Morgunblaðið - 04.11.1969, Qupperneq 15

Morgunblaðið - 04.11.1969, Qupperneq 15
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 4. NOVEMB.ER lt>69 15 — Dr. Bragi Framhald af bls. 10 ANNAÐ HVORT — EÐA STEFNAN Enda þótt íslenzlíar skólarasnn sóknir séu enn í sokkabolunum er greinilegt að einhver skriSuæ hefur komizt á efnahagsrann- sóknii', mannfjöldarannsókn'ir, atvinnu- og stairfsgreinarann- sóknir. Þessu ber að fagna, og vonandi á þjóði-n eftir að að njóta forystu manna, sem skilja eðii og mikil'vægi alíkna rann- sókna. En eins og bent er á í upphafi þessarar greinar, vill oft svo fara, er menn gredna á- kveðna lausn, að þeir snúast gegn öðrum leiðum, og sjá fátt þeim til ágætis. Hagfræðingar hafa bent á, að sjávarútveguirinn sé of einihliða atvinnuvegur með tilliti til heild artekna þjóðarinnar. Þeir hafa bent á nauðsyn þess að auka iðnað, verzlun og þjónustustörf, og fáir munu efast um að slík stefna sé rétt. Á hinn bóginn er vert að gera sér ljóst, að aðstaða þjóðarinnar til sjávarútvegs hef ur ekki versnað við þessi sann- indi, og við tilkomu aukins mannafla við þjónustuetörf, verzlun, og iðnað ætti staða sjáv arútvegsins einnig að batna. Samfara nýjungum á sviði fisk- iðnaðar, samfiara aukinnii tækni- legri þjóruustu, samfara nýrri og áhrifameiri sölutækni á innlend um og erlendum markaði, ber okkur því, að endurnýja fiski- skipaflotann, sem áfram mun fæ-ra þjóðinni stóran hluta þjóð- artekna. hafa einnig bent á a(ð framiag bænda til þjóðarbúsins sé minna en annarra framle iðslustétta. Bent hefur verið á offnamleiðsiu landbúnaðarafurða og nauðsyn þess að skapa aðstæður til mót- unar byggðakjama í dreifbýl- inu. Hin hagræna hlið byggða- þróunar þjóðarinnar kemiur greiniiega fram í skipulagningu bæja og kaupstaða með þröngar götur og litlar Lóðir. Auðvitað efast enginn um hið hagnýta gildi þessa sjónarmiðs, en þá er vert að gera sér grein fyrir þvi að þetta mál hefur aðra hlið, er lýtur að verðmætuim, sem ekki verða talin í krónum. Þjóðhagfræðistefnan hefur því, á grundvelli annaðhvort- eða heimspekinnar algerlega vanmetið hina sögulegu og menningarlegu hlið málsins. Nú efast ég ekki um að niðurstöður hagfræðinganna séu réttar, og sömuleiðis munu flestir skilja á- stæðuna fyrir því að fólk sækir úr dreifbýlinu. Með því að leggja niður afskekktar sveitir þarf þjóðin ekki lengur . að kosta milljónum króna í viðhald og lagningu fáfarinna fjallavega. Stefnan gegn dreifbýlinu kemur þess vegna fram í því, að ýmiss konar almenn þjónusta er lak- ari í dreifbýlinu en í kaupstöð- unum og læknar, kennarar og aðrir starfsmenn fást ógjarnan til að setjast að í dreifbýlinu. Þannig geta forráðamenin þjóð- arinnar bsðið rólegir meðan bændur flosna smátt og smátt upp af jörðum sínum og heil byggðarlög ieggjast í eyði. STEFNAN GEGN ÐREIFBÝLINU Stefnain gegn dreifbýlinu á rætur sínar að rekja til almennr- ar kröfu um hætt Hfsskilyrði. Hagfræðingar batfa bent á, að hægt sé að auka þjóðartekjur með því að beina vinnuaflinu inin á ákveðtnar brautir og um leið draga úr aðsókn að öðruim starfsgreinium. Hagfræðingar TENGSLIN VIÐ LANDIÐ Það er rétt, að okkur ber að nýta til f'ullnustu þá starfs- krafta, sem við höfum. Okkur ber að endurskipuleggja allt fræðslukerfið á þjóðhagslegum og menningarlegum grundvelli, þanmig að út úr skólunum komi andlega heilbrigt fólk til þess að taka til starfa við atvinnu- vegina og önnur störf en ekki Kí envwood strauvélin losar yður við allt erfiðið Engar erfiðar stöður við strauborðið. Þér setjist við Kenwood strauvélina siappið af og látið hana vinna allt erfiðið. — Ken- wood strauvélin er auð- veld í notkun og ódýr í rekstri. Kenwood strau- vélin er með 61 cm valsi, fótstýrð og þér getið pressað buxur, stífað skyrtur og gengið frá öllum þvotti eins og full- kominn fagmaður. Kenwood Yður eru frjálsar hendur við val og vinnu. VERÐ KR. 8.960.- HEKLA HF. Laugavegi 170—172 — Sími 21240. villuráfamdi lýður, leitandi eftir bitling hér og bitUng þar. Okkur ber því siðferðisleg skylda til þess að gera íslenzk- ar sveitir byggilegri, ekki vegna þess að það muni auka þjóðar- tekjurnar á hvern íbúa, helduæ vegna þess að í sveitum lands- ins má finna margt af því bezta sem til er í íslenzku þjóðlífi í dag. Það eru þessi tengsl við landið sjálft, sem okkur ber að styrkja, því við erum ekki eirt- ungis þjóð sem vill verða efna- hagslega sterk, hielduæ einnig menningarlega sjálfstæð. JOHANNES LARUSSON. HRL. v!rkjuhvoli, simi 13842. Innhoimtur — verðbréfasala. S. Helgason hf. SÍMI 36177 Súðarvogi 20 Ungur maður óskar eftir atvinnu strax. Hef góða kunnáttu í ensku, dönsku og þýzku. Vanur skrifstofustörfum og sölumennsku. Einnig vanur verzlunarstörfum og kjötvinnslu. Upplýsingar í sima 12943. Blaðburðarfólk óskast í DIGRANESVEG. Talið við afgreiðsluna Kópavogi, sími 40748. Málmar Ég kaupi ekki bara eir og kopar heldur Al Krómstál Nimoníum Blý Kvikasilfur Plett Bronz Mangan Ónýta Gull Magnesíum Rafgeyma Hvítagull Monel Sitfur Hvitmálm Messing Stanleystál Kopar Nikkel Tin Króm Nikkelkróm Vatnskassa Lang hæzta verð, staðgreiðsla. NÓATÚN 27, sími 2-58-91. SINDY sokkabuxur 20 denier með skrefbót. Sterkar — fallegar Kosta aðeins kr. 126.00 í smásölu. Kr. Þorvaldsson & Co. heildv. Grettisgötu 6, símar 24730 og 24478. HELLU - ofninn er nú framleiddur i tveim þykktum 55 mm og 82 mm og þrýstireyndur með 8k9|cm2 HELLU - ofninn fullnœgir öllum skilyrðum til að tengjost beint við kerfi Hitoveitu Reykjavikur. HAQSTÆÐIR 6REIÐSLUSKILMÁLAR, STUTTUR AFQREIÐSLUTÍMI.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.