Morgunblaðið - 04.11.1969, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 04.11.1969, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 4. NÓVEMBER 1069 21 AJAX þvottinn minn g er svo hreykin af honum Héraðsnefnd Þingeyinga svarar greinargerð Laxárvirkjunarstjórnar VEGNA greinargerðar frá Lax- árvirkjiunarstjórn, varðandi Gljúfurversvirkjun í Laxá, er bintist í dagblöðunum 16. sept. s.i, vill Héraðsnefnd Þingeyinga í Laxárvirkjuinarmiálum gera eft irfarandi athugasemdir: RANGFÆRSLUR LAXÁR- VERK JUN ARST J ÓRNAR í greinargerðinni segir, að hún sé fram komin „vegna mótmæla ýmissa samtaka í Suður-Þingeyj arsýslu gegn fyrirtogaðri vir'kj- un Laxár við Brúar“. — Strax í upphafi greinargerðarinnar gætir þannig rangfærslu. Engin mótmæli hafa komið frá nefnd- inni gegn takmarkaðri virkjun Laxár, hins vegair höfum við mótimælt því, að Laxárdal verði sokkt, og verultegur hluti berg- vatnsins frá Skjálfandafljóti verði tekinn og því veitt norð- ur yfir Mývatnssveit til Laxár. Talað er um í greinargerð- inni, að á þessu ári hafi risið upp „hópur manna“, til að mót- mæla þessum aðgerðum „á þekn forsendum, að hér sé hag 300 bænda stefnt í hættu“. Þessi „hópur manna“ er m.a. allár sýslunefndarmenn Suður-Þing- eyjarsýslu ásamt sýslumianni, all ir fuUtrúar á fundi Búnaðansam- bands Suður-Þingeyinga, al'lir stjórnarmenn í búnaðarfélögum í viðkomandi hreppum, allir sveitarstjórnarmenn í fimm hreppuim, allir bændur í Laxár- dal, allir bændur í veiðifélagi Laxár, flestir bændur í Aðal- dal og flestir aIþin giskjóse ndur Mývatnssveitar. Eru þá aðeins taldir þeir, sem hafa látið álit sitt í ljós með uindiiriskriftum eða atkvæðagreiðislium. Þar sem mál þessi voru ekki kynnt af hendi Laxárvirkjunarstjórnar, komu þau fyrst ti‘1 almennra,r uimræðu hér í sýslu á síðast liðnum vetri. Mjög erfitt hefur reynzt að fá vitnesfcju um fyrirætlenir virkj- unarstjórnar. Hún virtist jafnvel reyna að haldia málinu leyndu, þó það væni bæðd lagaflieg og siðferðiisleig skýlda hennar að ræða það við alla, sem hags- muna eiga þar að gæta, áður en lagt væri í mikinn kostnað við áætlanagerðir. Bkki er rétt með farið, að við höfum talið hagsimunum 300 bænda stefnt í hættu. Hið sanna er, að við höfum bent á, að á uimræddum vatnasvæðum búi yf ir 300 bændur, og gætu „breyt- ingarnar b,aft áhrif á hag flestra þeirra beint eða óbein.t“, eins og segir í álitsigerð okkar til land- búnaðarmáðlherra. Þarna gætir sem viðar í greinangerðinni, til- hneigingar til rangfærslu. STAÐHÆFINGAR LAXÁR- VIRKJUNARSTJÓRNAR LaxárvirkjUnarstjórn segir að rannsóknir hafi farið fram á því „af færustu sérfræðingum. sem völ er á“, að virkjun við Laxá sé hagkvæmari en allir aðrir virkjunarmöguleikar á Norð-Austurlandi. Þessum full yrðingum mótmæluim við afdráitt arlaust. Engin rannsókn hef ur enn farið fnam á virkjun- armöguileifcum Skjéilfandafljóts og rannsókn við Jöikiuilsá á Fjöli- um er ekki lokið. Lokis er sá möguleiki að virkja jarðgufu’ í NámaSkarði, Reykjahverfi og á Þeystarreyfcjum, en í Námia- skarði er ein borhöla virkjuð nú þegar. Sltikur einstefnuakistur í andstöðú við heilt hénað og alla sanna unnendur náttúruverndar getur ekfci átt rétt á sér. Stjórn Laxárvirkjunar fullyrð ir, að jiarðstíftta sé öruggari en steypt stífla, og virðist undr- andi á því, að Þintgeyingar stouli draga þetta i efa. Virkjunar- mienn færa þó engin rök fyrir því gagnsitæða. Vita þeir ekki, að erlendis hafa miklu fleiri jiarðstíflur bilað en stieyptar, þótt ekki ha.fi komið landskjálft a/r til? í nýjusitu útgóifu af En- cyclopœdia Britanica, 19. bindi, bls. 208 stendur: „Stíflugarðar geta verið af tveimur aðalgerð- um, af steinsteypu eða af jarð- efnum. Hvor leið er valin fer eftir undirstöðuaðstæðum og gerð fáanlegs byggingarefnis. Þar sem völ er á traustu und- irstöðubergi á hófleigu dýpi, er steinsteypugarður æskilegri, en kostnaðurinn verðu.r meiri, þar sem mjög djúpt er á undir- Sitöðu". Þetba segir forœti Brit- ish Institute of Civil Engineers, maður með langa og fjölbreytta reynslu í heilu heimsveldi. LANDSKJÁLFTAHÆTTAN Ábyrgir menn geta ebki lok- að augum fyrir landskjálifta- hættunni í Þin.geyjansýsilu. Lax- árvirkjunarsvæðið er merkt í mesta áhættuflokki á land- skjálftakorti íslands og sagan ber þvi ijósleiga vitni. í land- skjálftunum miklu 1725 myndað ist sprunga á mótum Mývatns- sveitar og Laxárdals og Laxá hvarf um tima í jörð niður. Ár- ið 1814 var þarna mikilil land- skjálfti og aftur 1872, þegar Húsavík hrundi til grunna utan tvö hús, en þá myndaðist S'vo breið jarðsprunga í Húsavíkur- böfða, allt í fjall upp, að brúa þurfti sprunguna, til þess að hægt vaeri að koma hestum yfin Árið 1908 geysuðu landskjálft- ar enn og 1934 gerði svo mikla landskjiálfta, að jörðin gekk í bylgj'um undir fótum manna. Auk þess má bend'a á, að Lax- árdalur er gömul jarðsprunga með tveim hraunlögum og laus- um jarðlögum á millli, sem get- ur reynzt mjög torve'lt að þétta. Aðaldælmgar munu því harð- lega mótmæla hvers konar mann virkj'agerð, er stefnt gæti lífi og eignum sveitarbúa í hsetbu. HVE HÁ STÍFLA MÁTTI KOMA í LAXÁ SAMKVÆMT LÖGUM FRÁ 1965? Laxárvirkjunarstjórn fullyrð- ir, að 18—20 m há stífla í Laxár gljúfri muni ekki tryggja nægi- legt vatnsrennsli til virkjunar- innar vegna ís- og krapamynd- unar í Laxárdal. Þetta er stað- hæfing, sem ekki er á rökum reist. Hieimamienn í Laxárdal ná- kunnugir ísmyndunum árinnar telj.a, að uppistöðulóin með ein- ungis 15 m stíflulhæð mundi tryggja virkjunina gegn ísburði. Tveggja till þriggja km langt lón yrði þá ofan við sbífluna, og þar sem það yrði isilagt mestan hiluta vetrar, mundi það stöðva allt krap- og ísrek að vir'kjun- inni. HVAÐ MEÐ AÐRAR TRUFLANIR EN ÍSTRUFLANIR í LAXÁ Við viljum benda á, að Lax- árvirfcjunarstjórn hefur litla framitakssemi sýnt við að draga Úr rafmiagnstruflunuim á vetrum, svo sism mieð því að gera nauð- synlegar lagfæ'ringar á eldri stífiunni í Laxá, sem er þannig gerð, að segja má, að krap- inu úr ánni sé bein.líniis veit't inn á vélar virkjunarinnar, í stað þess að beina því framhjá. Það sama má sogja um vatnsmiðttun- arturninn í Laxá II, sam aldrei beíur komizt í verk að einangr.a, en ísmyndun í honum hefur vattd ið raflmagnsbrufl'unum í Laxár- veibu. ALLAR SKAÐABÆTUR VANTAR f ÚTREIKNINGA L axárvirk j u na'rst jór n viðu r - kennir, að tjón muni verða í Laxárdal af völdum Gljúfurvers virkjunar, og sex jiarðir muni verða ðbygigilegar. Við teljum sönnu nær, að aillar jarðir í daln um fram í Ljótsstaði verðii ó,- byggilegar, alls 12 lögbýli, vegna hinnar fyriirtoiguðu 57 m háu stíf'lugerðar. Jiafnframt því mundi hin fagra og kostaríka veiðiá í dalnum verða eyðilögð til ffeikiræktar, en hún er þar um 28 km löng. Auk þess bættist við jafnlöng veiðiá mieð Kráká, ef gert yrði fiskgengt framhjá virkjunum í Laxárgljúfrum. Mætti ætla, að allt þetta stóra veiðisvæði með ákjósanleg skil- yrði til laxveiða í Laxárdal og þó nokkurri í Kráká, gæti bor- ið allt að því 40 laxveiðisteng- ur á dag með góðri fiskirækt. Er auðsætt, hvers virði slik veiðilhlunnindi gætu orðið. Þessa miklu möguleika virðist Laxár- virkjunarstjórn ekki meta að neinu, þrátt fyrir þa.ð, að skylt er að meta og bæta missi á mögu leikium að fullu. Laxárvirkjunar stjórn heldur því fram í grein- argerð sinni, að bændur í Laxár- dal hafi sýnt skilning á hinum fyrirtoguðu virkjunar- framikvæmdium. Það er rétt, að þeir hafa ekkr viljað standa á móti takmarkaðri virkjun með 18—20 m stíflugarði sem há- markshæð. Virkjunarstjórn læt- ur þess hins vegar ógetið, að Laxdælingar hafa oftar en einu sinni mótmælt öllum fram- kvæmidum, sem ganga lengra og nú síðast stofnað tiíl samtaka gegn ágengni virkj'unaTstjórnar. MAT Á FLÓÐAHÆTTU OG VEÐRÁTTU Á ÍSLANDI I greinargerð Laxárvirkjunar stjórnar er því haldið fram, að fyrirhuguð stífla í Laxá muni minnka flóðaihæt'tu neðan virkj unar. Augljóst er þó, að stór- kostleg vatnsaukning við mesta rennsli í Laxá, sam'hliða flóðum flraman Reýkjadal, h'lýtur að stór auka flóða'hættu neðan virkjun- ar. Þær tölur, er Laxárvirkjunar- stjórn tilfærir um vatnsborðs- breytiniguima, gefa ekki rétta mynd af því, ssm getur gerzt. Þær mælingar, er fram hafa farið, eru einungis bráða- birgðamiælingar, sem Sigurjón Rist, vatnamælingamaður hefur viðurkennt að gæfi ekki til kynna hvað gerist við langvar- andi vatnsaukningu í ánni ig eftir að hrauniið í krinig hefur mettazt af vatni. Uppgetfmar böl- ur eru aðeins meðaltal og gefa því enga -mynd af rnestu flóð- um í Laxá á mestu álagstímum fyrirlhugaðrar vir'kjunar. Ennþá fráleitari eru hug- myndir Laxárvirkjunarstjórnar um ísalausa svæðið neðan virkj- unar. Virðist stjórnin ekki vita, að frost’harðar stórhríðar geti komið á ána ísala'Usa, en þá vill oft reka í hana með himum versbu afleiðingum fyrir fisk- sbofninn og Idaksvaeðin. Gætiþá svo farið, að Laxá stíflaðist svo gjörsamlega, að hún hlypi öll úr farvegi sínum og legði þykka ís heilu yfir dalinn. f gneinargerðinni er því hald- ið fram, samkvæmt álitsgerð hinnair svokölluðu „Laxárnefnd a,r“, að straumhraðirm í ánni ©ft- ir breytinguna mundi verða inn an þeirr.a marka, sem nauðsyn- leg enu, þar sem lax hrygnir. Er þetta haft eftir veiðimála- stj'óra. Hvað sem þessum umrnæl urn líður, er rétt að vekja at- hygli á, að ekki er mdnnzt á hitt, sem þó er eklki síður mikil- vægt, að vatnsdýptarbreyting- arniar á hrygningarstöðvunum gætu valdið stórtjóni á kilakinu í ánni og hefur veiðimálastjóri staðflest það i viðtali við okkur. GERÐARDÓMUR f SOGSMÁLINU f sambandi vi'ð þetta mætti benda á niðurstöðu nýfalliins gerðardóms í .So.gS'VÍr'kjunarmál- inu, þar sem virkjunin er dæmd í milljónia skaðabætur vegna tjóns á veiði, en þar segir m.a.: „Reynela er fengin fyrij- því er- lendis, að rennslfetriuflanir ai völd'um orkuvera valda dauða á lífverium í ám og vötnum, bæði sem afleiðing af dagttegum og árstíðabundn.um sveiflum í rennsli og við þurrtaanir. Slík- ar r’ennslfeisveil'lur og þurrkan- ir geta haft áihrif til hins verra á hrygningu og uppeldi fiska, svo og á fisikigöngur og á veiði. Rennslistruflanir í Sogi af völd um orkuveranna við Ljósa- foss og írafoss svo og undir- búningur að byggingu írafoss- stöðvarinnar hefur valdið trufl- unum á eðlilegu klaki og upp- eldi laxin.s í Sogi svo og á veiði. Afleiðingin er minni laxagengd í Sog heldur en ætla verður, ef Sogið hefði verið óvirkjað og fcemur hún fram í minni veiði í Sogi en ella, svo og veiðitrufl- unium og minni veiði í Ölflusá". Þessi niðurstaða er undirrit- uð af Gfes’uri Bergsteinssyni, hæstaréttardómar'a, Gunnlaugi E. Briem, ráðuneytfestjóra, dr. Unnsteini Stefánssyni, efnafræð ingi, Þóri Steinþórssyni, skóla- stjóra og Þór Guðjónssyni, veiði málastjóra. ÁLIT NÁTTÚRUFRÆÐINGA Laxárvirkjunarstjórn telur, að lónið í Laxárgljúfri muni geyma hi'ta frá sumrinu fram á haust til hags'bóta fyrir ffekræktina í ánni. En það er ekiki haust- og vetrarhitinn sem skiptiir hér Framhald á bls. 1S Söluskráin er komin út MIÍlBORS FASTEIGNASALA — SKIPASALA TÚNGATA 5. SIMI 19977. Eg verð að sýna öltum I AJAX þvottaefninu nýja er efnakljúfurinn „Ultra-Enzym", SEM GERIR DVOTTINN SVO HREINAN, HVÍTAN OG BLETTALAUSAN.AÐ HANN VERÐUR EINS OG HANN HAFI VERIÐ TVÍÞVEGINN. Ef þér eigið AJAX þvottaefni í húsinu þá hafið þér allt sem þarf, til að þvotturinn verði skinandi hvítur, - svo hvítur, að hann virðist tvíþveginn. Notið AJAX f stórþvottinn, og þér munuð undrast hvetsu geislandi hvítur hann verður. Notið AJAX I ftngerðan þvott, og sérþvott fyrir orion, nylon og önnur gerfiefni. Losið yður þannig við guinandi þvott. Notið AJAX til að ieggja í bleyti og einnig í undanþvott, - og virðið fyrir yður hvernig efnakljúfurinn „Ultra-Enzym" fjarlægir bletti, þannig að undrum sætir. AJAX þvottaefnið nýja er framleitt fyrir allar tegundlr af þvottl, - það nægir þvf að AJAX sð eitt við höndinm... t

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.