Morgunblaðið - 04.11.1969, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 04.11.1969, Blaðsíða 20
20 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 4. NOVEMBER 1999 Heimdallur ræðir um Landsfundinn Umræður stóðu á f jórðu klst. Fulltrúaráð Heimdallar kom saman til fundar að Hótel Sögu sl. mánudagskvöld og var fund- arefnið „Viðhorfin að loknum I>andsfundi“. Frummælendur voru Friðrik Sophusson, stud. jur. Styrmir Gunnarsson blaða- maður og Ellert B. Schram, hér- aðsdómslögmaður. Pétur Sveinbjarnarson um- ferðarfulltrúi, nýkjörinn formað ur Heimdaillar setti fundum, sem stóð hátt í fjórar klukkustund- ir. Áður en umræður um furndar efndð hófust gerði formaðurimn stutta grein fyrÍT þvi starfi sem fraimundan eT í Heiimdaili næstu tvo mániuði. Síðan tók Friðrik Sophusson til máls. Friðrik ræddi um meðferð sikipulaigsimála Sjálfstæðisf'lokks ins á nýafstöðnaim Landsfundi. Harnn miranti á að til'lögur SUS um Skipulagsmál hefðu verið saimþykktar samhljóða á þingi sambandsins í haust. Þær fjöll- uðu m.a. um enduTvaknimgu á eikipulaigsinietfnd flokksins, próf- kjör vognia framiboða flokksins, og breytingar á regltum um kjör til miðstj órniar. Miðstjóm flokksins gerði allar tillögux SUS að sínum niema tiUöguna um kjör miðstjómar, en sú til- laga varð sdðax eitt helzta um- ræðuefni Landsfundarinis og var samþykkt þar. Friðrik rakti gang þessara mál’a fyrir og á Laindsfundi. Rakti hann ýrmsar röksemdir með og móti þeim til- lögium SUS, sem samþykktar voru um miðstjómarkjör og taildi þær hafa skapað aiuk- ið lýðræði í miðstjómtarkjöri. >á hefði það einnig komið fram að nýjar og djarfar tillögurgeta Friðrik Sophusson vissulega fengið mikinn hljóm- grunn í Sjálfstæðisflokknum og að Samband ungra Sjálfsitæðis- manna eigi miklu hiutverki að gegna í starfi flokksins, ef til vill stærra hlutverki, en menm heifðu viljað viðurkenna löngum. >á gerði Friðrik að umbalsefnd þau skrif sem áttu sór stað um Landsfundinn í dagblöðunum. Einkurn vék hanm að þeirri full- yrðingu Styrmós Gumnarssonar, blaðamanns Morgunblaðsine, að áraeigur unigra Sjálfstæðisma'nina á Landsfundinum hafi aðallega byggst á „mistökum" annarra afla á fundinum. Benti hann á þær kröfur, sem árum saman hafa komið fram um að ungir Sjálfstæðismienn móti sín.ar eig- in hugmyndir um það þjóðfélag og stj órnmálacflokka sem þeir vilja sjá vaxa í landinu, Spurði Friðrik síðan til hvers það væri fyrir uniga menn og konur að móta slíkar hugmyndir ef þeir væru ekki reiðubúndr að berjast fyrir þeim, og gera þær að raun veruieika. Taldi hann augljóst að ungir Sjálfstæðismenn væru nú á réttri braut í baráttu sinni, ef rétt væri á málum haldið í framtíðininii. >ví næst gaf formiaður Styrmi Gunnarssyni orðið. Hann taldi síðasta Landsfund Sjálfstæðis- flokksine mundu hafa víðtæk áhrif á starfsemi flokksins í framtíðinnd. >að voru ekki til- löguimar eða ágredndnigurinn á Landsfundinnm sem höfðu mest áhrif heldur sá andi, sem ein- kenmdi miðstjómiarkjörið, eftir að breytingartiliögumaT höfðu verið samþykktar. Þá lýsti hann þeirri skoðun sinnd, að stjóm- málaflokkar gætu verið óhrædd- ir við að láta ágreining inman- flokks koma fyrir aimennimigs- sjónir, öndvert því sem áður hef ur verdð venjan. Hann kvaðst hafa sannfærst um gildi próf- kjöra fyrir framboð flokksins og hvatti til „opnari“ starfsemi flokksims. >á ræddd Styrmir um þátt unigra Sjálfstæðism'annia í Lands fiunidinum Hann taldi fyrrver- andi stjórn SUS ekki hafa sýnt þá forystu, sem nauðsynleg var. eftir aukaþinigið í fyrra. Hann taldi ekki unnt að saka núverandi sitjóm SUS um for- ystuiieysd, en taldi hinsvegar, að Styrmir Gunnarsson stjórnin hefði ekki farið inn á réttar brautix í starfi sínu. Hann gagrurýndi einikum vinnu- brögð stjórraarinnar, sem hann taldi eikki hafa verið til þess fal'lin að vekja traiuist eldri mamna í flokknum. Kvað hamn eitt höfuðmarkmið adlrar stjóra- máiabaráttu vera að afla trausts, en ekki fyrst og fremst vinsœlda. Tii dæmis benti hane á þátt untgra Sjálfstæðismiaininia í mótun stjóramálayfirlýsingar Sjálfstæðisflokksins, en þann þátt taldi hann ekki til fyrir- myndar. Þá vék hann málá sdinu að þeirri fulOyrðinigu, sem fram hefði komið, að breytingar í skdpulagi flakksins væru likleg- ar til að auka fylgi Sjálfstæðis flokiksins í kosnimgum. Taldi Styrmir, að skipuilagsbreytinigar síkiptu engu nneginimiáli í þeim efnium., heldur hið almenna stjórnmálaásitand. Samþykíkt á tiflllögum ungra Sjálfstæðismanna skipti efldti höfuðmáli heldur hitt að tillagan hefði dregið fram í dagsljósið þann anda, sem var ríkjaedi meðal flundar- manna og það hefði hafit mákla þýðingu að þessu sinni. Hann krvaðst standa við fyrri staðhæfmgar sínar um, að það hefði ekká verið barátta ungra Sjálfstæðismanna sem sl'íkra, er hefði ráðáð úrsflátum um áramgur þeirra, heldur mistök annarra afla á fundinum. þ.e. þingmamea bamdalagsinis. Að gefnu tiliefni benti barnn á, að hann hefði ekki gegnt trúniaðairistörfum á vegum uingra Sjálfstæðismanina í tvö ár, en hefðd skrifað gredn sána um lamdsfundinn sem starfsmað- ur Mbl. En jafnivel þótt hann væri starfandi í samtökum ungra Sj álfstæðisimamnia væri það vænt anlegia í þeirra anda að menn segðu sikoðamár sírnar umhúða- laust. Hvatti hann fundairmenn til að íara ekki hið minmsta dult með ágreindnigsmál í röðum flokksmanina eða innian SUS. Ellert B. Schram, formaður Samibands umgra Sjálfsfæðis- manmia tók því næst til mála. Hann kvað ungum möninum í stjórmmálaflokkunum eðl'ilogt að segja skoðianir símar umibúða- laust og f-ara ekkd í felur með sjóniarmið sín, Hamm talcLi eina af ástæðumium fyrir pólitisikri óánægju almennt vera þá, að stjómmáliaflokkairmir hefðu „lok að sig af“. Flokkarnir hafa „þrengst“ á sama tima og stjóra- mólaáhuginm hefur aukist. Hann kvaðst hafa tefltið að sér störf í þágu Sambamds uinigra Sjálfstæð EUert B. Schram ismanna með það fyrir augum að sflcapa jákvæðara ástand í sitjórramálaf lokiku muim, en liengi luefðd verið ríkjandi þar. >að var eiranig í þessum anda, sem ég Deitaðist við að skipuJeggja störf uingra Sjálfstæðismanma á Landsifundiruum, sagði formaður. Hamn krvaðst vil'ja andmæla þedrri skoðun Styrmás Gunmars- sonar, að skipuiaigsmál Sjálf- stæðdsiflokksins sk'iptu eikki máli í viðleitmi til umbóta á stjórn- máLastarfsemi flokksins og stjórramiálumum akraemmit. Elleirt kvað stjóra SUS hafa starfað al gerlega eftir fyrirmælum frá þiragi SUS á Blöraduósi í sept- enmber sl. Ungir Sjáifstæðismenn settu því mieiri svip á þeranan Lamdsfund, en aðra Landsfúndi ihimgað tiL SigUc umtgs fólks var ekki fyrst og fremst fólgim í því, að tiliögur þess voru samþykkt- ar, hðldiur að andrúmsloftið var raú allt jákvæðara, en það hef- ux verið um skedð. Þá mótmælti Ellert þeirri skoð un að „mistök" hafi ráðið mestu uim áram<gur umgs fóifcs á Lands- flumdinum. Taldi hanm framkomu urags fóllks á Laradsfumdimum. hrednskilndsflieg framikoma og at hyglisverðar till’ögur hafi hrifið hug fundarma,nna. Þetta h-efði sýrnt sig í umitali mamna eftir Landsfundiran og á fiundiraum sjálfum, þegar menn höfðu tæki færi til að velja aðrar leiðdr en SUS bemti á. Hamrn tafldi það fyrst og fremst uragum Sjálfstæð ismöraraum að þakka, að amdrúms Jdfltið iraraam. flokksiras hreinsað- ist á þes'sum Landsfundi, em það telja mieran almerarat m.ikdlvægam áramguT þessa Lamidsfundar. Þá mótmælti hanm þeirri sikoð un, að traust eldri marana í flokknum sfltipti höfuðimáli fyrir mianm, sem vill starfa með og í samtökum urags fólks. Hamm mót mælti því raunar, að eldri menm hefðu ástæðu til að mdssatraust á forystu umgra Sjáiiiflstæðis- mamma eftir þenman Lamdsfumd, en kvaðst, hvað sem því liði, ekki láta það hafa minrastu áihrif á sdg, hvernig þeirn mállum væri háttað, enda hefði Lamdsfumd'ur inm verið sér og skoðiamabræðr- um síniurn mifcil uppörvun í störf um. Að lökmum fraimisöguræðum voru frjálsar umræður. Fyrstur kvaddi sér hljóðs Ragnar Tóm- asson. Hamm kvað unga Sjálf- stæðismemm örugglega hafa auk ið vineældir sírnar og trauist með framikomu sinnd á Laindsfúndin- um. Ungir menm miuradu ekki ráða flokiknum fremur em eldri menin, heldur meirihlutimra, eims og afstaða hans væri hverju sirand. >á kvað haran það hafa aiuikið traust marana á starfsemd unigra mamma á Lamdsfiuiradimum, að þeir raedtuðu að tryggja kjör frambjóðienda SUS með hrossa- kaupum við aðra framibjóðtemduT. Það væri reyndar aðalatriðið, að meim væru ekki sífeilt að huigsa ram traust eða vinsæMir í störf- um sánum fyrir flokkinin. Aðai- aitriðið vaerL að umgt fólk fylgdi sainmfærin'gu sárarai. Árangur þess hefði á Landsfljundimiuim veriðsá, að hiraum akraem'na flokiksmararai var sýnt fram á, að hamm getur korraið sínium máluim áieiðis, ef haran hefur eittlhvað fram að flæra-, sem máli skiptir. Hglldór Blöndal gagnrýndd m. a. viranubrögðin við prófkjör uragra Sjálfstæðisimamina fyrir miðstjórnairkjör á lamdsfumdin- um. Eggert Hauksson taldL að með samþykkt Skipulagsitillagna SUS hefðd verið lagður grund- völllur að meira starfi uragsfólks í stjórmmólum eirakum inmam Sjálfstæðisfliokksinis. Hafi verið um „mis'tök" að ræða þá stöfuðu þau eflaust af því, að öranur öfl á Lamdsffuind- inum sáu ekki við þeirri fram- feomiu urags flóMcs að koma til dyraraa einis og það var kl’ætt. Taldi Eggert naumaet hefði ver- ið um aðra aðferð að ræða af hállfu urags flólfcs, en þá sem not- uð var og hefði tæpast verið unimt að komast nær kjaraa mál anmia, em geri var. Ásmundur Einarsson taldi greim Styrmis Gumnarssoraar um Lamdsfumdim.n, einfcum þátt urags S/ÐAN RITSTJÓRAR: PÁLL STEFÁNSSON OG STEINAR J. LÚÐVÍKSSON fóJke á fundimum, eflalti eiragöragu hafa verið sikrifað'a af Styrmi sem pólitísfcum fréttaskýnainda, heldur hefði hann eiranig veriö að reka áróður fyrir edgin hugð airefnium á Lamdsfundimium. Þá ræddi hamm ýmis verkefnd, sesm væru fraimiuradajn hjá Sambamdi umigra Sjálfstæðismiam'raa og væiri mörkuð starfsstefna stjóraar SUS í samræimi við niðurstöður þimgs SUS í hauist. Allmörg mál mundu verða tekán til athu'gúm- ar og móbuð stefmia í þeim í sam- rærni við þær meginl'íraur, sem þimgið lagði. Ólafur B. Thors mótmiælti ýms um fu-llyrðingum varðamdi fram boð haras í prófkjöri uragraSjáltf stæðismarama. Þá tafldi haran. gróð urværaleg skilyrði hafa skapast fyrir störf urngra Sjálfetæðis- mamraa og fagnaðd því taekifæri sem gefist hafði til hne'iirasikil'niis- legra umræðraa á þesisum fumdi Haraldur Blöndal sagði m.a.: Saga Sjáltfstæðisflokksiiras sýnir, að ef menm hafa einuirð og dug til að stamda fyrir sínum sikioð- unum inmam flokksiras, þá þurfa þerir ekki að óttast að verða látn, ir gj alda þetss, þótt þeir lendi um leið í aridstöðu við miðstjórm flokksims. Við vildum fá nýtt blóð imn í miðstjórrairaa. Þing- mamraabandalagið“ var eyðilagt á Lamdsfuindiinum. Okkur getiur greint á um mál ungra Sjáltfstæð ismie'nm, em við verðuim að standa samam, þegar út í barátturaa er komnið. Umræður urðu afll miklu meiri en þetta og tóku fllestir þeir, sem nefndir hafa verið oftar til máls em eirau sirand. Verða umræður ekki raiktar frekar a.m.k að sinmi Fundurinm vaT mjög vel sóttur og fór hamm í alia sitaði vel fram. Haran ben.ti til þeas að Fudltrúa- ráði Heimdadllair hefði m.jög vax- ið fisku'r um hrygg að umdaira- förnu. OPIÐ HÚS Miðvikudagskvöldið 5. nóvember verður Matthías Johannessen, ritstjóri, gestur kvöldsins í Félagsheimili Heimdallar, Val- höll við Suðurgötu. Rætt verður m.a. um nýafstaðið þing Rit- höfundasambands íslands og fleira, sem Heimdallarfélagar hafa áhuga á að ræða við Matthías um. — Húsið verður opnað kl. 20,00 og eru Heimdellingar, yngri sem eldri, hvattir til þess að líta inn í Félagsheimilið á miðvikudagskvöldið. Félagsheimilisnef nd. Matthias Joihannessen

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.