Morgunblaðið - 04.11.1969, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 04.11.1969, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 4. NÓVEMBER 10«9 21 Héraðsnefnd Þingeyinga svarar greinargerð Laxárvirkjunarstjórnar VEGNA greinargerðar frá Lax- árvir'kjiunarstjórn, varðandi GJjúíurversvirkjian í Laxá, er birtist í dagblöðunum 16. sept. s.I, vill Héraðsnefnd Þingeyinga í Laxárvirkiunarmiáiuim gera eft irfarandi athugaseimdir: RANGFÆRSLUR LAXÁR- VHtKJUNARSTJÓRNAR í greinargerðinni segir, að hún sé fram komin „vegna mótmæla ýmissa samtaka í Suður-Þingeyi arsýslu gegn fyrirbuigaðri virkj- un Laxár við Brúar". — Strax í upphafi greinargerðarinnar gætir þannig rangfærslu. Engin mótmæli hafa komið frá nefnd- inni gegn takmarkaðri virkjun Laxár, hins vegar höfu>m við mótsmæit því, að Laxárdai verði sökkt, og verulegur hluti berg- vatnsins frá Skiáltfandaflióti verði tekinn og því veitt norð- ur yf ir Mývatnssveit ti£l Laxár. Talað er um í greinargerð- inni, að á þessu árd hafi risið upp „hópur manna", til að mót- mæla þessum aðgerðum „á þeiim forsendum, að hér sé hag 300 bænda stefnt í hættu". Þessi „hópur manna" er m.a. allir sýslunefndarmenn Suður-Þing- eyjarsýslu ásamt sýsluimanni, all ir fuUtrúai- á fundi Búnaðarsam- bands Suður-Þingeyinga, aliir stjórnarmienn í búna&arfélöguim í viðfcomandi hreppum, allir aveitarstjórnarmenn í fknm hneppum, allir bændur í Laxár- dal, allir bændur í veiðifélagi Laxár, flestir bændur í Aðal- dal og flestir alþingiiskjósendur Mývatnssveitar. Eru þá aðeins taldir þeiir, sem hafa látið álit siltt í ljós rmeð undirsikriiftuim e<ða atkvæðagreiðislum. Þar sem mál þessi voru efcfci kynnt af hendi Laxárvirkjunarstjórnar, komu þau fyrst til almennra,r uimræðu hér í sýslu á síðast liðnuim vetri. Mjög erfitt hefur reynzt að fá vitnesfcju um fyrirætlanir virkj- unarstjórnar. Hún virtist jafnvel reyna að halda máiinu leyndu, þó það væni bæðti l'agafliesg ag sdðferðisileg skylda hennar að ræða það við alla, sem hags- muna eiga þar að gæta, áður en lagt væri í mikinn kostnað við áætlanagerðir. Bkki er rétt með farið, að við hiöflum talið hagsmunum 300 bænda stefnt í hættu. Hið sanna er, að við höfum bent á, að á umræddum vatnasvæðuim búi yf ir 300 bændur, og gætu „breyt- imgarnar haít álhrif á hag flestra þeirra beint eða óbeint", eins og segir í álitsigerð okkar til land- búnaðannáðherra. Þarna gætir, sem víðar í greinangierðinni, til- hneigingar til rangtfærslu. STAÐHÆFINGAR LAXÁR- VIRKJUNARSTJÓRNAR Laxáirvirkjunarstjórn segir, að rannsóknir hafi farið fram á því ,,af færustu sérfræðingum, sem völ er á", að virkjun við Laxá sé hagkvæmari en allir aðrir virkjunarmöguleikar á Norð-Austunlandi. Þessum fuli- yrðingum mótmælum við afdrátt ariaust. Engin rannsókn hef- ur enn farið fram á virkjun- anmögruileiíkum SkjáMandafljóts og rannsóikn við Jökiuisá á Fjöli- u«n er ekki lokið. Loks er sá möguleiki að virkja iarðgufu' í Námaskarði, Reykjahverfi og á Þeystarreykjium, en í Nárna- skarði er ein bonhöla viorkjuð nú þegar. SMkur einstefnuakistur í andstöðu við heilt hénað og alla sanna unnendur náttúruverndar getur eklki átt rétt á sér. Stjórn Laxáirvirkjunar fuilyrð ir, að jargistífiia sé öruggari en Siteypt stífla, og virðist undr- andi á því, að Þingeyinigar skiuii draga þetta í efa. Virkjunar- mienn færa þó engin rök fyrir því gagnstæða. Vita þeir ekki, aíS erlendÍB bafa miklu fleirri iarastífluir bilað en steyptar, þótt ekki hafi komið landskiálft a<r tii? í nýjustu útgóifu af En- cyclopædia Britanica, 19. bindi, bla. 208 stendur: „Stíflugarðar geta verið af tveimur aðaigeTð- um, af steinsteypu eða af iarð- efnum. Hvor leið er valin fer eftiir undiretöðuaðistæðum og gerð fáanlegs byggingarefnis. Þar sem völ er á traustu und- irstöðubergi á hófleigu dýpi, er steinsteypugarður æskiie'gri, en kostnaðurinn verður meiri, þar sem miög djúpt er á undir- stöðu". Þetba segir forseti Brit- ish Institute of Civil Engineers, maður með langa og fjölbreytta reynslu í heiiu heimsveidi. LANDSKJÁLFTAHÆTTAN Ábyrgir menn geta etoki lok- að augum fyrir landskiáitfta- hættunni í Þingeyiarsýsiu. Lax- árvirkiunarsvæðið er merkt í mesta áhættuflokki á land- skjálftakorti fsl'ands og sagan ber þvi Ijósiega vitni. í land- skiálftunuim miklu 1725 myndað ist sprunga á mótum Mývatns- sveitar og Laxárdals og Laxá hvarf um tíma í iörð niður. Ár- ið 1814 var þarna mikiili land- skiálfti og aftur 1872, þegar Húsavík hrundi til grunna utan tvö hús, en þá myndaðist svo breið iarðsprunga í Húsavíkur- böfða, al.lt í fjall upp, að brúa þurfti sprunguna, til i»ess að hægt væri að koma hestum yfir. Árið 1908 geysuðu landskjálft- ar enn og 1934 gerði svo mikla landskjáilfta, að iörðin gekk í bylgi'Um undir fótum manna. Auk þess má benda á, að Lax- árdaliur er gömui iarðsprunga með tveim hraunlögum og laus- um iarðlöguim á milli, sem get- ur reynzt miög torvelt að þétta. Aðaldæiingar munu því harð- lega mótmsela hvers konar mann virkiiagerð, er stefnt gæti lifi og eignum sveitarbúa í hæ'ttu. HVE HÁ STÍFLA MÁTTI KOMA í LAXÁ SAMKVÆMT LÖGUM FRÁ 1965? Laxárvirkjunarstjórn fullyrð- ir, að 18—20 m há stífla í Laxár gljúfri muni ekki tryggja nægi- legt vatnsrennsli til virkiunar- innar vegna ís- og krapamynd- unar í Laxárdal. Þetta er stað- hæfing, sem ekki er á rökum reist. Heimamenn í Laxárdal ná- kunnugir ísmyndunuim árinnar teija, að uppistöðulón með ein- ungis 15 m stífiulhæð mundi tryggja virkiunina gegn ísburði. Tveggia til þriggja km langt lón yrði þá ofan við stífluna, og þar sem það yrði ísiiagt mestan hluta vetrar, mundi það stöðva ailt krap- og ísrek að vir'kjun- inni. við jafnlöng veiðiá með Kráká, ef gert yrði fiskgengt framhjá virfcjunum í Laxárgliúfrum. Mætti ætla, að allt þetta stóra veiðisvæði með ákiósanleg skil- yrðii til laxveiða í Laxárdal og þó nokkurri í Kráká, gæti bor- ið allt að því 40 laxveiðisteng- ur á dag með góðri fiskirækt. Er auðsætt, hvers virði slik veiðilhlunnindi gætu orðið. Þessa miklu mögulei/ka virðist Laxár- virkiunarstjórn ekki meta að neinu, þrátt fyrir það, að skylt er að meta og bæta missi á mögu leikum að fullu. Laxárvirkiunar stiórn heldur þvi fram í grein- angerð sinni, að bændur í Laxár- dal hafi sýnt skilning á hiinum fyrir'huguðu virkjunar- framkvæmdum. Það er rétt, að þeir hafa ekki viljað standa á móti takmarkaðri virfcjun með 18—20 m stíflugarði sem há- markshæð. Virikiunarstiórn læt- ur þess hins vegar ógetið, að Laxdælingar hafa oftar en einu sinni mótmælt ölium fram- kvæimidum, sem ganga lengra og nú síðast stofnað til samtaka gegn áigengni virkjuna'r'stiórnar. MAT Á FLÓÐAHÆTTU OG VEÐRÁTTU A ÍSLANDI I greinargerð Laxárvirkjunar stjórnar er því haldið fram, að fyrirh'uiguð stífla í Laxá muni minnka flóðahættu neðan vinki unar. Augljóst er þó, að stór- kostteg vatnsaukning við mesta rennsli í Laxá, samhliða flóðum flraoman Reykiadal, hlýtur að stór auka flóðahættu neðan virkjun- ar. Þær tölur, er Laxárvir'kj'Unar- stjórn tilfærir um vatnsborðs- breytinigum'a, gefa ekfci rétta mynd af því, sem ge'tur gerzt. Þær mælingar, er fram hafa farið, eru einungis bráða- birgðamœlingar, sem Sigurjón Riist, vatnaimælingamaður hefur viðurfcennt að gæfi ekki til kynna hvað gerist við langvar- andi vatnsaukningu í ánni ~>g eftir að hrauimið í krinig hefur mettazt af vatni. Uppgetfnar töl- ur eru aðeins meðaltal og gefa því enga -mynd af mestu flóð- um í Laxá á mestu áiagstímum fyrirhugaðriar virkiunar. Ennþá fráieitari eru hug- myndir Laxárvirkiunarstiórnar um ísalausa svæðið neðan virkj- unar. Virðist stiórnin ekki vita, að frostharðar stórhriðar geti komið á ána ísalausa, en þá vill oft reka í hana með hinum verstu afleiðingum fyrir fisk- stofninn og klaksvæðin. Gæti þá svo farið, að Laxá stíflaðist svo giörsamlega, að hún hlypi öll úr farvegi sínum og legði þykíka ís hslllu yfir dalinn. f gneinargerðinni er því hald- ið fram, samkvæmt álitsgerð hinnar svokölluðu „Laxárnefnd ar", að straumhraðinn í ánni ©ft- ir breytinguna mundi verða inn an þeirra marka, sem nauðsyn- leg eru, þar sem lax hrygnir. Er þetta haft eftir veiðimála- stjóra. Hvað sem þessum ummæl um líður, er rétt að vekja at- hygli á, að ekki er nrinnzt á hitt, sem þó er efcki síður mikil- vægt, að vatnsdýptarbreyting- arniar á hrygnin'garistöðvunum gætu valdið stórtjóni á kiakinu í ánni og hefur veiðimálastjóri staðflest það i viðtali við okkur. GERDARDÓMUR f SOGSMÁLINU í sambandi vi'ð þetta mætti benda á niðurstöðu nýfallims gerðardóms í .So.gsvirkiunarmál- inu, þar sem virkjunin er dæmd í milliónia skaðabætux vegna tjóns á veiði, en þar segir m.a.: „Reynisla er femgin fyrir þvi er- lendis, að rennslistr'Uiflanir af völduim orkuvera valda dauða á lífverum í ám og vötnum, bæði sem afleiðing af dagtegum og árstí'ðabundnum sveiflum í rennsli og við þurrtaanir. Slík- ar rennslissveiflur og þurrkan- ir geta haft áhrif til hins verra á hrygningu og uppeldi fiska, svo og á fiskigömgur og á veiði. Rennslistruflanir í Sogi af völd um orkuveranna við Liosa- foss og írafoss svo og ' undir- búningur að byggingu írafoss- stöðvarinnar hefur valdið trutfl- " unum á eðlilegu klaki og upp- eldi laxins í Sogi svo og á veiði. Afleiðingin er minni laxagengd í Sog heldur en ætla veTður, ef Sogið hefði verið óvirkiað og bemur hún fram í minni veiði í Sogi en ella, svo og veiðitrufl- unum og minni veiði í Ölflusá". Þessi niðurstaða er undirrit- uð af Gissuri Bergsteinssyni, hæstaréttardómara, Gunnlaugi E. Briem, ráðuneytisstióra, dr. Unnstieini Stefánssyni, efnafræð ingi, Þóri Steinþórssyni, skóla- stióra og Þór Guðjónssyni, veiði málastióra. ÁLIT NÁTTÚRUFRÆÐINGA Laxárvirkiunarstiórn telur, að lónið í Laxárgliúfri muni geyma hita frá sumrinu fram á haust til haigsbóta fyrir fiskræktina í ánni. En það er ekki haust- og vetrarhitinn sem skiptir hér Framhald á bls. 18 Söluskráin er komin út mtmtm FASTEIGNASALA — SKIPASALA TÚNGATA 5. SÍMI 19977. HVAÐ MEÐ AÖRAR TRUFLANIR EN ÍSTRUFLANIR f LAXÁ Við vilium benda á, að Lax- á'rvirfcjunarstiórn heflur litla framitakssemi sýnt við að draga úr rafimiagnstruflunuim á vetrum, svo sem með því að gera nauð- synlegar lagfæringar á eldri stífliunni í Laxá, sem er þannig gerð, að segja má, að krap- inu úr ánni sé beinlínis veitt inn á vélar virkjunarinnar, í stað þess að beina þvi framhjá. Það sama má su'gja um vatnsmiðll'un- arturninn í Laxá II, sem aldrei hletfur komizt í verk að einangra, en ísmyndun í honum hefur vaid ið raflmagnstiruflunum í Laxár- veitu. ALLAR SKAÐABÆTUR VANTAR f ÚTREIKNINGA Laxárvirkiuna'rstiórn viður- kennir, að tión muni verða í Laxárdal af völdum Gljúfurviers viriki'Unar, og sex jairðir muni veríSa óbygigilegar. Við telium sönnu nær, að allar iarðir í daln um fram i Liótsstaði verðii ó,- byggilegar, alls 12 lögbýli, vegna hinnar fyriirbuguðu 57 m háu stífiugerðar. Jiafnfraimt því mundi hin fagra og kostaríka veiðiá í dalnum verða eyðilögð tii fiisikiræktar, en hún er þar um 28 km löng. Auk þess bættist I AJAX þvottaefnínu nýja er efnakljúfurinn „Ultra-Enzym", SEM GERIR t>VOTTINN SVO HREINAN, HVÍTAN OG BLETTALAUSAN,AÐ HANN VERÐUR EINS OG HANN HAFI VERIÐ TVIÞVEGINN. Ef þér eigið AJAX þvottaefni ( húsinu þá hafið þér allt sem þarf, til að þvotturinn verði skínandi hvítur, - svo hvitur, að hann virðist tvíþveginn. Notið AJAX f stórþvottinn, og þér munuð undrast hv^su geislandi hvítur hann verður. Notið AJAX I ftngerðan þvott, og sérþvott fyrir orlon, nylon og önnur gerfiefni. Loslð yður þannig við gulnandi þvott. Notið AJAX til að leggja i bleyti og eínnig i undanþvott, - og virðið fyriryður hvernig efnakljúfurinn „Uttra-Enzym" fjarlægir bletti, þannig að undrum sætir. AJAX þvottaefnið nýja er framleitt fyrir aflar tegundir mf þvotti, - það nægir þvi að AJAX sé eitt við hóndina...I

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.