Morgunblaðið - 04.11.1969, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 04.11.1969, Blaðsíða 17
MORGUNIBLAÐIÐ, ÞRTÐJUDAGUR 4. NÓVEMBER 11999 17 Byssur og skotfimi Rætt við höfund bókarinnar, Egil Jónasson Stardal • Fyrir nokkru kom út hjá forlagi Guðjóns Ó. Guðjóns- sonar bók, sem mun vera sú fyrsta sinnar tegundar, sem gefin er út hér á landi. Bókin nefnist „Byssur og skotfimi", og er höfundur hennar al- kunnur sportveiðimaður, Egill Jónasson Stardai cand. mag. Egill J. Stardal í bókinni, sem er um 200 bls. að stærð er að finna ótalmarg ar upplýsingar um allt, sem viðkemur skotfimi og skot- vopnum auk hagnýtra leið- beininga um ferðalög og veiði ferðir í óbyggð. • Þeir skipta nú þúsundum hér á landi, sem hafa skot- vopn undir höndum og leggur höfundur áherzlu á að mark mið sitt með ritun bókarinn- ar sé að veita þessum mönn- um ánægju og fróðleik, og leitast við að auka hæfni þeirra, en síðast en ekki sízt stuðla að auknu öryggi í með ferð skolvopna. • Bókin skiptist í aðalat- riðum í 21 kafla og þar má meðai annars líta eftirfarandi kaflaheiti, sem gefa hug- mynd um efnið: Brot úr sögu skotvopnanna, Haglabyssan, Að skjóta á flugi, Rifflar, Sjónaukar og sjónaukamið, Hreinsun skotvopna, Nokkrar varúðarreglur, Rjúpnaveiðar og gönguferðir að vetrarlagi. Tíðindamaður Mbl. hitti höf undinn Egil Jónasson Stardal að máli og bað hann segja nokkuð frá bók sinni. Egill sagði: — Ástæðan fyr ir útlkomu þessarar bókar er einkuim sú, að hér á landi hef ur uim lamgan aldur viðgemg- izt töluverð fáfræði uim sfcot- vopn. Gildir þetta jafnt um skotmenn, sem almenning. —' Það er von dk'kar, sem að þess ari bókjaiútgiáfu st'öniduim, að bókin bæti nokfcuð úr því, og að nienn fái með bófcinni að- gang að upplýsingum, sem þeim mega að gagni koma. Veiðar með skotvopnuim er aldagaimalt sport í Evrópu og hér haifa Þær reyndar verið stundaðar uim langan aldur, þótt mikið hafi oft sfcort á um leiknii og þeiklkingu. — Hvað sporthliðinni viðfcemur getuim við tekið dæmi uim mann, som héldi af stað með öngul og færi á kústskafti til að dorga í laxveiðiá. Slílk fávizka þætti líklega saga til næsta bæjar. En lítum svo aftur á veiðar með sfcotvopnum. Því miður er það svo, að ýmsiir, sem veiðarnar stunda vita lít ið meir um byssor, en það að slkotið hleypur fram úr þeim. Oft eru þessir menn síðan sjálfum sér og umhverfinu hættulegir og koma óorði á alla þá, sem veiðar stunda. í stangveiðinni hafa margir góðir menn riðið á vaðið með leiðbeininguim í orði og verki. Árangurinn er nú að koma í ljós og íslendingar eru að verða ágætlega liðtækir á stamgveiðisviðinu. Skotfimi er og verður stund uð hér á landi, og ef menn ge/ra sér það ljóst, sjá þair að þar er leiðbeininga eikfki síð- ur þörf. Ekki látum við refi og mink leika lausum hala hér á landi og offjölgun ýmissa fugla og dýra verður að halda innan hæfilegra takmarka. Nú, svo er það lífca staðreynd að flesta langar til að fá rjúpu og annað góðmeti í pott iren. Ekfci megum við heldur gleyma því, að sfcotfimi er íþrótt, ein Olympíugreinanna og það ekki sú ómierfcasta. Á þessu sviði erum við íslend- inigar áikaflega frumstæðir og stönduim langt að balki ann- anra Norðurlandabúa, sem eiga margar prýðis skyttur. — Er bókin þá hugsuð sem eins konar kennslubók í skot fimi? — Ekki mundi ég kalla hana beimiínis kemnsiubók, þótt hún geti orðið það öðrum þræði. Auðvitað er mikill fjöldi bóka um skotfkni til á erlendum tungum, þær hafa þó verið fremur sjaldgæfar hér á iandi og margar ekki ¦¦'^^¦¦¦¦¦'^/¦;^:w :¦¦¦¦:¦¦¦¦:¦ Kápa bókarinnar iniðaðar við íslenzkar aðstæð- ur. HREINDÝRIN — Þar sem hreindýraveiðar hafa komið all mjög við sögu í blaðaskrifum í haust, spurð um við Egill, hvort hann hefði verið á hreindýraslóðutm. í ár og hvert væri áht hans á þeiim tíðindum, sem borizt hefðu um illa særð dýr, sem sloppið hefðu úr greipum veiðimanna. — Eg brá mér á hreindýra- veiðar í ágúst sl., sagði Egill, og skal játa, að það hefur kiom ið fyrir, að við hötfum rekizt á dýr, sem sloppið höfðu særð undan kúluim kærulausra veiðiimanina. — Hverjar telur þú helztu orsalkirnar fyrir þessu? — Þær hljóta vitaslkuld að Framhald á bls. 25 Líbanon - á barmi glötunar? Enn eitt rifci í Mið-Austur löndum heflur blandazt inn í oflbeidi það og þjáningar sem tröllríður þeim heimishLuta. iÞesisi yfirstaindandi harm- leikiux á rætur sin.ar að rekja til leynisamninigs milli Enig- lendimga og Frakka, sem gerð ur var í fynri hieimsstyrjöld- inni, um s&iptingiu Araibahér- aða Tyrkjavelriis. Síðan er lið in hiálf öld, e.n tjaldið er enn ekki fallið. Líbanioni hefur hingað til verið eine konar vin velimegun ar í útjaðri hrinigiðu ofibeid- isins, en nú virðist hætta á að landið sogist imeð. LJbanon er furðulegt land. Það er fábækt af náttúruauð- æftim, en befur auðigaizt fyrir tilstilli íbúa sinmia, eins og Grilkkland, Svíisb og Skotland Þú hittir Litoana, eins og þú Ihittir Grikki, Sviseiendiniga &g Skota, í verzluniarerind'um út um allan ibeim. Árið 1956, þeg ar ég var í Ástralíiu, koimst ég að því að það vonu 16 þúsund Liban-ar í Sydney. Og það eru enn fleiri í Suðiur- Ameríbu. Þegar maður flýguir í norð- vestur fré Karadhi, yfir sýr- lenizku eyðiimörkina sér mað- ur fjiallgarða Lfibanon ríisa upp úr hitamistrinu, álbráðn- aðan vetrarsn.jó en.n á timdutm þeirra. Snævi þakin, fjöll um lyfcja vin sem er paradís út- Lægra Líbana, þegar þeir fá hieimþrá og sniúa aftur eftir að hafa safnað auðæfum er- lenidiis. Líbanon er vinsæll ferða- mannastaður meðal arabisk'ra olíukóniga, og bandarísikra tíl íukaupmannia, sem vilja hvila sig á drunigaleigum Araibarikj- unum, þar sem jörðin ósar af fljótandi gulli. En fjalllendi sem niáttúran hefur gert að griðastað fyrir auðkýf inga, er einnig um leið tilvalinn stað- ur fyrir skæruliða. Eins og (hiið Öipum uarultulkita Sviss, er Lílbanon víigi frá náttúrunn- ar hendi, og eina og Sviss- lendinigar, vita Líbanax það ósköp vel, og einnig nágrann ar þeirra. Þægileigur griða- staður getur breytzt í blóð- iuiga.n vígvöll. Hvers vegna t.d. eru kristnir menn, Drús- ar og Shiite miúfhameðstrúar- menn svo stór hluti af hinni sundurleitu ibúahjörð lands- ina? Vegna þess að á liðnum öld um fundu þessir oflsótbu minni hiutar hæli í Lilbanon fyrir Sunni múhamieðistrúarmöninun vím, eftir að þeir ofstækis- imenn voru orðnir stærsti ætt báiifcurinn í Mið-Austurlönd- um. í nútímiasögu Libanon eru þrjú örlaigarík tiímamót. 1860 var milkill fjöldi krist inna manna myrtur af Drús- um. Frakkar sendu lið til ilhlutunar, og sá hiLuti Líban- on, þar sem kristnir menn vonu fjiöLmennastir, vargerð- ur að sjálfráðu héraði með kristnum iandistjóra. Ottoman ar voru enn yfirlénsherrar, en öll Evrópuríkin ábyngðlust stjórnarskrá héraðsins. Árið 1920 gerðu Frakkar Líbanon að riki undir franskri stjórn, eftir að hafa hrakið Faisai konung frá Sýr landi, með vopnavaldi, og um leið stækkuðu þeir iandið um (hielmirog á kostnað Sýrlandis. Borgin Beitur, sem. áðiur lá utan markia hins sjálfráðia hér aðs kristinna manna, varð nú hiöfuðborg þess. Árið 1968, gerðu svo ísra- eismenn árás á fluigvölLinn í Beirut og eyðiflögðu mikinn hiuta fluigflota MiddLe East AirLines, fLuigféLaigsins, í faiefndarskyni fyrir fiuigvéLa- rán palestínumanna, sem Líb anon átti emgan þátt í og gat ekki komið í veg fyrir. Ef þau eru tekin saman eru 1968 og 1920 hættuLeg bianda. Útvíkkun iandamæra Líban- Ott var aLLs engin umlhyggja fyrir öðrum, af hélfu Frakka, (beidur aðeins Lævíslegt bragð tii að „kLjúfa og stjórna" og þeir sem áttu að njóta goðs af aðgerðunum, að niafninu til voru þess í stað fórnarlömJb þeirra. Það sem áður var tiltölulega heiLsteypt og sam- kynja, sjálfráða hérað, er nú orðið víðfemt, Losaraiegt með ótaL ættbálfcum og trúflofck- um, og kristnir menm lífclega í minnlhluta. Þegar það fékk sjálfstæði eftir síðari heims- styrjöldina, var arfurinn frá Frakfclandi, það erfiða vanda imiál að setj.a saman stjórn sem allir aðilar gætiu sætt sig við. Bæði hinir kristau Liiban'ar og múham.eðstrúarimiennirnir voru klofnir í skoðunuim sín- um, og svo voru Drúsarnir þriðja hreyfingin. Reynt var að ieysa vanda- málið með því að sikipta öll- uira opin.be ruim málum í 11 flokka eða deildir, og láta hverjum trúarbraigð.aiflobki í hendur embætti í samiræmi við meðlimafjölda hants — eða kannski ölLu heidur í sam- ræmi við stiórnmálaleg völd og efnahag. (Stjórnin lætur ekki fara fram manntal). Stjórnarskráin hefur alltaf staðið völtum fótum. Árið 1958, tók hún að hallast ískyggiLega mifcið, en var þá rétt af í bili með aðferð sem kannski er verri en borgara- styrjöld, vopmaðri Shlutun Bandaríkjam.anina. Árás ísra- elsmanna 1968, hafði svo ó- skaplegar afleiðingar fyrir stjórnimálastefnu landsins sem þegar átti í erfiðleifcum. Sá sem heims'ækir Líbanon, verður áþreifanLega var við muninn á efnaihag, og þeim anda sem rifcir á því svæði semi var hið upphafiega sj'áltf- ráða hérað kristinina manna, og þeim hluta sem Frakfcar bættu við árið 1920. Satt að segja verður maður var við þennan sama mun, ef maður fer í leigubíl frá Ras Beirut, þar sem erlendir Sbúar eiga heimas ásamt hinuim auðugri kristnu Líbönum, og til aust- urhluta borgarimnar þar sem múlhameðstrúarmenm hafast einkum við. í Austur-Beirut, eins og á hin.uim viðbótarsvæðunium, er nofckur fátækt og víða gefur að líta myndir af Nasser for- seta Bgyptalands. Þó er eng inn vafi á að jafmvel viðbót- arhéruð Líbanon þrífast bet- ur og fóilkið hefur það betra. en víðast annars staðar í heimi Araba, nema þar sem olían ftóir hvað mest. Þrátt fyrir þetta verður því ekfci neitað, að töluverð tog- streita á sér stað milli trúar- bragðaflokfca, jafnt sem lauma fiokka. Það getur því mjög hæglega soðið uppúr. Og hvernig breigðast svo Líbamar við stríðinu sem skæruliðar frá Pailestínu hafa fært inn í land þeirra ásamt ísraeLsmönnum. FluigvöLLur- inm í Beirut er ein af mið- stöðvum flugumferðar í heim inum. Hann er og haigfcvæm ur fyrir Palestínu skæruliða sem eru að ræma ísraelstoum fLugvélum, og fyrir ísraels- menn sem vilia hefna sím. Landamæri Libanon bjóða upp á hagkvæma staði fyrir skæruliðabúðir, og þaðan geta þeir gert árásir yfir Landa- mærini, á ísrael. Hinir auð- uigu kristnu menn eru sjálf- sagt iafn rsiðir og aðrir Líb- anar, vegna áráisar ísraelB- mianna á flugvöllinn í Beirut. En þeir eru Lífca reiðir við Palestínuaraba, fyrir að gefa tilefni tii árásarinma.r. Mú- hameðstrúarmemnirnir haifa hins vegar ekki eins miklu að tapa, og því óLíklegra að þeir eigi í harðri innri baráttu um hvort þeir eigi að styðja skæruiiðana í baráttunni við erkifiandann, á kostmað iífs- þæginda og ról'eigheita. En þeir gætu ómeitamlega tapað hvoru tve©gia ef ísraelsmemn þættust þurfa að taka þá tii bæna. Er það þá mögulegt fyrir kristna Líbana að halda Land inu sameinuðu? Getur land- ið staðizt álagið og spe;mn- una vegna stríðs ísraels manma og Araiba? Verður Pal- estínu skæruliðunum í Líban on fylgt eftir með sýrlenzk- um og írönskum hermön.num, sem yrði siálfseigt til þess að ísraelskir hermenn bættust í hópinn? Ef ísraelsmenn gera innrás í landið, verða það vafalaust einihveriir hættuleg ustu landvinnimgar sem þeir hafa lagt út í. Fyrir Libamon yrðu það endalokin. Observer Dr. Arnold Toymbee

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.