Morgunblaðið - 04.11.1969, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 04.11.1969, Blaðsíða 22
22 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 4. NOVEMBER 1868 Tryggvi Samúelsson -Minning Fæddur G. sept. 1889 Dáinn 26. okt. 1969 „ . . . hver er sá — eir stynur hér á beð?“ Kona um fertugt, 9 barna móð- ir. Hún finnur að orkan er að þverra, lífgmagnið að fjara út, hún er dæmd úr leik, faer eklki að vinna það starf, sem konan þráir mest, móðurstarfið. Eig- inmaðurinn og börnin eru stödd við dánarbeðið, minnast þess sem liðið er og stara út í þann geim, sem ekkert mannlegt auga hefir séð. Fyrir sl. aldamót var fárra kosta völ, barnmargri fjölskyldu, er annað hjónanna féll í valinn. Sveitin, sem öllum var erfið ganga og frændur og vinir, það varð hlutskipti þeirrar fjölskyldu er hér um ræðir, hjónanna Þurið ar Árnadóttur og manns hennar Samúels Guðmundssonar, með barnaihópinn. Eitt af þeim systkinum var Tryggvi, sem hér verður minnzt. Guðmundur Tryggvi var fædd- ur 6. sept. 1889 að Brekku i Gilsfirði. Foreldrar hans voru hjónin Þuríður Árnadóttir og maður hennar, Samúel Guð- mundsson, þau voru þremenn- ingar að frændsemi, kvistir á hinum kynsæla meiði Ormsætt- arinnar úr Langey á Breiðafirði. Er Tryggvi var 9 ára fór hann að heiman, sem smali. Þótt það starf væri almennt og ætlað ung- lingum, varð það mörgum of- raun. Minntist hann margra kaldra og dimmra daga í hjáset- unni á Steinadal, fjarri föður og systkinum, er voru í Miðdals- grötf. Á berndkuárum kom í ljós hag- leikur handa hans og hugkvæmni £ mótun og myndum. Þótt verk- Móðir okkar og temgdamóðir Sigurveig Vigfúsdóttir Óðinsgötu 17A, Reykjavík, andaðisit að heimili sániu 3. nóvember. Björg Guðnadóttir Eiríkur Pálsson Guttormur Guðnason Emilía Sigurðardóttir. Bróðir minn, Ingólfur ísólfsson, lézt sunnudaginn 2. nóvember. Fyrir hönd vandamanna, Margrét ísólfsdóttir. Dóttiir mín, systir okkar og mágkona, Guðrún Vigdís Hjálmarsdóttir, teiknari, Grænuhlíð 3, R andaðist í Landspítalanum 1. nóv. Valgerður Guðmundsdóttir, Guðmundur Hjálmarsson, Guðný Eiriksdóttir, Björgvin R. Hjálmarsson. færi væru fá og föng fátæfcleg, myndaði hann og mótaði roargs konar dýr og hluti úr við, horn- um og beinum. Um tvítugt fór hann til skásmíðanámis, þá var ekki uim margs konar iðingreinar að velja. En hanin lagði litla rsekt við þá iðngrein, er önnur tætkiifæri buðust. Nýr timi var að koma með ný verkefni. Véla- tímabilið var að hefjast. Hreyflar í báta, bifreiðar og rafmagn. Þessi magnaða orka, sem tsekni Hin magnaða orka, sem hreif huga hans. Hann mun haifa verið fyrstur mainma að koma með bíl til ísafjairðar. 1918 um haustið fór hann ásamt Skeggja bróður sínum til ísafjarðar og vann á járnsmíða- verkstæði Þorbjarnar Ólafsson- ar. Þá komst hann í kynni við Guðmund frá Mosdal, þann kunna handlistamanm. í tóm- stundum var hann nemandi hans og síðar aðstoðarmaður, því Guðmundur gaf mönmum kost á að læra tei’kningar, tréskurð og fl. og var þar fjölmennt. Marga faílega hluti átti Tryggvi er votta um hagleik hans og nám. Á þeim árum er Tryggvi var á fsafirði tók hann mikimn þátt í málum verkalýðsifélaganna. Kom þar til ákapgerð hans og kynni hans í uppvexti af fátæktinni og stétta- mun, sem hvort tveggja var fjötur um fót til sjálfræðis í at- höfnum og frjálsri hugsun. Á þeim forsendum áleit hann sig leggja réttlætismálum lið, enda ótrauður og harður í baráttunmi í viðskiptum verkalýðsins og at- vinnurðkenda. Þar kynntist hann og frarnámönnuim vinstriistefn- unnar, Vilmundi lætoni, Finni Jónssyni o. fl. Á þeasu tímabi'li ævi Tryggva kynntieit ég homum. Skoðanir okkar féllu hvor simn farveg, oift bar á milli, en er öldurnar lægði, sikildum við hvor ann- an. í þeim leik kynntumst við bezt. Hann vildi það sanma og það sem var rétt. En leiðin að lausn þess lög- máls er vandrötuð og engum mannlegum sjáanda augljós. Frá 1927 til þesis er hann flutt- ist til Reykjavíkur dvaldist hann í Broddanesi, Hólmavík og fsa- fi'rði. Til Reykjavíkur fluttist hann um 1940. Vann hamn þar einkuim við húsasrmðar, á Reykjalundi og við byggingu Þjóðminjasafnsins. Er það var opnað til afnota varð hann þar húsvörður. Naut hans þar vel, heimilið stórt og þurfti margt að laga. Kom sér þar vel hans glögga auga og haga hönd. Þar mum hann hafa unnið þarft og mikið verk, sem lengi mum minnzt. Innilegar þakkir fyrir auð- sýnda saimúð og vináttu við andlát og jarðarför, Ingólfs Einars Sigurjónssonar, Reynisstað, Leiru. Fyrir hönd vamdamanna, Börn, tengdaböm, barna- böm, barnabarnabörn og bræður. Þökkum innilega auðlsýnda samúð við andlát og útför Finns Jónssonar. Málfríður Kristjánsdóttir, synir, tengdadætur og barnabörn. Er hann hætti að vinna hjá Þjóðminjasafninu starfaði hann hjá Náttúruvermdarfélaginu við myndatökur og framköllun mynda. Á síðari árum vann hann mik- ið að myndatöku, var honum það mjög hugþetokt starf. Hann ferðaðist um alla Stranda sýslu og tók þar fjölda mynda. Gaf hann út bók með myndum af öllum bæjum í sýslunni. Auk þess mun mun vera margt af mynduim úr Strandasýslu í myndasafni hams. Tryggvi íkvæmtist Stefaníu Grímsdóttur á Húsavik, en þau sfldldu eftir sikamma sambúð. Síðari kona hans var Sig- ríður Jónsdóttir, bónda Þórð- arsonar og konu hans Guð- bjargar Jó-nisdóttur, Brodda- nesi. Bjó 'hún þeim fallegt heim- ili, þar sem saman fór híbýla- prýði og rausn. Þar var gott að koma og dvelja. Aðlaðandi við- mót húsráðendanna í vinalegum húsakynnum, sem prýdd voru myndum, málverkum og ýmsuro smíðisgripum eftir húsbóndann og son þeirra. Á fyrstu samveruáruim þeirra tóku þau í fóstur bróðuirson Tryggva og var hann kjörsonur þeirra. Voru þeir mjög samirýnd- ir og naut hann hjá þeim ástúðar og umhyggju, sem eintoasonur væri og í emgu sparað til þroska hans og frama. Hann varð læfcn- ir að mennt. Fósturlaunin galt hann með áhuga og afrekum á námsbrautinni. Að námi loknu dvaldi Guð- mundur Tryggvason ásamt konu sinni og börnum við sjúfcráhús í Svíþjóð, við góðan orðstír. En brátt dkyggði siký fyrir sólu, hann var kvaddur á annað stig tilverumnar. Tryggva varð sonar missirinn mikið áfall ásamt þverrandi líikamsorku. Nú beind- ist hugur hans til hins óráðna. Kynnti hainn sér sfcoðanir fólks og rit um sálræn efni og í full- viissu um endurfundi beið hann öruggur sinnar stundar. Nú er langri vegferð lokið. Móðir jörð hefir heimt sitt og geymir í skauti sínu. Og í sviðsljósi trúairinnar, sjá- um við konuna, er við kynnt- umst í upphafi þessarar greinar, fagna ástkærum syni og vefja hann kærleiksríkum móðuirörm- um. Og þá er ástúð og velvild tengdust hér, minnast liðiins tíma og fagna nýjum áfanga í sameiginlegu starfi. Eftirlifandi kona þín, stjúpdótt ir og fjölskylda, sonarböm, tengdadóttir, systkini og vinir samgleðjast þér. Við þökkum það, að hafa kynnzt þér og átt þig að viind. Guðbr. Benediktsson, Broddanesi. ÞAÐ er stundium erfitt aíö átta siig á því, þegair vinir og kumn- imgjar dieyja, að þeiir séu viirki- lega hjorfniir sjónium mamms, jaÆn- vel þó um sé að ræða aildraða mienin, sem legið hafi rúmfasitÍT um slkeið og ölilum hofi mátt vera Ijóst að hverju stefndi. Þairuniig var þesisu vaæið um Tryggva hieitinn Samúelsson, sem lézt suminuidagiinin 26. ofct, áittræður að ailidri og er til mold- ar borinin í daig. Hanin var það Lifandi persónuteifci og svo áhugia samiur um allt sem vair að gerast í brimigum hamin, að tiregtega genig ur að trúa þvi að hainm sé í raun og venu dáimm. Tryglgvi faeddist a!ð Gilsfjarð- arbrefcku í Gilsfirði 6. septem-ber 1889, em fluttist komunigur með foreiidnum sinom að Miðdalsgröf í Steimigrimsf iriði og óflisf þar upp og taldi sig því jafniam Stramida- mianm. 18 ára gamiail hélit hanrn að heiman og til Bolumgavífcur að niemia skósmíðaiðn. Hafði sniemma kiomið í Ijós, að harnm var óvemju hamdíiaiginm svo siegja rniátti ýkjuilaiuist, að alllt léki í hönduinium á hionium, Að ioknu niáimá fékfcst Tryggvi þó Utið sem ekkert við skósmíðar. Hamm fiutt ist frá Boiunigaviik tan á ísafjörð og stumdaði þair ýmsiair smiðar aðrar, svo sem húsgaigmasmíði, en hanin híiaiut etandig meisfarairétt- indi í þeirri gineta, og remmismíði og vélgæziu fékksit hamm einmig við um áirtabil. Tryglgvi bjó lemigst af á ísaifiirði fnam til 1943, en vax þó eitt ár á Broddaniesd og nokk- ur ár á Hólmavík. Síðustu tvö árin, sem hanm vair á ísafiirði, var hanin þar rafveitustjóri. 1943 fluttist Tryggvi svo til Reykja- vítour og tók a'ö vtatna að bygg- inigu Þjóðmtajasafnishússiinis og þegar safniið flutti í hin nýju húsakynmá gerðist hann þar hús- vörður. Á ísaifirði hafði Tryggvi fenigizt smávegis við ijósmyndum og eftir að hantn gerðiisit húsvörð- ur Þjóðmimjasafnis'tas tók hamin á ný að fást við ljósmyndagerð. Náðd harnn fljótt mikiiM leilkni í því etas og öðru sem hanm tók sér fyrir herndur. Gerði hamm m.a. milkið af ljósmymdium fyrir ýmis byggðasöfn og etandig gerði hanm flestar mymdiirmaæ i bæk- uirmair Öldta ofldkair og þœr sem á eftir fyigdu í þatai bókaflokki. Á 'þessum árum hafði Náttúru- fræðistofmun ísiamds vinmuistofur á meðstu hæð Þjóðminjasaifmis- hússdims og aitvikiaðist það því þamimig, að hamm vanm töliuivert að ljósmymdagier'ð fyrir starfsmenn stofnumarinmiar ag ámetjaðiist hiemná á þamm hátt smétt og smiátt. Þegar það gerðist svo um svipað ieyti, að Náttúrufriæði- stoÆraumán fflutti vtamustofur sin- ar í önmur húsiakyrand og Trygigvi lét af húsvarðarstörfum fyrir ald urs sakir, þá var það afráðið að bamn flytti tan til okikar með öll sín ljósmyndaáíhöld og ynmi áfram fyrir okkur á rraeðam hamrn vildd og heilsia og knafltar eratust. Sýmir það betur en orö fá gart, hvaöa álit við höfðum á Tryggva og hvers við imátum hamm. Það er skemmst frá að siegja, að við urðuim hvergi fyrir vombrigðum þvi að Tryggvi hélt áfram að vinima sta verfc óaðf iiraainitega. Hanm var séniega vamdvirfcur í toví- vetma og ieyfðd sér þamm muma'ð að mota aildrei amrnað em úrvais verkfæri til simnia verka, ag fenigi hanm etoki þau áihöld sem honiutn lrffcuðu, þá smíðaði hamm þau stumdum sjálfur. Þessi ástríða hamis að vilja belzt efcfci mota mema allra vönduðustu áihöld við stiörf sín, var homurn áireiðamliega mokfcuð dýr á stumdum, en ánægj an, sem hanm hafðd af því að t Immitegt þakklæti tid allra, t Irnni’legar þakfcir fyrir auð- sem aiuðsýndu otokur vináttu sýnda samúo og vtaáttu við og samúð við andllát og jarð- andllát og úttför arför sysitur okkar, Ragnheiðar Bryniólfsdóttur, Jófríðar Hallsdóttur. Vífilsgötu 4. Fóstursonur, tengdadóttir og systkini hinnar látnu. F.h. olk/toar systktaammia, Gísli Brynjólfsson. handlefca þessi éihlöid sin og beita þeim vlð vtaniumia, var srvo aiugljós, að hún hiefur áreiðiam- tega gert miitoiu betur en vega upp á móti toostmaðdmum við að afia þeinra. Þar að aiuki var hamm sá smdlitagur í hömdunum að hon um voru elkki samboðta mema úrvaflls verfcfæri. Tryggvi var ekki bara vamd- virkur maður heldur eimmiig og ekki síður vandaður miaður til orðs og æðiis. Hamrn var því óvemju vitðimótsþýður og um- gemgniisgóður og varnn sta störf hávaða'laust og af afliúð. Alit sam starfsfóflik harns í Náttúrufræði- stofmundmmd mat hamn miflriis og þóttd mdflriJl fieragur í að njóta starfsiknafta hans. Tryggvi var mikill álhuigatmtaður um lamdismáll og þjóðmál og urðu oft fjörugar uimræður um sitt af hverju við kaiflf ibodðið og miargar þær stumd ir eru ógteymamtegar. Harnn hafðd etaraig afllia tíð mjög mildiar mæt- uæ á stand heimiabygglð, var mik- ilfl Stramdamiaður og um ieið sammur ísitemdtagur. Mangar ferð- ir fór hanm á sumrin morður á Strandir og tók þá jtafmam millrið af myndium. Árið 1962 tók hamm saimain í bók myndir af ölllum byggðum bólum í Straindasýsilu og gaf út á eigta spýtur og lýsir það vel þeim hiug sem hanm ávalit bar til átthagamma. Árið 1926 tovæmtist Tryggvi eftirlifamdi konu simni, Sigríði Jónsdóttur frá Broddamiesd. Þeim varð ekfci bamraa auðið en þau fóstruðu og ólu upp GuJðmumd, bróðurson Tryggva, og var hamm alla tíð sem þeiirra eigín sonuir. Síðuistu árin átti Tryggvi við makítora vanhedlisu að stríða og lá isiðaista árið rúmfastur að miestu. En að leiðairiatoum geymdst um Tryggva mtantagim um góðan diremg og vandaðan persómuteitoa, sem vamin sín verk af stakiri vand virkmi smilfLtagsims og etotoi mátti vamim sitt vita í netau. Eyþór Einarsson. Blaö allra landsmanna Bezta auglýsingablaöiö Hugheilar hjartans þaikkir færi ég börnum mínum, fjöl- akyldum þeirra og öðrum góð um vinum, sem gerðu mér 75 ára afmælið ógleymamlegt. Guð blessi ykkur. Guðbjörg Káradóttir, Stóragerði 3S. Hugheilar þatokir færi ég öll- um þeim sflcyldmennum og vtaum er með heimisófcnum, gjöfuim, skeytum, eða á annan hátt gerðu mér áttræðisaf- mælið ógleymamflega ánægju- legt. Bið yfckur öllum blessunar guðs. Ragnhildur Runólfsdóttir, frá Hólmi, Austur-Landeyjum. Innilegar þalkkir til állra, sem minntust mín á 75 ára afmæl- inu. Lifið heil. Guðni Halldórsson.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.