Morgunblaðið - 04.11.1969, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 04.11.1969, Blaðsíða 16
16 MORGUNeLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 4. NÓVEMBER 1069 ftotm tt&ff&ifr Útgefandi H.f. Árvakur, Reykjavík. Framkvæmdastjóri Haraldur Sveinsson. Ritstjórar Sigurður Bjarnason frá Vigur. Matthias Johannessen. Eyjólfur Konráð Jónsson. Ritstjórnarfulltriii Þorbjöm Guðmundsson. Fréttastjóri Björn Jóhannsson. Auglýsingastjóri Árni Garðar Kristinsson. Ritstjórn og afgreiðsla Aðalstræti 6. Srmi 10-100. Auglýsingar Aðalstræti 6. Sími 22-4-80. Askriftargja!d kr. 165.00 á mánuði innanlands. I lausasölu kr. .10.00 eintakið. SKATTAMAL Að undanförnu hafa nokkr- ¦^* ar umræður orðið á Al- þingi og í blöðum um skatta- mál. Þessar umræður eru tví- mælalaust til bóta og til þess fallnar að vakandi auga verði haft með nauðsynlegum um- bótum á skattalöggjöfinni hverju sinni. Magnús Jónsson, fjármála- ráðherra, gerði athyglisverð- an samanburð á skattgreiðsl- um til ríkisins árið 1953 og á yfirstandandi ári í ræðu er faann hélt á Alþingi sl. fimmtudag. Ráðherrann tók fyrst dæmi um árstekjur Dagsbrúnarmannis miðað við 8 stunda vinnudag, en af þeim tekjum greiddi ein- hleypur Dagsbrúnarmaður 3,2% í skatt til ríkisins 1953 en 1969 greiddi hann 1,9%. HJón með tvö börn greiddu af sömu tekjum 1,4% 1953, en í ár ekkert. Og hjón með fjögur börn greiddu af þess- um tekjum 0,7% 1953, en nú ekkert. Ef miðað er við tvöfaldar tekjur Dagsbrúnarmanns, sem nú jafngilda 260 þúsund krónum, greiddi einhleyping- um 11,8% 1953, en 11,9% í ár eða nokkurn veginn sama hlutfall. Af sömu tekjum greiddu hjón með tvö börn 6,6% 1953, en 3,5% 1969. Sé hins vegar miðað við þreföld- un Dagsbrúnartekna eða um 390 þúsund, greiddi einhleyp- ur maður 1953 um 20,1% í skatt til ríkisins, en 1969 16,9%. Hjón með tvö börn greiddu af þessum tekjum 18,1%, en í ár 11,3% og hjón með fjögur börn greiddu 1953 16,8%, en í ár 8,4%. Þessar tölur sýna glöggt, að þungi beinna skatta til rík isins hefur minnkað stórlega frá 1953 er Eysteinn Jónsson var fjármálaráðherra og þar til nú. Gegn þessum upplýs- ingum má benda á, að óbeinir skattar hafa á síðustu árum verið hækkaðir nokkuð. Það er auðvitað rétt, en skatt- byrði vegna óbeinna skatta hlýtur að koma mjög misjafn lega niður og byggist fyrst og fremst á því hve einkaneyzla er mikil. En til viðbótar kem- ur það, að fjölskyldubætur hafa hækkað stórlega frá 1953. Þá voru fjölskyldubæt- ur hvorki greiddar með fyrsta eða öðru barni eins og nú er. Niðursfcaðan er sú, eins og Magnús Jónsson, fjár- málaráðherra, benti á í ræðu sinni, að skattþungi hefur lækkað mjög verulega miðað við tekjur og hliðstæða út- reikninga. Umferðarleikvöllur IJeykjavíkurborg hefur nú •*¦*¦ ákveðið að ráðast í skemmtilega framkvæmd, sem að vísu er ekki viðamik- il en líkleg til þess að verða yngstu íbúum borgarinnar til gagns og ánægju. Á Mikiatúni er nú ákveðið að byggja umferðarleikvöll sem notaður verði til umferð- arfræðslu fyrir hina yngri borgara. Á umferðarleikvell- inum verður komið fyrir ým- is konar tækjum, reiðhjólum, smábílum, bæði fótstignum og rafknúnum, götum og al- gengustu tegundum gatna- móta og færanlegum umferð- arljósum. Borgarfulltrúar Sjálfstæð- isflokksins fluttu tillögu um þetta efni í borgarstjórn fyrr á þessu kjörtímabili. Áhugi á umferðarmálum hefur farið vaxandi hin síð- ari ár, ekki sízt vegna hægri breytingarinnar. Lögreglan hefur um langt skeið lagt áherzlu á umferðarfræðslu í skólum borgarinnar og hafa þá leikvellir skólanna verið notaðir í því skyni. Með gerð umferðarleikvallarins á Miklatúni gjörbreytist hins vegar aðstaðan til umferðar- fræðslu meðal barna og ungl- inga. Tunnuverksmiðjurnar starfræktar Ákveðið hefur verið að .*" Tunnuverksmiðjur ríkis- ins verði starfræktar í vetur og taka þær til starfa um næstu áramót. Ríkið á tvær tunnuverksmiðjur, er önnur á Siglufirði en hin á Akur- eyri. Hvor verksmiðja um sig veitir um 45 mönnum at- vinnu og hefur rekstur þeirra því verulega þýðingu fyrir atvinnulífið á þessum tveim- ur stöðum. í viðtali, sem Mbl. átti í fyrradag við Knút Jónsson, framkvæmdastjóra verk- smiðjanna, kom fram, að lík- lega yrðu framleiddar um 70 þúsund tunnur í vetur en ekki ákveðið enn hvernig vinnslunni verður skipt nið- ur milli verksmiðjamia tveggja. Nú eru til í landinu um 300—400 þúsund tunnur, en aðeins hefur verið saltað í 120 þúsund tunnur í ár. UTAN UR HEIMI Vinstri öflin í Frakklandi tapa stöðugt f ylgi Eftir Helga Graham SKOÐANAKANNANIR haía sýnt að traust á frönsku stjórninni og efnahassstefnu hennar fer stöðugt minnkandi meðal almennings í Frakk- landi. En þrátt f yrir það hefur komið í ljós í aukakosningum, sem nýlega var efnt til, að fylgi stjórnarinnar hefur auk- izt heldur frá þvi í almennu kosningunum árið 1968. En þær kosningar ollu miklum usla hjá hægri flokkunum og í kjölfar þeirra kom þjóðfé- lagsleg ólga og umbyltingar í iðnaði í maí í fyrra. Þarr er uin a0 lcejninia and- stöðu vinstri stjórwairlhilutainis og kjóiseinidutr 'baÆa snúið bafei við vinistri flokíkiuiniuim, rinigl- a'Sir og fuilflir andúðiar. Hinin nýi sósíaflflistatfll'okkur, sem um slkeið virtiat æ'tla að styrfeja mjög fraimitíð vkiBtiri flokkanmia, sem efeki teljast kommúnisitair, hefur niú þegar reynzt óhæfuir og hefuir þó aðteiinis stairfað uni niökfcuinria miánia®a sfceið. MifeHar vonir höfðiu verið buindniar við saim- eininigu hins 50 ára giairrála SFIO-flokks, seim eir róttækur vrosbri f iokkuir, og hinina yngri og nýtízík'ulegri stjórnimálafé- iaiga. Voniazt vair til &S aairn- eininig yrði till þess aö ynigrL menin tækju við af hiniuim gömlu og að hún hxisti upp í hinu yfirþyrrniatndi úrel'ta flokfcdkeinfi og mynKÍað yrði í þess staið nýtt kerfi sem girumd vailliaðisit á rannBÓkoum og þátttöku. Birnnig haiflði verið vonað að saimeiniinigin iaöaði að ynigri og fleiri kjósenduir og miid'aði afstöðu mannia til kommúiniiisíbaflokksiins. Þetta hefði ef til viH tekizt ef M. Guy Molfllat hetfði efeki ¦gent strfk í reifcniniginin. MdDliet hefuir stjóriniað SFIO í 25 áir og sér ekfoi iniakfcna ásibæðu til þess að iáta aif stjórn á næsitunni, þar sem hann er ékki niemia hálfsextuiguir. — Alflir viostri flokkairnir og þar á meðal kommúnistafllokkiur- imn höfðu samþykfct að bjóða fraim siameiiginfllagain fraimibjólð anida alllna fiokíkannia. Fraini- cais Mittemand vtair talinn heppi'ltegaistiuir sem fraimíbjóð- andi, en hainn ógniaiðd De GauiMe með því að fá 45% greiddra atkvæða í fonsietai- kosinguinuím árið 1965. Bn þá tok Mol'ieit til sininia ráða og studdi fuffllltrúa Miðfloktoasam- banidsins, Afl'ain Poher, með það fyrir augum alð verðia síálifur foirsætisráoh'erra eí Poher nœði feosniinigu. Af þess. um orsöfcum meyddust aJMir vinistri fiolkkiairndr til þess að bjóðia fram sinn eiiginn fram- bjó'ðanidia, — með þeim afleið- iniguim, að aðeins brot af því fyigi, sem þeir höfðu í kosn- iniguinium 1965 niáðist. Þetta varð til þess alð samband stjórnmáiaféiaganinia og SFIO rofniaði aið mestiu. Að oatfndnu til, má seigja það að nýr flokfcuir haifi myndazt. Höfuðstöðivairniair hafa fenlgið sér nýjan skæif- pappir og á niokkirum stöðum hefuir SFIO munað eifitár því alð slkiptla um áletirun á hús- næðii sínu og þar stendur nú „.Sósíalistaifl'okkuirinn". Ein breytingar'nar eru nauniveiru- lega enigar, því Gazeilllies er enm við vöid í hinum nýja sósíaliafcaifiokki. Gazel'ies hef- ur veirið niokkuirs koinair miMi- liðuir miih einistafeira deilda flokksins og aðaJlstöðvanna um lamgt Skeið. Hinn nýi aðiaíLrit- ari heitir Alain Saíbary og er vinigjannflieigiuir maðuir, en mjög einistren'gisfljeguir. Harun á kjör sitt að þaíkfca Mölliet, svo eklki verðuir hamin til þess að fara út á nýjar braiuitir. Sósíaflistaflokkuiriin'n befiur iýst sig fúsan til viðVæðna við kamnnúnistaflokfcinini, og er þessi fúsleiki þeirra till sam- skipta við kommúnistaifioklk- inin ein at£ Skýrustu breyting- um hims nýja fllökks. Hins vegair var Savary eini maður- imni í gömliu stjórninnii, sem var á móti, þegar genigið var fram í því að vinistrli flcifetoaTnJÍr saimeinulðuist um einn fram- bjóðanda í kosniimguinum 1966. Himaæ væntanflegu uimræðiur muimu vafaiiauist aið m'estu ieyti veonða ásafcanir af háflfu sósíalista vegna Téklkóisló- vaikíu, ásamt fleiri dkotium af svipuðu tagi. Imrurás Rússa í Tefctoósllló- valkíu á síðastliðlniu ári, hafði afl'varllagar aifieiöinigair ironiain fnan'sfca fcammúinistaÆiokfcsins. Imrarásin, sflæmit heilsuiflar leið- togaims Waldeok Rochiet og kiioíminigur vámstri floktoarana í farsetabosndniguimuim, hafa ortS ið til þess að stöðva þá þróum, að toomimúnds'taiflokfcurinin sam einist hinuim vimstri ffllotokuin'- Waldeck Bochet hefur orðið að 'neyðast till að setja Geonges Marebais í simn srtiað af heiisuifarsieg'um ástæðuim. Rochet bðfur verið eins konar milliliður milli gömiliu harö- svínuou sta'Mnistainima og himna ynlgri og uppreninandi manna í miðfliakki kommúm- istafiokfcsins en hiins vegar er Georg'es Mairohais hairour í horn að tafca og án efa á bandi sitadinis'ta. Á meðain á þessu hefur genígið hefur Mittannaind, sem er áhriif amaður í vimstri ffliokk maninia, sam ekki emu toomm- únistar famgið í lið með sér mienn og ferðazt um Fratok- fland itil þess að ney'na að byggja virastri fiofcfcinn upp alftur og á al'lt öðirum gruind- veiM en áður, þ.e.a.s. í verk- smiðjum, opinberum skrifsitof- uim og hástoóluim. Hamn vinnur mú að því að Skapa nýtit form mieð allmieimniri þátttöku og namnisókmum, sem sósíaliste- fiokfcuiniinin hiefiur þegar gleymlt. í iandi, þar sem helmin'giur kjósemda verðuir immam við fiartuigt ánilð 1975 er þetta mifclu hagstæðari aðferð, því þettia fóik hefur meiri áhuga á þjóðtféliagsleguim og fjár- hagsiegum varadarraálum, en boðskap 'gam'aldags flofcks. Kringumstæðum'ar virðast vera voniiaiusar fynir vimistri flokkama. Það hefði efcki þurtfit aufcalkosnliimgairmar til þeas að leiða það í Ijós að straumarnir einu þeim akki hliohollLir. Að vtísu geta þedr reynt að hugga sig við að vinsældir stjónmar Fampidou hafa farið miranlkamdi, að ólga er meðal 'a/lmaniniinlgs og að florsetafcosm inigar umdamflarimma ára hafa verið óútreifcmaniiagar. En samt geta þeiir ekfci væmzt raoktouris áinamiguris ef þeir gara elkki aivariliaglt átak til þess aið saimedniast. Handbók fyrir skóla og heimili Mikið er rætt og ritað um fræðslumál nú á tímum og fund- ið er að mörgu. Sumum gagnrýn endum finnst lítið um verulega góðar kennslubækur. Flestir menn sem rita slíkar bækur eru þó vel menntaðir kennarar. Þau sjónarmið hvort kennslubækur skuli vera stuttar, aðeins ábend ingar fyrir kennanann til að fara eftir eða ítarlegar þannig að nemandinn geti sem mest lært sjálfur, eru næsta ólík, og fara eftir því hvort efla beri vinnu nemandans heima eða hvort veita skuli kennaranum tíma til að út- skýra efnið og bæta við það. Flestar kennsiubækuir eru stutt- ar og starf kenmarans kallað ítroðsla. Skólanemendur gera nú orðið ákveðnar toröfur um að ráða sér nokkuð sjálfir og að hafa hlut- deild í stjórn skólanna. Er þá ekki sá rétti tími nú að veita nem endum aukna möguleika til sjálfs náms? Þá koma til styttri setur í skól umum, ítariegri kennsiubætour og hentugar handbækur og heimilda rit, og þá um leið óhjákvæmilega meiri bókakaup, þó að lesstofur kæmu hér eiranig til hjálpar. Slíkar bækur væru þá lesefni jöfnum höndum fyrir nemendur og heimili, þær gætu orðið tdl þess að glæða aftur það, sem þjóðin missti þegar heimilis- kennslan dofnaði jafnhliða skóla skyldunni. Meðan heimiliskennsl an var í blóma var öll þjóðin við nám. Ég var að lesa bók, reglulega heimilisbók. Hún heitir Lög- fræðihandbókin og er eftir Dr. Gunnar G. Schram. Gunnar er að góðu kunnur meðal annars fyrir stjórn hans á samtalsþátt- um í sjónvarpinu. Kennara sem kenint hafa félags fræði hefir sárlega vantað bók af því tagi, sem hér er á ferð- inmi, til stuðnings stuttum kennslufeófcuim. Lögfræðilhandlbók in ætti að vera til á hverju heim ili, handbók fyrir nemendur í skólum og ekki síður sem lesefni fyrir hjón. Höfuðtoaflar bótoarinnar eru sex. Aðalefni hennar er um per- sónurétt ^sifjarétt og erfðarétt, Þriðji kaflinn heitir hjúskapar- mál. Hamn hefst á trúlofuninni Qg fjaMar, síðan utm hjónin og börn þeinra, réttindi og skyldur hjóna, fjármál þeirra og afstöðu foneldra til barna sinna. Bókin er mjög auðveld til lestr ar, fyrinsagnir margar og gera þær efnið aðgengilegra, pappír og letuir hið bezta og bókin öll látlaus að gerð og ódýr. Eg vil eindregið ráða foreldr- um og kennurum til að eigwast liögfræðihandbókina, Ihún gæti þá einnig orðið handbók fyrir skólaf ólk haimilanna. Bjarni Bjarnason Laugarvatni.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.