Morgunblaðið - 04.11.1969, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 04.11.1969, Blaðsíða 23
MORGUNB'LAÐ-IÐ, ÞRIÐJUDAGUR 4. NÓVEMBER 196® 23 Vanur bókhaldari með Samvinnuskóamenntun ásamt prófi frá enskum verzlunar- skóla og margra ára reynslu við fjölþætt skrifstofustörf, óskar eftir starfi nú þegar. Upplýsingar í símum 15602 eða 13451. MANNHEIM - DIESEL Það tilkynnist hérmeð að ég undiritaður, Bragi G. Kristjánsson, Háaleitisbraut 16, Reykjavík, hefi i dag, hinn 1. nóvember 1969, selt hr. Garðari Sigfússyni, Rauðalæk 69, Reykjavík, matvöru- verzlun mína, verzlunina „Herjólf" að Grenimel 12, Reykjavík. Ber ég fulla ábyrgð á skuldbindingum verzlunarinnar fram að þeim tíma. Um leið og ég hætti starfrækslu verzlunarinnar vil ég leyfa mér að þakka viðskiptavinum minum ánægjuleg viðskipti undanfarin ár og vonast til þess að þeir láti hr. Garðar Sigfússon njóta þeirra í farmtíðinni. Reykjavík, 1. nóvember 1969. Bragi G. Kristjánsson. Samkvæmt ofanrituðu hefi ég í dag keypt verzlunina „Herjólf" að Grenimel 12, Reykjavík af hr. kaupmanni Braga G. Kristjánssyni, og mun ég reka hana undir nafninu „Garðarsbúð". Ber ég fulla ábyrgð á skuldbindingum verzlunarinnar frá 1. nóvember 1969. Reykjavík, 1. nóvember 1969. Garðar Sigfússon. VYMURA © VINYL VEGGFOÐUR BRÆDRASETT FYRIR SKUTTOGARA. Afl: 2260 hestöfl. Snúningshraði 900. ±± MMÉ&M<3)U\? <z$$m®&(8m dt ©© reykjavik Vesturgötu 16. Símar 13280 og 14680. Gerið íbúöina að failegu heimili með VYIVIURA VINYL VEGSFODRI J. 'J -^ Auðveldasta, hentugasta og falieg- '&m asta lausnin er VYMURA. a ¦fc Úrval munstra og lita sem fræg- ¦1 ustu teiknarar Evrópu hafa gert. ¦ t •fa Auðvelt í uppsetningu. 1 ic Þvottekta — litekta. :_¦'& Gefið ibúðinni Irf og liti með il VYMURA VEGGFÓÐRI. *2g :|* Umboðsmenn: G. S. Júlíusson. JL Þorláksson & Norfcmann Litaver Grensásvegi MÁLMUR Hafnarfirtt

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.