hælkka um allt að 40 stig á þessu ári. Frv. þetta var rætt í Alþiingi fyrir nokfkrum dögum. Hefir Þjóðviljinn gert grein fyrir ræðu Eðvarðs Sigurðissonar, sem þá lýsti eindregnum stuðningi við máldð, og í Tímanum sl. sumnudag rekur Þórarinn Þórar- insson, sem er fyrsti flm. frum- varpsins, í löngu máli röik sín fyrir frv., en þar sem skýring á minni afstöðu til frv., sem ég flutti við uimræðu um frv., hetfir hveriki komið fram, tel ég nauð- synlegt að koma afstöðu minni á fraimfæri og rikýra þær gerðir mínar, sem sérstaklega eru gagn- rýndar. Ég þarf ekki að rekja sögu skattalagabreytinga síðustu tveggja áratuga, því a® það gerir Þór. Þór. í grein sinni. Hanin skýrir þar frá frv. oQðkar Jóhanns Hafsteins, er við fluttum 1952 í því slkyni að koma í veg fyrir það, að Skattþungi ykist vegna kauplhælkkana, er eingöngu væru til þess að bæta aufcna dýrtíð, en þetta frv. leiddi til þess, að þá- verandi fjármálaráðherra Ey- steinn Jónisson, beitti eér 1953 fyrir breytingu á slkattalögum í samræmi við þessa tillögu oklk- ar. Allt tfyrir þessar breytingar, sem voru mjög til bóta, var þó skattabyrði enn alltotf þung, per- sónufrádráttur of líti'll og skattar of stighæklkandi. Það var fyrst mieð skattalaga- breytingunum 1960, sem ger- breyting varð á slköttum til rílkis- ins og frádráttariheimildir hækk- aðar svo, að almennar launatekj- ur, þ.e. dagvinnutefcjur Dags- brúnairvenkamanns, yrðu slkatt- frjálisar, og raunair enn hærri telkjur, etf um barnmargar fjöl- rikyldur var að ræða. Það er rétt, að umreilkningsreglan frá 1953 var felld niður og ekki lögfest að nýju fyrr en með áfcvæðun- um um dkattvísitölu 1965, en á þessu tímabili voru nokfcrum sinnum gerðar Skattalagabreyt- ingar, sem fólu í sér umreikn- ing miðað við kaupgja'ldsbreyt- ingar. í skattalögunum frá 1965 segir, að pensómuifrádráttur og sfcatt- stigar sfculi breytast etftir Skatt- vísitölu, sem fjármálaráðlherra ákveði árlega, að fengnum til- lögum kauplagsnefndar, hag- stotfustjóra og rikisiSkattstjóra, en engin nánari ákvæði eru um það, eftir hvaða reglum skuli far ið við ákvörðun dkattvisitölu. Þ.Þ. Iheldur því friam, að um- sagnar þessara aðila muni efcfci hafa verið leitað. Þetta er rangt. Umsagnar hefir verið leitað, svo sem lögin mæla fyrir, en hins vegar haifa umsagnaraði'larnir yerið tregir til að gefa umsagnir, þar eð þeir teldu enfitt að setja viðmiðunarreglur, er féllu við hugtafcið sfcattvísitala. Myndirnar af okkur Jóhanni Hafstein og lýsing Þ.Þ. á for- göngu ökkar um lögfestingu um- reilkningsreglu samlkvsemt kaup- gjaldisvísitölu, mun naumast hatfa verið sett í Tímanin ein- göngu til þess að lofa framtak ökfcar til umbóta á þágildandi skattalöggjöf heldur tiil þess að reyua að sanna það, að ég hatfi sem fjármálaráðherra snúið bafci við þessari réttlætiskenningu, enda leggur Þ.Þ. áherzlu á það, að frumvarp okkar þá um við- miðun við kaupgjaldsvísitölu hafi verið í fullu samræmi við frumvairp hans nú um að miða umreikningsreglurnar við fram- færsluvísitölu, en hér er um mi’k- inn misdkilning að ræða, og að- stæður allt aðrar nú en þá. Frumvarp ökfcar Jóhanns Hatf- steins byggðist á þeinri grund- vallarhugsun, sem ég er jafn sam mála í dag og 1953, að sfcatt- greiðendur eigi ekfci að greiða hærra hluttfall launa sinna í sfcatta, þótt kaup þeirra hækki vegna dýrtíðaruppbóta. Hitt hef- ir mér aldrei komið til hugar, að hægt væri bemlíniis að flram- kvæma rlkattalækkun til þess að jafna kjararýmun uimtfram verð lagsbætur, enda slífcar kjarabæt- ur í slkattformi varla hugsanleg- ar nema þá með hælkfcun neyzilu- sfcatta til að bæta rílkisisjóði tekjutapið. Kom það enda greini lega fram bæði í ræðum Þór. Þór. og Eðvarðs Siguæðssonar á Alþingi um frumvarp þeirra Framsólknarmana, að þeir viður- kenndu, að ríkissjóður myndi verða að atfla sér nýrra tekma, ef frum. yrði samþyfcikt. 'Þór. Þór. viðurkennir í grein sinni, að slkattvísitalan verði að Járniðnaðarmenn vilja efla Landssmiðjuna Eftirtfaraindi ályktun var sam- þykkt samhljóða á félagstfundi í Félagi járniðnaðarmanna ný- lega. „Fundur í Félagi járniðnaðar- manna haldinn 28. október 1969 ályktair eftirfara»wli: Vegna ummæla fjéirmálaráð- herra í framsöguræðu fyrir fjár- lagafnumvarpi nfc. árs varðandi fyrirætlanir stjórnvalda um að hætta stanfrækslu Lamdssmiðj- unnar vill Félag járniðnaðar- manna lýsa sig eindregið mót- fallið sliikum áfcvörðununn. Þvert á móti telur Félag járn- iðnaðarmanna að stefna beri að efflingu Landssmiðjumnar ásamt enduTslkoðun á verkstæðisrefcstri ýmissa ríkisstoflnana. Við endurslkipulagningu verfc- stæðisrekstuns rikisstotfnana ber að stetfna að einni alhliða og öfl- ugri rekstrareiningu með hag- kvæmnis sjónarmið í huga. Landsismiðjan, sem er stærsta og elzta einingin í venkstæðisrekstri rfkisins og ’hefur yfir að ráða þrautreyndu starfsfólfci, á að vera kjamd í endursfcipulögðum og samræmdum verkstæðis- relkstri rífcisins. Það er fráleitt og röng stetfna að draga úr starfsemi Lands- smiðjunnar eins og bensýnilega hefur verið að unnið undantfarin ár. Sjónarmið byggð á fordóm- um gegn rfkisrekstri mega efcfci ráða ákvörðunum og aðgerðum stjómvalda varðandi stöðvun á starfrækslu ríkisfyrirtækis, sem veitir nú tugum manna atvinnu og gæti með réttum skipuilags- og stjómunaraðgerðum etflzt að mun“. Magnús Jónsson tféllu eigi saman. Nú er aftur á móti verulegt misræmi milli þessara tveggja vísitalna atf þeinri eðlilegu ástæðu, að þjóðin hetfir orðið að tafca á sig verulega kjaraisfcerðingu vegna hinna mifclu efnahagsörðugleika. Ákvörðun slkattvísitölu eftir framifærsluvísitölu myndi því leiða til beinna gjaldalæfclkana til ríkis og sveitaisjóða. Tekju- missir rfkissjóðs atf 40 stiga hæfcikun Skattvísitölu umtfram þau 8 stig, sem nú eru fyiririhug- uð, myndi nema 300 millj. kr. Ég tók fram í Alþingi, að út af fyrir sig hefði ég enga ástæðu til að setja mig gegn þesisum miklu læikkunum tekjuákatts, ef þimg- menin vildu heldur atfla rílkis- sjóði þessara tekna roeð hækkun óbeinna skatta. rikatt sinn lækkaðan um 14.780 kr., ihjón með tvö börn með sömu telkjuir uim 23.098 kr. og hjón með fjögur börn, enn með sömu telkj- ur um 27.243 kr. Frv. Framsóknarmainna myndl því veita mikil hlunnindi þeim, seirn eru í hærri tefcjuflökkum, en varla yrði hjá því komizt í staðinn að þrengja beinltínis hlut lágtefcjutfóliksins eins og annarxa með hærri neyzlusköttum. Þá verður og að hatfa í huga, að þessi stórfellda hækfcun sfcatt vísitölu myndi rýra svo tekjur sveitafélaga, að mér er efcki ljóst, hvernig þau ættu að leysa fjárhagsvandamál sín. Ég sikal fúslega játa það, að sfcattvísitala hefði átt að hækka um nciklkur stig í ár, til samræm- is við kauphækkunina í fyrra og ætti einnig að hækfca nokkru meir á næista ári en gert er ráð fyrir, svo að hún verði í sam- ræmi við kaupgjaldsvísitölu og . þá reglu, sem ég hafi fylgt, að skattgreiðendur eigi efciki að greiða hærra hlutfall tdkna sinna í skatta, þótt þeir fái verðbætur vegna dýrtíðairaukningar. Tel ég verða að leiðrétta þetta miisræmi strax og hagur rikissjóðs batnar svo, að þetta sé hægt án nýrra akatta. Verði þessi lagtfæring gerð nú er óhjákvæmilegt að bæta rikissjóði tekjumissinn með neyzlusköttum, sem myndi tví- mælalaust verða óhagstæðari hin um telkjuminni í þjóðfélaginu en núveirandi stetfna varðandi sfcatt- visitölu. teljast hatfa verið ríflega ákveðin fyrir árin 1966 og 1967, samtals 29 stig. Árið 1968 taldi ég efclki ástæðu til að breyta sfcattvíisitöl- unni sökum verðstöðvunairinnar á árinu 1967, og hetfÍT Þ. Þ. einn- ig fallizt á, að eftix atvifcum hafi það elkki verið óeðlilegt. Deilan stendur því um árin 1969, er sfcattvísitalan vax ákveðin óbreytt og árið 1970, en þá er gert ráð fyrir í tekjuáætlun fjár- laga, að vísitalan hækfki um 8 stig. Þegair við Jóhann Hatfstein fluttum frv. Okkar 1952 vax sam- ræmi á milli kaupgjalds- og framfærsluvísitölu og kom því eigi til tals 'hversu haga bæri um -eilkningi. ef þessar vísitölur Hins vegar benti ég á, að þetta væri hæpin kjarabót fyrir lág- launafólk. Samlkvæmt núgild- andi reglum greiði einhleypur Dagsbrúnarverkmaður með enga frádrætti 2436 fcr. í tekju- sikatt til rtkisisjóðs af tdkjum mið að við 8 stunda vinnudag; fcvænt ur maður með tvö böm greiðir engan tekjuskatt atf nær einum og háltfum Dagsbrúnarllaunum og kvæntur maður með fjögur börn greiðir engan teikjuskatt af nær tvöföldum slífcum launum. Samfcvæmt fmmvarpi Framsófcn armanna fær því þetta láglauna- fó!lk engin aufcin skattfríðindi í rífcblköttum. Aftur á móti mundi einhleypur maður með 500 þús. króna árstekjur tfá tekju MTREKSFJÖROUfi OG NAGRENNI Tryggingaskrifstofa okkar á Patreksfirði, sem rekin er í samvinnu við Samvinnubanka Islands, hefur annazt öll almenn tryggingaviðskipti frá opnun hennar. Nú hefur sú breyting verið gerð, að skrifstofan mun jafnframt sinna umboðsstörfurh á Sveinseyri, Bíldudal og nágrenni og mun forstöðumaður hennar verða til viðtals á þeim stöðum, sem hérsegir: SVEINSEYRI: Föstudagar kl. 10.00-11.30 á skrifstofu Kaupfélags Tálknafjarðar. BÍLDUDAL: Föstudagar kl. 13.30-16.00 á skrifstofu Kaupfélags Arnfirðinga. Á öðrum tímum munu skrifstofur kaupfélaganna annast fyrirgreiðslu fyrir við- skiptamenn. ÞÉR getið ætíð treyst þvf, að Samvinnutryggingar bjóða tryggingar fyrir sann- virði og greiða tjón yðar bæðl fljótt og vel. SAMVIIVINUTRYGGINGAR AÐALSTRÆTI 52, PATREKSFIRÐI

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.