Morgunblaðið - 04.11.1969, Qupperneq 16

Morgunblaðið - 04.11.1969, Qupperneq 16
16 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 4. NÓVEMBER 1069 JttmttmMtifrifr Útgefandi Framkvæmdastjóri Ritstjórar RitstjórnarfuHtrúi Fréttastjóri Auglýsingastjóri Ritstjórn og afgreiðsla Auglýsingar Áskriftargjald kr. 165.00 I lausasölu H.f. Árvakur, Reykjavík. Haraldur Sveinsson. Sigurður Bjarnason frá Vigur. Matthías Johannessen. Eyjólfur Konráð Jónsson. Þorbjörn Guðmundsson. Björn Jóhannsson. Árni Garðar Kristinsson. Aðalstræti 6. Srmi 10-100. Aðalstræti 6. Sími 22-4-80. á mánuði innanlands. kr. .10.00 eintakið. SKATTAMÁL Að undanförnu hafa nokkr- ar umræður orðið á Al- þingi og í 'blöðum um skatta- mál. Þessar umræður eru tví- mælalaust til bóta og til þess fallnar að vakandi auga verði haft með nauðsynlegum um- bótum á skattalöggjöfinni hverju sinni. Magnús Jónsson, fjármála- ráðherra, gerði athyglisverð- an samanburð á skattgreiðsl- um til ríkisins árið 1953 og á yfirstandandi ári f ræðu er hann hélt á Alþingi sl. fimmtudag. Ráðherrann tók fyrst dæmi um árstekjur Dagsbrúnarmanns miðað við 8 stunda vinnudag, en af þeim tekjum greiddi ein- hleypur D a gsbr ú narm a ð ur 3,2% í skatt til ríkisins 1953 en 1969 greiddi hann 1,9%. Hjón með tvö börn greiddu af sömu tekjum 1,4% 1953, en í ár ekkert. Og hjón með fjögur börn greiddu af þess- um tekjum 0,7% 1953, en nú ekkert. Ef miðað er við tvöfaldar tekjur Dagsbrúnarmanns, ^ sem nú jafngilda 260 þúsund * krónum, greiddi einhleyping- um 11,8% 1953, en 11,9% í ár eða nokkum veginn sama hlutfall. Af sömu tekjum greiddu hjón með tvö böm 6,6% 1953, en 3,5% 1969. Sé hins vegar miðað við þreföld- un Dagsbrúnartekna eða um 390 þúsund, greiddi einhleyp- ur maður 1953 um 20,1% í skatt til ríkisins, en 1969 16,9%. Hjón með tvö böm greiddu af þessum tekjum 18,1%, en í ár 11,3% og hjón með fjögur böm greiddu 1953 16,8%, en í ár 8,4%. Þessar tölur sýna glöggt, að þungi beinna skatta til rík isins hefur minnkað stórlega frá 1953 er Eysteinn Jónsson var fjármálaráðherra og þar til nú. Gegn þessum upplýs- ingum má benda á, að óbeinir skattar hafa á síðustu ámm verið hækkaðir nokkuð. Það er auðvitað rétt, en skatt- byrði vegna óbeinna skatta hlýtur að koma mjög misjafn lega niður og byggist fyrst og fremst á því hve einkaneyzla er mikil. En til viðbótar kem- ur það, að fjölskyldubætur hafa hækkað stórlega frá 1953. Þá vom fjölskyldubæt- ur hvorki greiddar með fyrsta eða öðm barni eins og nú er. Niðurstaðan er sú, eins og Magnús Jónsson, fjár- málaráðherra, benti á í ræðu sinni, að skattþungi hefur lækkað mjög vemlega miðað við tekjur og hliðstæða út- reikninga. U mf er ðarleik völlur IJeykjavíkurborg hefur nú ákveðið að ráðast í skemmtilega framkvæmd, sem að vísu er ekki viðamik- il en líkleg til þess að verða yngstu íbúum borgarinnar til gagns og ánægju. Á Mikiatúni er nú ákveðið að byggja umferðarleikvöll sem notaður verði til umferð- arfræðslu fyrir hina yngri borgara. Á umferðarleikvell- inum verður komið fyrir ým- is konar tækjum, reiðhjólum, smábílum, bæði fótstignum og rafknúnum, götum og al- gengustu tegundum gatna- móta og færanlegum umferð- arljósum. Borgarfulltrúar Sjálfstæð- isflokksins fluttu tillögu um þetta efni í borgarstjóm fyrr á þessu kjörtímabili. Áhugi á umferðarmálum hefur farið vaxandi hin síð- ari ár, ekki sízt vegna hægri breytingarinnar. Lögreglan hefur um langt skeið lagt áherzlu á umferðarfræðslu í skólum borgarinnar og hafa þá leikvellir skólanna verið notaðir í því skyni. Með gerð umferðarleikvallarins á Miklatúni gjörbreytist hins vegar aðstaðan til umferðar- fræðslu meðal barna og ungl- inga. Tunnuverksmiðjurnar starfræktar Ákveðið hefur verið að ■í*’ Tunnuverksmiðjur ríkis- ins verði starfræktar í vetur og taka þær til starfa um næstu áramót. Ríkið á tvær tunnuverksmiðjur, er önnur á Siglufirði en hin á Akur- eyri. Hvor verksmiðja um sig veitir um 45 mönnum at- vinnu og hefur rekstur þeirra því verulega þýðingu fyrir atvinnulífið á þessum tveim- ur stöðum. í viðtali, sem Mbl. átti í fyrradag við Knút Jónsson, framkvæmdastjóra verk- smiðjanna, kom fram, að lík- lega yrðu framleiddar um 70 þúsund tunnur í vetur en ekki ákveðið enn hvemig vinnslunni verður skipt nið- ur milli verksmiðjanna tveggja. Nú eru til í landinu um 300—400 þúsund tunnur, en aðeins befur verið saltað í 120 þúsund tunnur í ár. ÉLxSk UTAN ÚR HEIMI Vinstri öflin í Frakklandi tapa stöðugt fylgi Eftir Helga Graham SKOÐANAKANNANIR hafa sýnt að traust á frönsku stjóminni og efnahagsstefnu hennar fer stöðugt minnkandi ineðal almennings í Frakk- Iandi. En þrátt fyrir það hefur komið í ljós í aukakosningum, sem nýlega var efnt til, að fylgi stjómarinnar hefur auk- izt heldur frá því í almennu kosningunum árið 1968. En þær kosningar ollu miklum usla hjá hægri flokkunum og í kjölfar þeirra kom þjóðfé- lagsleg ólga og umbyltingar í iðnaði í maí í fyrra. Þatr er um a® feemma amd- stöðu vinstri stjómiairhilutains og kjósemidurr baÆa snúið baki við vinistiri fl'oktouiniuim, rinigl- aðir og fuillir andúð'ar. Hinin nýi sósíafl)iista®o(kfkur, sem um slkieið viirtist æ'tila að styrkja mjög fram.tíS vinstri flokkamnia, sem ekki teljast kommúniistar, hefur rnú þegor reynzt óihæfuæ og hefuir þó aðeinis stairflað um niokfcunra miániaða Skeið. Mikiar vondr höfðu verið buindniar við sam- eininigu hins 50 ára gam/lla SFIO-flokks, sem er róttækur vinstri fllöklkur, og hinma yngri og nýtízku/Iagæi stjórnmálafé- iaga. Voruazt var til að sam- eiininig yrði tiil þess aö ynigiri menrn tæfcju við af hinum igömiu og að hún hristi upp í hinu yfirþyirmiatndi úrelta flokfcsfciemfi og myndað yrði í þess stað nýtt kenfi sem girumd vali'aðist á rammisókinum og þátttöku. Binmig hafði verið voruað að samieimiimigiin iaðaði að ymigri og fleiri kjósemidur og imildiaði afstöðu mammia til 'komimúmiistafliokksiins. Þetta 'hiefðd ef til viil tekizt ef M. Guy Molllert hetfði ekki gemt strik í reifcndmigimm. Moffliet hef uir stjórtniað SFIO í 25 ár og sér eklkii mdkkria ásltæðu til þess að láta aif stjórm á næstunni, þar sem hamm er ekki niemia hálfsextuigur. — Al'Iir vimstri flpkkamdr og Þar á meðall kommúmistaiffliokkiur- inin böfðiu samþykfct að bjóðla fnaim saimeiigiinfllagam framibjóð amida allrna ffldkkammia. Fnani- cais Mittemamd var talimm heppi'liegaistur sem fnamíbjóð- andi, en haintn ógmlaðd De Gauiile með því að fá 45% greiddna atkvæða í fonsetai- kosin/guinum árið 1965. En þá tók Moliet til sdinmia náða og studdi fuflflltrúa Miðlfldkkasam- þanidsin's, Al’ain Fdher, mieð það fyrir auigum að verðá sjáltfur fonsætisráðlh’erra ef Pdher næði kosiniinigu. Aí þess- um onsökum mieydidiuist aflllir vinistri filofckiarnir til þess að bjóða fnam sinm ediginm flram- bjóðanidia, — með þeim aifleið- iinigum, að aðeina brot af því fylgi, sem þeir höfðu í kosm- inigumum 1965 miáðist. Þetta varð til þess að samíbamd stjórnmáiafélaigaminia og SFIO rofniaði að miestu. Að miaiflninu til, má seig'ja það að nýr flokfcur hatfi mynidazt. Höfuðistöðivam'ar hatfa fenigið sér mýjam slkrif- pappír og á nokknuim stöðum hefur SFIO mumlað eifltár því alð Skipta um álietrum á hús- mæði sínu og þar stiemdur mú „Sósíallistaifl'Okkuirimm“. Ein 'breytimigarmar eru raumiveiru- lega emigar, því Gazeillles er enm við völd í hinum mýja sósíaliisfcafl'okki. Gaael'Ies hetf- ur verið nidktours toomiar miffi.- liðuir mdili einistatora deiilda floktosims og aðailstöðvamma um iamigit skeið. Hinm mýi aðlaflrit- ari heitiir Al'aim Safbaæy og er vinigjiamliagiur maður, em mjöig eimistrem'giSieg'Uir. Hanin á kjör sitt að þalkitoa Moflet, svo ekki verðuæ hamin til þess að fara út á nýjar brauitir. Sósíaiistatflakikuriinm heflur lýst sig fúsam tifl viðræðma við kommúnistaflLdkitoinin, og er þessi fúsleiki þeirra til sam- skipta við kammúmistatflokk- inin eim aif SkýrU'Stu hreytimig- um hinis nýja flldkks. Hims vegar var Savary eind rwaður- inini í igömllu stjórmiinmii, sem var á móti, þeg'ar gemigið var fram í því að vinisitri flidktoaTmiir saimeiniuðuist um einm fraimi- bjóðamda í bosniimigumum 1966. Hintar væmtamfliegu umræður mumu vafafliauist að mestu leyti verða ásafcamir atf háiIÆu sósíalista vegnia Tékkósló- váfcíu, ásamt fleiri ötodtum atf svipuðu taigi. Iminirás Rússa í TéfkíkásllJÓ- vákíu á síðastliiðlniu ári, hiatfði affvatíagar aiffleiðimigar inmiam fnanslka kommúnistaflloíkksins. Inrarásimi, sfliæmit heilsutfar lteið- togaras Waldeck Roöhiet og kldflniiinigur vinistri floktoammia í forsetafcosminigumumi, hafa orð ið til þess að stöðva þá þróum, að toommúmistatfldkflourinm sam einist hinum vinistri flofldkum- um. Waldeck Rochet heflur orðið að 'nieyðast til að seitja Geomges Maæehais í sinm 3tað af heifllsuifarsleg'um ásitæðum. Rochet befur verið eins toonar milliliður milli gömlu harð- svíruðu stalínistammia og himina ynlgiri og uppremm/amdi mamrna í miðfliotoki toommúm- istaifflok'ksins en hins vegar er Georg'es Marohais hatrður í horn að talfca og án efa á barnidi sitaflimis'ta. Á meðain á þessu heflur genlgið hefur Mitterramd, sem er áhriflamaður í viniStri fflofck maninia, sam ökki eru toomm- únistar íeragið í lið með sér miemin og flerðazt um Fraikk- fland m þess að rteymia að bygigja vinistri ffldkkinm upp alft'Ur og á al'lt öðirum grumd- velli en áður, þ,e.a.is. í verk- smiðjum, opimiberum sloriifstotf- uim og háSkólum. Harnin vinmur niú að því að Skapa nýtit florm mieð alLmemnri þátttöku og rarunisókmium, sem sósíaliste- fl'okfcturiinm hiefur þeigar gfleymlt. í iandi, þar sem helmi'nigur kjósenida verðuir immiara við fertugt árið 1975 er þetta miilklu hagstæðari aðtferð, því þetttia fólk hiefur mieiri áuhuiga á þjóðtfðlagsleigum og fjár- hiagsl'egum vamidamiáluim, em boðskap igamiald'ags fldklks. Krinigumistæðurm'ar virðast vera vanflausar fyrdr vimisbri flokkainia. Það hefði efcki þumft autoafcasniimigairniar til þeiss að leiða það í Ijós að straumiarmir eiru 'þeim ekki MiðlholíLir. Að vísu geta þeir ireymit að hugga sig við að vinsældir stjórruar Fampidau hatfa flarið mdnmlkam'di, að ólga er iraeðal 'álmeniniLnlgs og að forsetafcosn imgaæ umdanfiarimma ára hafla verið óútrieikmiamlliegar. En samt igeta þeir eldki vænzt niOklkuTs ámamiguins ef þeir gera ekki alvarflieglt áttak til þess oð samieiniast. Handbók fyrir skóla og heimili Mikið er rætt og ritað um fræðslumál nú á tímum og fund- ið er að mörgu. Sumum gagnrýn endum finnst lítið um verulega góðar kennslubækur. Flestir menn sem rita slíkar bækur eru þó vel menntaðir kennarar. Þau sjónarmið hvort kennslubækur skuli vera stuttar, aðeins ábend ingar fyrir kennamann til að fara eftir eða ítarlegar þannig að nemandinn geti sem mest lært sjálfur, eru næsta ólík, og fara eftir því hvort efla beri vinnu nemandans heima eða hvort veita skuli kennaranum tíma til að út- skýra efnið og bæta við það. Flestar kennslubækuir eru stutt- ar og starf kennarans kallað ítroðsla. Skólanemendur gera nú orðið ákveðnar kröfur um að ráða sér nokkuð sjálfir og að hafa hlut- deild í stjórn skólanna. Er þá ekki sá rétti tími nú að veita nem endum aukna möguleika til sjálfs náms? Þá koma til styttri setur í skól unum, ítartegri kenrasflubækur og hentugar handbækur og heimilda rit, og þá um leið óhjákvæmilega meiri bókakaup, þó að lesstofur kæmu hér eiinnig til hjálpar. Slíkar bækur væru þá lesefni jöfnum höndum fyrir nemendur og hieimili, þær gætu orðið til þess að glæða aftur það, sem þjóðin missti þegar heimilis- kennslan dofnaði jafnhliða skóla skyldunni. Meðan heimiliskennsl an var í blóma var öll þjóðin við nám. Ég var að lesa bók, reglulega heimilisbók. Hún heitir Eög- fræðihandbókin og er eftir Dr. Gunnar G. Schram. Gunnar er að góðu kunnur meðal annars fyirir stjórn hans á samtalsþátt- um í sjónvarpinu. Kennara sem kenint hafa félags fræði hefir sárlega vantað bók af því tagi, sem hér er á ferð- inmi, til stuðnings stuttum kennslubókum. Lögtfræðihandlbók in ætti að vera til á hverju heim ili, handbók fyrir nemendur í skólum og ekki síður sem lesefni fyirir hjón. Hiöfuðfcaflar bótoarinnar eru sex. Aðaletfni hennar er um per- sónurétt ,sifjarétt og erfðarétt. Þiriðji kaflinn heitir hjúskapar- mál. Haran hieflst á trú'lofluninni og fjallar síðan um hjónin og böm þeimra, réttindi og skyldur hjóna, fjármál þeirra og afstöðu foreldra til barna sinna. Bókin er mjög auðveld til lestr ar, fyrirtsagnir margar og gera þær eflnið aðgengilegra, pappír og letuir hið' bezta og bókin öll látlaus að gerð og ódýr. Ég vil eindregið ráða foreldr- um og kennurum til að eigmast Lögfræðihandbókina, Ihún gæti þá einnig orðið handbók fyrir skólafólk heimilanna. Bjarni Bjarnason Laugarvatni.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.